Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Side 5
MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ1996 5 i>v Fréttir Norðurlanda- ! met í gleði- pilluáti - Landlæknir íhugar könnun á ávísunum lækna íslendingar eiga Norðurlandamet í neyslu geðdeyfðarlyfja. Mest gleypa þeir af gleðipillunni prozak. Landlæknisembættið íhugar nú að I gera könnun á hvernig læknar ávísa geödeyfðarlyfjunum. Frá því aö gleðipillan prozak, sem ( seld er undir ýmsum heitum hér á landi, kom á markað hér fyrir 3 til 4 árum hefur sala geðdeyfðarlyfja I nær tvöfaldast. íslendingar taka inn um 10 þúsund dagskammta af geð- deyfðarlyfjum á ári. Aðeins hluti þeirra er á lyfjum allan ársins hring. Því má gera ráð fyrir að 20 þúsund eða jafnvel 30 þúsund ís- lendingar hafi tekið inn þunglyndis- lyf í einhvern tima á síðasta ári. „Það er kannski ekki út af fyrir sig rétt ályktun að við séum þimg- lyndari en aðrir þó við neytum miklu meira af geðdeyfðarlyfjum en hinar Norðurlandaþjóðirnar," segir ( Matthías Halldórsson aðstoðarland- læknir. „Kannski má draga þá ályktun að íslenskir læknai- fylgist I betur með en aðrir því þetta eru ' mjög góð lyf fyrir þá sem eru þung- lyndir. En það er alltaf spuming , hvort þetta er ekki misnotað eða of- notað. Það er spurning hvort farið sé að nota gleðitöfluna við venjuleg- um lífsleiða eða kvíða sem er eðli- legur kvíði,“ bætir Matthias við. Hann segir nýju geðdeyfðarlyfin góð þunglyndislyf og án aukaverk- ananna sem gömlu þunglyndislyfm höfðu. „Þau voru notuð við erflðu þunglyndi og gerðu mikið gagn en fólk fékk svo miklar aukaverkanir að það hætti að taka þau. Það fékk þurrk í munn og sjóntruflanir." Þeirri kenningu hefur verið varp- að fram að prozak geti valdið geð- deyfð til langs tíma. „Þessi lyf hafa ekki verið notuð það lengi að menn viti nákvæmlega hvaða áhrif þau hafa til langs tíma. Þetta eru tiltölu- lega vel prófuð lyf eftir sem áður. Þau komu hingað fyrir 3 til 4 árum en komu á markað erlendis nokkru áður.“ Matthias kveðst hafa lesið að fei- mið og hlédrægt fólk geti haft gagn af prozac. „En þá er það spurning hvort við erum ekki farin að víkka ábendingarnar fyrir lyfinu of mikið. Að vera feiminn er auðvitað partur af lífinu en það háir reyndar sum- um.“ Kostnaður vegna geðdeyfðarlyija hefur aukist um nokkur hundruð milljónir á undanförnum árum. -IBS Drengur sem fann þýfi í Hörgárdal: Færaðspila frítt golf ævilangt „Við sáum fréttina í DV um að lít- iU 7 ára drengur hefði fundið þýfið. Við höfum nú endurheimt tölvuna og prentarann og erum alveg í skýj- unum. Það voru mjög mörg ómetan- leg gögn geymd í tölvunni sem við máttum bara ekki tapa. Við höfum ákveðið að verðlauna litla drenginn og ef hann ætlar að leggja golfið fyr- ir sig þá fær hann að spila frítt hér á vellinum ævilangt," sagði Júlíus Júlíusson, formaður Golfklúbbsins á Dalvík, við DV en í blaðinu í gær var greint frá því að drengurinn hefði fundið þýfið í Hörgárdal. Lögreglan á Akureyri handtók mann í gær vegna málsins og hann viðurkenndi þjófnaðinn. -RR