Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 Hugleiösla heitir þetta verk Gunnars Arnar Gunnarssonar og er þaö á sýningu hans í Nor- ræna húsinu. Ný olíumálverk eftir Gunnar Örn Hinn þekkti myndlistarmaður Gunnar Örn Gunnarsson opnar málverkasýningu í Norræna húsinu í dag, kl. 14. Gunnar Örn hefur frá því hann hélt sína fyrstu sýningu 1970 haldið 33 einkasýningar, meðal annars tvær í Kaupmannahöfn, tvær í New York og eina í Den Haag. Verk eftir Gunnar Öm em víða til, m.a. í listasöfhum hér á landi, Guggenheim-safninu í New York, Saubu Museum í Tókíó, Moderna Museet í Stokk- hólmi og National Museum í Stokkhólmi. Guðmunda sýnir á Sóloni íslandusi Guðmunda Andrésdóttir opn- ar sýningu á Sóloni íslandusi í dag. í ár eru liðin 40 ár frá því Guðmunda sýndi verk sín í fyrsta sinn. Verk eftir Guð- mundu má finna í þekktum einkasöfnum út um allan heim. Hún var valin borgarlistamaður og þá stóð menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar fyrir stórri sýningu á verkum hennar á Kjarvalsstöðum árið 1990. Þrjár sýningar í Gerðarsafni í dag verða opnaðar þrjár sýn- ingar í Gerðarsafni í Listasafni Kópavogs. Til jarðar heitir sýn- ing á verkum sem unnin em úr pappír eftir Alistair Maclntyre. Verkin urðu til þegar hann dvaldist hér á landi um þriggja mánaða skeið. Skúlptúrar úr krossviði og jámi eru sýning þar sem Guðbjörg Pálsdóttir sýnir sjö skúlptúrverk úr birkikrossviði og jámi á neðri hæð Listasafns Kópavogs. I aust- ursal Listasafhsins verður svo opnuð sýning sem nefnist Að lýsa flöt. Er um að ræða afmæl- issýningu Ljósmyndarafélags fs- lands. Sýningar Samstæðar andstæður í Skotinu í dag opnar Dósla (Hjördís Bergsdóttir) sýningu í Skotinu í Skmggusteini í Hamraborg. Á sýningunni em smámyndir þar sem tekist er á við glimu birtu og skugga og kulda og mýktar. Bókverk Sigrúnar Eldjám í Súfístanum, bókakaffi Máls og menningar við Laugaveg, hef- ur verið komið upp lítilli sýn- ingu á bókverkum eftir Sigrúnu Eldjám. Þetta eru smábækur sem flokkast frekar undir mynd- list en bókmenntir. Flugkappi sýnir málverk Þorsteinn Jónsson, fyrrver- andi flugstjóri, heldur þessa dag- ana sína fyrstu opinbem mál- verkasýningu í veitingahúsinu Fjaröamesi, Bæjarhrauni 4, Hafnarfirði. Sýnir hann þar tólf olíumálverk. Sýning í Homstofu Snjólaug Guðmundsdóttir sýnir og selur muni, unna úr skeljum og flóka ásamt vefnaði, í Homstofu Heimilisiðnaðarfé- lagsins, Laufásvegi, dagana 16. og 17. nóvember. El norðan- og austanlands Yfir Grænlandssundi er 980 mb. lægð sem mun þokast norðaustur og grynnast. Langt suðvestur í hafi er dálítil lægð sem hreyfist hratt norð- austur og verður nálægt Færeyjum seint í kvöld. Veðríð í dag Norðlæg átt verður á landinu í dag með éljum norðanlands og aust- an. Það léttir til syðra og ætti að sjást til sólar. Hitinn verður alls staðar undir fiostmarki, kaldast verður á Vest- fjörðum og Norðurlandi vestra og gæti hitastigið farið í -7 gráður í þessum landshlutum. Syðra verður frostið vægara eða rétt undir frost- marki. Sólarlag í Reykjavík: 16.24 Sólarupprás á morgun: 10.03 Slðdegisflóð f Reykjavík: 22.23 Árdegisflóð á morgun: 10.53 Veöriö kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri úrkoma í grennd 1 Akurnes léttskýjaö 1 Bergstaöir snjókoma -1 Bolungarvík haglél á síð. kls. -4 Egilsstaóir léttskýjaö 0 Keflavíkurflugv. úrkoma í grennd 0 Kirkjubkl. Raufarhöfn snjóél -2 Reykjavík snjóél á síð. kls. 1 Stórhöföi snjóél á síö. kls. 2 Helsinki skýjað 6 Kaupmannah. léttskýjað 6 Ósló skýjaö 1 Stokkhólmur alskýjaö 4 Þórshöfn skýjaö 7 Amsterdam léttskýjaö 5 Barcelona skúr 7 Chicago alskýjaö -2 Frankfurt skýjaö 5 Glasgow skýjaö 12 Hamborg léttskýjaö 5 Lortdon léttskýjaö 10 Los Angeles þokumóöa 13 Madrid léttskýjaö 9 Malaga skýjaó 16 Mallorca skýjað 17 París léttskýjaö 5 Róm þokumóöa 21 Valencia þokumóöa 10 New York heiöskirt -1 Nuuk skafrenningur -3 Vín þoka á síö. kls. 7 Washington léttskýjaö -1 Winnipeg Frostúöi -4 Rúnar Um þessar mundir er Rúnar Þór að senda frá sér nýja plötu og er henni fylgt eftir með tónleikahaldi víða. í gærkvöld skemmti Rúnar Þór á Rauða ljóninu úti á Selfjamamesi og verð- ur þar aftur í kvöld. Mun hann kynna nýju lögin og syngja eldri lög í bland. Þær eru orðnar nokkrar plötumar