Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Qupperneq 22
34
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1996
- Sími 550 5000 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Subaru Justy árg. ‘88 til sölu.
Verðtilboð. Uppl. í síma 552 0790 eða
á kvöldin í síma 564 2767.__
Subaru station, árg. ‘86, til sölu,
ekinn 120 þús. Góður bíll. Upplýsingar
í símum 554 4556 og 553 5555.
Toppeintak af Subaru Justy, árq. ‘86,
ekinn 105 þús. Staðgreiðsluverð . 200
þús. Uppl. í síma 435 1486.
(^) Toyota
Til sölu Toyota Tercel, 4X4, árg. ‘87,
ekinn 130 þús. km. Góður og fallegur
bíll. Verð 450 þús. kr. stgr. Upplýsing-
ar í síma 557 4228.
Toyota Carina II ‘90, ek. aðeins 78.000,
fallegur dekurbíll, 1 eigandi, spoiler,
dráttarkr. Bein sala eða sk. á Carina
‘94-’96, milligjöf stgr. Sími 565 0452.
Miög vel meö farinn Toyota Corolla ‘91
tií sölu, ekinn 61 þús. km. Upplýsingar
í síma 567 1131.
(^) Volkswagen
Til sölu Volksvagen Golf, árg. 1987,
sjálfskiptur, með vökvastýn. Verð
350.000. Upplýsingar í síma 587 3946
eftir kl. 18.
VW Jetta CL1600 ‘87, e. 102 þ., m/vökva-
st., lítur mjög vel út. Einnig Suzuki
Fox ‘85, langur, breyttur m/1300 vél,
33” dekk o.fl. S. 587 5433 og 855 0604.
Jg Bílaróskast
600.000. 600.000. 600.000. 600.000.
Oska eftir að kaupa góða bifreið gegn
600.000 kr. staðgreiðslu. Einungis
eðalbifreiðar undir markaðsverði
koma til greina. S. 4211921/896 9915.
600.000. 600.000. 600.000. 600.000.
Bilasalan Braut ehf.
Vantar allar tegundir og árgerðir af
bílum á skrá og á staðinn vegna mik-
illar sölu. Löggilt bílasala. Uppl. í s.
5617510 og561 7511 og fax 561 7513.
Óskum eftir aö kaupa ódýra bila á góðu
verði gegn staðgreiðslu, mega vera
útlitsgallaðir, sími 567 4840 eða á
kvöldin í síma 896 2960.
Seljendur, takiö eftir! Við komum bíln-
um þínum á framfæri í eitt skipti fyrir
öll. Skráning í síma 511 2900.
Bílalistinn - upplmiðlun, Skiph. 50b.
400 þús. í peningum + Honda Civic.
Honda Civic ‘83, vel útlítandi dekur-
bíll, í skiptum fyrir 4ra dyra fólksbíl
á verðb. 500-600 þ. Uppl. í s. 897 4346.
Óska eftir Toyotu 4Runner ‘87-’89,
beinsk., í. skiptum fyrir Lancer ‘89.
Milligjöf stgr. Uppl. í s. 565 0202 á
kvöldin eða 565 5510 á daginn. Sigþór.
Lada station óskast, helst skoðuð ‘97,
á 50 þús. staðgreitt. Upplýsingar í
síma 565 1167. ^
Óska eftir bil, skoöuöum ‘97, á
verðbilinu 70-100 þús. Upplýsingar í
síma 557 1709.
^ Bílaþjónusta
Bilaþjónustan Nýja Bilkó.Þann 15. maí
‘96 tóku nýir aðilar við rekstri Bfla-
þjónustunnar. Þið eruð velkomin. S.
557 9110, Smiðjuvegi, 36d (rauð gata).
Jeppar
Paiero ‘88, stuttur, bensin, skoöaöur
‘97, ekinn 190 þús. km. I góðu ástandi.
Er með óupptekna vél og gírkassa.
Vetrardekk á felgum fylgja. Verð 450
þús. Upplýsingar í síma 487 8497.
MMC Pajero, árg. 1990, langur, 6 cyl.,
3000 vel, sjálfskiptur, með sóllúgu,
ekinn 125 þús. km. Góð kaup. Uppl. i
síma 551 0492 frá kl. 18-22.____________
UAZ-45, árg. ‘75, torfærubifreið með
dísilvél, er ekki á númerum. Þarfnast
smálagfæringa. Uppl. í síma 554 6686
eftir kl. 17.
