Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 53
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan JL>V LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 myndasögur leikhús 6i y—;------:----------'q EG ER SONGKENNARI KONU ÞINNAR. Ó, BÍDDU AUGNABLIK! ÉG SKAL SKRIFA ÁVÍSUN FYRIR ÞIG. Andlát Guðný Þuriður Guðnadóttir, Melagötu 10, Neskaupstað, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 9. nóvemb- er. Útforin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hinnar látnu. Kristinn Eyjólfsson frá Hvammi, Landsveit, Drafnarsandi 5, Hellu, er látinn. Björn Líndal Guðmundsson frá Laufási lést í sjúkrahúsinu á Hvammstanga þriðjudaginn 12. nóv- ember. Jarðarfarir Albert Ingibjartsson, Hlíf 1, ísa- firði, verður jarðsunginn frá ísa- fjarðarkirkju laugardaginn 16. nóvember kl. 14. Ingibjörg Böðvarsdóttir lyfjafræð- ingur, Skaftahlíð 10, Reykjavík, verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni i Reykjavik mánudaginn 18. nóvember kl. 13.30. Jón Sigurðsson, frá Minna-Holti í Fljótum, verður jarðsunginn frá Ól- afsíjaröarkirkju laugardaginn 16. nóvember kl. 14.00. Hulda Jóhannesdóttir, Rauða- gerði 18, verður jarðsungin mánu- daginn 18. nóvember kl. 13.30 frá Bústaðakirkju. tilkynningar Hafnarkirkja í Hornarfirði Sunnudaginn 17. nóvember verður hátíð í Hafnarkirkju í Hornarfirði. Þá verður þess minnst að 30 ár eru liðin frá vígslu kirkjunnar en auk þess verður nýtt 20 radda pípuorgel vígt. Hátíðin hefst kl. 14 með guðs- þjónustu í Hafnarkirkju. Biskup ís- lands, herra Ólafur Skúlason, préd- ikar og vígir orgelið. Að lokinni messu býður sóknarnefndin léttar veitingar. Helgihald í Hafnarfjarðarsókn Sunnudagaskóli í Hafnaríjarðar- kirkju sunnudaginn 17. nóvember kl. 11. Munið skólabílinn. Sunnu- dagaskóli í Hvaleyrarskóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn sýna helgileik og lesa ritningarorð og bænir. Prestur séra Gunnþór Ingason. Tónlistarguðsþjónusta kl. 18. Eyjólfur Eyjólfsson leikur á flautu. Prestur séra Þórhildur Ólafs. Fósturskóli íslands Útskriftarnemar Fósturskóla ís- lands halda basar í dag frá kl. 14-17 í húsakynnum skólans við Leiru- læk. Góðar vörur á góðu verði. Ferðafélag Islands Árshátíð (uppskeruhátíð) laugar- daginn 23. nóv. Þetta verður sann- kölluð uppskeruhátíð fyrir alla fé- laga, ekki félaga, ferðalanga, ekki ferðalanga og aðra sem vilja mæta, en auðvitað eru allir hjartanlega velkomnir á fyrstu árshátíð Ferðafé- lagsins í eigin félagsheimili að Mörkinni 6. Pantanir og miðar á skrifstofunni í síma 568-2533. Tantra yoga Acaya Ashiishananda Avadhuta (Dada) heldur kynningarfyrirlestur um heildrænt yoga, byggt á Tantra- hefðinni sem Ananda Marga hefur aðhæft fyrir almenning. Fyrirlestur- inn verður að Lindargötu 14, Reykjavík, kl. 18.30 annað kvöld, 17. nóv. Fyrirlesturinn er ætlaður al- menningi og er án endurgjalds. Kvikmyndasýning í Norræna húsinu Sunnudaginn 17. nóvember kl. 14 verður sýnd kvikmyndin Ronja Rövardotter í fundarsal Norræna hússins. Kvikmyndin er gerð eftir sögu Astrid Lindgren. Sýningin tek- ur um 2 klst. og er aðgangur ókeyp- is. Bókasafn Kópavogs Laugardaginn 16. nóvember, á Degi ÞJÓDLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Frumsýning föd. 22/11 kl. 20, örfá sæti laus, 2. sýn. mvd. 27/11, nokkur sæti laus, 3. syn. 1/12, nokkur sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, sud. 24/11, Id. 30/11. Ath. Fáar sýningar eftir. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á morgun, Id. 23/11, föd. 29/11. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner á morgun, kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 24/11, nokkur sæti laus, sud. 1/12. Ath. Síðustu þrjár sýningar. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford á morgun, uppselt, aukasýning mvd. 20/11, uppselt, föd. 22/11, uppselt, Id. 23/11, uppselt, mvd. 27/11, uppselt, föd. 29/11, laus sæti. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson í kvöld, uppselt, fid. 21/11, uppselt, sud. 24/11, uppseit, fid. 28/11, laus sæti, Id. 30/11, uppselt. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Mánud. 18/11 kl. 21.00. SJÓNLEIKAR MEÐ MEGASI Megasarkvöld í tilefni af nýju plötunni „Til hamingju með fallið“. Með Megasl spila þeir Tryggvi Hubner og Haraldur Þorsteinsson, Þá flytur Sigrún Sól úr „Gefin fyrir drama þessi dama“ í leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur. Miðasalan er opin mánud. og þriðjud. kl. 13-18, miðvikud-sunnud. kl. 13- 20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga, sími 551 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. íslenskrar tungu, milli 14 og 16 lesa börn og unglingar úr verkum Jónas- ar Hallgrímssonar, bæði ljóð og sög- ur. Félagar úr Kvæðamannafélag- inu Iðunni kveða á milli atriða. All- ir velkomnir. Einkasýning Jean Posocco Laugardaginn 16. nóvember opnar Jean Posocco sýningu á vatnslita- myndum í sýningarsalnum Listhúsi 39 í Hafnarfírði. Sýningin veröur til 2. desember og er opin virka daga frá kl. 10-18 en laugardaga frá kl. 12-18 og sunnudaga frá kl. 14-18. l' Ljóð og Ijósmyndir á gluggasýningu f Listhúsi 39 við Strandgötu í Hafn- arfirði stendur nú yfir gluggasýning á ljósmyndum eftir Lárus Karl Inga- son ljósmyndara. Myndirnar eru úr bókinni Fjársjóðir íslenskrar ljóð- listar sem kom út í sumar. Sýning- in stendur til 24. nóvember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.