Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 33
ihelgarviðtal
u
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 -U'V H3‘\T LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996
thelgarviðtal«
a
>
>
l
>
f
I
Rokkarinn Rúnar Þór Pátursson hefur átt í stríði við áfengisvanda og fangelsisveru:
Gleymdi sér í spilakössur
og hafði ekki tíma fyrir stí
- tapaði 1.4 milljónum króna áður en hann náði sér út úr vítahringnum
„Ef ég tek mér eitthvað fyrir
hendur þá virðist ég verða fíkill því
að ég er með öll fíkileinkennin í
mér. Fyrst byrjar maður að spila í
spilakössunum, síðan ætlar maður
að vinna upp það sem maður er bú-
inn að tapa. Þegar maður áttar sig á
þvi að það er mjög erfitt að ná því
sem maður er búinn að tapa fer
maður að leitast við að fá silfurpott
og þegar maður loksins fær silfur-
pott er maður búinn að setja svo
mikið í spilakassana að sú upphæð
nemur því sem silfurpotturinn er.
Meðan maður bíður eftir silfurpotti
er maður farinn að leita að gullpotti
en hann fékk ég aldrei," segir rokk-
arinn Rúnar Þór Pétursson.
Rúnar Þór er fæddur og uppalinn
á ísafirði, „í húsinu sem forseti ís-
lands, Ólafur Ragnar Grimsson, bjó
í, og ég kýs Alþýðubandalagið og
hef alltaf gert,“ segir hann. Foreldr-
ar hans eru Pétur Geir Helgason og
Ósk Norðfjörð Óskarsdóttir. Hann á
þrjú systkini og er þeirra þekktast-
ur Heimir Már Pétursson, fyrrver-
ándi fréttamaður á Stöð 2. Rúnar
Þór flutti suður 18 eða 19 ára gam-
all, sat inni um hríð og vann bug á
áfengissýki og spilafikn og gaf út ,.Ég reyndi fyrir mér í tónlistarskóla en drakk mig út úr því. Ég reyndi fyrir mér í peningaspilamennsku, að spila á
plötur. Hann hefur samþykkt að árshátíðum, í Þórscafé og þessum stöðum sem voru í gamla daga. Ég reyndi aö fela mig og réð mig bara á tromm-
segja sögu sína í Helgarblaði DV. ur en ég haföi alltaf veriö á gítar og sungið. Svo gekk þaö náttúrlega ekki upp, ekki frekar en bakaríiö, af því að ég
drakk mjög mikið,“ útskýrir Rúnar Þór.
Langaði á vit ævintýra Rúnar reyndi að vera í sambúð en það fastan samastað. Hann réð sig þó stundum
Rúnar Þór byrjaði ungur að spila í hljóm- gekk ekki upp vegna drykkjuskaparins. í á sjó eða upp á Keflavíkurflugvöll og var
sveitum fýrir vestan með mönnum eins og fjögur til Funm ár kringum 1980 gerði alitaf annað slagið að reyna að hætta
hann ekkert annað en að að drekka. Hann fór í meðferð á um
drekka samfleytt. það bil níu mánaða fresti en féii alltaf
Hann aftur.
Emi Jónssyni, sem var í hljómsveitinni
Grafik, og Reyni Guðmundssyni, sem syng-
ur mikið á Hótel Sögu. Hann vann í bakarí-
inu á staðnum „þegar ég nennti að mæta“
og vár 14 eða 15 ára gamall
byrjaöur að spila á
„fylliri
is-
böll-
um og
drekka
með
þeim
sem
voru
salnum
segir
hann.
í lok átt-
unda ára-
tugarins var
Rúnar orð-
inn mjög
blautur og
„fannst ekkert
spennandi að
vera á ísafirði
lengur. Mig
langaði til að
fara í bæinn á vit
ævintýra. Ég
reyndi fyrir mér í
tónlistarskóla en
drakk mig út úr
því. Ég reyndi fyrir
mér í peningaspila-
mennsku, að spila á
árshátíðum, í
Þórscafé og þessum
stöðum sem voru
gamla daga. Ég reyndi
að fela mig og réð mig
bara á trommur en ég w>r>ar oa,
plötu til styrktar fangahjálpinni
Vernd og vekja athygli á málefhum
fanga. Það voru fangar á Litla-Hrauni
sem unnu plötuna að stærstum hluta.
