Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 55
ÍJV LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996
íafmæli
Til hamingju
með afmælið
16. nóvember
90 ára _________________
Þorbjöm Guðbrandsson,
Hrafnistu í Reykjavík.
Ólöf Sveinhildur
Helgadóttir,
Kirkjuvegi 11, Keflavik.
85 ára
Óskar Stefánsson,
Sléttuvegi 11, Reykjavík.
Bjarni Jónsson,
Álfhólsvegi 133A, Kópavogi.
80 ára
Jórunn Andrésdóttir,
Hásteinsvegi 39, Stokkseyri.
75 ára
Þorvaldur Á. Guðmundsson,
Safamýri 42, Reykjavík.
Sigurður Jónsson,
Hlíðarvegi 26, Kópavogi.
70 ára
Aðalheiður
Guðmunds-
dóttir,
Hátúni 8,
Reykjavík.
Hún tekur á
móti gestum
í Félagsmið-
stöð aldr-
aðra, Hæðargarði 31, í dag
kl. 16.00-19.00.
Lilja Pétursdóttir,
Höfðabraut 6, Akranesi.
Carl Andreas Bergmann,
Skriðustekk 6, Reykjavík.
Hann er að heiman.
60 ára
Jónas Jónasson,
Dílahæð 9, Borgarnesi.
Ingimundur Björnsson,
Árbliki, Raufarhafnarhreppi.
50 ára
Friðgerður
Benedikts-
dóttir,
Akraseli 29,
Reykjavík.
Hún tekur á
móti gestum
í félagsheim-
ili Tannlæknafélags íslands,
Síðumúla 35, Reykjavík, í dag
milli kl. 17.00 og 20.00.
Unnur
Pálsdóttir
matreiðslu-
maður,
Stífluseli 5,
Reykjavík.
Eiginmaður
Unnar er
Kristján Ámason verkamaður.
Þau eru að heiman.
Jóhanna Vilborg
Jóhannsdóttir,
Álftamýri 24, Reykjavík.
Skúli Grétar Valtýsson,
Fjóluhvammi 11, Hafnarfirði.
40 ára
Ingólfur Vilhjálmur
Gíslason,
Trönuhjaila 15, Kópavogi.
Inga Jóhanna
Kristinsdóttir,
Engihlíð 16A, Ólafsvík.
Svava Margrét Bjarnadóttir,
Hábergi 42, Reykjavik.
Birgir Örn Guðjónsson,
Úthlið 3, Reykjavík.
Gísli Bjamason,
Gaukshólum 2, Reykjavík.
Ástríður Jóna Sveinsdóttir,
Lækjargötu 34B, Hafnarfirði.
Magnús H. Valdimarsson,
Hátröð 5, Kópavogi.
Aðalsteinn U. Haraldsson,
Mýrum 13, Patreksflrði.
Guðmundur Láms
Magnússon,
Smárabraut 17,
Höfn í Hornafirði.
Ólafur Árnason
Ólafur Árnason, fyrrv.
starfsmaður Almennra
trygginga hf., Seljugerði 1,
Reykjavik, verður níræð-
ur á mánudaginn.
Starfsferill
Ólafur fæddist i Hlíð í
Reykhólasveit og ólst upp
í Reykhólasveitinni.
Hann flutti til Reykjavik-
ur 1925.
í Reykjavík stundaði
Ólafur ýmis störf, var þar
í byggingarvinnu og
stundaði síðan vörubíla-
akstur þar til hann hðf störf hjá Al-
mennum tryggingum 1946. Þar
starfaði hann þar til fyrirtækið var
sameinað Sjóvá og starfaði síðan
áfram hjá nýja fyrir-
tækinu, Sjóvá-Al-
mennar, til ársloka
1989 er hann lét af
störfum fyrir aldurs
sakir.
Fjölskylda
Ólafur kvæntist 14.5.
1932 Kristínu Benja-
mínsdóttur, f. 14.4.
1911, d. 29.1. 1971, hús-
móður. Hún var dóttir
Benjamíns Benjamíns-
sonar járnsmiðs og
Ragnheiðar Jónsdótt-
ur húsmóður.
Börn Ólafs og Kristínar: Sölveig
Ólafsdóttir, f. 4.8. 1932, d. 15.3. 1957,
var gift Þorsteini Þorsteinssyni og
er dóttir þeirra Laufey Elsa Sólveig-
ardóttir; Ragnheiður Benney Ólafs-
dóttir, f. 30.1. 1942, kennari í
Reykjavík, gift Hjörleifi Ólafssyni,
deildarstjóra í þjónustudeild Vega-
gerðar ríkisins, og eru synir þeirra
Ólafur Kristinn Hjörleifsson og Jó-
hann Óskar Hjörleifsson.
