Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.11.1996, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 4. NÓVEMBER 1996 47 Sími 553 2075 EYJA DR. MOREAU Sfmi 551 6500 - Laugavegi 94 DJÖFLAEYJAN Dr. Moreau (Marlon Brando) hefur gert ógnveKjandi tilraunir með erfðaþætti mannsins á afskekktri eyju. En tilraunimar fara úrskeiðis með hrikalegum afleiðingum! Frábær spennumynd eftir hinni fræga sögu H.G. Wells, frumherja vísindaskáldsögunnar. Aðalhlutverk: Marlon Brando og Val Kilmer. Leikstjóri: John Frankenheimer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. FLÓTTINN FRÁ L.A. moQmn Sími 531 9000 FRUMSÝNING: EMMA Kvikmyndir r Ó.M. DT Ó.H.T. Rás : M.R. Dagsljó Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MYNDIR AF KVIKMYNDAHATIÐ THE PINK HOUSE Sýnd kl. 5. L’AMERICA Sýnd kl. 7. THE PINK HOUSE Sýnd kl. 9. L’AMERICA Sýnd kl. 11. Sérlega vel heppnuð rómantísk gamanmynd byggð á samnefndri sögu Jane Austen (Sence and Sensibility, Persuasion) með Gwyneth Paltrow í titilhlutverkinu. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow (Seven), Toni Colette (Muriel's Wedding) Ewan McGregor (Shallow Grave, Trainspotting). Lelkstjórí: Doglas McGrath. Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.15. STRIPTEASE HASKOLABIO Sími 552 2140 STAÐGENGILLINN (THE SUBSTITUTE) Harösviraður málaliði tekur aö sér það verkelhi aö uppræta eiturlyfjahring sem er stjórnaö frá gagnfræöaskóla i suötir Klórida Aðalhlutverk: Tom Berenger (Platoon, The Big Chill), Ernie Hudson (Congo, The Crow), Diane Venora (Heat) Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. KLIKKAÐI PROFESSORINN (THE NUTTY PROFESSOR) Flóttinn trá L.A. er spennutryllir í algjörum sérflokki. Kurt Russell er frábær sem hinn eineygði og eirutsnjalli Snake Plissken sem glímir við enn hættulegri andstæðinga en í New York forðum. Flóttinn trá L.A. Framtíöartryllir af bestu gerð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. KRISTIN LAVRANSDÓTTIR SÝND KL. 5 og 7. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. INDERPENDENCE DAY rtd vegna fiölda áskorana MYNDIR AF KVIKMYNDAHÁTÍÐ ELISA Sýnd kl. 4.45 og 9. LE COLONEL CABEERT Sýnd kl. 6.50 og 11.10. Eddio Murphy fer hrcinlegjj a kostum og er óborganlegur í óteljandi hlutverkuin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. INNRÁSIN pHE A|RIVAL Sviðsljós Priscilla lætur ekki slá sig út af laginu PriscUla Presley hefur verið í Ástralíu undanfama daga til að auglýsa nýtt ilmvatn. Fréttamenn í Sydney lögðu ýmsar spuming- ar fyrir bandarísku leikkonuna, þar á meðal um fyrrum eiginmann hennar Elvis, hjóna- band dótturinnar Lisu og Michaels Jacksons og skoðun hennar á sekt eða sakleysi O.J. Simpsons en hún lék með Simpson í Naked Gun myndunum. Priscilla lét ekki slá sig út af laginu og svaraði: „Jafnvel þótt ég sé opin- ber persóna á ég mér mitt eigið líf og ýmis mál eru einkamál mín og fjölskyldu minnar og mér þykir ekki sem ég þurfi að greina öll- um frá þeim.“ Diana prinsessa hefúr einnig verið í Sydn- ey að undanfómu þar sem tekið var á móti henni með rauðum dregli þótt hún tilheyri ekki lengur bresku konungsfjölskyldunni. En Díana fékk þó ekki svítu á finasta hóteli borgarinnar því hún var þegar upptekin. Sú sem bókaði á undan var engin önnur en PrisciIIa. Priscilla Presley komst í svítu á undan Díönu. CHARLIE-"$#!!W|:‘ Sýnd kl. 9 og 11.15. HULDUBLOMIÐ (THE FLOWER OF ME SECRET) Sýnd kl. 5 og 7. BREAKING THE WAVES (BRIMBROT) Sýnd kl. 6 og 9. DEAD MAN eftir Jim Jarmusch. Aðalhlutverk Johnny Depp. Sýnd kl. 6. SHANGHAI TRIAD Sýnd kl. 9 og 11. SAM\ SAM\ EÍÖGOC SNORRABRAUT 37, SlMI 551 1384 TIN CUP FORTOLUR OG FULLVISSA Stórskemmtileg gamanmynd frá leikstjóranum Ron Shelton (Bull Durham). Stórstjömumar Kevin Kostner, Rene Russo og Don Johnson fara á kostum í mynd sem er full af rómantík, kímni og góðum tilþrifum. „Tin Cup“ er gamanmynd sem slær í gegn!!! ‘ kl. 5,9 og 11.30. THX DIGITAL Sýnd kl. 5, 7 og 9. DAUÐASÖK Sýn^U TRAINSPOTTING TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 4.45, 7.20, og 10. B.i.16 ára. Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. IIITTIllIII I I I I I I I f I Illlli BÍÓHOL "ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 TIN CUP ÓTTI Stórskemmtileg gamanmynd frá leikstjóranum Ron Shelton (Bull Durham). Stórstjömumar Kevin Kostner, Rene Russo og Don Johnson fara á kostum í mynd sem er full af rómantík, kímni og góðum tilþrifum. „Tin Cup“ er gamanmynd sem slær i gegn!!! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. í THX DIGITAL RIKHARÐUR ÞRIÐJI Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11. B.i. 16 ára. GUFFAGRÍN Sýnd með ísl. tali kl. 5. FYRIRBÆRIÐ llliIiillliiiiillllIIIITTT Sýnd kl. 9. ÁLFABAKKA 8, SlMl 587 8900 DJÖFLAEYJAN DAUÐASÖK f H V , Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05. ITHX Sannkölluð stórmynd gerð eftir samnefndri metsölubók John Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faöir tekur lögin í sínar hendur þegar illmenni ráðast á dóttur hans. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. lllliimiillllllllllllj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.