Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Page 9
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 Heather, eiginkona Roberts, hefur stutt mann sinn í veikindunum en hann er mjög jákvæöur og bjartsýnn og telur skallann opna sér ýmsa möguleika í leiklistinni. Robert Urich: Greindist með krabbamein í sumar Leikarinn góðkunni Robert Urich greindist með krabbamein í júlí í sumar. Hann hefur þegar gengist undir aðgerðir og er orðinn sköllótt- ur. Hann hefur þó ekki látið það draga úr sér og komið fram í sjón- varpsþáttum, til dæmis á CNN, til að ræða veikindin og hármissinn. Urich horfist í augu við krabba- meinið með bjartsýni og segir að þegar hann verði búinn í allri með- ferðinni á næsta ári séu 95 prósenta líkur á því að hann hafi læknast. Hann viðurkennir þó að stundum líði sér þó illa andlega og hafi þá einkum áhyggjur af því að geta ekki fylgst með börnunum sínum, Ryan, 17 ára, og Emily, 16 ára. Urich lék eitt aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttum á ABC sjónvarps- stöðinni þegar hann fékk úrskurð- inn um krabbameinið og var neydd- ur til að hætta í þáttunum þegar hann missti hárið. Hann er þó ekki alveg hættur að leika og hefur þeg- ar fengið nokkur hlutverk þar sem hann hefur verið með hárkollu. Hann er þó jákvæður og segist telja skallann opna sér ýmsa möguleika í leiklistinni. Fjölskylda hans hefur tekið veik- indunum með jafnaðargeði og Heat- sviðsljós 9 Robert Urich er kominn meö skalla en hann hefur gengist undir meö- ferö vegna krabbameins. her, eiginkona Roberts, hefur sýnt honum mikinn stuðning. Vissir þú að mest seldi jeppinn á íslandi kostar álíka mikið og meðalstór fólksbíll?1. ALDREI \ BETRAVERÐ \ 5-d: 1.675.000 kr. , 5-d: 1.940.000 kr. I V-6:2.590.000 kr. j handskiptir y SUZUKI i VITARA SUZUKI VITARA V6: 2.390.000 KR. SUZUKI VITARA JLX, 3 DYRA: 1.675.000 KR. SUZUKI VITARA JLX, 5 DYRA: 1.940.000 KR. Allar gerðir afVITARA koma fullbúnar með miklum þægindum og öryggisbúnaði: Vökvastýri, samlæsingar, rafdrifnar rúðu- vindur, rafstýrðir útispeglar, tveir öryggis- loftpúðar, styrktarbitar í hurðum, barna- læsingar, upphituð framsæti, þvottasprautur fyrir aðalljósker, þurrkur og ivottasprautur a afturrúðu, bílbelti með hæðarstillingu, dagljósabúnaður. Auk alls þessa fæst VITARA jeppinn að sjálfsögðu með sjálfskiptingu og margs konar öðrum aukabúnaði. Engar dhyggjur af vetrarveðri og fœrðí Hvað hentar betur við íslenskar aðstæður en lipur VITARA? Oruggur og traustur úti á vegum - en pægilegur í innanbæjarakstri að auki. Þú kemst það sem þú þarft, þegar þú þarft þess. Og svo verða ferðalögin miklu skemmtilegri! „Fáránlegt1 , . ffjUrJemd Vitara ietm, u minna en 2 miUjónirl teptega 9 Utrum á hurulmðid!“ nema Sagt með stjörnur í augum eftir prufuakstur í Vitara föstudaginn 25. október, 1996. SUZIIKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2. Síml 431 28 00 Akureyri: BSA hf. Laufásgötu 9. Sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla og búvélasalan hf. Miðási 19. Simi 471 20 11. Keflavik: BG bílakringlan, Grófinni 8. Sími 421 12 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20. Sími 555 15 50. SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. Komdu sjálfum þérog fjölskyldu þinni á óvart. Prufukeyrðu VITARA ídagi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.