Sumarma i full um ga figi á 3ju hæð í Krínglunni S-K-l-F-A-N Hér er lítið brot af þeim 4000 titlum sem eru á storlækkuðu verði: Mikið úrval af geislaplötum frá 199 kr. kassettum frá 99 kr. myndböndum frá 299 kr. tölvuleikjum frá 599 kr. VORUHEITI PÍANÓ VHS KRYDDIEGIN HJÖRTU VHS ARABÍU NÆTUR VHS BJARGFAST BARNALÁN VHS HEIÐURSMENN VHS PHILADELPHIA VHS SVEFNVANA í SEATTLE VHS SUPER MARIO BROS VHS DURAN DURAN - THANK YOU CD PINK FLOYD - REUCS CD SUSPERGRASS -1SHOULD CD BEATLES - LIVE AT BBC CD EARTHUNG - RADAR CD ELGAR - ENIGMA VAR. KASS HANDEL - WATER KASS DVORAK - SYM.9/MAC. KASS TCHAIK.P.CON.1+3 KASS DEBUSSY - FAV./ADNI CD FRANK SINATRA - DUETS2 CD BEATLES - YELLOW SUB. KASS BUBBI - i SKUGGA MORTHENS CD HAM - DAUÐUR HESTUR CD HEYRÐU 7 CD MEATLOAF - BAT OUT OF HELL 2 CD LENNY KRAVITZ - CIRCUS CD ICET. - ICET VLRET CD INXS - WELCOME TO WH. CD FOUR WEDDINGS+FUNERAL - OST CD 1899 CARDIGANS - UFE CD 1899 TRICKY - MAXINQUAYE CD 1899 PASSENGERS - OST CD 1899 2PAC-ALLEYESONME CD 2999 CURE - WILD MOOD SWI CD 1899 METAIilCA - LOAD CD 1899 ERIC CLAPTON - STAGES CD 799 JACKSON 5 - CHILDREN CD 799 CONNY FRANCIS - LOVE SONGS CD 799 PLATTERS - ENCHANTED CD 799 VERÐÁÐUR 1499 1499 1999 1999 1499 1499 1499 1499 1999 1999 1999 2999 1999 899 899 899 899 899 1599 1599 2199 1499 1499 1399 1899 1899 1399 VERÐ NU VORUHEITI VERÐAÐUR CD CD CD CD CD CD 799 799 799 799 1399 1499 1899 1899 1399 999 2499 899 899 899 899 899 999 1955 WORLD HITS CD 999 1960 WORLD HITS CD 1499 ROD STEWART - MAGGIE M. CD 1499 JOE COCKER - ESSENTIAL CD 999 ERIC CLAPTON - TIME P.2 CD 999 EVERLY BROS - EVERLY BROS CD 999 GOLDIE - TIMELESS CD 999 HELP CD 999 MARK KNOPFLER - LAST EX. CD 999 U2 - ACHTUNG BABY KASS 999 MOZART GOLD 1699 VIVALDI - 5 V.C./MEN 999 BAROQUE FAVORITES 99 VERDIARIAS 99 FAV. PIANO 99 RELAXING CIASSICS 99 ORFF - CARMINA BURANA/HALLE.CD 899 199 NIGHTS AT THE BALLET CD 1199 199 BEETH,-SYMPH.NO 5 CD 1499 199 H.V.BINGEN - VOICE CD 1899 1499 J.BREAM - ROMANTIC G. CD 1399 799 ELVIS - IT H./FUN IN. CD 1899 699 ROGER WHITTAKER - FINEST CO. CD 1899 699 EAGLES - COMMON THRE CD 1899 999 ROGER WHITTAKER - GR.HITS CD 1399 1299 KYUE MINOQUE - KYLIE MINOQUE CD1399 399 SLAYER - DIVINEINTE. CD 1899 999 TAKE THAT - NOBODY ELSE CD 1899 1499 CLANNAD - LORE CD 1899 1499 MODERN ROCK BALLADS CD 1899 1299' EROS RAMAZOTTI - DOVE C' É CD 1899 1999 BOWIE - OUTSIDE 2ND CD 1899 1499 STONE ROSES - SECOND COM. CD 1899 1499 SONIC YOUTH - EVOL CD 1399 599 GUNS AND ROSES - SPAGHETTICD 1899 599 COWBOY JUNKIES - LAYIT DOWN CD1899 599 DANGEROUS MINDS - OST CD 1899 599 VERÐ NU 599 599 599 599 999 999 1499 1299 999 199 1199 599 599 599 599 599 599 799 803 699 699 999 999 399 999 499 499 1299 1299 999 1499 1299 599 799 999 1299 999 •• 903 • 5670 •• Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. ÚTSALA - ÚTSALA i Okkar glæsilega útsala byrjaði í morgun 40-60% afsláttur ( -^ar^2as1^^ur ] ___________________________Skólavörðustíg 8 - sími 5521461_

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.