Inn í starfið vantaði tónlistarmann,
sem hafði verið í steininum en var
kominn út, til að kynna plötuna fyrir
landsmönniun. Ásgeir Hannes Eiríks-
son, fyrrverandi alþingismaður, hafði
samband við Rúnar Þór, sem þá var
nýbúinn að sitja inni, og bað hann
um að vinna plötuna með föngunum.
„Mér fannst það alveg sjálfsagt. Að
vísu þurfti ég að hugsa málið ræki-
lega, hvort ég vildi auglýsa það fyrir
öllum landsmönnum að ég hefði verið
í fangelsi. Ég tók þá ákvörðun að það
væri ekkert að fela. Ég hafði ekki
brotið á neinum nema sjálfúm mér.
Þessi 12 þúsund króna ávísun kom
bara út úr bankanum og við þurftum
að borga hana svoleiðis að ég stal
aldrei neinu frá neinum. Ég ákvað að
einhver þyrfti að þora að segja svona
hluti.“
Eftir að Rúnar Þór kom fram opin-
berlega hafa margir verið óhræddari
við að segjast hafa lent inni en ella
hefði verið. Hann hefur einnig óhikað
sagt frá áfengissýki sinni og því að
hann hafi farið í meðferð til að vinna
bug á henni. Og sama gildir nm
spilaflknina.
Lifibrauð af tónlistinni
Eftir að Rúnar Þór kom úr meðferðinni
árið 1984 flutti hann til Njarðvíkur og var
þar í sambúð í eitt ár. Árið 1985 ákvað hann
hafði alitaf verið á gítar
og sungið. Svo gekk það „É9 'e'"i áv\sanW °9' . <a\sa á'J'S '
náttúrlega ekki upp, ekki a& 'a's® „ p\eö 1V at> "atV'<art>
frekar en bakaríið, af því \t að ve n sat'«VI". ,„{0kKser<'9
aö ée drakk miöe mikið.“ vin
Slappaði af í steininum
„Eg lenti náttúrlega í alls konar
rugli. Ég lenti i því að keyra full-
ur. Ég lenti með mönnum sem
voru að falsa ávisanir og fór í
steininn. Það heita Scunantekin
ráð. Ég var þrjá mánuði á Litla-
Hrauni fyrir að vera með í því
að falsa ávísun að upphæð 12
þúsund krónur. Það er 20-25
þúsund kall í dag,“ segir Rún-
ar og lætur vel af dvöl sinni á
Litla- Hrauni. Þar hafi setið
inni að megninu til „ósköp
venjulegir menn“, jafnaldr-
ar hans, sem voru alkó-
hólistar eins og hann og
höfðu keyrt fullir eða
reddað sér peningum fyr-
ir brennivíni á óheiðar-
legan hátt.
„Þar gat maður hugs-
að málið, slappað af,
spilað fótbolta og farið í
skóla. Þar fór ég að
hugsa um að hætta að
drekka af alvöru. Ég
fór í meðferð fljótlega
eftir að ég losnaði af
Litla-Hrauni og hef
ekki drukkið
x brennivin i 12 ár,“
Annums'5"' ,wr- segir hann og
, , n\eð m0 ,a.y\rauu' » kveðst aldrei hafa
m\\ut.É9'eXnuð'eVSSum^r. verið í neinu
■ vw! að ^lTa vat þr'a T Rún** P,an9a U
u É9'ent"^etón^ónut,“ se9* noVcVn*'8'3"9
aöUPPh*°arhaon'en9
„Upp úr 1992 fór ég aö spila mikið í spilakössum, þaö sem heitir Gullnáman, og gleymdi mér hreinlega í því í rúm tvö ár. Ég spilaöi samt áfram um helgar og vann nokkurn veginn mína vinnu en
haföi ekki tíma til aö fara í stúdíó því aö ég var oft í spilakössum þrjá til fjóra tíma á dag. Áður en ég vissi af áttaöi ég mig á því að ég var orðinn fíkill í þetta,“ segir Rúnar Þór Pétursson.
