Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.1996, Blaðsíða 26
26 sumarmyndasamkeppnin LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 1996 Sumarmyndasamkeppni DV og Kodakumboðsins er lokið: Sumarmyndasamkeppni DV og Kodakumboðsins er nú lokið og sex myndir hafa verið valdar til verð- launa. Eins og undanfarin ár var gífurlega góð þátttaka í sumarmyn- dasamkeppninni og bárust mörg þúsund myndir. Margar þeirra voru mjög góðar. í dómnefnd sátu Gunn- ar V. Andrésson og Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmyndarar á DV, og Halldór Sighvatsson frá Kodakum- boðinu. Vinningsmyndina sendi E.Ó.A., Nýlendugötu 45 í Reykjavík. Hann/hún fær ferð fyrir tvo með Flugleiðum til Flórída. Önnur verð- laun eru Canon EOS 500 myndavél með 35 mm linsum. Hana fær Halla Hersteinsdóttir, Réttarholtsvegi 75 í Reykjavík. Þriðju verðlaun hreppir Guðbjörg Kvien, Ástúni 14 í Kópa- vogi, en það er Canon Prima Super 28 V myndavél. Fjórðu verðlaun fær Sonja Hákansson, Hofgörðum, Sel- tjamarnesi, fyrir mynd sína, Á Hornbjargi, Rebbi kannar bjargið. Hún fær Canon Prima Zoom Shot myndavél í verðlaun. Fimmtu verð- laun hreppir Úlfar Sveinbjömsson, Blómvangi 15 í Hafnarfirði, fyrir mynd sína, Paradís. Hann hlýtur Canon Prima AF-7 í verðlaun. Sjöttu verðlaun féllu í skaut Önnu Sigurðardóttur, Hrísateigi 12, fyrir mynd hennar, í berjatínslu. Vinningshafar eru beðnir að koma með filmur sínar af vinnings- myndunum til stækkunar í Hans Petersen í Kringlunni. Þær verða hafðar til sýningar við verðlaunaaf- hendinguna 25. sept., kl. 17.30, í verslun Hans Petersens í Kringl- unni. sjötta sæti varð myndin í berja tínslu sem Anna Sigurðardóttir sendi inn. þriðja sæti varð mynd sem gæti heitið Hleypið mér út og Guð- björg Kvien tók.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.