Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Side 51

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Side 51
Lengjunni og ítalska sedlinum Velkomin að netfangi WWW. TOTO. IS ef þú spilar til að vinnal LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996 Leikkonan snoppufríða Rene Russo sem lék á móti Kevin Kostner í kvikmyndinni Tin Cup sem bíógestir geta séð um þessar mundir í Sambíóunum lærði „kick box“ fyrir stuttu. Hún gerði það þegar hún var að undirbúa sig fyr- ir hlutverk sitt í myndinni Ranson sem hún leikur í á móti Mel Gib- son. í myndinni sparkar hún í óæðri endann á Gibson en átti frek- ar erfitt með það. Hún á einig að slá hann fast í andlitið en neitaði því til þess að byrja með. Russo er 42 ára gömul og var toppfyrirsæta þangað til hún var dæmd of gömul þegar hún var þrí- tug að aldri. Hún hóf að leika fyrir níu árum. Hún hefur starfað með fjölda frægra leikara auk Kostners og Gibson. Eiginmaður Russo er handrits- höfundurinn Dan Gilroy 37 ára. Þau hittust árið 1992 og giftu sig það sama ár. Saman eiga þau þriggja ára dóttur sem heitir Rose. Móðurhlutverkið er afar mikilvægt fyrir Russo þar sem hún eignaðist Rose mjög seint. Rene Russo ásamt þriggja ára dóttur sinni Rose. Heimsmeistaramót í parasveitakeppni á Rhódos: íslensk-bresk sveit hlaut gullið Eftir ágæta frammistöðu á Ólympíumótinu, sem þó dugði ein- ungis I 6. sætið, tók hluti liðsins þátt í heimsmeistaramóti í para- sveitakeppni ásamt tveimur bresk- um landsliðskonum. Þær höfðu einnig dottið út í átta liða úrslitum og þama var kjörið tækifæri til þess að fá sárabætur. Reyndar segja heimildir mínar að guðmóðir sveitarinnar hafi verið Hjördís Eyþórsdóttir, sem var í „vinnunni“ á Rhodos, en hún er sem kunnugt er atvinnumaður í bridge. Allavega var stofnuð ís- lensk-bresk sveit skipuð Aðal- steini Jörgensen, Jóni Baldurssyni, Birni Eysteinssyni, Ragnari Her- mannssyni og ensku landsliðskon- unum Heather Dhondy og Liz Mc- Gowan. Þátttaka var mjög góð i mótinu, en yfir 80 sveitir tóku þátt. Fyrst var spiluð 15 umferða sveitakeppni með 10 spila leikjum og unnu okkar menn alla sína leiki. I næstu sætum voru bandarísk sveit undir forystu Mark Feldman og síðan tvær franskar sveitir. Samkvæmt reglum mótsins mátti sveit nr. 1 velja sér andstæðing í undanúrslitaleikinn og okkar menn völdu aðra frönsku sveitina. Þeir unnu þann leik frekar létt en sveit Feldmans vann hinn undanúrslitaleikinn. Þar með var úrslitaleikurinn ákveðinn og var hann síðan spilaður samhliða tveimur síðustu lotunum í keppn- inni um ólympíumeistaratitilinn. Við unnum fyrri lotuna með 42-11 og þótt Bandaríkjamennimir næðu að minnka muninn í seinni hálfleik, þá dugði það ekki til og leikurinn vannst með 66-55. Þar með höfðu Aðalsteinn, Björn og Jón bætt öðr- um heimsmeistaratitli í safn sitt, meðan Ragnar var að vinna sinn fyrsta. Við skulum skoða eitt skemmti- legt spil frá úrslitaleiknum, þar sem ■ m OCT 19 - NOV 2 RHODES-GREECE Daily News Issuc: i5 Stuuky, 3ni Nfívembcr W% Gí.:> EjxíOíl; . AsaiavT Enojs Cs«jhi íwcs { .v V' ‘a > laoa ímaeSimnsHnrivi* \ST WoRLÐsMÍXtD-TEAMS CnAMPtONSHIP France wins Open gold medal again; Britain-Iceland team tops Mixed hann gat kastað þremur tíglum, sem hann gerði. Ozberg þurfti hins veg- ar að finna þrjú afköst, sem í sjálfu sér var auðvelt. Hún kastaði tveim- ur hjörtum og einu laufi. Untsjón Stefán Guðjohnsen Vandræðin komu hins vegar þeg- ar Ozberg þurfti að finna afkast í tígulkónginn. í sjálfu sér veit hún ekki hverju hún á að kasta en eina vísbendingin er að suður virðist fá slemmuáhugann þegar hann heyrir þriggja laufa sögn norðurs. Hún ákvað hins vegar að kasta laufi og þar með kastaði hún heimsmeist- aratitlinum um leið. “ ! I Efsti hluti forsíðunnar á mótsblaðinu á Rhódos - var í dagsblaðsstærð - og þar segir að Frakkar hafi varið ólympiutitil sinn í opnum flokki og bresk-ís- lensk sveit orðið heimsmeistari í blandaðri sveitakeppni. Sú keppni var háð í fyrsta sinn þarna á Rhódos og má sjá það í blaðhausnum. heimsmeistaratitillinn skipt um hendur. V/allir 4 4 V AK652 *. K3 * 97643 hefði getað Vestur Norður Austur Suöur pass 1* pass 14 pass 2« pass 24 dobl 3* pass 4 grönd pass 54* pass 7 grönd pass pass pass * einn eða fjórir ásar ER RAFMAGNIÐ I LAGI? Tek að mér endurnýjun raflagna á Reykjavíkursvæðinu og í uppsveitum. Kem á staðinn og geri kostnaðaráætlun og tilboð yður að kostnaðarlausu. RAFMAGNSVERKSTÆÐI BIRGIS EHF. S: 893-1986 & 853-1986 BOÐTÆKI 846-1212 HS: 587-2442 FAX: 5872442 BIRGIR ÓLAFSSON, LÖGGILTUR RAFVTAKI 4 976 D97 4 D109842 * G 4 1085 * G10843 4- G * D1052 4 AKDG32 4 A765 * ÁK8 í opna salnum sátu n-s Aðalsteinn og Liz McGowan, en a-v Sharon Oz- berg og Mark Feldman. Við skulum skoða hina örlagaríku sagnröð: Eg býst við að Liz hafi brugðið, þegar hún sá blindan, en hún lét engan bilbug á sér finna og spilaði spilið hratt og örugglega, eða eins og Aðalsteinn lýsti því: „Hún spilaði spilið eins og Siggi Sverris." Feldman spilaði út tígultíu og Liz drap heima, því annars hefði allt verið upplýst um hjartaeyðuna. Síð- an tók hún sex spaðaslagi hratt og örugglega og kastaði tveimur hjört- um og þremur laufum úr blindum. Feldman var ekki í vandræðum því Sparkaði í óæðri endann á Gibson STANGAVEIÐIMENN! Tilboð óskast í veiðirétt í eftirtöldum ám. 1. Fremsta hluta Svartár (silungasvœöi). 2. Seiðisá. 3. Fremsta hluta Blöndu (framan við affall Blönduvirkjunar). Heimilt er að tilboð séu til lengri tíma en 1 árs. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð verða opnuð 25. nóv. 1996. Tilboð berist til formanns Veiðifélags Blöndu og Svartár, Ágústs Sigurðssonar, Geitaskarði, 541 Blönduós, símar 452-4341 & 854-5430. Bréfsími 452-4301 sem jafnframt gefur nánari upplýsingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.