Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Síða 5
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996
5
Fréttir
Skýrsla Hagsýslu rikisins um stjórnsýslu Háskólans:
Margt gott í skýrslunni
en annað beinlínis rangt
- segir Þórólfur Þórlindsson prófessor
„Ég tel ekki að þessi skýrsla sé
áfellisdómur fyrir Háskóla íslands.
Það er margt gott í skýrslunni,
sumu er ég ósammála og sumt er
beinlínis rangt. Skýrslan í heild er
gagnleg og athyglisverð. Þar er velt
upp ýmsum hugmyndum til um-
hugsunar og athugunar," sagði
Þórólfur Þórlindsson prófessor um
skýrslu Hagsýslu ríkisins um
stjómsýslu Háskóla íslands.
DV birti sem kunnugt er ýmsa
punkta úr skýrslunni í liðinni viku.
Það er ljóst að háskólamenn eru
ánægðir með sumt í henni en alfar-
ið á móti öðm og segja að líka sé
margt rangt sem þar kemur fram.
„Hagsýsla ríkisins leggur til í
skýrslunni að fækkað verði rann-
sóknastofnunum Háskólans niður í
4. Þessu er ég ósammála en er alveg
tilbúinn til að skoða þessi mál vel.
Við verðum að gæta þess að hér
innanlands viljum við hafa fjöl-
breytt rannsóknastarf. Það kemur
til greina að efla samskipti og sam-
vinnu stofnana en einhver sam-
keppni verður að vera hér innan-
lemds í íslenskum rannsóknum.
Þess vegna held ég að það sé ekki til
bóta að steypa rannsóknastofnun-
um saman í fáar stórar stofnanir.
Það má fækka þeim eitthvað en
ekki að steypa þeim saman,“ sagði
Þórólfur.
Hann var inntur álits á hugmynd-
inni um framkvæmdastjóra við hlið
rektors:
„Ég er ekki hlynntur þeirri hug-
mynd. Ég tel mikilvægt að fagleg og
fjárhagsleg ábyrgð sé sem mest á
einni hendi. Það sem ég óttast er að
ef á að skilja fjármál og fram-
kvæmdir frá hinum akademísku
málum skapist vandræði. Ég vil að
fagleg ábyrgð og fjármál fari sem
mest saman. Ég tel hins vegar að
það sé rétt mat hjá skýrsluhöfúnd-
veturinn
Styl Grand
fjallgönguskór,
léttir og liprir.
Teg.: 752
Litur: grænn.
St. 36-46.
Verö kr.
7.290
Teg.: 751.
Litur: brúnn.
St. 36-46.
Verö kr.
8.990
Carmans dömu-
kuldaskór, kulda-
fóöraöir. Litir: brúnt
og svart.
St. 36-42.
'erö kr. 6.495
póstseoðum
samdsð**
Alfheimum 74, sími 581 2966
um að rektorsembættið þurfí að ekki gert með því að setja fram- ur á móti tel ég að það gæti orðið til rektor sér við hlið,“ sagði Þórólfur
efla. Það verður, að mínum dómi, kvæmdastjóra viö hlið rektors. Aft- bóta ef rektor væri með aðstoðar- Þórlindsson. -S.dór
í Víkingalottóinu!
Að loknum útdrætti á morgun verður aukaútdráttur í Víkingalottóinu
þar sem dreginn verður út einn stór vinningur.
Sami miðinn gildir í báðum útdráttunum svo að
þátttakendur fá tvö tækifæri til að vinna á sama miðann.
Vinnufélagar,
starfsmannafélög
og vinahópar!
Muniö eftir
kerfisseðlunum.
kl.tf
Til mikils að vinna!
Fyrst verður útdráttur með hefðbundnu sniði.
I seinni útdrættinum verður dreginn út einn vinningur sem er
sameiginlegt framlag norrænu fyrirtækjanna sem standa að Víkingalottóinu.
Til þess að hljóta hann þarf að hafa sex tölur réttar.