Áaætur Isuzu Trooper, árg. ‘82, dfsil,
til sölu. Lítur þokkalega út, skoðaður
‘97. Verð 180 þús. stgr. Upplýsingar í
síma 892 0120.
JKgV Kerrur
Tvær stæröir af kerrum - tilboö.
• Minni kerran, 22.900.
• Stærri kerran, 29.900, nær uppseld.
Nýibær ehf., sími 565 5484.
& fytorar
Sumarsmellur.
Fjölbreytt úrval af feiknagóðum not-
uðum rafmagns- og dísillyfturum og
stöflurum. Nýir Boss PE 25, BT hand-
lyftivagnar. Verð og kjör við flestra
hæfi. Varahlutaþj. í 34 ár fyrir: Stein-
bock, Bosch, BT, Manitou og Kalmar.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Mikiö úrval notaöra rafmagns- og dísil-
lyftara. Tbyota, CaterpilTar, Boss og
Still lyftarar með og án snúnings frá
kr. 500.000 án vsk. Verð og greiðslu-
skilmálar við allra hæfi. Kraftvélar
ehf., Funahöfða 6,112 Rvík, 563 4504.
Til sölu tveqgja ionna Irishman dísil-
lyftari, árgerð 1994, notkun 493 vinnu-
stundir. Verð kr. 1.100.000, án vsk.
Kraftvélar ehf., Funah. 6, s. 563 4504.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bflinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Suzuki hjól og Arai hjálmar GSX-R 750,
Bandit 1200, DR 650 SE, TS 50 XK,
FA 50, AE 50. Til afgr. strax, gott verð.
Suzuki-umboðið, Skútahrauni 15, Híj.,
sími 565 1725 eða 565 3325.
(Jtb Reiðhjól
Reiöhjólaviögeröir. Gerum við og
lagfærum allar gerðir reiðhjóla.
Fullkomið verkstæði, vanir menn.
Opið mán.-fös. kl. 9-18. Bræðumir
Ólafsson, Auðbrekku 3, Kóp., 564 4489.
Öminn - reiðhjólaviögeröir. Bjóðum 1.
flokks viðgerðapjónustu á öllum
reiðhjólum. Opið 9-18 virka daga og
ÍO-16 laugardaga. Öminn, Skeifunni
11, verkstæði, sími 588 9891.
qJQ Sendibílar
Vantar þig ekki ódýran sendibíl?
Toyota HiAce dísil, árg. ‘83, skoðaður
‘97, er til sölu. Upplýsingar í síma
565 0386 e.kl. 18.30.
Sími 554 3026. Tjaldvagnar, hjólhýsi.
Tökum í umboðssölu og óskum eftir
öllum gerðum af hjólhýsum, tjald-
vögnum og fellihýsum. Höfum til sölu
notuð hjólhýsi frá Þýskalandi og Hol-
landi. Látið fagmann með 14 ára
reynslu verðleggja fyrir ykkur.
Ferðamarkaðurinn, Smiðjuvegi 1,
Kópavogi, sími 554 3026 eða 895 0795.
Combi-Camp Family tjaldvagn ‘89 til
sölu, upphækkaður og endurbyggður
undirvagn, 13” felgur. Tilvalinn í
fiallaferðir. Verð 220.000. S. 587 6038.
Pallhýsi. Til sölu nýtt Texon pallhýsi
TC-800, vel útbúið, passar á ameríska
pickupa með 6 feta skúffu. Gott verð.
Uppl. í síma 554 2626.
Til sölu Combi-Camp tjaldvagn,
árg. ‘94, vel með farinn. Upplýsingar
í síma 565 8028.
Camp-let tjaldvagn, árg. 1987, til sölu.
Upplýsingar í síma 483 3746.
$ Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., simi 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza
‘91, Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88,
Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88,
Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh.
Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88,
Sunny ‘93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette
‘89-’91, Audi 100 ‘85, Terrano ‘90, Hil-
ux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Pri-
mera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla
‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90,
‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91,
Nevada ‘92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf
‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st.,
Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant
2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91,
Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion
‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85,
CRX ‘85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og
lau. 10-16. Visa/Euro.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
Hafnarf., símar 565 2577 og 555 3560.
