Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 253. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MANUDAGUR 4. NOVEMBER 1996 VERÐILAUSASOLU Orn Geirdal Arnarson, tvítugur piltur frá Kjalarnesi, hefur kært yfirlækni slysadeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur eftir atvik sem átti sér stað aöfaranótt 26. október si. Örn, sem þjáist af slæmum astma, segist hafa fengið heiftarlegt astmakast og spriklað og barist um. Örn segir að læknirinn hafi úrskurðað að ekkert væri að honum heldur væri þetta einungis uppgerð. Þá segir Örn að læknirinn hafi enn fremur tekið af sér astmalyf sín. I lögregluskýrslu kemur fram aö astmalyfin hafi verið tekin af Erni á slysadeildinni. Örn var síðan fluttur handjárnaður í fangageymslur lögreglustöðvar- innar á Hverfisgötu og látinn dveljast þar í marga klukkutíma. Yfirlæknir siysadeildar telur greiningu og meðferð piltsins ekki hafa verið vanrækta. DV-mynd pök astmakasti læknirmn - sjá bls. 2 Kvennalistinn: Kastljós á skóla- og jafnréttismál - sjá bls. 4 Glæpavarnar- fyrirtæki á netinu - sjá bls. 16 Nauðasamn- ingar Stöðvar 3 - sjá bls. 38 Díanaást- fangin af múslímskum lækni - sjá bls. 6 Tveir sigrar gegn Eistum: Geir Sveins- son lék sinn 300. landsleik - sjá bls. 24 og 25 Myndlistarrýni Ólafs Gíslasonar: Listasafnið túlkar Ásgrím sem landafræðing - sjá bls. 12 Saír: ESB vill vopnahlé áður en hjálp verður veitt - sjá bls. 6 Guðný Guðbjömsdóttir: Kynferðisleg áreitni - sjá bls. 14 Sigurður A. Magnússon: Kjör ísienskra kennara eru óhæfa - sjá bls. 15 Ný dauðavél - sjá bls. 17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.