Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1996, Qupperneq 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 Heilsuefling: Streita hefur aukist Fitulitlar uppskriftir Hér fyrir neðan birtum við nokkrar fitulitlar uppskriftir frá Stúdíói Ágústu og Hrafns i Skeif- unni. Ekki veitir af að draga úr fitunni í fæðunni, sérstaklega í ljósi þess að mesti sælkeratími ársins er fram undan. „Okkur fmnst mjög neikvætt hvað streita hefur aukist á þessu tímabili (’94-’96) en aðrh þætth eru tiltölulega jákvæðir. Tilgangurinn með könnun- inni var m.a. að komast að því hvar áherslur okkar ættu að liggja. Þar kom fram að fólk með styttri skóla- göngu hefur greinilega minni mögu- leika, eða tækifæri, til að bæta heils- una sem segh okkur að við þurfum að vera í nánara samstarfi við t.d. verka- lýðsfélög og leggja mehi áherslu á vinnustaðina en áður með eins konar átak í heilsueílingu,” sagði Anna Björg Aradóttir, verkefhisstjóri sam- starfsverkefnis um heilsueflingu. Verkefnið er á vegum heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og Land- læknisembættisins og miðast við for- vamh og bætta lífshætti. Niðurstöður þess eru bæði margar og merkilegar, m.a. þær að þeh sem eru með styttri skólagöngu hreyfa sig síður, borða síður hollan mat og þeim líður oft verr, bæði andlega og líkam- lega. Þetta sama fólk hefur e.t.v. ekki úr miklu að spila og hefur því ekki sömu tækifæri og aðrh til að stunda líkamsrækt. „Kona sem er búin að vinna i frystihúsinu allan daginn hef- ur enga löngun til þess að fara á lík- amsræktarstöð þegar hún kemur heim, auk þess sem henni finnst hún ekki hafa efhi á því,“ sagði Anna. Konur reykja meira Áberandi hærra hlutfall kvenna en karla reykh meðal iðnaðarmanna samkvæmt könnuninni en sjald- gæfast vhðist að sérfræðingar reyki. Almennt reykja konur meira en karl- ar og hlutfallið hækkar eftir því sem þær mennta sig meira. Mehihluti þjóðarinnar (70,8%) sagðist ekki reykja daglega og þar af eru bændur í mehihluta. Af þeim sem reykja daglega (29,2%) eru sjómenn í meiri- hluta. -ingo Hlutfall þeirra sem reykja daglega Myndir þú segja að þú finnir oft fyrír streitu, af og til eða aldrei? Karlar Konur Stjórnendur/ æöstu embættismenn Sérfræöingar Tæknar/ skrifstofufólk Þjónustu-/ afgreiðslufólk lönaöarmenn Sjómenn/ bændur Verkafólk Ekki útivinnandi Grunnskólapróf Framhaldsskólapróf Háskólapróf Hagstœð kjör Ef sama smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama afsláttur af annarri auglýsingunni Smáauglýslngar Hve oft hreyfir þú þig þannig að þú mæðist, hjartsláttur aukist eða þú svitnir? Grunnskólapróf ^6’2 55,2 Framhaldsskólapróf Háskólapróf 25,6 jjjgS'-f'-' ’ 29,6 25,9 18,9 10,4 BBBHllÍiiilI v -1— ■nm - • "U~»HiHannlf8u Oft Sjaldan Næstum aldrei PV Sláandi dæmi um tvo ólíka daga: Hvort velur þú? Ágústa og Hrafn hjá samnefndu stúdíói gáfu okkur sláandi dæmi um tvo ólfka einstaklinga sem neyttu svipaðs magns af fæðu en með gjör- ólíkum áherslum hvað hollustu varðar. Annar einstaklingurinn er á mjög fituriku fæði en hinn borðar mun fítuminni og hollari mat. Fituríkari dagurinn (dagur 1) gef- ur samtals 3034 hitaeiningar (he.) en fituminni dagurinn (dagur 2) 1.572 he., eða helmingi minna. Að sama skapi er hlutfall fitu af he. 60% á degi 1 en einungis 9% á degi 2. (Sjá töflu hér á síðunni.) -ingo Velji fólk dag nr. 1 er þyngdaraukn- ing mun líklegri. DA6UR1: hltaeln. flta í g 1 rúgbrauössneið, 30 g 71,4 0,3 ostur, 2694 40 g 139,2 10,6 gróft brauö, 30 g 81,0 0,75 kindakæfa, 20 g 56,2 5,2 smjör, 15 g 112,0 12,3 kaffi 0 0 kaffirjömi, 200 ml 2,4 1/2 rjómasúkkulaöi, 50 g 272 16,0 1 samloka n/túnfisksalati 508 32,2 1 eggjaþykkni 