Erum að rífa: HiAce 4x4, dísil, ‘91,
Charade ‘88, Galant ‘89, Lancer ‘87,
Mazda 626 ‘88, dísil, og 323 ‘87, Aries
‘87, Benz 300 dísil, Swift ‘86, Peugeot
305 og 309. Eigum varahluti í: Mazda
323, 626, 929, E2000, MMC Golt,
Lancer, Galant, Tredia, Tbyota
Corolla, HiAce, Peugeot 205, 309, 505,
Citroén BX og AX, Skoda + Favorit,
Swift, Aries, BMW, Ford Fiesta,
Escort, Sierra, Taunus, Mustang,
Bronco, Lada 1200 og 1500, Sport,
Samara, Charade, Uno, Lancia, Alfa
Romeo, Trafic, Monza og Ascona.
Kaupum bfla til uppgerðar og niður-
rifs. Opið 9-22. Visa/Euro.
565 0372, Bílapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýlega rifnir bflar:
Subaru st. ‘85-’91, Subaru Legacy ‘90,
Subaru Justy ‘86-’91, Charade ‘85-’91,
Benz 190 ‘85, Bronco II ‘85, Saab
‘82-’89, Topas ‘86, Lancer, Colt ‘84-’91,
Galant ‘90, Bluebird ‘87-’90, Sunny
‘87—’91, Peugeot 205 GTi ‘85, Opel
Vectra ‘90, Chrysler Neon ‘95, Re-
nault ‘90-’92, Monza ‘87, Uno ‘84-’89,
Honda CRX ‘84-’87, Mazda 323 og 626
‘86, Pony ‘90, Aries ‘85, LeBaron ‘83,
BMW 300 og fl. bílar. Kaupum bfla
til niðurrifs. Opið frá 8.30-19 virka
daga og 10-16 laugardaga.
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Vorum að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200,
230, 280, Galant ‘82-87, Colt - Lancer
‘82-’88, Charade ‘83-’88, Cuore ‘86,
Uno ‘84-’88, Skoda Favorit ‘90-’91,
Accord ‘82-’84, Corolla 1300 ‘88, Tbrc-
el ‘84, Samara ‘86-’92, Orion ‘87, Puls-
ar ‘86, BMW 300, 500, 700, Subaru
‘82-’84, Ibiza ‘86, Lancia ‘87, Corsa
‘88, Kadett ‘84-’85, Ascona ‘84-’87,
Monza ‘86-’88, Swift ‘86, Sierra ‘86,
Escort ‘84-’86, Mazda 323-626 ‘82-87,
Mazda E 2200 4x4 ‘89. Kaupum bíla.
Opið virka daga 9-19. Visa/Euro.
• Partar, varahlutasala, s. 565 3323,
Kaplahrauni 11. Eigum mikið magn
af nýjum og notuðum boddíhlutum,
ljósum, stuðurum og hurðum í jap-
anska og evrópska bfla, t.d.: Golf,
Vento, Audi, Sierra, Escort, Orion,
Opel, BMW, Benz, Renault, Peugeot,
Mitsubishi, Subaru, Tbyota, Nissan,
Mazda o.fl. Visa/Euro raðgr.
Bílapartasalan Partar. Sími 565 3323.
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir: Colt,
Lancer, Swift, BMW 316-318-320, 518,
Civic, Golf, Jetta, Charade, Corolla,
Vitara, March, Mazda 626, Cuore,
Justy, Escort, Sierra, Galant, Favorit,
Samara o.fl. Kaupum nýl. tjónbfla.
Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30.
• Alternatorar og startarar í
Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda,
Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab,
Benz, Golf, tino, Escort, Sierra, Ford,
Chevr., Dodge, Cherokee, GM 6,2,
Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda
og Peugeot. Mjög hagstætt verð.
Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘92,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser
‘86-’88, 4Runner ‘90, Cressida, Legacy,
Sunny ‘87-’93, Econoline, Lite-Ace,
Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d.
Bilhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Erum að rífa: Suzuki Swift ‘92, Civic
‘86, Lancer st. ‘87, Charade ‘84-’91,
Aries ‘87, Sunny ‘88, Subaru E10 ‘86,
BMW 320 ‘85, Swift GTi ‘88, Favorit
‘92, Fiesta ‘86, Orion ‘88, Escort
‘84-’88, XR3i ‘85, Mazda 121, 323, 626
‘87-’88 o.fl. Kaupum bíla. Visa/Euro.
