Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Side 35
MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1996 43 Lalli og Lina wmhoest® aol.com Cm» »• >«•"«■»». «■ ----------- ©KfS/Dislr. BULLS 870 '9 KORNFLEXIP ER BÚIP, LALLI... ÞETTA ERU KARTÖFLUFLÖGUR. Brúðkaup Þann 13. júll voru gefin saman í Landakirkju af séra Bjarna Karls- syni Sigrún Elsa Smáradóttir og Róbert Marshall. Heimili þeirra er að Marklandi 8, Reykjavík. Ljósm. Ljósmyndastúdíó Halla Einarsdóttir. Gefin voru saman í hjónaband af séra Pálma Matthíassyni í Bústaða- kirkju Eygló Jónsdóttir og Sævar Kristinsson. Heimili þeirra er að Háagerði 12, Reykjavík. Ljósm. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann. Gefin voru saman þann 24. ágúst í Víðistaðakirkju af séra Sigurði Amarsyni þau Edda Svavarsdótt- ir og Emil Birgir Hallgrímsson. Þau eru til heimilis að Sléttahrauni 21, Hafharfirði. Ljósm. MYND, Hainarfirði. Andlát Helga Weisshappel Foster listmál- ari lést á öldrunarheimilinu Amar- holti hinn 19. október sl. Útforin hefúr farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Guðmundur Hreinn Emanúels- son, sem andaðist á Landspitalan- um sunnudaginn 27. október sl., veröur jarðsunginn frá Seljakirkju miðvikudaginn 6. nóvember, kl. 13.30. Elínborg Óladóttir, Kleppsvegi 132, Reykjavík, sem lést aðfaranótt mánudagsins 28. október sl., verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 5. nóvem- ber, kl. 13.30. Kristín Lily Kjæmested, Þórufelli 20, Reykjavík, verður jarðsungin þriðjudaginn 5. nóvember, kl. 13.30, í Áskirkju. Ólafur G. Gíslason verslunarmað- ur, Ölduslóð 36, Hafharfirði, verður jarðsunginn frá Hafnaríjarðar- kirkju þriðjudaginn 5. nóvember, kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 óg sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. fsaíjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 1. til 7. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, simi 568 0990, og Reykja- víkurapótek, Austm-stræti 16, sími 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Garðsapótek næt- urvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl. 10- 16. Lokað á sunnudögum. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apt> teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fmuntudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alia virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum ailan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, simi 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 4. nóvember 1946. Friðarsamningar við bandamenn Þjóðverja ræddir í dag. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitmnampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. . Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafiiarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifllsstaðaspltali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. ki. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Flestir menn trúa á arfgengi uns synir þeirra fara aö gera eitthvað af sér. Salon Gahlin. Listasafti Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofiui. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin þriöjud., miövikud. og fimmtud. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjöröur, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfi., sími 555 3445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 5. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Dagurinn verður óvenjulegur aö einhverju leyti. Þér bjóðast ýmis tækifæri til aö sýna hvaö i þér býr og nýta þér hæfileika þína. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú þarft á þolinmæði að halda í dag þar sem ákveðin mann- eskja mun gera margt sem þér mislíkar. Eldra fólk kemur við sögu í dag. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Framan af degi gerist ekki margt og þér leiðist ef til vill. Kvöldið verður hins vegar skemmtilegra og þú hittir mann- eskju sem þú kannt vel við. Nautið (20. april-20. mai): Ákveðin persóna hefur góð áhrif á þig í dag. Þó að hún sé of- urlítið stjómsöm skaltu ekki láta það fara í taugamar á þér því það kemur þér til góða. Tvíburamir (21. maí-21. júni): Vinnan gengur vonum framar í dag og þér tekst að ijúka við verkefni sem þú hefur lengi glímt við. Fiölskyldan á góðan dag saman Krabbinn (22. júni-22. júli): Þér finnst ef til vill eins og fólk hafi gleymt þér í ákveönu sambandi en þú ættir að gera þig sýnilegri í stað þess að trúa hinu versta. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Dagurinn hentar vel til félagsstarfa og þú átt auðvelt með að ná til fólks með ólíkar skoðanir og sameina ólík sjónarmiö. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver lltur mjög upp til þín og þó þú verðir þreyttur á at- hyglinni skaltu ekki ýta henni algerlega frá þér. Það gæti sært einhvem. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef þú hefur í huga ferðalag, langt eða stutt, ættirðu að athuga vel hvaða skoðanir ferðafélagamir hafa á ferðatilhöguninni því deilur gætu komið upp ef skipulagning er léleg. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert í góðu jafnvægi í dag og það er erfitt að setja þig út af laginu. Þetta kemur sér einkar vel því margt gengur á í dag. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir aö forðast allar deilur og varast að baktala fólk. 1 kringum þig er fólk sem gjamt er á aö koma af stað illindum og þú ættir að forðast það. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fjölskyldan er þér efst í huga í dag og breytingar sem standa yfír. Þú ættir að eyða meiri tíma með fjölskyldunni en þú ger- ir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.