Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1996 Spurmngin Finnst þér eiga að vera meira innlent efni í sjónvarpsstöðv- unum? Pálfríður Vilhjálmsdóttir af- greiðsludama: Já, alls kyns efhi. Hrafn Thoroddsen hafharverka- maður: Nei! Sigríður Másdóttir húsmóðir: Já, mér finnst það. Karl Kristjánsson nemi: Já, mér finnst vanta íslenskt efhi. Þórunn Hermannsdóttir matráð- ur: Mér finnst það mætti vera meira. En ekki eins og margt af því gríni sem hefur verið undanfarið. Björgvin Skarphéðinsson húsa- smiður: Já, mér finnst það ætti að leggja meiri áherslu á íslenska skemmtiþætti. Lesendur__________________ Saga úr flæðarmálinu Jón Guðlaugsson skrifar: Ég var æfa hlaup mánudaginn 28. október sl. Ég var staddur vestur í Skerjafirði þegar ég heyrði böm gráta. Ekki sást af hlaupabrautinni til neinna bama og heldur ekki út á skerin sem upp úr stóðu í flæðar- málinu. Ég tók stefnuna að steypt- um sjóvamargarði og skömmu síð- ar sá ég hvar tvö böm stóðu á skeri einu og vora á kafi i sjó upp að hnjám. Ég stökk fram af garðinum án frekari athugunar, því það var stór- streymt og líf bamanna í hættu. Það dýpkaði óðum, komið hyldýpi víða í kring og sjórinn ískaldur. Ég óð eft- ir bömunum sem vora um 40-50 metra frá flæðarmálinu sjálfu. Ég þurfti að fara tvær ferðir eftir þeim. Þama var stórgrýtt og flughált. í flæðarmálinu stóðu tvær konur sem ég tók ekki eftir fyrr en í bakaleið- inni. Björgunin gekk vel og konurn- ar hlúðu að bömunum. Mér varð litið upp á garðinn og þar sat kona. Hún sagðist hafa beð- ið mann í nálægu húsi að lána sér Hörður Þorkell Ásbjömsson skrifar: í þættinum Dagsljósi 22. þ.m. tók Hrafn Jökulsson biskupsritara á beinið eins og það er kallað. Þar segir ritarinn m.a.: „Sem betur fer starfa á Biskupsstofu aðrir en guð- fræðingar, þótt þeir séu nytsamir til margra hluta.“ - Já, sem betur fer fyrir sr. Baldur þurfti hann ekki að sæta því að vera hafnað í starf (t.d. fræðsludeild) hjá Biskupsstofu að undangenginni auglýsingu. Og satt er það, að „víðar er Guð en í Görðum", en engu að síður er það starfsmannastefna á villigötum sem hafnar kirkjulega menntuðu starfsfólki. Trúi því hver sem vill, að fjölbreytt nám guðfræðinga (auk sálgæslu, kirkjuréttar, félagsfræði, Magnús Sigurðsson hringdi: Furðuleg er umfjöUunin sums staðar um hugsanlega hraðlest milli Reykjavíkur og Keflavíkur, sem tengdist m.a. því að leggja niður flugvöllinn í Reykjavík. Frá Flug- málstjórn heyrast tölur sem nema svo og svo mörgum milljörðum króna samfara því að koma upp lest í Noregi frá Gardemoenflugvelli til Óslóar. Það á þó lítið skylt við sömu framkvæmdir hér, því laun í Noregi eru um helmingi hærri en hér á landi. Auk þess minnir mig að ég hafi lesið um að á þeirri leið þurfi að byggja jarðgöng. - En í þessar risatölur Flugmálastórnar er einmitt vitnað í leiðara Morgun- blaðsins hinn 29. okt. sl. Aðeins tveimur dögum áður (27. okt.) er getið úttektar nemenda í Háskólanum á lagningu jámhrautar til Keflavíkur. Þar sagði m.a. að í þeirra úttekt væri ekki tekið tillit til viðbótaramferðar ef innanlands- flug flyttist til Keflavíkur. Þá myndu allar forsendur arðsemis- Að leik í flæöarmálinu. vaðstígvél til að nálgast börnin en sér hefði verið neitað um þau. Ég var búinn að mæta fólki þama rétt hjá og tel ólíklegt að enginn hafí uppeldisfræði) nýtist ekki Biskups- stofu. Starfsmannastefna þjóökirkju elur þann höggorm að verði guð- fræðingur/prestur atvinnulaus fyr- ir duttlunga örlaganna(?) er hag- kvæmt fyrir kirkjuna að losna við hann á atvinnuleysisbótum hjá öðru stéttarfélagi. Prestafélaginu leyfist ekki að úthluta félagsmanni bætur fái hann ekki vinnu, enda klerkastarfslið Biskupsstofu ekki lengur hæft til að borga út laun og því kallaður til óvígður fjármála- stjóri. Ég er viss um að Atvinnuleysis- tryggingasjóður er fús til að aðstoða Biskupsstofu við að millifæra úr stóra sjóðunum með því að leggja til hinn mánaðarlega 50 þúsund króna mats gjörbreytast. Fjárfesting af þessu tagi gæti þá borið sig. - Mér finnst því snöggsoðin niðurstaðan í Morgunblaðsleiðaranum 29. okt. sL, að hugmyndin um hraðlest til Kefla- víkur sé fráleit! En mér er spum: Hefur nokkur heildarúttekt verið gerð á byggingu og rekstri hraðlestar til Keflavíkur, t.d. með þeim forsendum að innan- landsflug flyttist til Keflavíkuflug- vallar, eða á rafvæðingu samgangna yfirleitt, t.d. um