Tridon bílavarahlutir.
Stýrishlutar, vatnslásar, drifliðir,
bremsuhlutar, hjólalegur, vatnsdælur,
hosuklemmur, vatnshosur, tímareim-
ar og strekkjarar, bensíndæiur,
bensínlok, bensínslöngur, álbarkar,
kúplingsbarkar og undirvagnsgorm-
ar. B. Ormsson, Lágmúla 9, s. 533 2800.
565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Mikið úrval notaðra varahluta
í flesta japanska og evrópska bfla.
• Kaupum bfla til niðurrifs.
• Tökum að okkur ísetningar og viðg.
Sendum um land allt. Visa/Euro.
Bílakjallarinn, Bæjarhr. 16, s. 565 5310
og 565 5315. Erum að rífa:
323 ‘87, Monza ‘87, Peugeot 205, Lada
Samara ‘91, Polo ‘91, Golf ‘85, Micra
‘87, Uno ‘87, Swift ‘88, Sierra ‘87,
Tredia ‘85. Kaupum bfla. Visa/Euro.
• J.S. partar, Lynqási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfum fynrliggjandi varahluti
í margpr gerðir bfla. Sendum um allt
land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bfla. Opið kl. 9-19 virka daga.
S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiöjuvegi
50, s. 587 1442. Erum að rífa: Favorit,
Cuore, Subaru ‘86 st., Colt turbo,
Escort o.fl. Kaupum bfla. Opið 9-18.30,
lau. 10-16. Isetn./viðg. Visa/Euro.
Eigum til vatnskassa í allar geröir bíla.
Sfiptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm.
Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Óska eftir gqöri vél í Ranae Rover á
vægu verði. Á sama stað til sölu Ijótur
Volvo 244 ‘83, sjálfskiptur, álfelgur,
óskoðaður. Fæst fyrir ca 35 þús. Uppl.
í símum 854 2387 og 552 7387.
587 0877 Aðalpartasalan, Smiöjuv. 12,
rauð gata. Eigum varahl. í flesta bfla.
Kaupum bíja. Opið virka daga 9-18.30,
Visa/Euro. ísetningar á staðnum.
Ath.l Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfúm okkur í Mazda-vara-
hlutum. Eram í Flugumýri 4, 270
Mosfellsbae, s. 566 8339 og 852 5849.
Er aö rífa Mözdu 323, árg. ‘88.
Fór illa í veltu. Margt nýtilegt til sölu
úr honum, lítið keyrður. Upplýsingar
í síma 478 1624.
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Varahl. í Subara ‘85, 323 ‘87, Lancer
‘87, Cutlass ‘84, Swifl ‘91, Charade ‘88
o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro.
Óska eftir Toyotu Camry meö turbo
dísilvél eða heddi. Upplýsingar í síma
423 7826 og vinnusíma 423 7702.
V V%e/Ær
Láttu fagmann vinna í bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Lekaviðgerðir á handlaugum, vöskum,
krönum, salemum og í þvottahúsum.
Upplýsingar í síma 897 3656.
áfl Vinnuvélar
Höfum til sölu:
• Cat 225 BLC, árg. ‘89.
• Cat 428,4x4, árg. ‘87.
• Fiat Hitachi FR 160, árg. ‘94.
• Komatsu PC 220, árg. ‘87.
Nánari uppl. í síma 563 4504.
Kraftvélar ehf.
Hjólagrafa, Atlas 1704, til sölu, árq. ‘88,
vmnust. 10812. Nýl. upptekin véT, nót-
ur fylgja, þyngd 20 tonn. Skoðuð ‘97.
Montabert 501 fleygur getur fylgt.
Uppl. í síma 896 4111 virka daga 8-17.
Case 580 K turbó 4x4 traktorsgrafa til
sölu, árg. ‘89. Vinnustundir 7800. Vél-
in er nýskoðuð og í góðu lagi. Ný aft-
urdekk. S. 896 4111 virka daga 8-17.
480 fm viö Hyijarhöfða.
Til leigu er mjög gott 480 ftn atvinnu-
húsnæði á jarðhæð að Hyijarhöfða
4. Mikil lofthæð. 2 stórar rafdrifnar
innkeyrsludyr. 720 fm malbikað úti-
svæði. Skrifstofur, kafflstofa og snyrt-
ing. Hentugt fyrir iðnað, þjónustu eða
heildverslun. Uppl. í síma 896 9629.
