Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 7
J|>V LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 *%éttir - Kjarasamningaviðræðurnar að fara í gang: Krafan um hækkun skatt- leysismarka í fullu gildi - segir Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambandsins „Aöalkjarasamningur okkar hjá Verkamannasambandinu veröur settur á flot um næstu mánaðamót. Við erum þegar komnir með samn- ingsumboð frá 30 félögum af 52 inn- an sambandsins og við vitum af mörgum umboðum á leiðinni. Þær tölur um kaupmáttaraukningu sem við munum gera liggja ekki endan- lega fyrir en nefndar hafa verið töl- ur í fjölmiðlum og þær eru ekki verri en hverjar aðrar,“ sagði Bjöm Grétar Sveinsson, formaður Verka- mannasambands íslands, í samtali við DV. Hann var spurður hvort gerðar yrðu kröfur á hendur ríkisstjóm- inni eins og svo oft áður við gerð kjarasamninga: Ársreikningar: Hagnaður jókst um 0,4 pró- semi fyrirtækja jókst um 0,4 prósentustig milli áranna 1994 og 1995. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Þjóðhags- stofnunar upp úr ársreikning- unum 1534 fyrirtækja í landinu á þessum tíma. Heildarvelta fyrirtækjanna var 369 milljarð- ar króna á árinu 1995. Það er um 50% af veltu atvinnurekstr- arins í heild en hlutfallið er nokkuð misjafnt eftir greinum. Hagnaður af reglulegri starf- semi á árinu 1995 var 4,1% sem hlutfall af tekjum og hefur hækkað um 0,4 prósentustig frá árinu áður. Hagnaður fyrir vexti og verðbreytingar lækkar aftur á móti um 0,8 prósentu- stig milli ára. Betri afkoma er rakin til þess að vextir og verð- breytingafærsla lækka sem hlutfall af tekjum úr 3% í 1,8% eða um 1,2 prósentus.tig. Hagn- aður án innlánsstofnana, fjár- mála- og orkufyrirtækja lækkar úr 4 í 3,9%. Veltuaukning fyrir- tækjanna i heild var 6,1% á síð- asta ári sem er rúmum 4% um- fram almennar verðbreytingar. Eigið fé fyrirtækjanna í árs- lok 1995 var 198 milljarðar. Eig- infjárhlutfall var 28,3% um síð- ustu mánaðamót. -bjb V. J „Ég vil orða það þannig að verka- lýðshreyflngin hljóti að kynna stjómvöldum landsins stefnu sína í hinum ýmsu málaflokkum. Þar er ýmislegt sem menn vilja sjá öðru- vísi en nú er. Ég hygg að þar sé efst á blaði krafan um hækkun skatt- leysismarka. Þá mun það koma í okkar hlut að sinna málum þeirra sem hættir em á vinnumarkaði og komnir á eftirlaun. Það gera það ekki aðrir en við,“ sagði Björn Grét- ar. Hann sagði að viðræður um sér- kröfur væru hafnar og því mætti segja að kjarasamningalotan væri hafin. „Varðandi sérkröfurnar er við marga að semja en viðamestar era kröfur fískvinnsludeildar Verka- mannasambandsins. Það liggur ljóst fyrir að fiskvinnslufólkið mun leggja höfuðáherslu á starfsöryggis- málin og kauptryggingarsamning- inn og allt sem tengist því,“ sagði Bjöm Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambands íslands. -Sdór er meo myndmoskva ur nýju emi INVAR Moltaka a sjonvarpsemmu (svartur skjór), sem er sérstaklega hitaþoliS. sérstökum hraövirkum örajö Þessinýjatæknitryggirnákvæmalitablondun aSalltflöktámóttökuerlei< Einn stærsti sjónvarps- og myndbandstækjaframleiðandi heims, Thomson, framleiðir vönduð tæki undir vörumerkjunum: Thomson, Nordmende, Telefunken, Ferguson og Saba 'Hiö virta, óháða tímarit: What HiFi? gaf Thomson VPH-6601, (sem er selt í Brelfandi undir nafninu Ferguson FV-95 HV) fimm stjömur og umsögnina: Pfienomenal, sem merkin Afburða! WHAT HHFI? ★★★★★ AFBURÐATÆKI HHBBiHHHHH MerhiS kemtir ó or 15.900 Thomson VPH-6601 er sérlega vandaö myndbandstæki meö: W \/\/ • Pal oa Secam-móltöku, auk NTSC-afspilunar • Aögeröastýringum á skjá sjónvarps • 16:9 breiðtjaldsmynd • Sjálvirkri stöðvaleit og minni meö nöfnum • Bamalæsingu • ShowView-stillingu • Croma Pro High Qual ity-myndhausum • 8 liða/365 daga upptökuminni • HQ (YNR, WHC, DE| High Quality Circuitry • bng fíay-haraupploku, sem Ivöfaldar spólulengdina • 6 hausum (4 myndhausum og 2 hljóöhausum] • 9 mism. hraSa á spólun meí mynd í Dáöar áttir • Truflanalausri kyrrmynd og nægmynd • Fjölnota fjarstýringu (sem virkar einnig á sjónvarp) • Stafrænni sporun • Audio Dub-hl|óöinnsetningu • Skerpustillingu og Picture Plus-skerpu • 2 Scart-tengjum • Nicam Hi Fi Stereo-hliómaæbum • o.m.fl. að fá af ending N Vorum vönduðu : ny|a ssum M sem pstækju en bað 29 verði onvar um er 20.000,- kr. lægra en þaö ætti aö vera... ekki 119.900,- kr. heldur aðeins 99.900,- kr. Black D.I.V.A.-skjárinn Sístillt móttaka: ðið kem o9ver urá 29.900 og enn meiri sketpu, ásamt bjartari mynd. myndgæðin eru áva um á skj • Siá ShowView-stillingu 4 liða/365 daga upptökuminni mynd Thomson VPH-2601 er sédega vandaS myndbandstæki meS: • PaloaSecam-móttöku • Bamalæsingu • Croma Pro High Qualily-myndhausum • HQ (YNR, WHC, DE) High Quality Circuitry • 9 mism. hraða á spolun me5 mynd í báSar áttir • 3 hausum (2myndhausum og 1 hl|ó5hous) • Þráðlausri fjarslýringu sri kyrrmynd og nægm • Truflanalousri • Slafrænni sporun • 2 Scart-tengjum • o.m.fl. Thomson 29 DH 65 er meS: • Allar aSgerSir birtast á skjá • 29" Black D.I.V.A-hágæSaskjá • Fjölkerfa móttaka - Pal, Secam, NTSC • Zimena Zoom - Iveggia þrepa stækkun • 2 Scart-tengi • 40WNicamSurround5tereo • Myndavélatenai aS framan • Tengi fyrir tvo Surround-bakhátalara f&jitiö, sL-fsMlt) liiiýiíiþfaii <i§ kyfki) lilfjsliigjsgtííto. if%!Bi) ®!gg()=5|!i tEÉfi (§# |fi| | VECNA FRABÆRRA VIÐBRAGÐA TOKST OKKUR AÐ ÚTVE6A FLEIRIÚJAFAKORT. ÞVÍ EÁ KAUPENDUR ÞESSARA MYND- BANDSTÆKJA10 MIÐA KORTÁ LEIÚUSPÓLUR HJÁ SNÆLAND VIDEO í REYKJAVÍK, KÓPAVOÚIEÐA MOSFELLSBÆ, ÁMEDAN BIRGÐIR ENDAST! SNÆLANÐ VIDEO ★ ★ ★ TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA 8AÐGREVSLUR TIL 24 MÁPJABA t - rmAMLU«CI>llll ASYRCUAITÍMI Allar nýjustu og b&stu myndirnar! Skipholti 1 9 Gronsásvogi i i Sími: 552 9800 Sími: 5 ÖÖ6 ÖÖ6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.