234 13,8 1 glas nýmjölk, 301 207 12,0 svart kaffi 0 0 Prins póló 271 16,0 steiktur fiskur, 150 g 249 9,6 smjörlíki, 20 g 144 16,0 pítusósa, 4 msk. 280 29,0 kartöflur, 5 litlar, 180 g 142 0,2 1 glas nýmjólk, 3 01 207 12,0 salat m. majonesi, 175 g 407 38,5 svart kaffi 0 0 2 kleinur 253 12,84 hitaeln. fíta í g Samtals 3034 239 1 hlutfall fitu af hitaeinlngum60% Dagur 2 býöur upp á hollan, góöan en fitulítinn mat. DAGUR 2: hltaeln. fitaíg 1 glas appelsínusafi, 2 01 100 0,2 1 rúgbrauössneiö, 30 g 71,4 0,3 1 tómatur, 65 g 18 0,05 1 gróf brauösneiö, 30 g 81 0,75 marmelaöi, 15 g 35 0 svart kaffi 0 0 1 epli, 150 g 85 0,06 1 samloka n/kalkúnaskinku, kínakáli tómötum og sinnepi 225 2,7 1 léttjógúrt (trefja) 130 5,7 1 vatnsglas 0 0 1 smábrauð, 50 g 135 1,2 1 banani 100 0,3 svart kaffi 0 0 í 2 Sun Lolly ávaxtaklakar 110 : soðin ýsuflök, 150 g 162 2,4 . 5 litlar kartöflur, 180 g 145 0,2 I ferskt salat, kínakál, gúrkur j ogtómatar 45 0,05 1 smábrauö, 50 g 135 1,2 j 1 glas undanrenna, 3 dl 105 0,3 hitaein. fíta í g. , Samtals 1572 15,41 I hlutfall af hltaelningum 9% DV Appelsínu- og engi- fer kjúklingur | V3 b. tamari eða sojasósa (75 ml) V3 b. sérri (75 ml) | V3 b. appelsínusafi (75 ml) 2 tsk. þurrkað engifer 2 tsk. kraminn hvítlaukur 8 kjúklingabringuhelmingar, fituhreinsaðir án húöar (eða sama magn af mögrum fiski) 1 d. niðurs. mandarínur (284 ml) Marineringarlögur: Blandið saman tamari, sérríi, appel- sínusafa, engifer og hvítlauk. i Látið kjúklinginn (eða fiskinn) | liggja í blöndunni i 6 klst., eða i yfh nótt. ■ Grillið kjúklinginn í u.þ.b. 10-12 mín. á miðlungs hita (eða fiskinn í 10 mín.) og snúið einu sinni. Skreytið bringurnar (eða ■ fiskinn) með hituðum mandarín- unum. Það má einnig setja rétt- inn í ofii í marineringarleginum og baka við 180°C í 45-50 mín. ‘‘ (eða fiskinn í 20 mín.) Bætið : mandarínunum út í löginn þegar ■ bökunartíminn er hálfnaður ásamt V3 af safanum úr dósinni. Túnfiskréttur (( 175 g túnfiskur í vatni, hreins- aður og vatninu hellt af lV3 b. rifin salatblöð 1 söxuð guhót 1 saxaður sellerístilkur b. saxaðar valhnetur Vjj msk. fituminna majones 2 msk. hrein jógúrt 2 tsk. sítrónusafi I Vj tsk. ferskt dill 2 pítubrauð, skorin til helminga Blandið túnfiski og næstu fjórum atriðum saman í skál. Blandið saman majonesi, jógúrti og dilli og hrærið vel. Bætið út i túnfiskblönduna og blandið varlega saman. Setjið V4 af blöndunni í hvern pítu- brauðshelming og berið fram. ;■ Hræristeikt ýsa | 2 tsk. sesamolía 500 g ýsuflök, skorin í 2 sm bita (eöa annar magur fiskur) 1 miðlungslaukur, skorinn þunnt S3 hvítlauksrif, fint söxuð 1 tsk. fint söxuð engiferrót 1 pk. (300 g) frosinn aspas (búið að þíða og þurrka safa af) Í! 1 b. sneiddh sveppir 2 msk. sojasósa 1 msk. síhónusafi 1 miðlungs tómatur, skorinn í Iþunna báta Hitið sesamolíuna á viðloð- unarfrírri pönnu við miðlungs- hita. Bætið fiski, lauk, hvítlauk, Íengiferrót og aspas út á. Hræristeikið 1 2-3 mín. þar til fiskurinn ilagnar næstum und- | an gafili. Bætið hráefninu sem efth er varlega saman við og hitið vel. Berið fram með sojasósu ef vill. I I V;: l\ dl mysa 1 egg 1 msk. steinselja 2 hvítlauksrif 1 tsk. oregano salt, pipar, pönnuúði Salat: salatblöð tómatar mandarínur eða appelsínubitar laukhringir Leggið brauðsneiðina í bleyti í mysunni. Setjið allt hráefhið útí hakkiö og hrærið vel. Látið e.t.v. standa í \ klst. Mótið bollurnar og steikið á pönnu. Bætið 1 dl mysu og 1 dl vatni út *á pönnuna, kryddið og notiö sem sósu. Berið fram með salat- inu og e.t.v. hrisgrjónum. -ingo Ihmmmmhhmmhhmhhmmmhhhmhmhhmmhm Grískar kjötbollur 400 g lambahakk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.