Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1996, Page 57
DV LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1996
Signý Sæmundsdóttir sópran-
söngkona er ein flytjenda á tón-
leikunum á Hótel Borgarnesi.
Vínartónleikar
Tónlistarfélag Borgarfjarðar
stendur fyrir Vínartónleikum á
Hótel Borgarnesi á morgun kl.
21.00. Flytjendur eru Signý Sæ-
mundsdóttir, sópran, Þorgeir
Andrésson, tenór, Jónas Þ. Dag-
Tónleikar
bjartsson, flðla, Anna Guðný
Guðmundsdóttir, pianó, Páll
Einarsson, kontrabassi og Sig-
urður I. Snorrason, klarínett.
Austurrísk matargerð verður í
hávegum höfð á hótelinu um
helgina.
Sólarmegin í Sóloni íslandusi
Sönghópurinn Sólarmegin á
Akranesi mun halda tónleika í
dag i Sóloni Islandusi. Sungin
verða lög af nýrri geislaplötu
með sönghópnum sem er að
koma út.
Ljóðakvöld
í Djúpinu annað kvöld kl. 21.00
verður Ljóðakvöld. Elísabet Jök-
ulsdóttir, Ólöf Þorsteinsdóttir,
Dúsa, Ólafur Grétar og Bragi
Ólafsson lesa eigin ljóð og flutt
verður hljóðverk eftir Stein
Braga Magnason.
Fálagsvist og dans
Félag eldri borgara verður með
félagsvist í Risinu á morgun kl.
14.00. Dansað í Goðheimum kl.
20.00.
Bangsaleikur
Sjónleikhúsið sýnir bamaleik-
ritið Bangsaleik í Ævintýra-
kringlunni í dag kl. 14.30. Sýning-
artími er 30 mínútur.
. Fyrirlestur um þýðingar
Ylva Hellrud þýðandi mun
halda fyrirlestur í Norræna hús-
inu á morgun kl. 16.00 sem hún
nefnir I USA har de inge ryttna
ligon. Allir eru velkomnir.
Samkomur
Sögustund í Tjarnarsalnum
Á vegum Dómkirkjunnar verð-
ur sögustund í Tjamarsal Ráð-
hússin í dag kl. 16.00. Pétur Pét-
ursson þulur segir ýmsar sögur
sem tengdar eru Dómkirkjunni.
Á morgun verður einnig sögust-
und á sama stað og á sama tíma
þar sem Jón Þórarinsson tón-
skáld segir frá dr. Páli ísólfssyni.
verður haldin í kvöld á Hótel Is-
landi, norðursal. Borðhald hefst
kl. 20.00.
Aukasýning á Mjallhvít
Aukasýning verður í Mögu-
leikhúsinu á barnaleikritinu
Mjallhvit og dvergarnir sjö á
morgun kl. 14.00.
ítrekaður ástvinamissir
Ný dögun, samtök um sorg og
sorgarviðbrögð, standa að fyrir-
lestri í Safnaðarheimili Breið-
holtskirkju í dag kl. 13.30. Páll Ei-
ríksson, yfirlæknir í Svíþjóð,
mun fjalla þar um ítrekaðaðan
missi. Allir era velkomnir.
%tgsönn 65
upp vestanlands
Þykknar
1002 mb lægð, um 400 km suður af
landinu, færist austur og grunnt
lægðardrag fyrir vestan land hreyf-
ist hægt suðaustur. Yfir Grænlandi
er hæðarhryggur sem þokast austur
á bóginn.
Veðríð í dag
Bjart veður hefur verið yfir mest-
öllu landinu að undanförnu en nú
era breytingar í vændum. Spáð er
breytilegri átt í dag, víðast fremur
hægri. Bjart verður um landið norð-
austan- og austanvert en vestan til
verður skýjað. Síðdegis hlánar suð-
vestan- og vestanlands og fer hitinn
þá yfir frostmarkið. Annars staðar
verður frost og allt upp i 8 stig á
Norðurlandi.
Sólarlag í Reykjavík: 16.45
Sólarupprás á morgun: 13.12
Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.19
Árdegisflóð á morgun: 05.42
VeÖrið kl. 12 á hádegi í gœr:
Akureyri úrkoma í grennd -7
Akurnes skýjaö -3
Bergstaöir snjók. á síð. kls. -6
Bolungarvík léttskýjaö -4
Egilsstaóir hálfskýjaö -8
Keflavíkurflugv. snjóél -1
Kirkjubkl. léttskýjaö -2
Raufarhöfn skýjaö -6
Reykjavík úrkoma í grennd -4
Stórhöföi léttskýjaö 0
Helsinki skýjaö 4
Kaupmannah. léttskýjaö 7
Ósló léttskýjaö 2
Stokkhólmur léttskýjaö 4
Þórshöfn léttskýjaö 0
Amsterdam léttskýjaö 10
Barcelona mistur 16
Chicago léttskýjaö 1
Frankfurt skúr á síð. kls. 9
Glasgow skúr á síö. kls. 8
Hamborg skúr á síö. kls. 7
London léttskýjaö 10
Los Angeles heiöskírt 16
Madrid léttskýjaö 18
Malaga léttskýjaö 20
Mallorca léttskýjað 21
París hálfskýjaö 13
Róm skýjaö 18
Valencia léttskýjaö 21
New York þokumóöa 17
Nuuk léttskýjaö -5
Vin skúr á síð. kls. 9
Rúi og Stúi í Höfðaborginni:
Dularfullir atburðir ug kynlegir kvistir
Leikfélag Kópavogs mun frum-
sýna á morgun nýtt íslenskt
bamaleikrit, Rúi og Stúi, en leik-
riti þetta hefur verið unnið í
spunavinnu undanfarnar vikur og
verða sýningar á leikritinu í
Höfðaborginni við Tryggvagötu.
