Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1996, Blaðsíða 33
IÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 1996 45 ov Ingiríður Óðinsdóttir. Snegla Nú stendur yflr kynning á verkum Ingiríðar Óðinsdóttur textílhönnuðar í listhúsinu Sneglu á homi Grettisgötu og Klapparstígs. Ingiríður lauk Sýningar námi frá textíldeild Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1986 og hefur unnið við textíl- hönnun síðan og tekið þátt í fjölda samsýninga. Á sýningunni gefur að líta púða sem eru í ýmsum formum og eru þeir allir þrykktir á hör. Art-Hún Sex listakonur, þær Sigrún Gunnarsdóttir, Erla Axelsdóttir, Helga Ármanns, Matgrét Gunn- arsdóttir, Gerður Gunnarsdóttir og Heiða Kolbrún Leifsdóttir starfa að list sinni í listagallerí- inu Art-Hún aö Stangarhyl 7. Þar er allan ársins hring hægt að sjá afraksturinn af vinnu þeirra á sýningu sem er í sí- felldri endurnýjun. Gerður og Heiða Kolbrún vinna við skúlpt- úra en hinar í leir og myndlist. Hafnarborg Arthur Avramenko sýnir nú verk í Hafnarborg. Arthur er frá Úkrainu og stendur sýningin til 19. júli. Haukur Dór Nú stendur yfir sýning á verkum Hauks Dórs i frystihús- inu Meitlinum. Björn Birnir Björn Bimir hefur nýlega ‘opnað málverkasýningu í Gall- erí Laugarvegi (20b). Opið frá 12-18. Kees Visser Nú stendur yfir sýning á mál- verkum Kees Visser að Ingólf- stræti 10 en um þessar mundir eru einmitt liðin 20 ár frá fyrstu sýningu Kees í Gallerí Súm. Gréta og Selma Gréta Sörensen og Selma Egils- dóttir sýna handverk sín í Horn- stofu Heimilisiðnaðcufélags ís- lands. Opið frá 13 til 18. Norræna húsið í kvöld verður íslenskt kvik- myndakvöld í Norræna húsinu klukkan 19. Þá verður sýnd heimildarmynd um ísland klukkan 17.30. Samkomur Ungt fólk Táningar í ungmennahreyf- ingu Rauða kross íslands verða á Húsvík í dag klukkan 15 með dagskrá til að kynna ungmenna- starfið. Dagskráin verður á þaki húss Rauða kross deildarinanr. WBsmmBœ MSm W i - “ i s Lokun Hafnarstrætis og Hverfisgötu Leiö 1, 2, 3, 4 og 5. ------- Ný akstursleiö (til austurs) ------- Núvqrandi akstursleiö (til austurs) <J Biöstöövar til bráöabirgöa lemmur Listasafn Kópavogs: Sigurður Örlygsson Hinn góðkunni listamaður Sigurður Örlygsson hefur opnað sýningu í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafhi. Þetta er yfírlitssýn- ing en um þessar mundir eru 25 ár liðin frá fyrstu sýningu Sig- urðar sem hefur á þeim tíma haldið margar einkasýningar, bæði hér heima og erlendis. Hann hefúr einnig tekið þátt í fjölda samsýninga. Mörg verk hans eru í opinberri eigu og Sig- Myndlist urður hefúr hlotið ýmsar viður- kenningar fyrir störf sín, meðal annars Menningarverðlaun DV fyrir Myndlist árið 1988. Sigurður kenndi við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands frá ’80 til 90’ og árið 1994. Hann hefur einnig unnið við uppsetn- ingu á sýningum fjölda lista- manna, m. a. fyrir