DV-myndir Pjetur
mundir en síðustu fjögur árin hefur hann
ekki gefið út ný sönglög. Hver skyldi vera
ástæðan fyrir því?
Gat ekki stoppað
„Upp úr 1992 fór ég að spila mikið í spila-
kössum, það sem heitir GúUnáman, og
gleymdi mér hreinlega í því í rúm tvö ár.
Ég spilaði samt áfram inn helgar og vann
nokkum veginn mína vixmu en hafði ekki
tíma til að fara i stúdíó því aö ég var oft í
Rúnar Þór hefur gefiö út fjöldann allan af plötum. Hér er hann í samstarfi meö Axel Gíslasyni hjá Stúd-
íóstööinni en þar er nýjasta platan hans tekin upp.
sterkara
brennivíni.
en
aö ég drakk mjög mikið,
útskýrir hann.
^isUn\»\nn'aUS
var orð-
inn róni, bjó hjá
vinum og kunningjmn og gisti
í kommúnum úti í bæ en átti sér engan
Hann hafði aldrei
neinn áhuga á hassi, spítti eða
sprautum og finnst ágætt að það komi fram.
Ekkert að fe
Árið 1982 var
ala
ar á^1
:veðið að gefa út hljóm-
\
að fara aftur út í músík og gaf út fyrstu plöt-
una sína sem heitir Auga í vegg. Upp úr
þessu stofnaði hann hljómsveit með Jóni
Ólafssyni bassaleikara og Einari Vilberg og
spilaði um allt land um hverja helgi. Strax
árið eftir gaf hann út aðra plötu, Gísli, og
tileinkaði hana Gísla á Uppsölum.
Þegar Rúnar gaf út aðra plötu sína ákvað
hann að markaðssetja hana undir sínu
nafni, meðal annars vegna þesá að hann
samdi yfirleitt sjálfur flest lögin. Undanfar-
in tíu ár hefur Rúnar Þór haft lifibrauð sitt
af tónlistinni og gefið út mikinn fjölda
platna og geisladiska í sínu nafni. Ellefta
platcui er einmitt að koma út um þessar
spflakössum þrjá til fjóra tíma á dag. Áður
en ég vissi af áttaði ég mig á því að ég var
orðinn fíkill í þetta. Á endanum fóru svo
allir mínir peningar í spilakassa og ég gat
einhvern veginn ekki stoppað," segir Rún-
ar.
„Eftir að vera búinn að vera í spilaköss-
unum í tvö og hálft ár var ég heppinn. Ég
hafði á bak við mig tólf ára edrúmennsku
frá brennivíni og prógrammið sem boðið er
upp á þar og vissi því út á hvað þetta gekk.
Ég haföi þar ábyggilega forskot á marga
aðra. Áður en ég setti öll min peningamál
úr skorðmn og eitthvað alvarlegt gerðist gat
ég stoppað með því að fara á fund hjá SÁÁ
einu sinni í viku. Ef ég hefði haldið áfram
þá hefði þetta endað með ósköpum," bætir
hann við.
Rúnar Þór kveðst hafa sett málið svona
upp fyrir sér: í staðinn fyrir að spila 2-3
tíma í spilakassa á dag er betra að fara í
klukkutíma á einn fund í viku. Hann er nú
búinn að halda sig frá spilakössunum í rétt
um eitt ár og er mjög ánægður með það.
Hann telur sig hafa verið mjög heppinn að
fara ekki eins iila út úr spilafikninni og
margir hafa gert en hann telur sig
hafa tapað um 1,4 milljónum króna á
tveimur árum eða um 700 þúsundum
á ári í spilakassana.