Rúi og Stúi búa í þorpi nokkra
og þegar leikritið hefst er sjónum
beint að vél sem getur allt. Hún
býr til hluti úr engu og lagar allt
sem brotnai- eða skemmist. Vélin
er orðin ómissandi í þorpinu og
þeir félagar, Rúi og Stúi, sem
bjuggu hana til, hafa ekki undan
að sinna pöntunum frá bæjarbú-
um, enda er ástandið orðið þannig
Skemmtanir
■
að það nennir enginn að gera
neitt. Þegar bæjarstjórinn vill fá
styttu af sjálfum sér til að setja á
torgið er vélin góða fengin til að
gera styttuna en ekki tekst betur
til en svo að vélin bilar í miðju
verki og bæjarstjórinn hverfur...
Við sögu koma margar skraut-
legar og skrýtnar persónur, þar á
meðal er þjófur sem nýtir sér
óvissuástandið í kjölfar hvarfs
Rúi og Stúi athuga afkvæmi sitt, vélina sem getur allt.
bæjarstjórans til að láta greipar
sópa og kráka sem hefur tekið sér
bólfestu í vél Rúa og Stúa. Þá má
nefna væskilinn Bergstein, aðstoð-
armann bæjarstjórans, og Prófess-
orinn, sem man aldrei hvort hann
er að koma eða fara.
Leikarar eru sjö og hafa flestir
leikið með félaginu áður. Leik-
stjóri er Vigdís Jakobsdóttir.
Stundvís maður
Myndgátan hér aö ofan lýsir orðasambandi.
Inga Arnar í klæönaði sem hún
hefur hannaö.
Fatnaður úr silki
og góbelínefnum
í dag og á morgun verður Inga
| Arnar fatahönnuður með sýningu
[ á vestum, kjólum og slæðum úr
silki og góbelínefnum í Homstofu
Heimilisiðnaðarfélagsins, Laufás-
vegi 2.
Inga er menntaður fatahönnuð-
ur og fatasaumskennari og hefúr
kennt og haldið námskeiö fyrir
p einstaklinga og félagasamtök víða
um land í ýmsum greinum fata-
; saums, bútasaums og silkimálun-
ar. Undanfarin ár hefur Inga
Sýningar
einnig sérsaumað fatnað úr hand-
1 máluðu silki og hefúr hún opnað
ásamt fleiri Gallerí Grófina á Ak-
ureyri þar sem hún hefur vinnu-
stofu. Á sýningunni í Hornstof-
unni verða vesti úr góbélínefnum
og silki sem passa á bæði kynin,
| auk þess eru á sýningunni kjólar
sem saumaðir eru í stO við vestin
og er því hægt aö vera í vesti yfir
kjólnum. Sýningin er aðeins um
helgina og er opið í dag kl.
10.00-18.00 og sunnudag kl.13.00-
18.00.
Leiðsögn á Kjarvalsstöðum
í austursal Kjarvalsstaða stend-
ur nú yfir sýning til kynningar á
starfsemi safnsins er lítur að
. fræðslu og miðlun - safnfræðslu.
Almenn leiðsögn er um sýningu
þessa á sunnudögum kl. 16.001
Fótbolti, handbolti
og körfubolti
Það er mikið um að vera í
íþróttum um helgina, hæst ber
landsleik íra og fslendinga í fót-
bolta og eru margir stuðnings-
menn komnir til írlands til að
fylgjast með leiknum. í dag leika
lið þjóðanna 21 árs og yngri, en
á morgun fer landsleikurinn
fram.
í handboltanum eru Evrópu-
leikir hjá þeim íslensku liðum
sem komist hafa áfram og hér
heima leikur KA gegn belgísku
liði á Akureyri og hefst leikur-
inn kl. 17. Fjórir leikir eru í 1.
deild kvenna í dag, kl. 15 leika
Fram-Víkingur og kl. 16.30 leika
Stjaman-KR, Fylkir-FH og ÍBA-
ÍBV.
Iþróttir
Lengjubikarkeppnin heldur
áfram í körfuboltanum og eru
tveir leikir í dag og tveir á morg-
un. í dag leika Njarðvík-Skall-
grímur og Haukar- KR. Hefjast
þessir leikir kl. 16. Á morgun kl.
20 leika Grindavík- Tindastóll
og Keflavík-ÍR.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 260
08.11.1996 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollqenai
Dollar 66,150 66,490 66,980
Pund 109,350 109,910 108,010
Kan. dollar 49,730 50,040 49,850
Dönsk kr. 11,3760 11,4360 11,4690
Norsk kr 10,4120 10,4700 10,4130
Sænsk kr. 9,9900 10,0450 10,1740
Fi. mark 14,4930 14,5790 14,6760
Fra. franki 12,9420 13,0150 13,0180
Belg.franki 2,1213 2,1341 2,1361
Sviss. franki 51,8900 52,1700 52,9800
Holl. gyllini 38,9800 39,2100 39,2000
Þýskt mark 43,7300 43,9600 43,9600
it. líra 0,04351 0,04378 0,04401
Aust. sch. 6,2130 6,2520 6,2520
Port. escudo 0,4322 0,4348 0,4363
Spá. peseti 0,5193 0,5225 0,5226
Jap. yen irskt pund 0,59010 109,350 0,59370 110,030 0,58720 108,930
SDR 95,62000 96,19000 96,50000
ECU 83,7500 84,2600 84,3900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270