Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Síða 52
60 sþurningakeppni LAUGARDAGUR 16. NOVEMBER 1996 ic Stiórnmálamaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saqa Kvikmyndir Spurt er um íslenskan stjórn- málamann sem var uppi á árun- um 1819-1902. Hann var ís- lenskukennarl og stjórnmála- maöur. Maðurinn var alþingis- maður Reykvíklnga á árunum 1855-1863 og 1869-1885 en hann var konungkjörinn 1865-1867. Spurt er um enskan rithöf- und.konu, sem uppalln er í Ródesíu. Margar skáldsögur hennar flalla um einstaklinginn, oftast í þjóðfélagslegu umrótl 20. aldar. Fyrsta bók hennar var Grasiö syngur eða „The Grass is Singing." Spurt er um sovéskan listdans- ara og leikara sem starfaði viö Kirovballettinn 1967-1974. Hann settist að í Bandaríkjunum frá 1974. Spurt er um bygglngu þar sem er Dvalarheimill aldraðra sjó- manna í Laugarásl. Lóö þess af- markast af Brúnavegi, Jökulogrunnl, Kleppsvegl og Norðurbrún. Upphaflega nafnið er sótt í eyjar í Noregi. Spurt er um nafn á sögulegri byltingu sem var í Paris í febrúar 1848 og beindist gegn harð- stjórn Loövíks Filippusar og leiddi tll stofnunar 2. franska lýðveldislns. Spurt er um leikara sem er á uppleiö í Hollywood. Hann hefur fært slg upp á skaftið og í kvlk- myndinnl The Quest leikur hann aðalhlutverkið og lelkstýrir. Stjórnmálamaöurlnn var yflr- kennarl Lærða skólans 1874-1895. Hann studdl Jón Sigurðsson í sjálfstæðisbarátt- unni. Hann skapaðl sér tíma- bundnar óvlnsældir i kláðamál- inu þar sem hann var elndregið fylgjandl læknlngu. Þekktasta verk hennar er til- raunaskáldsagan The Golden Notebook. Fimmlelkurlnn Chlldren of Violence er sjálfsævisöguleg þroskasaga. í síðari verkum sínum hefur hún fjarlægst hefðbundið raunsæi. Llstamaöurinn hefur síðan lengst af dansað með American Ballet Theatre, bæðl í klassískum verk- um og nútímaverkum, og var stjómandl dansflokksins 1980-1990. Dvalarheimillð er byggt upp fyrlr forgöngu sjómannadagssamtak- anna en sögu þelrra má rekja til árslns 1937. Heimlllö var opnað á 20. sjómannadeglnum, árið 1957. Foringar byltlngarinnar, sem einkum voru úr röðum frjáls- lyndra menntamanna og verka- manna, mynduöu bráðabirgða- stjórn sem setti á stofn þjóö- vinnustöðvar til að útrýma at- vinnuleysi og lögleiddi almennan kosningarétt. Leikarlnn fæddist í smábæ í Belgíu. Hann var lítlll og mjór þar til hann komst í tæri við karate. Auk þess að æfa karate stundaöi hann ballett og hjálp- aði það honum að ná upp þelrri tækni sem gerði hann að yfir- burðamanni. Stjórnmálamaöurinn samdi mörg rit og kennslubækur, meðal ann- ars Lýslngu íslands og nokkur fornrit, meöal annars Banda- mannasögu. Af öðrum verkum hennar má nefna Minningar einnar sem eftir lifðl og Argus Archives um líf á öðrum hnöttum þar sem þróun jaröar er lýst og varað víð al- heimstortímingu. Listamaðurinn vann til gullverð- launa í ballettsamkeppnlnn! í Varna 1966 og ballettsam- keppninni í Moskvu 1969. Söfnunar- og gjafafé hefur veriö mikilvægur llður í uppbyggingu heimillsins. Byltingin efldi mjög frelsls- og þjóöernlsanda víða í Evrópu. Draumur lelkarans stóð tll kvlk- mynda og fór hann belna leiö til Hollywood. Þar var hann upp- götvaöur þegar hann var dyra- vöröur. Og gettu nú Hvaö er katjón? Hvað er halal? Hvaö er septett? Hvað er wikwam? Ekki duglr úlfs hár.. Lesendum DV gefst hér kostur á að spreyta sig á spurningum úr hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórnmála- mann, rithöfund og þriðja þekkta einstaklinginn. Þá er spurt um byggingu í Reykjavík, sögu og kvikmyndir. Loks eru fimm staðreynda- spurningar. Svörin birt- ast svo fyrir neðan spurningarnar en neðst á síðunni getur fólk skráð stig sín kjósi það að keppa sín á milli. -em m □ n F n _ □ r □ SAML 'B||X3 QB JBQ sj(n j|Snp (>(>(3 'uu|ddoj | ubujbs j|upunq 3o j|q3<eq ‘inq|u j|u>|oj njo uios uin3unu|OiJBQ|A jn ||OJ| jo uibm>||M Jippej o|s j|jX, qiujsuo) jo jjojdos uie|S| uin|3oj Aqs qijoa jn,oq qbjjbis ujos uinjXp ,e )o,)| jo |B|bh n3u|U|oj3,Bj q|A nqq,ei| qe )s3ojp !n|sqo|q,ej eqæAqq, qoui uq, ‘uq,sq|d ‘uq,s,neqs>|oq jo uo,,ex 'U|3u|)|Xq eqsuej, qn||oq jba sijed | U|3u|)|Xg |sqje3nen i e,S|U,BJH JO U|3u|33Xg 'Aoxjuqsjjeg ,S)jAO,e|oq|N l,eqq|M jo ueuqsiod eSæjj 3u|Sso-| s|jog jo uu|jnpun,oq,|y 'uu|jnqeiue|Buiujq,)s je uossq|jq|jj 'JM JqpiieH :joas VELDU ÞÆGILEGRIGREIÐSLUMATA GREIDDU ÁSKRIFTINA MEÐ BEINGREIÐSLUM ATH. Allir sem greiða áskriftargjöldin nú þegar með beingreiðsl- um eða boðgreiðslum eru sjálfkrafa ípotti glæsilegra vinninga! Allar nánari upplýsingar um beingreiðslu færðu hjá viðskiptabanka þínum eða DV í síma 550 5000 í beingreiðslu er áskriftorgjaldið millifært beint af reikningi þínum í banka/sparisjóði <y> Heimilistæki hf 18 29" PHILIPS sjónvarpsfæki, að heildarverðmæti 2.271.600 kr., dregin til heppinna áskrifenda DY og Stöðvar 2 fram til jóla - skemmtileat blað fyrir þfg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.