Kjarvalsstaði og Listasafú Kópavogs. Verkið „Mætt til leiks“ má sjá á sýningu Sigurðar Örlygssonar í Gerðarsafni. Einar Hann Einar Birkir frá Hlíð í Lóni fæddist á Höfn þann 22. apr- íl síðastliðinn klukkan 20.18. Hann var 4.200 grömm að þyúgd þegar hann fæddist og 53 sm að lengd. Foreldrar hans eru K-istín Jónsdóttir og Bjarni Bjarnason. Birkir Barn dagsins Einar Birkir á fjórar hálfsystur og eina alsystur, Hörpu Dag- björtu, tveggja og hálfs árs. Nicollette Sheridan. Fallegur njósnari Nú er verið að sýna í Sambíó- unum gamanmyndina Spy Hard með þeim Leslie Nielsen og hinni fógru Nicollette Sheridan í aðalhlutverkum. Nicollette leikur hér njósnar- ann Veronique Ukrinski sem kemur aðalsöguhetjunni Dick Steele (Nielsen) til aðstoðar þeg- ar í harðbakkann slær. Saman lenda þau í kröppum dansi er þau reyna að stöðva brjálæðing- inn Rancor hershöfðingja (Andy Griffith). Nicollette Sheridan hefur leik- ið í nokkrum kvikmyndum, meðal annars í Sure Thing þar sem hún lék á móti Daphne Zuniga og John Cusack en fræg- ust er hún fyrir hlutverk sitt í framhaldsþáttunum Knots Land- ing sem nutu mikilla vinsælda í Bandaríkjunum. Nicollette lék í sjö ár í þáttunum og á meðan á því stóð lék hún einnig 1 ýmsum sjónvarpsmyndum. Kvikmyndir Nýjar myndir Háskólabíó: Sgt. Bilko Saga-bíó: The Rock Laugarásbíó: Up Close and Personal Stjörnuhió: Alger plága Regnboginn: Up Close and 1 Personal Bíóborgin: The Rock Bíóhöllin: The Cable Guy Krossgátan 7“ T~ r 3“ l r TT~ 7- 1 f r lo ir li pr H rr i W J 14 w Lárétt: 1 smitsjúkdómurinn, 7 kveini, 9 gruna, 10 borgað, 12 slotar, 14 viðvíkjandi, 15 náttúrufar, 16 eyði, 18 steintegund, 19 útlim, 21 lóg- aði. Lóðrétt: 1 dý, 2 bergmála, 3 sífellt, 4 sefar, 5 hagnaður, 6 átt, 8 plöntu, 11 sýkingu, 13 vota, 17 þjálfa, 18 frá, 20 kvæði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 loforðs, 7 ágæt, 8 ört, 10 næðinu, 12 stand, 14 sá, 15 mun, 16 usli, 18 órög, 20 óar, 22 tálga, 23 Tý. Lóðrétt: 1 láns, 2 og, 3 fæðan, 4 oti, 5 rönd, 6 stráir, 9 rusl, 11 ætur, 13 nugg, 15 mót, 17 sóa, 19 öl, 21 at. 'v Gengið Almennt gengi LÍ nr. 140 12.07.1996 kl. 9.15 Einins Kaup Sala Tollnenfli Dollar 66,900 Pund 104,000 Kan. dollar 48,750 Dönsk kr. 11,4360 Norsk kr 10,3050 Sænsk kr. 9,9970 Fi. mark 14,3750 Fra. franki 13,0140 Belg. franki 2,1366 Sviss. franki 53,3600 Holl. gyllini 39,2300 Þýskt mark 44,0500 (t líra 0,04371 Aust. sch. 6,2570 Port. escudo 0,4287 Spá. peseti 0,5235 Jap. yen 0,60770 írskt pund 106,670 SDR 96,37000 ECU 83,3900 67,240 67,300 104,530 104,220 49,050 49,330 11,4960 11,4770 10,3620 10,3630 10,0520 10,1240 14,4600 14,4950 13,0880 13,0780 2,1494 2,1504 53,6500 53,7900. 39,4700 39,4500 44,2800 44,2300 0,04399 0,04391 6,2960 6,2890 0,4313 0,4299 0,5267 0,5254 0,61130 0,61380 107,330 107,260 96,95000 97,19000 83,8900 83,89000 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.