2 skrifstofuherbergi til leigu i Bolholti.
Parket á gólfum og snyrtileg.
Aðgangur að ljósritun, faxi og öðram
skrifstofutækjum kemur til greina.
Uppl. í símum 588 0220 og 896 5475.
Til leigu 130 m1 2 3 4 skrifstofuhúsnæöi á
jarðhæð og 30 m2 á 1. hæð.
Vð Tryggvagötu. Upplýsingar í síma
552 1600.
Dráttarvél til sölu, Dana Belaras 1004,
árg. ‘94, vinnustundir 796, ásamt á-
moksturstækjum. Skoðuð ‘97. Hag-
stætt verð. S. 896 4111 virka daga 8-17.
Jaröýta. Liebherr PR 751, 43 tonn, árg.
‘90, með ripper, til sölu, keyrð 8952
vinnustundir. Er í góðu lagi. Upplýs-
ingar í síma 896 4111 virka daga £1-17.
Ferguson 60 HX, árg. ‘91, með fylgihlut-
um, til sölu. Uppl. í síma 551 2600
eða 552 1750.
Vélsleðar
Polaris Indylite 340 til sölu.
Verð 200 þús. Uppl. í síma 466 1188.
Íslandsbílar ehf. auglýsa:
Eigum á lager eða getum útvegað
mikið úrval af vörabflum og vögnum,
t.d. eftirfarandi stellbíla (6x4):
• Volvo F16 ‘91, góður bfll, á grind.
• Scania R143H, Topline, 470 hö., ‘90,
dráttarbíll í topplagi.
• Scania R143H, 450 hö., ‘89, á grind,
góður bfll m/kojuhúsi og tölvuskipt.
(sjá myndaaugl. frá okkur í DV í dag).
• M. Benz 2448, 480 hö. ‘89 á gr., kojuh.
• 2 stk. Scania T112H ‘87, húddarar,
m/nafdr., annar m/efnisp., hinn á gr.
Eftirfarandi búkkabfla (6x2):
• Scania R113H, 360 hö., ‘92 (sjá mynd
í dag), fv. mjólkurbíll á gr. Mjög góð-
ur, í toppviðh., hjólab. 4,2, 8 t framöx-
ulí, 20 t aftan, tölvusk., parabelfl. o.fl.
• Scania R143M Tbpline ‘89, 470 hö.,
á grind, ekinn aðeins 90 þús. km, sem
nýr,(sjá mynd í DV í dag).
• Úrval af Scania 142-143 og Volvo
F10 og F12, ‘81-’90, m/pöllum, kössum,
sem dráttarb., m/vatnst. eða á grind.
Eftirfarandi 6 hjóla bfla (4x2):
• Scania R113H, 320 hö., ‘91, 2 stk.
P92M ‘88, allir á grind.
• Volvo FL 10 ‘86 og FL 617 ‘91, ódýr.
• MAN 4x4 ‘75, m/kassa, palli eða á
grind, o.fl. bflar.
• 3 flatv., 3 öxla, m/loftfy og gámalás-
um, 1 lyftanl. öxull. Einnig pálar o.fl.
• Margir bflanna era á mjög „glöðu
verði og greiðslukjör við flestra hæfi.
• Vinsamlega hringið eða komið eftir
frekari upplýsingum. Alltaf heitt á
könnunni og Macintosh.
• Video- og ljósmyndir á st. af flestum
þflum í sölu og þeir skoðaðir af fagm.
Islandsbflar era langstærsti innflytj-
andi notaðra vörabfla sl. 5 ár. Okkar
leiðarljós er reynsla, þekking og heið-
arleg þjónusta. Aðst. við flármögnun.
Yertu velkominn.
Íslandsbílar ehf., Jóhann Helgason
bifvvm., Eldshöfða 21, Rvk, s. 587 2100.
Forþjöppur, varahl. og viöqeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsaiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Ökuritar. Sala, ísetning og þjónusta á
ökuritum. Pantið tímanlega. Veitum
einnig alla aðra þjónustu við stærri
ökutæki. Bfla- og vagnaþjónustan,
Drangahrauni 7, sími 565 3867.
• Alternatorar og startarar
f. Benz, Scania, Volvo, MAN, Iveco.
