Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Side 13
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1996
13
DV
Tryggvi Árnason, framkvæmdastjóri Jöklaferöa:
Stofnuð verði
samtök ferða-
þjónustunnar
- Ferðamálaráð sjái um rannsóknir og kynningu
„Ég vil að Ferðamálaráð sem nú
er verði bara ríkisapparat, eins og
það raunar að hluta til er, og hafi
fyrst og fremst með að gera heild-
arumsjón svipað og Rannsókna-
stofnun fiskiðnaðarins, byggingar-
iðnaðarins og landbúnaðarins. Svo
vil ég stofna samtök ferðaþjónust-
unnar sem hefðu svipuðu hlut-
verki að gegna og Landssamband
íslenskra útvegsmanna og Bænda-
samtökin," segir Tryggvi Árnason,
framkvæmdastjóri Jöklaferða, sem
vill gera allsherjar uppstokkun á
stjórn ferðamála á landinu.
„Ég vil skilja á milli, annars veg-
ar sé ríkið með sinn faglega þátt
sem sæi þá um upplýsingar, rann-
sóknir og kynningu á landinu og
síðan hagsmunaaðilarnir sjálfir,
þrýstihópur gagnvart skattlagn-
ingu, lögum og reglum. Jafnframt
sæju þeir um stjórnun og samræm-
ingu á markaðssetningu og þeirri
þjónustu sem við erum að bjóða.“
Tryggvi telur að i raun og veru
hafi Ferðamálaráð ekkert stjórn-
sýslustig og engin völd. Það sé
skipað af ráðherra og síðan sam-
Feröamálastjóri:
Ekki
tímabært
að tjá
mig
„Á þessu stigi málsins hef ég
ekki séð þessar hugmyndir út-
færðar og því tel ég ekki tlma-
bært að tjá mig um þær,“ sagði
Magnús Oddsson ferðamálastjóri
þegar DV leitaði álits hans á
hugmyndum Tryggva Árnason-
ar, framkvæmdastjóra Jökla-
ferða, um breytingar á stjórn
ferðamála. -ÞK
kvæmt lögum aðila úr atvinnu-
greininni.
Öllu megin viö boröiö
„Þeir sem eru frá ferðaþjónust-
unni sjálfri i Ferðamálaráði sitja
báðum megin við borðið eiginlega
öllu megin, undir því og yfir, eru
bæði að gefa umsagnir, fara yfir
lög og afgreiða eigin mál. Þetta get-
ur ekki virkað.“
- Heldur þú að þetta standi ferð-
þjónustunni fyrir þrifum?
„Þaö er að vísu að ákveðnu
marki gott að ferðaþjónustan hefur
fengið að dafna án of mikilla af-
skipta ríkisins en hún er bara orð-
in það mikill atvinnuvegur í dag
að skipulagsleysi stendur henni
fyrir þrifum. Ferðamálaráð nær
ekki að virka eins og það ætti að
gera sem eftirlits- og stýriaðili."
- Hefur þú rætt þetta við Magn-
ús Oddsson ferðamálastjóra?
„Já, já, við höfum rætt þetta á
mörgum fundum, bæði við hann og
hingað og þangað. Menn eru ekk-
ert ósammála í sjálfu sér en þaö
hefur enginn þorað að taka af skar-
ið. Ferðamálaráð og Magnús Odds-
DV, Suðurnesjum:
Á aðalfundi Sorpeyðingarstöðvar
Suðurnesja, sem haldinn var ný-
lega, kom fram í skýrslu stjórnar-
innar, sem Óskar Gunnarsson for-
maður flutti, að reksturinn hefði að
mörgu leyti gengið vel og fjárhags-
leg útkoma verið ágæt.
Móttekið sorp á árinu var um
15.500 tonn, af því hefði verið brennt
10.400 tonnum. Óskar segir að eitt
Tryggvi Árnason, framkvæmda-
stjóri Jöklaferða.
DV-mynd Júlfa Imsland
son geta ekkert gert í málinu.
Menn eru komnir með nýja stefnu-
mörkun í ferðamálum en þar þora
menn ekki heldur að taka af skar-
ið,“ segir Tryggvi. -ÞK
aðalverkefni stjórnarinnar á þessu
starfsári sé undirbúningur að fram-
tíðarlausn, sem byggðist á meiri
flokkun og minni brennslu. Hann
gat þess að viðræður hefðu farið
fram við varnarliðið þar sem gert
væri ráð fyrir samningi til 8 eða 10
ára. Samkvæmt honum tæki sorp-
eyðingarstöðin við öllu sorpi frá
varnarliðinu. Fram kom að hagnað-
ur ársins í fyrra var tæpar 4,2 millj-
ónir. -ÆMK
Sorpeyðingarstöð Suðurnesja:
Reksturinn
gengur vel
Með Trimform hetur náðst
mlög góður árangur tll
grenningar, allt að 10 sm
grennra mitti eftir tíu tima
meðhöndlun. í baráttunni
við „Cellulite" (appelsínu-
húð) hefur náðst góður
árangur með Trlmform.
Trimform er mlög gott til
þess að blálfa upp alla
vöðva Ifkamans. s.s.
magavöðva, læri,
handleggsvöðva o.fl.
Ath. Við blóðum ókeypis
prututíma. Komið og prófið
og plð siáið árangur strax.
Einnlg höfum vlð náð
góðum árangrl vlð
vöðvabólgu og pvagleka.
Við erum lærðar í rafnuddi.
Hringið og fáið nánari
upplýslngar um Trfmform i
síma 553 3818.
Ath! Opið frá kl.
08.00-23.00 alla
virka daga
inrí bar næ ég ðrangfl."
TR/MFOR/V1
Grensíivegi 50. sínl 553 3018. Berglindar
Fréttir
EKKI ÚTSALA
Enn nlltof góð tilboð í Kjarakaup
Luxus pottar ryðfrítt stál með glerloki.
Skaftpottur 1,0 Itr. 1,260 kr.
Skaftpottur 1,8 Itr. 1,340 kr.
Pottur 1,8 Itr. 1,340 kr.
Pottur 2,5 Itr. 1,670 kr.
Pottur 3,3 Itr. 1,990 kr.
Pottur 5,7 Itr. 2,680 kr.
Elram ryksuga 120 wöttt með
geymslu fyrir fylgihluti,
inndreigna snóru og
stillanlegum sogkraf.
Aðeins 9,998 kr. staðgreitt.
Parti glös 26d 4 stk.
í pakka á aðeins 198 kr.
Blómapottar
30 cm 1,120 kr.
20 cm 790 kr.
17 cm 480 kr.
Allt settið á aðeins 1,970 kr.
Plastklappkassar
lstk.470 kr.
Takið 4 stk. á aðeins 1,500 kr.
Hlómflutningstæki
með útvarpi, segulbandi og
3|a diska spilara 2x25 wött.
Áður 32,998 kr.
Verð nú aðeins 19,998 kr. staðgreitt.
Hársnyrtisett
verð aðeins 590 kr.
KJARAKAUP HF
Lágmúla 6 Óseyri 4, Akureyri
Sími 568-4910 Sími 462-4964