Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Side 25
LAUGARDAGUR 9. NOVEMBER 1996
sviðsljós
25
#
%
Michelle Pfeiffer og David Kelley
voru ánægð með nýjasta stykkið á
frumsýningu þess.
Islenskar
vörur þola
samanbunð.
Gerðu góð kaup.
Jfl
SAMTÖK
IÐNAÐARINS
i
ARMORCOAT SÓL- OG ÖRYGGISFILMAN'
er límd innan á venjulegt gler í húsum.
Sólarhiltinn minnkar um 75% (3/4)
Upplitun hverfur nánast (95%)
Glerið verður 300% sterkara.
í fyrsta sinn er hægt að bjóða sól- og
öryggisfilmu fyrir bíla sem sett er á af
fagmönnum með sérhæft verkfæri.
FÍIman breytir skjannabirtu í milda
þægilega birtu og stórminnkar hita,
upplitun hverfur nánast og öryggi
stóreykst. Filman setur glæstan svip
á bifreiðina.
UÍjáíSketinrrftltefgtlKf.
^^lfrðldiálsi 3, slmi 567-4727
Kát skötuhjú
á frumsýningu
nalds
to TM
Þau voru kát skötuhjúin David
Kelley og eiginkona hans, Michelle
Pfeiffer, á frumsýningu leikritsins
„To Gillian on Her 37th Birthday"
eða Til Gillian á 37 ára afrnæli
hennar, eins og það myndi útleggj-
ast á íslensku. Kelley vann handrit-
ið og var framleiðandi en Michelle
var í aðalhlutverki og hefur hlotið
prýðilega dóma fyrir.
i, þjónusta, hreinlæti
oe 2Óð kau
&am
Gott bragð
tilaðhæ ta
HSBNi
■ngnm
að reykja!
Nú er komið nýtt,ferskt og betra bragð í baráttunni
við reykingarávanann; Nicotinell nikótíntyggjó.
Ferska bragðið í Nicotinell nikótíntyggjóinu er
einmitt bragðið sem þú þarft til þess að hætta að
reykja. Nicotinell hefur sömu eiginleika og venju-
legt tyggjó og fæst bæði með ávaxta- og pipar-
myntubragði. Komdu í næsta apótek og fáðu
bækling um það hvernig Nicotinell tyggjóið
hjálpar þér best í baráttunni við tóbakið!
Thorarensen Lyf
Vatnagarðar 18 • 104 Rc^kjavík • Sími 568 6044
Tyggðu frá þér tóbakið
með Nicotinell!
,
Nicotinell tyggigúmmi er notaö sem hjálparefni til þess aö hætta reykingum. Þaö inniheldur nikótín sem losnar ur því þegar tuggiö er, frásogas! í munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar
reykingum er hætf. Tyggja skal eitt stykki í einu, hægt og rólega, til aö vinna gegn reykingaþört. Skammtur er einstaklingsbundinn en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Nicotinell fæst með
ávaxta- og piparmyntubragöi og i 2 styrkleikum, 2 mg og 4 mg. Nikótíniö I Nicotineii geturvaldiö aukaverkunum s.s. svima, hötuðverk, ógleði og hiksta. Hinnig ertingu I mellingartærum. Böm yngri
en 15 ára mega ekki nota Nicotinell tyggigúmmí án samráðs viö lækni. Bamshatandi konur og konur meö bam á brjósti eiga ekki að nota nikótinlyf. Sjúklingar meö hjarta- og æöasjúkdóma eig
ekki aö nota Nlcotinell án þess aö ráöfæra sig viö lækni.
'
, ■ • - J. • R í't* „Iw - áwfeto
I