Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1996 37 *<■? ><&. Mgi ftSO/VC/57UAUGLYSIIVIGAR 550 5000 Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJ0NUSTA . ALLAN S0LARHRINGIN 10ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný iögn á sex klukkustundum í staö þeirrar gömlu - Þjónusta allan sólarhringinn Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. ^jTir HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 þú þarft ekki ab grafa! Nú er hcegt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Gerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendls iHsmw®mn‘ Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum Kemst inn um meters breiöar dyr. meö fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótina. Ýmsar skóflustæröir. Efnisflutningur, jarövegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guöbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 BILSKURS Om IÐNADARHi IRÐIR Eldvarnar- Öryggis- hiiffSir GLÓFAXl HE nuruil ÁRMÚLA42 • SÍMI 5534236 hurðir CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 Steiiisteypusögiiii G.T. Steypusðgun, inúrhrot. kjarnaborun Sögum fyrir dyraopum og gluggum Kjarnaborum fyrir lögnum Þrifaleg umgengni, áralöng reynsla Símar 892 9666 og 557 4171 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JONSSON wmjzw ié Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Simi 562 6645 og 893 1733. Er stíflað? - stífluþjónusta Virðist rcmislið vafaspil, VISA vandist lausnir kunnar: Intgurinn stefiiir stöðugt til stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til aö mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og | 852 7260, símboöi 845 4577 Tm FJARLÆ6JUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON 8961100*568 8806 vE v/SA DÆLUBILL ^ 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Fréttir Sumarlokanir fiskvinnsluhúsa: Viðbúið að sum húsin verði ekki opnuð aftur Landmælingar íslands: Ágúst vill for- stjórastarfið áfram Ágúst Guðmundsson, forstjóri Landmælinga íslands, ætlar að sækja um forstjórastöðuna á ný og þar með um að stýra stofnuninni áfram næstu fimm árin, frá og með 1. september nk. Starfið var auglýst í dagblöðum í gær. „Það eru ýmis spennandi verk- efni í gangi sem ég hef áhuga á að vera með i að ljúka. Ákvörðun mín um að sækja um starfið teng- ist þessum verkefnum einvörð- ungu, en á engan hátt væntanleg- um flutningi stofnunarinnar," seg- ir Ágúst í samtali við DV. „Um að flytja upp á Skaga hefur ekkert verið rætt innan minnar fiöl- skyldu og verður ekki gert fyrr en sú staða kemur upp.“ -SÁ Dreng bjargað úr sjálfheldu í Ingólfsfjalli Hjálparsveit skáta í Hveragerði var ræst út á laugardagskvöld eft- ir að 14 ára drengur komst í sjálf- heldu í Ingólfsfialli og björguðu skátarnir drengnum úr fiallinu. Drengm'inn var á ættarmóti á samkomustaðnum að Efstalandi í Ölfusi. -GHS „Nokkur fiskvinnsluhús verða lokuð lengur en áður hefur verið vegna sumarleyfa starfsmanna, vegna hráefnisskorts við lok kvóta- árs og í þriðja lagi vegna slæmrar afkomu,“ segir Amar Sigurmunds- son, formaður Samtaka fiskvinnslu- stöðva. Hann segir að fyrirtæki, sem eru nánast eingöngu í botnfisk- vinnslu, séu rekin með 8-10 pró- senta halla að meðaltali. Lánastofn- anir fiármagni ekki lengur rekstur þeirra, afurðalán dugi ekki og það sé viðbúið að sum húsin, sem nú eru að loka, komist ekki aftur af stað að sumarleyfum loknum. „Hversu mörg hús það verða get ég ekki sagt á þessari stundu," segir Arnar. Arnar segir að hjá fyrirtækjum, sem eru eingöngu í botnfiskvinnslu eða í frystingu eða söltun, sé rekst- urinn mjög þungur og hafi verið lengi. Fyrirtæki í blönduðum rekstri spjari sig hins vegar betur. Vandinn birtist fyrirtækjunum því mjög misjafnlega og mörg eigi í verulegum erfiðleikum. „Við vitum ekki nákvæmlega hvernig þetta verður og auðvitað er það alltaf þannig í fiskvinnslunni eins og í öðrum rekstri að sum fyr- irtæki gefast upp í erfiðleikum, önn- ur leita annarra ráða svo sem að leita sameiningar eða að breyta um vinnslu og við höfum orðið mjög mikið varir við það núna að sum hafa verið að draga úr botnfisk- vinnslunni, enda hefur kvótinn ver- ið mjög lítill og lítiö eftir af honurn." Arnar segir að rekstrarhallatima- bil hvers árs hafi sífellt verið að lengjast og ef ekki hefði komið til góður síldar-, loðnu- og rækjuafli undanfarin misseri, væri ástandið mjög slæmt. „Þau fyrirtæki, sem eru má segja eingöngu í botnfiskvinnslu og líka í útgerð á botnfiski til að halda uppi hráefnisöflun, eiga mjög undir högg að sækja og maður sér í sjálfu sér enga lausn. Ef og þegar hins vegar þorskveiði fer að aukast aftur þá mun ástandið eitthvað lagast, en eins og er reiknum við með að hall- inn á botnfiskvinnslunni sé milli 8 og 10 prósent. Auðvitað er þetta mis- jafnt eftir fyrirtækjum. Þau bestu eru kannski með minni halla og komast af í kringum núllið, en þau lökustu eru með allt að 20 prósenta halla og slík fyrirtæki ganga auðvit- að ekki lengi,“ segir Arnar Sigur- mundsson. -SÁ Stone Free: Frábærar viðtökur Leikritið Stone Free sem frum- sýnt var á föstudaginn hefur hlotið afar góðar viðtökur áhorf- enda. „Þetta hefur gengið alveg vonum framar. Viðtökur voru af- skaplega góðar á frumsýningu og sýningunni á sunnudagskvöldið. Það var troðfullt bæði kvöldin og það er uppselt á næstu fimm sýn- ingar,“ sagði Magnús Geir Þórö- arson, leikstjóri Stone Free. Að hans sögn mun Jim Cartwright koma bráðlega til landsins en hann frestaði komu sinni hingað til lands vegna veikinda eigin- konu sinnar. -JHÞ Þyrla sótti Hollending og sjómann Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti spænskan sjómann 150-160 mfiur vestur af landinu á laugar- dag og kom honum á sjúkrahús í Reykjavík. Þyrlan sótti síðdegis á laugar- dag hollenska konu sem slasaðist á göngu á Fimmvörðuhálsi og fótbrotnaði. Konan var þar í för með gönguhópi. Hún varp flutt á Sjúkrahús Reykjavíkur í Foss- vogi. -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.