Aðeins skaðað sjálfan sig
Rúnar Þór hefur mjög ákveðnar
skoðanir á spilafikn landsmanna.
Hann gagnrýnir það að spila-
kassar séu alls staðar og þver-
neitar að leyfa myndatökur af
sér við slíka kassa því að ekki
vifl hann auglýsa þá. Honum
finnst óhugnanlegt að
spilafíklamir séu allt frá
14-15 ára krökkum upp
80-90 ára gamalmenni og
bendir á að með tilkomu
Gullnámu Háskóla íslands
fyrir nokkrum árum hafi
spilaramir þurft að hafa
miklu meiri peninga til að
geta spilað en áður. Þeir
geti tapað 5000 kalli á
fimm mínútum.
„Menn eins og ég, sem
er með ágætistekjur og
lánstraust, geta spflað
dálítið lengi í kössvrn-
um. Ég spflaði þangað
til ég áttaði mig á því
að ég hafði hreinlega
ekki efni á þessu.
Eftir að ég hætti
þurfti ég að gera
hreint fyrir mínum dyrum og
það endaði með því að ég labbaði inn í
banka og fékk lán fyrir mínum spilaskuld-
um,“ segir hann og telur sig sem betur fer
ekki hafa skaðað neinn nema sjálfan sig
með spilafikninni.
„Ég tapaði peningum og missti áhugann á
plötuútgáfú. Ég hef ekki spilað í spflakassa
í rúmt ár. Það liggur við að ég hringi ekki
úr tíkallasima. Það segi ég auðvitað bara í
gríni en ég þoli ekki klink eftir þetta. Nú
þarf ég ekki á klinki að halda lengur, ekki
einu sinni í stöðumæli því að ég leita bara
að öðru stæði,“ segir Rúnar.
Böl að hanga við maskínu
Hann kveðst alltaf hafa átt í miklum erf-
iðleikum með að vakna á morgnana og í
rauninni aldrei haft áhuga á því. Hann hafi
farið í músík til að vera sjálfs sín herra og
geta sofið þegar hann vilji. í brennivíninu
hafi hann áttað sig á þvi að það væri ekkert
fyrir sig að hafa út úr drykkjunni lengur.
Hann hafi verið hættur að
skemmta sér og
hafa
því lengur, það var bara böl að hanga fyrir
framan einhverja maskínu, þá virtist það
vera mjög auðvelt fyrir mig að hætta,“ seg-
ir Rúnar Þór.
Vill bjarga öðrum
Með sögu sinni vill hann gjarnan bjarga
einhverjum öðrum því að það séu svo marg-
ir sem þurfi á hjálp að halda. Spilafíkn ís-
lendinga hafi aukist svo rosalega. Fólk geti
ekki opnað dagblað, horft á sjónvarp eða
farið á skemmtistað án þess að höfðað sé tfl
spflafíkninnar.
„Ég kem í þetta viðtal til að það sé talað
um þessa hluti. Það er ekkert til að skamm-
ast sín fyrir að hafa drukkið of
mikið eða spflað of
mikið í
—yisr
?*kna
aeta
veriö
a °UT,U
^inata^^ö
gam- .
an af því að vera
fullur og þess vegna hafi
hann hætt að drekka. Það hafi líka verið
auðvelt fyrir sig að hætta í fikninni þegar
hann hafi komist að raun um að hann hafi
verið búinn að fá nóg.
„í spilakössunum lenti ég í því sama og í
brennivíninu. Þegar ég var búinn að spfla
lengi og fann að ég hafði ekkert gaman af
spila-
kössum.
Það er
ekkert að
skammast
sín fyrir
að hafa
keypt ótrú-
lega marga
happdrættis-
miða. Ég veit
um fullt af
fólki sem sit-
ur ekki rólegt
fyrr en búið er
að draga í happ-
drættinu. Það
bíður spennt í
mánuð af því að
það á 30 miða. Það
getur ekki unnið út af þessu. Þetta þoli ég
ekki,“ segir hann að lokum.
-GHS
■ 'e' haft
vlli.
aÞvi.