Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 62
f
70
i&gskrá laugardags 16. nóvember
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.50 Syrpan. Endursýndur íþrótta-
þáttur frá fimmtudegi.
11.20 Hlé.
14.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan
14.50 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Manchester
United og Arsenal í úrvalsdeildinni
16.50 íþróttaþátturinn. Sýntverðurfrá
Efrópumótinu í handbolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýraheimur (6:26) Gosi
(Stories of My Childhood).
18.30 Hafgúan (7:26) (Ocean Girl III).
18.55 Lífiö kallar (7:19) (My so Called
Life).
19.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
Guöný Halldórsdóttir er leik-
stjóri skemmtiþáttarins Örn-
inn er sestur.
20.45 Örninn er sestur.
21.15 Ástkæra, ylhýra... Þáttur í tilefni
af degi íslenskrar tungu. Umsjón
hefur Sigurður G. Valgeirsson og
' dagskrárgerð var í höndum
Hauks Haukssonar.
21.30 Aftur á skólabekk (Back to
School).
23.10 Mömmudrengir (Mother's Bo-
ys). Bandarísk spenn-
umynd frá 1994 um
geðbilaða konu sem
leggur ýmislegt á sig til þess að
fá aftur til sín eiginmanninn og
synina þrjá sem hún yfirgaf
mörgum árum áður. Leikstjóri er
Yves Simoneau og aðalhlutverk
leika Jamie Lee Curtis, Peter
Gallagher, Joanne Whalley og
Vanessa Redgrave. Bönnuð
börnum yngri en 16 ára.
00.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok.
STÖÐ
09.00 Barnatími Stöðvar 3.
11.00 Heimskaup. - verslun um víða
veröld -
13.00 Suður-ameriska knattspyrnan.
(Futbol Americas) Fjallað um
það helsta sem er aö gerast í
suður- amerísku knattspyrnunni.
13.55 Hlé.
18.10 Innrásarliöiö (The Invaders)
(4:43).
19.00 Benny Hill.
19.30 Þriöji steinn frá sólu (e) (Third
Rock from the Sun).
19.55 Símon. Bandarískur gamanþátt-
ur um tvo ólíka bræöur sem búa
saman.
20.25 Moesha. Brandy Norwood er
nýja stjarnan f bandarísku sjón-
varpi. Hún leikur Moeshu í þess-
um nýja myndaflokki, skarpa og
hressa táningsstúlku sem tekur
á flækjum unglingsáranna með
gleði og gamansemi.
20.50 Orþrifaráö. (Her Desperate Choice)
22.20 Farvistarsönnun. (e) (Perfect
Alibi).Bönnuð yngri en 16 ára.
23.50 Eldraun (e). (Trial by Fire). Ung
kennslukona er sökuð um að hafa
átt í kynferðislegu sambandi við
einn nemenda sinna. Aðalhlutverk:
Keith Carradine og Gail O'Grady.
01.20 Dagskrárlok Stöövar 3.
Gamlinginn kominn í lautarferö með fögrum svanna.
Sjónvarpið kl. 21.30:
Gamlingi á
skólabekk
Bandaríska gamanmynd-
in Aftur á skólabekk eða Back to
School er frá árinu 1986. Söguhetjan
er Thornton Melon, miðaldra versl-
unareigandi, sem sinnast við ótrúa
eiginkonu sína með þeim afleiðingum
að hún rekur hann að heiman.
Thomton heimsækir son sinn í há-
skólann þar sem hann stundar nám,
til að gera honum grein fyrir stöðu
mála en kann svo vel við sig þar að
hann sest á skólabekk og lendir í hin-
um Ótrúlegustu ævintýrum með
unga fólkinu. Leikstjóri er Alan Mett-
er og aðalhlutverk leika Rodney Dan-
gerfield, Robert Downey jr., Keith
Gordon og Sally Kellerman en í
smærri hlutverkum em meðal ann-
ars Ned Beatty, M. Emmett Walsh og
Kurt Vonnegut jr.
Stöð2kl. 21.20:
Svik í sjónvarpi
Hin víðfræga
mynd, Gettu betur
eða Quiz Show, er
á dagskrá Stöðvar
2. Hún fjallar um
mikla svikamyllu í
bandarísku sjón-
varpi á sjötta ára-
tugnum. Ungur
lögmaður, sem
vann fyrir sérstaka
þingnefnd, upp-
Stjórnandi spurningaþáttarins
keppendurnir.
götvaði að brögðum
var beitt í verð-
launaleikjum i
sjónvarpi og úrslit-
in voru oftar en
ekki fyrir fram
ákveðin. Stuðst var
við sannsögulega
atburði við gerð
myndarinnar. Leik-
stjóri er Robert
og Redford.