sem Rúnar Þór hefur sent frá sér en síðasta plata hans hafði þá sér- stöðu að þar var eingöngu um að ræða lög sem hann lék á píanó. Á nýju plöt- unni þenur hann hins veg- ar raddböndin og er með hljómsveit með sér. Skemmtanir KK og Magnús í Norræna húsinu KK (Kristján Kristjáns- son) og Magnús Eiríksson hafa nú tekið höndum sam- an á tónlistarsviðinu. Á Rauða ijónið: Þór syngurný lög næstunni kemur út plata þeirra sem er með öllu óraftnögnuð og nefnist hún Ómissandi fólk. Af því tilefni verða þeir félag- ar með tónleika í Nor- ræna húsinu á sunnudags- kvöld. Á þessum tónleik- um munu þeir kynna lög af væntanlegri plötu auk þess sem þeir leika nokk- ur af sínum þekktustu lög- um. Tónleikamir hefjast kl. 21.00. Afmæli Gauks á Stöng Annað kvöld hefst aftnæl- ishátíð Gauks á Stöng og stendur hún í þrjá daga. Fjöldi þekktra hljómsveita og söngvara munu koma fram og má nefna Borgar- dætur, SSSól, Stefán Hilm- arsson, Eyjólf Kristjáns- son, RokkabiUyband Reykjavíkur og Loðna rottu. Skemmtidagskráin byijar alla dagana kl. 22.00. í tUefni afmælisins verður Rúnar Þór syngur og leikur lög af nýrri plötu á Rauða hlaðborð á gamla verðinu. Ijóninu í kvöld. _____* dagsönn« Mjallhvít í Kringlunni í tilefhi stækkunar Kringlunnar er boðið upp á ókeypis leiksýningu í Ævintýra-Kringlunni í dag kl. 14.30. Furðuleikhúsið sýnir þá MjaUhvít og dvergana sjö. Bræðrafélag Fríkirkjunnar Hádegisverðarfúndur verður í dag kl. 12.00 í safnaðarheimUinu að Lauf- ásvegi 13. Fundarefni: Staða Fríkirkj- unnar - safnaðarstarfiö og fram- kvæmdir. Áhættuslys I FélagsheimUi Seltjarnarness verður á mánudaginn haldinn fund- ur um slysavanir. Fjöldi erinda auk umræðna um áhættuslys. í dag stendur deUd bamahjúkrun- arfræðinga innan FÍH fyrir nám- stefhu í húsnæði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga að Suðurlands- braut 22 sem ber yfirskriftina Ung- lingurinn. Samkomur Félagsvist verður spUuð á morgun kl. 14.00 í SkaftfeUingabúð, Laugavegi 178. Félagsvist verður spUuð á morgun kl. 14.00 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Fyrirlestur um Indland Sendiherra Indlands á íslandi, S.K. Mathur, mun segja frá Indlandi í fyr- irlestri sem hann nefhir A Land of Diversity í Norræna húsinu á morg- un, 17. nóvember, kl. 16.00. Vinna Haukar upp markamuninn? Það verður mikið um að vera um helgina í íþróttum og keppt í mörg- um greinum. Hæst ber viðureign Hauka og franska liðsins CretaU í Evrópukeppninni í handbolta. Um er að ræða síðari leik en Haukar töpuðu fyrri viðureignmni í Frakk- landi með sex marka mun. Þótt munurinn sé öU þessi mörk vegur heimavöUurmn þó þungt á vogar- skálinni og Haukar eiga því mögu- leika á að komast áfram. Leikurinn er í dag kl. 16.30. Kvenfólkið keppir einnig i handboltanum í dag en þrír leikir fara fram í 1. deUd kvenna og tveir á morgun. Körfubolti HeU umferð í ÚrvalsdeUdinni í körfubolta verður leikin á morgun: Eftirtaldir leikir fara fram: Kefla- vík-Þór, ÍA-ÍR, Njarðvík- Tinda-' stóU, KR-KFÍ, Breiðablik- Grinda- vík og Haukar-SkaUagrímur. íþróttir Badminton Af öðrum íþróttviðburðum helg- arinnar má nefha alþjóðlegt mót í badminton sem fram fer í TBR-hús- inu í Gnoðarvogi um helgina. Tveir sænskir landsliðsmenn, Rasmus Wengberg og Fredrik Bergström og Kínverjinn Chen Guobao eru sér- stakir gestir á mótinu en auk þeirra keppir aUt okkar sterkasta badmin- tonfólk. Keppni hefst kl. 10 í dag og á morgun. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 269 15.11.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,990 66,330 67,450 Pund 109,950 110,510 105,360 Kan. dollar 49,300 49,610 49,540 Dönsk kr. 11,4040 11,4650 11,4980 Norsk kr 10,4320 10,4900 10,3620 Sænsk kr. 9,9730 10,0280 10,1740 Fi. mark 14,5470 14,6330 14,7510 Fra. franki 12,9480 13,0220 13,0480 Belg. franki 2,1232 2,1360 2,1449 Sviss. franki 51,8000 52,0900 53,6400 Holl. gyllini 39,0100 39,2400 39,3600 ' Þýskt mark 43,7700 43,9900 44,1300 ít. líra 0,04344 0,04371 0,04417 Aust. sch. 6,2180 6,2560 6,2770 Port. escudo 0,4329 0,4355 0,4342 Spá. peseti 0,5197 0,5229 0,5250 Jap. yen 0,59220 0,59580 0,60540 irskt pund 109,970 110,650 107,910 SDR 95,66000 96,24000 97,11000 ECU 84,0000 84,5100 84,2400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.