Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 52
60 sþurningakeppni LAUGARDAGUR 16. NOVEMBER 1996 ic Stiórnmálamaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saqa Kvikmyndir Spurt er um íslenskan stjórn- málamann sem var uppi á árun- um 1819-1902. Hann var ís- lenskukennarl og stjórnmála- maöur. Maðurinn var alþingis- maður Reykvíklnga á árunum 1855-1863 og 1869-1885 en hann var konungkjörinn 1865-1867. Spurt er um enskan rithöf- und.konu, sem uppalln er í Ródesíu. Margar skáldsögur hennar flalla um einstaklinginn, oftast í þjóðfélagslegu umrótl 20. aldar. Fyrsta bók hennar var Grasiö syngur eða „The Grass is Singing." Spurt er um sovéskan listdans- ara og leikara sem starfaði viö Kirovballettinn 1967-1974. Hann settist að í Bandaríkjunum frá 1974. Spurt er um bygglngu þar sem er Dvalarheimill aldraðra sjó- manna í Laugarásl. Lóö þess af- markast af Brúnavegi, Jökulogrunnl, Kleppsvegl og Norðurbrún. Upphaflega nafnið er sótt í eyjar í Noregi. Spurt er um nafn á sögulegri byltingu sem var í Paris í febrúar 1848 og beindist gegn harð- stjórn Loövíks Filippusar og leiddi tll stofnunar 2. franska lýðveldislns. Spurt er um leikara sem er á uppleiö í Hollywood. Hann hefur fært slg upp á skaftið og í kvlk- myndinnl The Quest leikur hann aðalhlutverkið og lelkstýrir. Stjórnmálamaöurlnn var yflr- kennarl Lærða skólans 1874-1895. Hann studdl Jón Sigurðsson í sjálfstæðisbarátt- unni. Hann skapaðl sér tíma- bundnar óvlnsældir i kláðamál- inu þar sem hann var elndregið fylgjandl læknlngu. Þekktasta verk hennar er til- raunaskáldsagan The Golden Notebook. Fimmlelkurlnn Chlldren of Violence er sjálfsævisöguleg þroskasaga. í síðari verkum sínum hefur hún fjarlægst hefðbundið raunsæi. Llstamaöurinn hefur síðan lengst af dansað með American Ballet Theatre, bæðl í klassískum verk- um og nútímaverkum, og var stjómandl dansflokksins 1980-1990. Dvalarheimillð er byggt upp fyrlr forgöngu sjómannadagssamtak- anna en sögu þelrra má rekja til árslns 1937. Heimlllö var opnað á 20. sjómannadeglnum, árið 1957. Foringar byltlngarinnar, sem einkum voru úr röðum frjáls- lyndra menntamanna og verka- manna, mynduöu bráðabirgða- stjórn sem setti á stofn þjóö- vinnustöðvar til að útrýma at- vinnuleysi og lögleiddi almennan kosningarétt. Leikarlnn fæddist í smábæ í Belgíu. Hann var lítlll og mjór þar til hann komst í tæri við karate. Auk þess að æfa karate stundaöi hann ballett og hjálp- aði það honum að ná upp þelrri tækni sem gerði hann að yfir- burðamanni. Stjórnmálamaöurinn samdi mörg rit og kennslubækur, meðal ann- ars Lýslngu íslands og nokkur fornrit, meöal annars Banda- mannasögu. Af öðrum verkum hennar má nefna Minningar einnar sem eftir lifðl og Argus Archives um líf á öðrum hnöttum þar sem þróun jaröar er lýst og varað víð al- heimstortímingu. Listamaðurinn vann til gullverð- launa í ballettsamkeppnlnn! í Varna 1966 og ballettsam- keppninni í Moskvu 1969. Söfnunar- og gjafafé hefur veriö mikilvægur llður í uppbyggingu heimillsins. Byltingin efldi mjög frelsls- og þjóöernlsanda víða í Evrópu. Draumur lelkarans stóð tll kvlk- mynda og fór hann belna leiö til Hollywood. Þar var hann upp- götvaöur þegar hann var dyra- vöröur. Og gettu nú Hvaö er katjón? Hvað er halal? Hvaö er septett? Hvað er wikwam? Ekki duglr úlfs hár.. Lesendum DV gefst hér kostur á að spreyta sig á spurningum úr hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórnmála- mann, rithöfund og þriðja þekkta einstaklinginn. Þá er spurt um byggingu í Reykjavík, sögu og kvikmyndir. Loks eru fimm staðreynda- spurningar. Svörin birt- ast svo fyrir neðan spurningarnar en neðst á síðunni getur fólk skráð stig sín kjósi það að keppa sín á milli. -em m □ n F n _ □ r □ SAML 'B||X3 QB JBQ sj(n j|Snp (>(>(3 'uu|ddoj | ubujbs j|upunq 3o j|q3<eq ‘inq|u j|u>|oj njo uios uin3unu|OiJBQ|A jn ||OJ| jo uibm>||M Jippej o|s j|jX, qiujsuo) jo jjojdos uie|S| uin|3oj Aqs qijoa jn,oq qbjjbis ujos uinjXp ,e )o,)| jo |B|bh n3u|U|oj3,Bj q|A nqq,ei| qe )s3ojp !n|sqo|q,ej eqæAqq, qoui uq, ‘uq,sq|d ‘uq,s,neqs>|oq jo uo,,ex 'U|3u|)|Xq eqsuej, qn||oq jba sijed | U|3u|)|Xg |sqje3nen i e,S|U,BJH JO U|3u|33Xg 'Aoxjuqsjjeg ,S)jAO,e|oq|N l,eqq|M jo ueuqsiod eSæjj 3u|Sso-| s|jog jo uu|jnpun,oq,|y 'uu|jnqeiue|Buiujq,)s je uossq|jq|jj 'JM JqpiieH :joas VELDU ÞÆGILEGRIGREIÐSLUMATA GREIDDU ÁSKRIFTINA MEÐ BEINGREIÐSLUM ATH. Allir sem greiða áskriftargjöldin nú þegar með beingreiðsl- um eða boðgreiðslum eru sjálfkrafa ípotti glæsilegra vinninga! Allar nánari upplýsingar um beingreiðslu færðu hjá viðskiptabanka þínum eða DV í síma 550 5000 í beingreiðslu er áskriftorgjaldið millifært beint af reikningi þínum í banka/sparisjóði <y> Heimilistæki hf 18 29" PHILIPS sjónvarpsfæki, að heildarverðmæti 2.271.600 kr., dregin til heppinna áskrifenda DY og Stöðvar 2 fram til jóla - skemmtileat blað fyrir þfg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.