09.00 Me& afa.
10.00 Barnagælur.
Eölukrílin eru mjög falleg og
góð.
10.25 Eölukrflin.
10.35 Myrkfælnu draugarnir.
10.45 Feröir Gúllivers.
11.10 Ævintýri Villa og Tedda.
11.35 Skippý.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Lois og Clark (5:22) (e).
13.45 Suöur á bóginn (7:23) (e).
14.30 Fyndnar fjölskyldumyndir
(6:24).
14.55 Aöeins ein jörö (e).
15.00 Fjórir demantar (The Four
Diamonds). Falleg ævintýra-
mynd úr smiðju Walts Disneys,
gerð eftir smásögu Christophers
Millards sem lést 14 ára úr
krabbameini áriö 1992. Tilvalin
mynd fyrir alla fjölskylduna.
16.35 Andrés önd og Mikki mús.
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 60 mlnútur (60 Minutes) (e).
19.00 Fréttir.
20.05 Morö í léttum dúr (Murder Most
Horrid) (3:6).
20.45 Vinir (8:24) (Friends).
21.20 Gettu betur (Quiz Show).
23.35 Nostradamus.
Víðfræg bíómynd um
mesta spámann allra
tíma, Nostradamus.
Stranglega bönnuð börnum.
01.35 Karlinn f tunglinu (The Man in
the Moon).
03.10 Dagskrárlok.
#svn
17.00Taumlaus tónlist.
18.40 (shokki (NHL Power Week
1996- 1997).
19.30 Stööin. (Taxi 1). Margverðlaun-
aðir þættir þar sem fjallað er um
lifið og tilveruna hjá starfsmönn-
um leigubifreiöastöðvar. Á með-
al leikenda eru Danny DeVito og
Tony Danza.
20.00 Hunter.
21.00 Ofurmenniö Conan (Conan the
----;---- Barbarian).
A miðöldum leitar hug-
djarfur maður villi-
. mannaflokks þess sem lagði
þorp hans í rúst. Aðalhlutverk:
Arnold Schwarzenegger, James
Earl Jones og Max Von Sydow.
1982. Stranglega bönnuð börn-
um.
23.00 Óráönar gátur (e) (Unsoived
Mysteries).
23.50 Lostafullur nágranni (Trou-
blante Voisine). Ný erótísk, frön-
sk kvikmynd. Stranglega bönnuð
börnum.
01.20 Dagskrárlok.
RÍHISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn: Séra Þórhallur Heimisson
flytur.
07.00 Músík aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
08.00 Fréttir.
08.07 Víðsjá. Úrval úr þáttum vikunnar.
íslensk tunga frá ýmsum sjónar-
hornum.
08.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl.
18.45.)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Þáttur um
náttúruna, umhverfiö og feröa-
mál: Grænlenskt heimili, selveiö-
ar og Kúlúsuk. Umsjón: Steinunn
Haröardóttir. (Endurflutt nk. miö-
vikudagskvöld.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Heilbrigðismál, mestur vandi
vestrænna þjóöa. Umsjón: Árni
Gunnarsson. (Endurflutt nk.
fimmtudag kl. 15.03.)
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har-
aldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frótta-
þáttur í umsjá fróttastofu Útvarps.
14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson
svarar sendibréfum frá hlustend-
um. Utanáskrift: Póstfang 851,
851 Hella. (Endurflutt nk. miö-
vikudag kl. 13.20.)
14.35 Meb laugardagskaffinu.
15.00Jónas Hallgrímsson, samtíma-
maöur okkar? Áhrif Ijóöa Jónas-
ar á (slenska menningu fyrr og
nú. Umsjón: Sveinn Yngvi Egils-
son.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. Ásta Svavarsdóttir
flytur þáttinn. (Endurflutt annaö
kvöld kl. 19.40.)
16.20 Af tónlistarsamstarfi ríkisút-
varpsstööva á Noröurlöndum
og viö Eystrasalt. Frá útvarpinu
í Litháen - Tónlistarannáll. Um-
sjón: Þorkell Sigurbjörnsson.
