Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Blaðsíða 26
LAUGARDAGUR 16. OKTÓBER 1996 - unglingar "k - MH-ingar fjölmenntu í blysför frá MH upp í Nauthólsvík vegna 30 ára afmælis skólans: Tókum á móti nemendunum með blöðrum og brjóstsykri -og dönsuðum hóký póký, segir Alexandra Gunnlaugsdóttir, 18 ára „Það var ótrúlega mikið að gerast hjá okkur og þetta var mjög vel heppnað. Skólinn tók á sig allt ann- an brag. Fyrsta daginn tókum við á móti öllum með blöðrum og brjóst- sykri. Móttökunefndin var búin að setja á sig slaufur og svo voru úti- kerti fyrir utan skólann. Við vorum með setningarathöfn þar sem ég flutti barátturæðu og sagði að afmælið miðaðist við þátttöku allra. Svo dönsuðum við hóký póký,“ seg- ir Alexandra Gunnlaugsdóttir, 18 ára nemi á náttúrufræðibraut í MH. Menntaskólinn við Hamrahlíð átti 30 ára afmæli nýlega og í tilefni þess fengu nemendur skólans útrás fyrir sköpunargleðina og skipu- lögðu og stóðu sjálfir fyrir uppá- komum í nokkra daga. Þeir stofn- uðu meðal annars trommusveit og fengu afrókennarann Orville til að kenna afródans í frimínútum, héldu tónleika, voru með myndasýningar á göngum skólans og margt fleira. Punkturinn yfir i-ið var svo blysför upp í Nauthólsvík þar sem mann- skapurinn skemmti sér við risastór- an „varðeld" langt fram eftir kvöldi. „Brennan miðaðist rosalega mik- ið að þvi að gera svona dúndur sam- an. Við höfúm haft lagningardaga. Þá er skólanum umbreytt og ein- hverjir utanaðkomandi fengnir í „performance“ í þrjá daga. Núna sýndi það sig dálítið vel að þegar Glatt á hjalla í Nauthólsvíkinni eftir blysförina úr MH. in hliðin "fí' Anna Halldórsdóttir söngkona Alexandra var í skemmtinefnd MH og sá um blysförina og afródansinn. Hún segir að ánægja sé í skólanum með það hversu vel hafi tekist til með hátíð- arhöldin. DV-mynd GVA Vill skoða, skilja, leita og vonandi líka finna Anna Halldórsdóttir söngkona er um þessar mund- ir að gefa út sína fyrstu plötu, Villtir Morgnar, og hef- ur hún vakið mikla athygli. Anna sýnir hér á sér hina hliðina. Fullt nafn: Axma Halldórsdóttir. Fæðingardagur og ár: 21. apríl 1970. Sambýlismaður: Sigurður M. Harðarson. Böm: Engin. Bifreið: Engin. Starf: Tónlistarkona og þjónn. Laun: Ekki ýkja mikið. Áhugamál: Mitt líf og yndi er tónlistin en ég hef einnig mikinn áhuga á öðrum listgrein- um. Hefur þú unnið í happ- drætti eða lottói? Nei. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Að eiga stund með vin- um. Hvað finnst þér leið- inlegast að gera? Að ferðast um hjóli mínu í roki og rign ingu. Uppá- halds- matur: Þessi er erfið. Það er svo margt gott tiL Jólasteikin er alltaf ljúffeng en núna um daginn smakkaði ég grillsteiktan steinbít í rjómapiparsósu og var hann afar ljúffengur. Uppáhaldsdrykkur: Ég er sólgin í gott rauðvín, vín frá Chianti&Piemonte á Ítalíu, einnig finnst mér nokkrar tegundir frá Chile kjamsandi góðar. Hvaða íþróttamaður stendtu* fremstur í dag? Þaö er erfitt aö pikka einhvem einn út, Vala Flosa- dóttir hefur jú staðið sig vel. Uppáhaldstlmarit: Ekkert sérstakt. Hver er fallegasti maður sem þú hefur séð fyrir utan maka? Til dæmis Jón Sigurðsson forseti. Ertu hlynntur eða andvígur ríkisstjóminni? Þessari spumingu get ég ekki svarað á svona eindreg- inn hátt. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta? Þær eru margar, til dæmis Ara Fróða Þorgilsson. Uppáhaldsleikari: Troisi (II Postino) og Sigurður Sigurjónsson. Uppáhaldsleikkona: Emma Thompson. Uppáhaldssöngvari: Paolo Conte. Uppáhalds- stjómmálamað- ur: Jón Sigurðs- son forseti og sjr Joseph Banks. Uppá- haldsteikni- myndapersóna: Ástríkur og Lukku Láki. Uppáhaldssjón- varpsefni: Náttúru- lífsmyndir og frétt- ir. Uppáhaldsmatsölu- staður/veitingahús: Þrír Frakkar. Hjá Úlf- ari. Hvaða bók langar þig nest að lesa? Þær em nokkuð margar, tU dæmis Gunnar Dal: Að lifa er að elska. Hver útvarpsrásanna þykir þér best? Rás 1. Uppáhaldsútvarpsmaður: Hef gaman af Þráni Bertelssyni en Jón Múli stóð alltaf fyrir sinu. Hvaða sjónvarpsstöð horfir þú mest á? Horfi nú orðið lítið á sjónvarp. Þegar það ger- ist þá horfi ég á Ríkissjónvarpið af gömlum vana. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Maurizio Constanzo. Uppáhaldsskemmtistaður/krá: Enginn sérstak- ur. Hótel Borg er góður staöur en feUur þó kannski ekki í þennan flokk. Uppáhaldsfélag í fþróttum: ÍA. Stefnir þú að einhverju sérstöku í framtíðinni? Víkka sjóndeUdarhringinn. Skoða, skilja, leita og von- andi finna. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Ég vann í aUt sum- ar sem þjónn en tók mér þó í það heUa þrjár vikur tU aö vinna að sólóplötu minni. -GHS Anna tók sér frí í heilar þrjár viku f sumar til að vinna að sóló- plötu sinni. DV-mynd GVA Afrókennarinn Orvilfe var fenginn til að kenna afródans í frímínútum í MH o'g var þátttakan góð eins og sjá má. nemendur sjálfir standa fyrir þessu þá upplifa aUir stemmninguna bet- ur og þetta verður miklu skemmti- legra,“ segir hún. AJls tóku 300-400 nemendur þátt í blysförinni frá MH upp í Nauthóls- vík og skemmtiatriðunum þar. Nokkrir nemendur spúðu eldi við mikinn fögnuð og aðdáun við- staddra og svo sameinuðust áUir í dansi við undirleik trommusveitar- innar. Það er afmælisnefnd nemenda sem stóð að skipulagningu hátíðar- haldanna en nefndarmenn skiptu niiUi sín verkum og sá Alexandra um blysförina og afródansinn. Hún segir að almenn ánægja sé í skólan- um með það hversu vel hafi tekist tU. -GHS Nemendur tóku sig til og spúðu eldi. Hér er það Björn Thors sem leikur listir sínar. Málin rædd yfir blysi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.