Ólafur átti fjórtán systkini og eru
tveir bræður hans á lifi. Þeir eru
Karl Ámason, f. 20.8.1911, á Kambi
í Reykhólasveit; Hákon Árnason, f.
11.1.1920, á Reykhólum.
Foreldrar Ólafs voru Árni Ólafs-
son, f. 3.10. 1855, d. 25.7. 1930, bóndi
í Reykhólasveit, og k.h., Guðbjörg
Loftsdóttir, f. 17.10. 1878, d. 16.12.
1960, húsmóðir.
Ólafur dvelur á Heilsuhælinu í
Hveragerði um þessar mundir.
Ólafur Árnason.
andlát
Guðmundur
Arnlaugsson
Guðmundur Amlaugsson, fyrrv.
rektor MH, Hagamel 28, Reykjavík,
lést í Landspítalanum 9.11. sl. Útfór
hans fór fram frá Dómkirkjunni í
gær.
Starfsferill
Guðmundur fæddist í Reykjavík
1.9. 1913 og ólst þar upp í vestur-
bænum. Hann lauk stúdentsprófi
frá MR 1933, cand. mag.-prófl í
stærðfræði, með eðlis-, efna- og
stjömufræði sem aukagreinar, frá
Kaupmannahafnarháskóla 1942 og
prófi i kennslutækni 1942.
Guðmundur kenndi við MA
1936-39 og 1945-46, við Sankt Knuds
Gymnasium í Danmörku 1942^45,
við MR 1945-65, við VÍ 1946-47, var
stundakennari við HÍ 1947-62, dós-
ent þar 1962-67, og stundakennari
við KHÍ. Hann varð rektor MH við
stofnun skólans 1965 og gegndi því
starfi til 1980.
Guðmundur sat í landsprófs-
nefnd 1948-66, var námsstjóri í
stærðfræði og eðlisfræði við
menntamálaráðuneytið 1964-66,
fulltrúi þess í norrænum nefndum
um skólamál og ritari raunvísinda-
deildar Vísindasjóðs í tuttugu og
tvö ár. Hann var lengi landsliðs-
maður í skák, Ólympíumótsfari
1939, íslandsmeistari 1949, og al-
þjóðlegur skákdómari 1972, fyrstm-
íslendinga. Hann samdi fjölda
greina og bóka um skák og var með
skákþætti í útvarpi og sjónvarpi. Þá
þýddi hann og samdi fjölda
kennslubóka, einkum i stærðfræði
og eðlisfræði.
Guðmundar var heiðursfélagi
Skáksambands Bandaríkjanna frá
1972 og Skáksambands íslands frá
Guðmundur
Arnlaugsson.
1975, var sæmdur ridd-
arakrossi fálkaorðunn-
ar 1979 og var heiðurd-
oktor við HÍ frá 1995.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist
30.8. 1941 Halldóru
Ólafsdóttur, f. 15.7. 1915,
d. 12.10. 1978, hjúkrun-
arkonu. Foreldrar henn-
ar voru Ólafur Jónsson,
læknir í Reykjavík, og
k.h., Lára Lárusdóttir
húsmóðir.
Börn Guðmundar og Halldóru
eru Ólafur, f. 15.3. 1943, stýrimaður,
var kvæntur Nancy Knudsen Guð-
mundsson en þau skildu og eiga
þau tvær dætur en seinni kona
Ólafs er Liz Guðmundsson; Am-
laugur, f. 21.7. 1945, tæknifræðing-
ur, kvæntur Önnu Kristjánsdóttur
prófessor og eiga þau þrjú börn;
Guðrún, f. 19.3. 1947, tónlistarkenn-
ari, gift Björgvin Víglundssyni
verkfræðingi og eiga þau tvær dæt-
ur.
Síðustu æviárin átti Guðmundur
samvistir við Óldu Snæhólm og ein-
læga vináttu.
Systkini Guðmundar: Skúli, f.
30.9. 1916, d. 8.6. 1917; Sigríður, f.
18.1. 1918; Ólafur, f. 2.3. 1920, d.
28.11. 1984; María, f. 19.6. 1921;
Helgi, f. 17.3.1923 Elías, f. 8.11.1925;
Hanna, f. 29.7. 1928, d. 13.1. 1984.
Foreldrar Guðmundar voru Arn-
laugur Ólafsson, f. 8.8. 1888, d. 2.9.
1971, bóndi og síðan verkamaður í
Reykjavík, og k.h., Guðrún Guð-
mundsdóttir, f. 6.9.1884, d. 6.8.1943,
húsmóðir.