17.00 Hádegisleikrit vikunnar endur-
flutt. Lesiö I snjóinn, byggt á
skáldsögu eftir Peter Höeg. Þýö-
ing: Eygló Guömundsdóttir. Út-
varpsleikgerö: Aöalsteinn Ey-
þórsson. Leikstjóri: Hallmar Sig-
urösson. Fyrri hluti. Leikendur:
Guörún Gísladóttir, Pálmi Gests-
son, Guömundur Ólafsson, Sig-
uröur Sigurjónsson, Baldvin Hall-
dórsson, Eyjólfur Kári Friöþjófs-
son, Pótur Einarsson, Jóhann
Siguröarson, Steinunn Ólafsdótt-
ir, Kristbjörg Kjeld og Björn Ingi
Hilmarsson.
18.15 Fagrar heyröi ég raddirnar.
Raddir úr safni Rlkisútvarpsins.
Umsjón: Margrét Pálsdóttir.
18.45 Ljóö dagsins. (Áöur á dagskrá I
morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperukvöld Útvarpsins.
22.30 Á sunnudögum - Braggahverfin
( Reykjavík. Endurfluttur þáttur
Bryndlsar Schram.
23.25 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættlö. Tónlist eftir Ant-
onín Dvorák. - Carnival, forleikur
og - Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 10
Skoska þjóöarhljómsveitin leikur;
Neeme JQrvi stjórnar. - Vals nr. 1
op. 54 Antonín Kubalek leikur á
píanó.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar.
09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni.
Umsjón: Helgi Pétursson og Val-
gerður Matthíasdóttir.
15.00 Sleggjan. Umsjón: Davíö Þór
Jónsson og Jakob Bjarnar Grót-
arsson.
16.00 Fréttir.
17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Nætun/akt rásar 2. Umsjón:
Ævar Örn Jósepsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00
heldur áfram.
01.00 Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
02.00 Fréttir.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
ríkur Jónsson og Siguröur Hall,
sem eru engum líkir, meö morg-
unþátt án hliöstæöu. Fréttirnar
sem þú heyrir ekki annars staöar
og tónlist sem bræöir jafnvel
höröustu hjörtu. Fróttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Erla Friögeirs og Margrét Blön-
dal meö skemmtilegt spjall,
hressa tónlist og fleira líflegt sem
er ómissandi á góöum laugar-
degi. Þáttur þar sem allir ættu aö
aeta fundiö eitthvaö viö sitt hæfi.
16.00 Islenski listinn endurfluttur..
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg-
arstemning á laugardagskvöldi.
Umsjón Jóhann Jóhannsson.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin Aö lokinni dagskrá Stöövar
2 samtengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
KLASSIK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn
15.00 Ópera vikunnar (e): Viento es la
dicha de Amor, spænsk
zarzúela frá 1743 eftir José de
Nebra. Stjórnandi: Christophe
Coin.
SIGILT FM 94,3
7.00 Meö Ijúfum tónum Fluttar veröa
Ijúfar ballööur. 9.00 Laugardagur meö
góöur lagi. Umsjón: Haraldur Glslason,
létt íslensk dægurlög og spjall. 11.00
Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö
veröur yfir þaö sem er aö gerast. 11.30
Laugardagur meö góöu lagi. Umsjón:
Haraldur Gíslason 12.00 Sígilt hádegi
á FM 94,3. meö Steinari Viktors.
Kvikmyndatónlist leikin. 13.00 Á léttum
nótum meö Steinar Viktors. Steinar
leikur létta tónlist og spjallar viö
hlustendur. 15.00 Síödegiö meö Darra
Ólafs. 18.00 Inn í kvöldiö meö góöum
tónum. 19.00 Viö kvöldveröarboröiö
meö FM 94,3 21.00 Á dansskónum á
laugardagskvöldi. Létt danstónlist.
01.00 Sígildir næturtónar. Ljúf tónlist
leikin af finarum fram.
Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta-
tíu og Eitthvaö 13:00 MTV
fréttir 13:03-16:00 Þór
Bæring Ólafsson 15:00
Sviösljósiö 16:00 Frétt-
ir 16:05 Veöurfréttir
16:08-19:00 Sigvaldi
Kaldalóns 17:00 íþróttaf-
réttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Björn Markús
22:00-01:00 Stefán Sig-
urösson & Rólegt og
Rómantískt
01:00-05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTOÐIN FM 90,9
10-13 Ágúst Magnússon. 13-16 Kaffi
Gurrí. (Guöríöur Haraldsdóttir) 16-19
Hipp og bítl. (Kári Waage). 19-22 Logi
Dýrfjörö. 22-03 Næturvakt. (Magnús
K. Þóröarson).
X-ið FM 97,7
07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birglr
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland ( poka. 01.00
Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
leikin af finaru
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit
08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05-
12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös-
FJÖLVARP
Discovery o
20.00 Fliahl Deck 20.30 Wonders of Weather 21.00 Battlefields
II 22.00 Battlefields II 23.00 Unexplained: UFO: Down to Earth
0.00 Outlaws: Ladyboys 1.00 High Five 1.30 Lifeboat 2.00
Close
BBC Prime
5.00 Victorian Dissentina Chapels 5.30 Running the Nhs:qual-
ity and Culture 6.00 BBC World News 6.20 Fast Feasts 6.30
Button Moon 6.40 Robin and Rosie of Cockleshell Bay 6.55
Creepy Crawlies 7.10 Artifax 7.35 Dodger Bonzo and the Rest
8.00 Blue Peter 8.25 Grange Hill 9.00 Dr Who 9.30
Timekeepers 10.00 The Onedin Line 10.50 Hot Chefs 11.00
Who'll Do the Pudding? 11.30 Eastenders Omnibus 12.50
Timekeepers 13.15 Esther 13.45 Bodger and Badger 14.00
Robin and Rosie of Cockleshell Bay 14.10 Dangermouse
14.35 Blue Peter 15.00 Grange Hill 15.35 Prime Weatner 15.40
The Onedin Line 16.30 Tracks 17.00 Top of the Pops 17.35 Dr
Who 18.00 Dad's Army 18.30 Are You Being Served 19.00
Noel's House Party 20.00 Benny Hill 20.55 Prime Weather
21.00 The Vicar of Dibley 21.30 Men Behaving Badly 22.00
The Fast Show 22.30 The Fall Guy 23.00 Top of the Pops
23.35 Later with Jools Holland 0.30 Strike a Light 1.00 Tne
Birth of Calculus 1.30 Writers in the 30s:left of Centre 2.00
Biologylmew Formulae for Food 2.30 Ways with Words 3.00
Dots and Crosses 3.30 Air Pollution:keeping Watch on the
Invisible 4.00 Dialogue in the Dark 4.30 Elements Organised
the Periodic Table
Eurosport
7.30 Slam 8.00Eurofun 8.30 Snowboarding 9.00 Funsports
9.30 Indycar 11.30 Motorcycling 12.00 All Sports 13.00 Touring
14.60 Touring Car 15.30 All Sports 16.00 Skí Jumping
' " dng 18.00 Tractor Pulling 19.00 Touring Car
Car
17.00 Truck Radi
20.00 Strerrgth
Sports 1.00Close
l Figure Skating 22.00 Tennis 0.00 All
MTV ✓
7.00 Kickstart 8.30 The B. Ball Beat 9.00 Star Trax: EMA
Winner 10.00 MTV's European Top 20 Countdown 12.00
Stripped to the Waist 12.30 MTV Hot 13.00 MTV Europe Music
Awards 96 15.00 EMA's 96 Winners Hour 16.00 Stylissimol
16.30 The Big Picture 17.00 Gary Barlow live ‘n’ loud 17.30
MTV News 18.00 EMA's 96 Access all Areas 19.00 MTV
Europe Music Awards 96 21.00 EMA's 96 Who Won What
22.00 MTV Unplugged 23.00 Yo! 1.00 Chill Out Zone 2.30
Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 The Entertainment
Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY Worid
News 11.30 SKY Destinations 12.30 Week In Review - UK
13.00 SKY News 13.30 ABC Nightline 14.00 SKY News 14.30
Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Target 16.00 SKY World
News 16.30 Century 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30
The Entertainment Show 19.00 SKY Evening News 19.30
Sportsline 20.00 SKY News 20.30 Reuters Reports 21.00 SKY
World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 SKY News Tonight
23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra 0.00 SKY News 0.30
SKY Destinations 1.00 SKY News 1.30 Newsmaker 2.00
SKY News 2.30 Week In Review - UK 3.00 SKY News 3.30