þéttbýlustu svæði landsins? Eða þá í Reykjavik sjálfri til að byrja með? Þótt ekki væri nema til að minnka mengun og hugsanlega til að grisja bílaumferð á þéttasta samgöngunetinu. Hvað með rafmagnsvagna á Laugavegi og heyrt ópin frá bömunum, nema þessar konur! launaskammt fyrir hvem atvinnu- lausan guðfræðing, og enn þá frekar fyrir prest. Þetta gæti gerst í formi átaksverkefna í safnaðarappbygg- ingu áratugarins, enda löngu sýnt fram á að guðfræðingur/prestur rúmast ekki á akri árlegrar eins og hálfs milljarðs veltu þjóðkirkjunn- ar. Hinsta vonin fyrir starfsmanna- stefnuna er að stéttarfélög eins og Dagsbrún eða Sjómannafélagið ráði „bóta-prestinn“ í sálgæslu fyrir at- vinnuleysingjana eða í Smuguna. - Þetta yrði hreinn spamaður fyrir ríkið, miðað við 5 milljóna framlag þess til séra Flóka næsta árið, i út- legð í ESB-löndunum. Hverfisgötu eða alla leið upp í Breiðholt? Á að afskrifa allar slíkar hugmyndir? Jafnvel ekki umræðu- hæfar? Menn hljóta að spyrja enn frem- ur, hvort hér á landi sé virkilega svo komið að ekki megi ræða vissar hugmyndir, t.d. þá sem hér er rædd - hugsanlega rafvæðingu sam- göngukerfisins - burtséð frá flutn- ingi innanlandsflugsins til Keflavík- ur. - Eru einhverjir aðilar í stjóm- sýslunni sem standa svo stíft vörö fyrir hagsmunaðila í landinu að hugmyndir um rafvæðingu í sam- göngum verði barðar niður jafnóð- um? Þarf þá ekki verkalýðs- félög? Kristján P. skrifar: í sjónvarpsfréttum sl. miðviku- dagskvöld var sýnt frá fundi VSÍ með blaðamönnum, þar sem fram- kvæmdastjórinn lék við hvern sinn fingur. Hann skipulagði næstu kjarasamninga og tilnefiidi prósentuhækkun sem semja ætti um. Sást síðan skutla tillöguplagg- inu yfir fúndarborðið til blaða- manna, sem tóku við boðskapnum galopnum, tómum en sljóum aug- um. Og sjá - verkalýðsforingjar eru meira og minna sammála framkvæmdastjóra VSÍ og tafsa líka um þetta 3-4% launahækkun, aðra þjóðarsátt, stígandi kaupmátt einhvem tíma í fjarlægri framtið, og samanburð við Norðurlanda- þjóðimar enn einu sinni. Er þá nokkur þörf fyrir verkalýðsfélög lengur? Framsóknar- þingmanni lyft Gisli skrifar: Þingmenn skynja að núverandi kosningakerfi er farið að brenna á þeim og því verður að friða al- menning með einhveijum hætti. Mikils er um vert fyrir ríkis- stjómina að hún taki fyrsta skref- ið á þessu þingi. Til þess að Sjálf- stæðisflokkurinn, sem hefur for- ræði ríkisstjómarinnar, eigni sér ekki málið að fúllu var Framsókn- arþingmanni lyft í sviðsljósið og honum leyft að opna málið. Þá loks gat forsætisráðherra tekið við og tilkynnt að hann væri hlynntur breytingum á kosning- akerfinu. Og þá er eftirleikurinn auðveldur gagnvart öðrrnn þing- mönnum. Sýndarviðbrögð við jarðskjálftum Sunnlendingur hringdi: Eftir að hafa hlýtt á úttekt í Kastljósi Sjónvarps um jarð- skjálftahættu, sem sífellt vofir yfir hér á Suðurlandi, sýnist mér af- staða flestra vera hin sama, sýnd- arviðbrögð og hræsni í bland - þykjast ekki sjá hættuna eða vita af henni. Enginn hræddur, enginn kvíðinn. Og það sem verst er: eng- in viðbrögð af neinum toga. Enda engir færir um að kenna eitt eða neitt og björgunartæki ekki til- tæk. Allt vegna þess að hér má ekki skikka neinn til þegnskyldu í áfallahjálp eða öðru, líkt og aðrar þjóðir sem hafa herskyldu og menn því viðbúnir og hafa æfingu í fyrstu híálp þegar mikið liggur við. Eins dauði tveggja brauð Katrtn skrifar: Máltækið segir „Eins dauði er annars brauð“ og þýðir að einhver hlýtur starf hins látna, eða ein- hver taki við stöðu þess sem segir upp starfi eða víkur sæti. Á Þing- völlum losnar nú staða prestsins sem var líka þjóðgarðsvörður. En viti menn; nú á að búa til tvær stöðifr þar - eina fyrir prest og staðarhaldara og aðra fyrir þjóð- garðsvörð, sem hefur þá varla veigameira hlutverk en að reka úr túni. Ljósin við Reykjanesbraut Páll hringdi: Skyldu menn hafa tekið mið af breikkun Reykjanesbrautar þegar ný ljós eru nú sett með fram brautinni? Ég á þá við að ekki þurfi að færa ljósastaurana ef um breikkun verður að ræða. Spurn- ingin snýst um það hvort braut- inni verður skipt með breiðri eyju eða aðeins mjóu vegriði úr jámi. Þá gætu nýju ljósin náð yfir alla breidd akreinanna. Þeir „nytsömu" á Biskupsstofu Hraðlest til Keflavíkur? Hraðlest til Keflavíkur arðbær framkvæmd eða fráleit hugmynd?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.