Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Síða 7
J|>V LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 *%éttir - Kjarasamningaviðræðurnar að fara í gang: Krafan um hækkun skatt- leysismarka í fullu gildi - segir Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambandsins „Aöalkjarasamningur okkar hjá Verkamannasambandinu veröur settur á flot um næstu mánaðamót. Við erum þegar komnir með samn- ingsumboð frá 30 félögum af 52 inn- an sambandsins og við vitum af mörgum umboðum á leiðinni. Þær tölur um kaupmáttaraukningu sem við munum gera liggja ekki endan- lega fyrir en nefndar hafa verið töl- ur í fjölmiðlum og þær eru ekki verri en hverjar aðrar,“ sagði Bjöm Grétar Sveinsson, formaður Verka- mannasambands íslands, í samtali við DV. Hann var spurður hvort gerðar yrðu kröfur á hendur ríkisstjóm- inni eins og svo oft áður við gerð kjarasamninga: Ársreikningar: Hagnaður jókst um 0,4 pró- semi fyrirtækja jókst um 0,4 prósentustig milli áranna 1994 og 1995. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Þjóðhags- stofnunar upp úr ársreikning- unum 1534 fyrirtækja í landinu á þessum tíma. Heildarvelta fyrirtækjanna var 369 milljarð- ar króna á árinu 1995. Það er um 50% af veltu atvinnurekstr- arins í heild en hlutfallið er nokkuð misjafnt eftir greinum. Hagnaður af reglulegri starf- semi á árinu 1995 var 4,1% sem hlutfall af tekjum og hefur hækkað um 0,4 prósentustig frá árinu áður. Hagnaður fyrir vexti og verðbreytingar lækkar aftur á móti um 0,8 prósentu- stig milli ára. Betri afkoma er rakin til þess að vextir og verð- breytingafærsla lækka sem hlutfall af tekjum úr 3% í 1,8% eða um 1,2 prósentus.tig. Hagn- aður án innlánsstofnana, fjár- mála- og orkufyrirtækja lækkar úr 4 í 3,9%. Veltuaukning fyrir- tækjanna i heild var 6,1% á síð- asta ári sem er rúmum 4% um- fram almennar verðbreytingar. Eigið fé fyrirtækjanna í árs- lok 1995 var 198 milljarðar. Eig- infjárhlutfall var 28,3% um síð- ustu mánaðamót. -bjb V. J „Ég vil orða það þannig að verka- lýðshreyflngin hljóti að kynna stjómvöldum landsins stefnu sína í hinum ýmsu málaflokkum. Þar er ýmislegt sem menn vilja sjá öðru- vísi en nú er. Ég hygg að þar sé efst á blaði krafan um hækkun skatt- leysismarka. Þá mun það koma í okkar hlut að sinna málum þeirra sem hættir em á vinnumarkaði og komnir á eftirlaun. Það gera það ekki aðrir en við,“ sagði Björn Grét- ar. Hann sagði að viðræður um sér- kröfur væru hafnar og því mætti segja að kjarasamningalotan væri hafin. „Varðandi sérkröfurnar er við marga að semja en viðamestar era kröfur fískvinnsludeildar Verka- mannasambandsins. Það liggur ljóst fyrir að fiskvinnslufólkið mun leggja höfuðáherslu á starfsöryggis- málin og kauptryggingarsamning- inn og allt sem tengist því,“ sagði Bjöm Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambands íslands. -Sdór er meo myndmoskva ur nýju emi INVAR Moltaka a sjonvarpsemmu (svartur skjór), sem er sérstaklega hitaþoliS. sérstökum hraövirkum örajö Þessinýjatæknitryggirnákvæmalitablondun aSalltflöktámóttökuerlei< Einn stærsti sjónvarps- og myndbandstækjaframleiðandi heims, Thomson, framleiðir vönduð tæki undir vörumerkjunum: Thomson, Nordmende, Telefunken, Ferguson og Saba 'Hiö virta, óháða tímarit: What HiFi? gaf Thomson VPH-6601, (sem er selt í Brelfandi undir nafninu Ferguson FV-95 HV) fimm stjömur og umsögnina: Pfienomenal, sem merkin Afburða! WHAT HHFI? ★★★★★ AFBURÐATÆKI HHBBiHHHHH MerhiS kemtir ó or 15.900 Thomson VPH-6601 er sérlega vandaö myndbandstæki meö: W \/\/ • Pal oa Secam-móltöku, auk NTSC-afspilunar • Aögeröastýringum á skjá sjónvarps • 16:9 breiðtjaldsmynd • Sjálvirkri stöðvaleit og minni meö nöfnum • Bamalæsingu • ShowView-stillingu • Croma Pro High Qual ity-myndhausum • 8 liða/365 daga upptökuminni • HQ (YNR, WHC, DE| High Quality Circuitry • bng fíay-haraupploku, sem Ivöfaldar spólulengdina • 6 hausum (4 myndhausum og 2 hljóöhausum] • 9 mism. hraSa á spólun meí mynd í Dáöar áttir • Truflanalausri kyrrmynd og nægmynd • Fjölnota fjarstýringu (sem virkar einnig á sjónvarp) • Stafrænni sporun • Audio Dub-hl|óöinnsetningu • Skerpustillingu og Picture Plus-skerpu • 2 Scart-tengjum • Nicam Hi Fi Stereo-hliómaæbum • o.m.fl. að fá af ending N Vorum vönduðu : ny|a ssum M sem pstækju en bað 29 verði onvar um er 20.000,- kr. lægra en þaö ætti aö vera... ekki 119.900,- kr. heldur aðeins 99.900,- kr. Black D.I.V.A.-skjárinn Sístillt móttaka: ðið kem o9ver urá 29.900 og enn meiri sketpu, ásamt bjartari mynd. myndgæðin eru áva um á skj • Siá ShowView-stillingu 4 liða/365 daga upptökuminni mynd Thomson VPH-2601 er sédega vandaS myndbandstæki meS: • PaloaSecam-móttöku • Bamalæsingu • Croma Pro High Qualily-myndhausum • HQ (YNR, WHC, DE) High Quality Circuitry • 9 mism. hraða á spolun me5 mynd í báSar áttir • 3 hausum (2myndhausum og 1 hl|ó5hous) • Þráðlausri fjarslýringu sri kyrrmynd og nægm • Truflanalousri • Slafrænni sporun • 2 Scart-tengjum • o.m.fl. Thomson 29 DH 65 er meS: • Allar aSgerSir birtast á skjá • 29" Black D.I.V.A-hágæSaskjá • Fjölkerfa móttaka - Pal, Secam, NTSC • Zimena Zoom - Iveggia þrepa stækkun • 2 Scart-tengi • 40WNicamSurround5tereo • Myndavélatenai aS framan • Tengi fyrir tvo Surround-bakhátalara f&jitiö, sL-fsMlt) liiiýiíiþfaii <i§ kyfki) lilfjsliigjsgtííto. if%!Bi) ®!gg()=5|!i tEÉfi (§# |fi| | VECNA FRABÆRRA VIÐBRAGÐA TOKST OKKUR AÐ ÚTVE6A FLEIRIÚJAFAKORT. ÞVÍ EÁ KAUPENDUR ÞESSARA MYND- BANDSTÆKJA10 MIÐA KORTÁ LEIÚUSPÓLUR HJÁ SNÆLAND VIDEO í REYKJAVÍK, KÓPAVOÚIEÐA MOSFELLSBÆ, ÁMEDAN BIRGÐIR ENDAST! SNÆLANÐ VIDEO ★ ★ ★ TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA 8AÐGREVSLUR TIL 24 MÁPJABA t - rmAMLU«CI>llll ASYRCUAITÍMI Allar nýjustu og b&stu myndirnar! Skipholti 1 9 Gronsásvogi i i Sími: 552 9800 Sími: 5 ÖÖ6 ÖÖ6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.