Ætt
Arnlaugur var sonur Ól-
afs, verkamanns í Hafh-
arfirði, Jónssonar, b. í
Húnakoti i Þykkvabæ,
bróður Áma, föður Jóns
prentara og langafa
Hrafns Pálssonar, deild-
arstjóra í heilbrigðis-
ráðuneytinu. Jón var
sonur Jóns, b. á Snotru í
Þykkvabæ, Ólafssonar,
b. á Seli í Holtum, Jóns-
sonar. Móðir Ólafs var
Guðrún Brandsdóttir, b.
á Felli i Mýrdal, Bjarna-
sonar, ættfóður Víkingslækjarætt-
arinnar, Halldórssonar.
Guðrún var dóttir Guðmundar,
b. á Múlastöðum í Flókadal, Árna-
sonar, b. á Hlíðarenda í Ölfusi,
bróður Davíðs, afa Davíðs Stefáns-
sonar frá Fagraskógi. Árni var son-
ur Guðmundar, b. á Vindhæli,
Ólafssonar, og Ingibjargar, systur
Jóns þjóðsagnasafnara. Ingibjörg
var dóttir Áma, prests á Hofi á
Skagaströnd, Illugasonar. Móðir
Árna var Sigríður Jónsdóttir Berg-
manns læknis Steinssonar, biskups
á Hólum, Jónssonar. Móðir Guð-
rúnar var Sigríður, systir Ingi-
bjargar, langömmu Flosa Ólafsson-
ar leikara. Sigríður var dóttir Odds,
b. á Brennistöðum i Flókadal,
Bjarnasonar, b. á Vatnshorni í
Skorradal, Hermannssonar, langafa
Guðbjama, föður Sigmundar, fyrrv.
háskólarektors. Móðir Sigríöar var
Helga Böðvarsdóttir, b. í Skáney,
Sigurðssonar og Ástríðar Jónsdótt-
ur, ættföður Deildartunguættarinn-
ar, Þorvaldssonar.
15% staðgreiðslu-
og greiðslukortaafsláttur
og stighcekkandi e .
^ ö Smaauglísingar
birtingarafsláttur
550 5000
Til hamingju
með afmælið
17. nóvember
90 ára
Hrólfur Jóhannesson,
Freyjugötu 26, Sauðárkróki.
85 ára
Sveinn Guðnason,
Kirkjuhvoli, Hvolhreppi.
80 ára
Joan Reid
huglæknir
frá Bretlandi
verður
áttræð þann
18.11. nk.
Joan hefur
komið reglu-
lega til
íslands
vegna starfa sinna sl.
aldarfjórðung.
Sálarrannsóknarfélag íslands
gengst fyrir afmælishófi í
Akogessalnum, Sigtúni 3,
Reykjavík, sunnudaginn 17.11.
frá kl. 14.30-17.30.
Þá sem langar að hitta hana í
tilefni afmælisins eru boðnir
velkomnir. Kaffiveitingar
verða seldar á kr. 600.
Steinunn Jana
Guðjónsdóttir,
Sævangi 17, Hafnarfirði.
75 ára
Ágústa Eiríksdóttir,
Maríubakka 4, Reykjavík.
Guðbjörg Ámadóttir,
Hringbraut 50, Reykjavík.
70 ára
Bára Kjartansdóttir,
Hraunteigi 19, Reykjavík.
60 ára
Sjöfn Helgadóttir,
Túngötu 13, Bessastaðahreppi.
Lilja Heiður Þórarinsdóttir,
Álfaskeiði 94, Hafharfirði.
Bragi Ólafsson,
Klapparstíg 11, Reykjavík.
Fríða Sigurðardóttir,
Örk, Tálknafjarðarhreppi.
50 ára
Guðrún Tómasdóttir,
Sæbólsbaut 14, Kópavogi.
Marsibil Ágústsdóttir,
Stóruborg syðri, Þverárhreppi.
Mark Markús Reedman,
Kirkjugarðsstig 6, Reykjavík.
Inga Þórunn
Sæmundsdóttir,
Lækjarsmára 82, Kópavogi.
Davíð Axelsson,
Stekkholti 34, Selfossi.
Finnbogi G. Guðmundsson,
Engjaseli 83, Reykjavík.
40 ára
Elín Ingibjörg Daðadóttir,
Reynigrund 1, Akranesi.
Guðrún Anna Ingólfsdóttir,
Logafold 128, Reykjavik.
Vilhjálmur J.
Guðmundsson,
Jörundai-holti 178, Akranesi.
Valmundur Pétur Ámason,
Vanabyggð 8D, Akureyri.
Ari PáU Ögmundsson,
Stóru-Sandvík,
Sandvíkurhreppi.
Ólafía Kristný Ólafsdóttir,
Laufengi 182, Reykjavik.
Grímsöœ
v/Bústaðaveg
Skreytingar við öll
tœkifœri. Frí heimsending
Jyrir sendingar yfir 2.000 kr.
Sími 588-1230