Mjög hagstætt verð.
Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Eigum fjaörir í flestar geröir vöra- og
sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðra-
klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin
Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Scania-eigendur - Scania-eigendur.
Varahlutir á lager. GT Oskarsson,
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sími 554 5768. Gulli.
Volvo F12 til sölu, árq. ‘84, ekinn 365
þús. km. Globtrottefrkojuhús, skoðað-
ur ‘97. 10 hjóla búkkabfll + pallur.
Uppl. í síma 896 4111 virka daga 8-17.
Volvo 717, árg. ‘81, selst til niðurrifs
eða í heilu lagi. Uppí. í síma 421 2011.
Til leigu viö Krókháls um 100 fm fyrir
léttan iðnað eða heildverslun. Einnig
við Sund 2 skrifstofupláss á 2. hæð.
Símar 553 9820 og 565 7929.
Bílaverkstæði i fullum rekstri óskar
eftir 120-150 fm húsnæði í Reykjavík
eða Kópavogi. Uppl. í síma 557 2060.
Til leigu tvö rúmgóö og björt skrifstofu-
herbergi á 2. hæð í nánd við Hlemm-
torg. Upplýsingar í síma 562 7020.
Z2Q
IiiiiímIIiiI
Fasteignir
Vestfiröir, Vesturland.
Oska eftir ódýra húsnæði til kaups
eða á góðum kjöram m/láni. Skoða
allt. Uppl. í síma 552 0114.
Óska eftir aö kaupa ódýra íbúö, stað-
greiðsla í boði. Má þarfnast meiri
háttar aðhlynningar, helst á svæði
105. Allt kemur til greina. S. 487 8810.
Geymsluhúsnaeði
Búslóðageymsla á jaröhæö, upphitað,
vaktað. Mjög gott húsnæði, odýrasta
leigan. Sækjum og sendum. Rafha-
húsið, Hf., s. 565 5503 eða 896 2399.
Geymsluhúsnæöi til leigu.
Upplýsingar í síma 565 7282.
/I+leigO,
Húsnæði í boði
Skólafólk. Til leigu frá byijun sept.
herb. með húsg., aðg. að eldh., baði,
þottav., síma og setust., í nýuppgerðu
gistih. í Þverholti. Einnig óskast
umsjónarmaður, par eða einstakling-
ur (skólafólk). S. 581 2474 e.kl. 18.
3 herb. ibúö til leigu í fiórbýli í Heima-
hverfi í Reykjavík. Laus 1. ágúst.
Langtímaleiga. Mánaðarleiga 48 þús.
Uppl. í síma 568 8591 milli Id. 18 og 22.
Einstaklingsíbúö til leigu, stofa, innri
forstofa, eldhús og salemi. Reglusemi
áskilin. Laus 1. sept. Uppl. sendist DV,
merkt „Laugarás 5971”, fyrir 23. júlí.
Ert þú reglus. og ábyggilegur leigjandi?
Nýttu þér það forskot sem það gefúr
þér. Fjöldi íbúða á skrá. Ibúðaleigan,
lögg. leigum., Laugav. 3, s. 511 2700.
Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs-
ingasími fyrir þá sem era að leigja út
húsnæði og fyrir þá sem era að leita
að húsnæði til leigu. Verð 39,90 mín.
Leigjendur, takiö eftir! Þið erað skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600.
Malmö í Svíþjóö: Til leigu í nokkra
daga í senn fullbúin 2ja herb. íbúð.
Uppl. gefur Ólafur Bjamason í s. 0046-
4043-5594 eða bflas. 0046-707-94-4577.
Rúmqóö 2ja herbergja íbúö í Setbergs-
landi í Hafnarfirði til leigu frá
1. ágúst. Nánari upplýsingar í símum
565 2444, 565 6444 eða 567 1587.
Til leigu 80 fm 2ja herbergja íbúö í
austurhluta Kópavogs. Reglusemi
áskihn. Leiga með hita 36 þús. á mán.
Langtímaleiga. Uppl. í síma 853 8225.
2ja herbergja íbúö til leigu, aöeins
öldrað kona kemur til greina. Uppl. í
síma 581 4107._________________________
3ja herbergja íbúö i Kópavogi.
Laus 1. águst. Upplýsingar í síma
893 9070 eða 564 2855._________________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
§ Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
samningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3, 2. hæð, s. 5112700.