Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 34
42*« bókarkafíi LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 Vaka-Helgafell gefur út bók um séra Pétur Þórarinsson í Laufási og konu hans: Þú skalt sko anda, helvítið Séra Pétur Þórarinsson og Ingi- björg Siglaugsdóttir í Laufási hafa gengið í gegnum mikla erfiðleika í lífinu. Hann misst báða fætur vegna sykursýki, hún fengið brjósta- krabbamein. I nýrri bók eftir Frið- rik Erlingsson, sem Vaka-Helgafell gefur út í þessum mánuði, segja þau hjón frá gleði og sorgum í lífi og starfi, lýsa því hvernig þau tókust á við mótlætið og standa nú sterk eft- ir. DV birtir hér kafla úr bókinni með leyfi útgefanda. Ekki deyja frá mér núna! í bókinni segja bæði hjónin frá. Líf þeirra hefur mótast af veikind- um Péturs og baráttu hans við að lifa eðlilegu lífi með sykursýki en síðar átti dæmið eftir að snúast við. Oft hefur líf Péturs hangið á blá- þræði og á einum stað lýsir Inga því þegar engu mátti muna: „Það var mikill glaumur og gam- an og að sjálfsögðu skálað duglega og mikið sungið. Pétur var orðinn mjög heitur og yið skemmtum okk- ur konunglega. Ég drakk ekkert þvi ég ók bílnum. Við komum svo heim stuttu eftir miðnætti. Pétur fór inn í stofu til að halla sér út af en ég var eitthvað að dunda mér frammi í eld- húsi. Þegar ég kom aftur inn í stofu var hann hættur að anda en lá eins og skata og sýndi engin viðbrögð. Ég byrjaði að hrista hann til en ekkert gerðist. Maður sér oft í bíómyndum hvemig fólk bregst við í álíka til- felli; það öskrar og segir oft eitthvað sem er hlegið að. En ég hefði alveg mátt hlæja minna þvi min viðbrögð voru ósköp svipuð. Ég stóð yfir hon- um og öskraði á hann: Þú skalt sko anda, helvítið þitt, þú ferð sko ekki að deyja frá mér núna! Svo lamdi ég þéttingsfast á hjartað á honum. Þá hristist hann eitthvað til svo ég reisti hann upp og sló hann utan undir og hann fór að anda. Ég æpti á hann að hann skyldi ekki voga sér að deyja og skipaði honum að anda. En mér fannst hann alltaf hætta að anda nema ég hristi hann til. Ég skorðaði hann í sófanum á meðan ég hljóp í simann og hringdi á lækni," Guði stillt upp við vegg Veikindi Péturs hafa haft áhrif á andlega líðan hans og lýsir hann því í bókinni hvemig þunglyndi hefur stundum herjað á hann. Eftir nokkra þunglyndis- daga ákvað hann einn morguninn að stilla himnafóðumum upp við vegg: „Ég hafði gert það í huganum dag- ana á undan en núna setti ég dæmið þannig upp að ef Guð vildi eitthvað með mig hafa skyldi ég treysta hon- um til þess að taka þenn an krankleika frá «4 0 TEIKNISAMKEPPNI 4« LEITIN AE> JÓLAKORTI DV DV efnirtil teiknisamkeppni meðal krakka á grunnskólaaldri. Viðfangsefnið er jólakort DV og þurfa innsendar myndir því að vera í lit og tengjast jólunum. Vinningsmyndin verður notuð sem jólakort DV1996. Glassileg verðiaun í boði fyrir jólakort DV: FYR6TU VERÐLAUN: r r. ' 26.900 -MfgÍA m # 'S i 14“ Sjónvarp í unglingaherbergið með fjarstýringu og 50 stöðva mínni. ÖNNUR VERÐLAUN: og reyndi að tala mig til, en það var eins og að tala við stein því ég var harðákveð- inn í þessu. Ég vildi bara fá það á hreint hvort Guð hefði einhvern áhuga á mér og vildi standa eitt- hvað með mér í þessu. Strax um hádegisbilið var verulega farið að draga af mér því blóð- sykurinn var kominn í algjöra vitleysu og lík- amsástandið fór hríð- versnandi. Seinni- partinn hringdi Inga í séra Pálma [Matthíassonj, sem þá var prestur í GlerárprestakaUi, og fékk hann til að koma og tala við mig. En það var árangurs- laust því ég haggaðist ekki. Sann- færing mín um að þetta uppgjör væri bæði Útvarpstaski með kasettu. ÞRH3JU VEROLAUN: ^PIOIMEER' Pioner-heymatón - mjög vönduð, Hyija allt eyrað. Þasgileg með úrvals hljómburði. 5kilafrestur er til laugardagsins 23. nóvember nk. Utanáskrift er. Krakkaklúbbur DV, Þverholti 11,105 Reykjavík. Merkt: DV-jólakort Teiknisamkeppni B R...Æ..0 U R N I R Lógmólo 8 • Slmi 531 2800 Ui Ui Ui ***VV4C mér. Eg sprautaði mig ekki um morg- uninn, tók ekki lyfin við blóð- þrýstingi og öðru slíku og ákvað að taka engin lyf framar en trúa þess í stað að Guð myndi vel fyrir sjá. Inga gerði sér strax grein fyrir að þetta gæti haft alvarlegar afleiöingar pMut ý.Q et eo9"" gjör. Eg efaðist ekki um að Guð væri til en nú var spurn- ingin hver væri hans vilji og það vildi ég fá á hreint. Annaðhvort vildi hann nýta mína krafta i því starfi sem ég var að vinna eða honum stóð ■ JtOTJfc ^ÍŒEl iyy=! luSHIflf 9 0 4 • 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. * Þú þarft aðeins eitt símtal í Lottósíma DV til að fá nýjustu tölur í Lottó 5/38, Víkingalottó og Kínó t F LOTTÖsími 9 Ö 4 • 5 0 0 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.