Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Side 15
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 sviðsljós 15 1 ★ ★ Hollywood: Stutt hár í tísku I fjölda ára áttu leikkonumar í Hollywood um lítið að velja í hár- Ashley Judd sýndi nýju greiðsluna við afhendingu Emmy verðlaun- anna. Hún er líklegast loksins hætt að fela andlit sitt ef marka má orð frægra hárgreiðslumanna. ■ • £ ■ r ? 1 ? f #1 U : I Geena Davis fékk sér nýja hár- greiðslu og hárlit fyrir nokkru og síðan hefur hamingjan geislað af henni, hvort sem það er bara hár- greiðslunni að þakka eða ef til vill að einhverju leyti eiginmanni henn- ar, leikstjóranum Renny Harlin. Gasmiðstöðvar ■icrumatic Fyrir: bíla, báta, vinnuvélar o.fl. 12.V. BÍLARAF Borgartúni 19 sími 552 4700 Muníb okkar frábæru tilbob á sótt eba sent. Verb frá kr. 690 Varist eftirlfkingar Pizzahöiiin Daibraut 1 S: 56S-4848 greiðslu og hárlengd og yfirleitt var hár þeirra annað hvort, miðlungs- sítt, sítt eða mjög sítt. Nú er öldin önnur. Hópur leikkvenna með Elizabeth Taylor, Sharon Stone og Candice Bergen í broddi fylkingar hefur innleitt nýja hártísku í Holly- wood. Nú er stutt hár í tísku. „Ég var með fullt af fólki í hóp og hugsaði með mér: af hverju læt ég ekki klippa hárið stutt?“ segir As- hley Judd um það hvers vegna hún lét stytta hárið verulega yfir eyrun rétt áður en hún fór á afhendingu Emmy verðlaunanna fyrir nokkru. Svo virðist sem hárgreiðslufólkið sé hrifið af stuttu hári því að hár- greiðslumaður Naomi Campbells hefur látið hafa eftir sér að stutt hár á konu sé sexí og að þekktar konur láti klippa hárið stutt til að vera öðruvísi. Og annar hárgreiðslumað- ur segir: „Konur eru loksins farnar að hafa mikið álit á sjálfum sér og eru hætt- ar að fela andlit sitt.“ VERIÐ HAGSÝN OG GERIÐ JÓLAINNKAUPIN Á NÓVEMBERTILBOÐIJAPIS CCD-TR340 SQNY Fullkomin og þægileg 8mm myndbandstökuvél með fjarstýringu SL-S138 Nettur og léttur ferðageislaspilari. SC-CH64 Hljómtækjasamstæða. Magnari 2x40 músíkvött, útvarp, segulband, 60 diska geislaspilari, tónjafnari, hátalarar og fjarstýring. CDP-CE405 SONY Fjöldiskaspilari fyrir 5 diska með fjarstýringu. CFD-6 SONY Vandað ferðatæki með geislaspilara. SL-PG480 Technics Techni j geislaspilari 1 bita með fjarstýringu. jlM > - ._ 59.900 KV-29X1 SONY Hágæða 29" SuperTrinitron sjónvarp með Nicam Stereo, textavarpi, allar aðgerðir á skjá. T-28NE50 TATUNG 28" Sjónvarp með Black Planigon myndlampa, Nicam stereo, íslenskt textavarp, tengi fyrir aukahátalara. NV-A3 Nett, einföld og meðfærileg VHS-C myndbandstökuvél. 1 lux liosi Fylqihlutir: Taska, auka rafnla þrífótur og 3 spólur. RX-DS22 Ferðatæki með geislaspilara, 20w magnara, útvarpi, segulbandi, geislaspilara, X.B.S. Bass Reflex, tjarstýringu og tengi fyrir heyrnatól. ilaða, NV-HD600 Nicam HI-FI Stereo myndbandstæki. Lonq Play, Super Drive gangverk, Clear View Control ásamt fjarstýringu f. tjölda sjónvarpstækja. Þetta er aðeins brot af úrvalinu. Sjón er sögu ríkari. m BRAUTARHOLTI & KRINGLUNNI SÍMI 562 5200 1 20% afsláttur af öllum geisladiskum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.