Target 4.00 SKY News 4.30 CBS 48 Hours 5.00 SKY News
5.30 The Entertainment Show
TNT l/
21.00 Endangered Species 23.00 Brainstorm 0.50 The Loved
One 2.55 Pnvate Potter
CNN ✓
5.00 aest ot ihe licket 5.30 nbu Nightly News with
Brokaw 6.00 The McLaughlin Group 6.30 Hello Austria, 1
Vienna 7.00 Best of The Ticket 7.30 Europa Joumal
5.00 CNNI World News 5.30 Diplomatic Licence 6.00 CNNI
World News 6.30 World Business This Week 7.00 CNNI
World News 7.30 World Sport 8.00 CNNI World News 8.30
Style 9.00 CNNI Wortd News 9.30 FutureWatch 10.00 CNNI
World News 10.30 Travei Guide 11.00 CNNI Wortd News 11.30
Your Health 12.00 CNNI World News 12.30 World Sport 13.00
CNNI World News 13.30 Inside Asia 14.00 Larry King Live
15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 Future
Watch 16.30 Computer Connection 17.00 CNNI World News
17.30 Global View 18.00 CNNI World News 18.30 Inside Asía
19.00 Worid Business This Week 19.30 Earth Matters 20.00
CNN presents 21.00 CNNI World News 21.30 Insight 22.00
Inside Business 22.30 World Sport 23.00 Worid View 23.30
Diplomatic Licence 0.00 Pinnacle 0.30 Travel Guide 1.00
Prime News 1.30 Inside Politics 2.00 Presidential Debate
3.30 Larry King Live
NBC Super Channel
5.00 Best of The Ticket 5.30 NBC Nightly News with Tom
Hello
uropa Journal 8.00
Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00 KB Fed Cup Final 12.00
Euro PGA Golf 14.00 NBC Super Sporls 15.00 Scan 15.30
Fashion File 16.00 Best of The Ticket 16.30 Europe 200017.00
Ushuaia 18.00 National Geographic Television 20.00 Profiler
21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Notre Dame
College 1.30 Talkin'Jazz 2.00 Tne Selina Scott Show 3.00
Talkin Jazz 3.30 Executive Lifestyles 4.00Ushuaia
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties
6.30 Omer and the Starchild 7.00 Casper and the Angels 7.30
Swat Kats 8.00 Hong Kong Phooey 8.15 Daffy Duck 8.30
Scooby Doo 8.45 World Premiere Toons 9.00 The Real
AdventuresofJonnyQuest 9.30 Dexler’s Laboratory 9.45 The
Mask 10.15 Tom and Jerry 10.30 Droopy: Master Detective
10.45 Two Slupid Dogs 11.00 The Real Adventures of Jonny
Quest 11.30 Dexter's Laboratory 11.45 The Mask 12.15 Tom
and Jerry 12.30 Droopy: Master Detective 12.45 Two Stupid
Dogs 13.00 Hong Kong Phooey 13.30 Top Cat 14.00 Little
Dracula 14.30 Banana Splits 15.00 The Addams Family 15.15
World Premiere Toons 15.30 Bugs Bunny 16.00 The Real
Adventures of Jonny Quest 16.30 The Flintstones 17.00 The
Jetsons 17.30 The Mask 18.00 Scooby Doo - Where are You?
18.30 Esh Police 19.00 The Addams Family 19.30 Droopy:
Master Detective 20.00 Tom and Jerry 20.30 The Flintstones
21.00 Close United Artists Programming"
elnnig á STÖÐ 3
Sky One
7.00 My Little Pony. 7.25 Dynamo Duck. 7.30 Delfy and His Fri-
ends. 8.00 Orson and Olivia. 8.30 Free Willy. 9.00 Best of Sally
Jessy Raphael. 10.00 Designing Women. 10.30 Murphý
Brown. 11.00 Parker Lewis Can’t Lose. 11.30 Real TV. 12.00
Worid Wrestling Federation Blast off. 13.00 The Hit Mix. 14.00
Hercules: The Legendary Journeys. 15.00 The Lazarus Man.
16.00 World Wreslling Federation Action Zone. 17.00 Pacific
Blue. 18.00 America's Dumbest Criminals. 18.30 Just Kidding.
19.00 Hercules: The Legendary Joumeys. 20.00 Unsolved My-
steries. 21.00 Cops 1.21.30 Cops II. 22.00 The Feds. 0.00 The
Movie Show. 0.30 Dream on. 1.00 Comedy Rules. 1.30 The
Edge. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 The Letter. 8.00 The Salzburg Connedion. 10.00 Sea-
sons of the Heart. 12.00 The Giant ol Thunder Mountain. 14.00
Medicine River. 16.00 Little Buddha. 18.05 Heck's Way Home.
20.00 Pret-A-Porter. 22.15 Exotica. 0.00 Virlual Desire. 1.40
That Night. 3.05 The Spider and the Ry. 4.30 Heck's Way
Home.
Omega
10.00 Heimaverslun. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarljós. 22.30
Central Message. 23.00-10.00 Praise the Lord.