Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Síða 21
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 21 erum að taka á loft í æsilegt háspennuflug þar sem Wesley Snipes berst við illskeytta hryðjuverkamenn. Á ferðinni munum við bjóða upp á kokteil af kúlnahríð og lífsháska. Munið að hafa beltin spennt. Afhjúpun Spennutryllir um kynferðislega áreitni, lygar og svikmeð Michael Douglas og Demi Moore - gerð eftir metsölubók Michaels Crichton. Þetta er mynd sem á eftir að áreita hugann - lengi. Ástarævintýri Rómantík og aftur rómantík - enda hvernig erannað hægtþegar nýgiftu leikarahjónin Warren Beatty og Annette Bening eiga í hlut. í grunnri gröf Þau buðu honum að gerast meðleigjandi - en það hefðu þau aldrei áttað gera!!! Skosk háspenna fyrir þá sem þora. Nostradamus Við spáum því að þú eigir eftir að horfa á þessa stórbrotnu mynd um mesta spámann allra tíma. hún er ástfangin af Eddy sem öllum á óvart elskar Stuart. Flókin ástarmál í frábærlega skemmtilegri mynd. Gettu betur Sannsöguleg stórmynd í leikstjórn Roberts Redfords um svikamyllu í víðfrægum verðlaunaleik í bandarísku sjónvarpi. NTERW1F.WVVITHTHE Viðtal við vampíruna Hún er ódauðleg og býr yfir óstjórnlegu valdi - en til þess að geta notið þess verður hún að drepa á hverju kvöidi um alla eilífð. Tom Cruise, Brad Pitt og Antonio Banderas í magnaðri mynd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.