Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 25
DV LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 #/ds//ós Vivicu Fox dreymir um að leika aðalhlutverk á móti Tom Cruise og Whitney Houston. ekki lengur að fara í prufur vegna kvikmyndahlutverka. Nú er hún hoðuð á fund kvikmyndaleikstjóra og framleiðenda. Fundir þessir hafa leitt til hlut- verks i kvikmyndinni Set It Off sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum í þessari viku. Hún fékk hlutverk sem systir Vanessu Williams í Soul Food. Einnig leikur hún á móti Amold Schwarzenegger í Batman & Robin. Fox ólst upp í Indianapolis og er yngst fjögurra systkina og dóttir hjónanna Williams Fox og Everly- ena. Foreldrar hennar skildu þegar með sér þegar framleiðandi einn kom auga á hana á veitingastað og benti henni á umboðsmann. Fljót- lega fékk hún hlutverk í Days of Our Lives, Family Matters, Mat- lock, Beverly Hills, 90210, The Fresh Prince of Bel-Air og í The Young and the Restless. Það var aðdáandi þeirra þátta sem var gift Bill Fay, framleiðanda Independence Day, sem benti á Fox í hlutverk nektardansmeyjunnar. Þegar hún heyrði að hún hefði feng- ið hlutverkið hljóp hún öskrandi um húsið. Eftir það fór hún og eyddi ávísuninni sem hún fékk í hvítan ^ flðlIP' 4ÍJSq Stadgreitt eód Heim ///© f-w. . Boltinn fór að rúlla hjá Vivicu Fox eftir frumsýningu Independence Day: Mér líkar best vií slæma stráka 15% staögreiöslu- og greiöslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáaugtýsingar 5505000 Stjarnan úr Independence Day, Vivica A. Fox, var á röngum stað á röngum tíma þegar kvikmyndin var frumsýnd í yfir tvö þúsund kvik- myndahúsum í Bandarikjunum. í myndinni leikur hún dansara sem vinnur hjarta Will Smit. Á frumsýn- ingunni var hún í Toronto við upp- tökur á nýrri kvikmynd. Þegar hún kom til Bandaríkjanna vissu allir hver hún var og henni var fagnað ákaflega. Hún segir að Independence Day hafi algerlega breytt lífi hennar þvi nú þurfi hún hún var fjögurra ára. Fox spilaði blak, körfubolta og var klappstýra ásamt því að syngja í kór. Hún vann sér inn peninga á Burger Chef. Hún fékk fljótt áhuga á því að koma fram og strax þegar hún var búin að læra á daginn sökkti hún sér í blöð um leikara og framkomu. Henni fannst hún tilheyra þessu fólki. Fox fLutti til Hollywood eftir að hún útskrifaðist úr menntaskóla. Hún fór viða í prufur eins og geng- ur og vann fyrir sér á meðan sem gengilbeina. Hún haföi heppnina Mercedes E320, Gucci-fót og bleika leðursófa. Það eina sem hana skort- ir er það sem ekki fæst fyrir pen- inga. Fox var fyrir fjórum árum trúlof- uð Elden Campbell sem leikur með L.A. Laker en sleit trúlofuninni og var með nokkrum af lakari sortinni eftir það. „Mér líkar best við slæma stráka,“ segir hún. Það helsta sem hana dreymir um núna er tveggja hæða hús með bað- herbergi með nuddpotti. Einnig langar hana til þess að leika aðal- hlutverk á móti Tom Cruise og Whitney Houston.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.