Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1996, Side 53
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan
JL>V LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996
myndasögur
leikhús 6i
y—;------:----------'q
EG ER SONGKENNARI
KONU ÞINNAR.
Ó, BÍDDU AUGNABLIK!
ÉG SKAL SKRIFA
ÁVÍSUN FYRIR ÞIG.
Andlát
Guðný Þuriður Guðnadóttir,
Melagötu 10, Neskaupstað, lést í
Sjúkrahúsi Reykjavíkur 9. nóvemb-
er. Útforin hefur farið fram í kyrr-
þey að ósk hinnar látnu.
Kristinn Eyjólfsson frá Hvammi,
Landsveit, Drafnarsandi 5, Hellu, er
látinn.
Björn Líndal Guðmundsson frá
Laufási lést í sjúkrahúsinu á
Hvammstanga þriðjudaginn 12. nóv-
ember.
Jarðarfarir
Albert Ingibjartsson, Hlíf 1, ísa-
firði, verður jarðsunginn frá ísa-
fjarðarkirkju laugardaginn 16.
nóvember kl. 14.
Ingibjörg Böðvarsdóttir lyfjafræð-
ingur, Skaftahlíð 10, Reykjavík,
verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni i Reykjavik mánudaginn 18.
nóvember kl. 13.30.
Jón Sigurðsson, frá Minna-Holti í
Fljótum, verður jarðsunginn frá Ól-
afsíjaröarkirkju laugardaginn 16.
nóvember kl. 14.00.
Hulda Jóhannesdóttir, Rauða-
gerði 18, verður jarðsungin mánu-
daginn 18. nóvember kl. 13.30 frá
Bústaðakirkju.
tilkynningar
Hafnarkirkja í Hornarfirði
Sunnudaginn 17. nóvember verður
hátíð í Hafnarkirkju í Hornarfirði.
Þá verður þess minnst að 30 ár eru
liðin frá vígslu kirkjunnar en auk
þess verður nýtt 20 radda pípuorgel
vígt. Hátíðin hefst kl. 14 með guðs-
þjónustu í Hafnarkirkju. Biskup ís-
lands, herra Ólafur Skúlason, préd-
ikar og vígir orgelið. Að lokinni
messu býður sóknarnefndin léttar
veitingar.
Helgihald í
Hafnarfjarðarsókn
Sunnudagaskóli í Hafnaríjarðar-
kirkju sunnudaginn 17. nóvember
kl. 11. Munið skólabílinn. Sunnu-
dagaskóli í Hvaleyrarskóla kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn
sýna helgileik og lesa ritningarorð
og bænir. Prestur séra Gunnþór
Ingason. Tónlistarguðsþjónusta kl.
18. Eyjólfur Eyjólfsson leikur á
flautu. Prestur séra Þórhildur Ólafs.
Fósturskóli íslands
Útskriftarnemar Fósturskóla ís-
lands halda basar í dag frá kl. 14-17
í húsakynnum skólans við Leiru-
læk. Góðar vörur á góðu verði.
Ferðafélag Islands
Árshátíð (uppskeruhátíð) laugar-
daginn 23. nóv. Þetta verður sann-
kölluð uppskeruhátíð fyrir alla fé-
laga, ekki félaga, ferðalanga, ekki
ferðalanga og aðra sem vilja mæta,
en auðvitað eru allir hjartanlega
velkomnir á fyrstu árshátíð Ferðafé-
lagsins í eigin félagsheimili að
Mörkinni 6. Pantanir og miðar á
skrifstofunni í síma 568-2533.
Tantra yoga
Acaya Ashiishananda Avadhuta
(Dada) heldur kynningarfyrirlestur
um heildrænt yoga, byggt á Tantra-
hefðinni sem Ananda Marga hefur
aðhæft fyrir almenning. Fyrirlestur-
inn verður að Lindargötu 14,
Reykjavík, kl. 18.30 annað kvöld, 17.
nóv. Fyrirlesturinn er ætlaður al-
menningi og er án endurgjalds.
Kvikmyndasýning
í Norræna húsinu
Sunnudaginn 17. nóvember kl. 14
verður sýnd kvikmyndin Ronja
Rövardotter í fundarsal Norræna
hússins. Kvikmyndin er gerð eftir
sögu Astrid Lindgren. Sýningin tek-
ur um 2 klst. og er aðgangur ókeyp-
is.
Bókasafn Kópavogs
Laugardaginn 16. nóvember, á Degi
ÞJÓDLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
KENNARAR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Frumsýning föd. 22/11 kl. 20, örfá sæti
laus, 2. sýn. mvd. 27/11, nokkur sæti
laus, 3. syn. 1/12, nokkur sæti laus.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, uppselt, sud. 24/11, Id. 30/11.
Ath. Fáar sýningar eftir.
NANNA SYSTIR
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson
á morgun, Id. 23/11, föd. 29/11.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
á morgun, kl. 14.00, örfá sæti laus,
sud. 24/11, nokkur sæti laus, sud. 1/12.
Ath. Síðustu þrjár sýningar.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
á morgun, uppselt, aukasýning mvd.
20/11, uppselt, föd. 22/11, uppselt, Id.
23/11, uppselt, mvd. 27/11, uppselt,
föd. 29/11, laus sæti.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki
við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa
gestum inn í salinn eftir að sýning
hefst.
LITLA SVIÐIÐ KL 20.30:
í HVÍTU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
í kvöld, uppselt, fid. 21/11, uppselt,
sud. 24/11, uppseit, fid. 28/11, laus
sæti, Id. 30/11, uppselt.
Athugið að ekki er hægt að hleypa
gestum inn í salinn eftir að sýning
hefst.
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
Mánud. 18/11 kl. 21.00.
SJÓNLEIKAR MEÐ MEGASI
Megasarkvöld í tilefni af nýju plötunni
„Til hamingju með fallið“. Með Megasl
spila þeir Tryggvi Hubner og Haraldur
Þorsteinsson, Þá flytur Sigrún Sól úr
„Gefin fyrir drama þessi dama“ í
leikstjórn Kolbrúnar Halldórsdóttur.
Miðasalan er opin mánud. og þriðjud.
kl. 13-18, miðvikud-sunnud. kl. 13-
20 og til 20.30 þegar sýningar eru á
þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símapöntunum
frá kl. 10 virka daga, sími 551 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
íslenskrar tungu, milli 14 og 16 lesa
börn og unglingar úr verkum Jónas-
ar Hallgrímssonar, bæði ljóð og sög-
ur. Félagar úr Kvæðamannafélag-
inu Iðunni kveða á milli atriða. All-
ir velkomnir.
Einkasýning Jean Posocco
Laugardaginn 16. nóvember opnar
Jean Posocco sýningu á vatnslita-
myndum í sýningarsalnum Listhúsi
39 í Hafnarfírði. Sýningin veröur til
2. desember og er opin virka daga
frá kl. 10-18 en laugardaga frá kl.
12-18 og sunnudaga frá kl. 14-18. l'
Ljóð og Ijósmyndir
á gluggasýningu
f Listhúsi 39 við Strandgötu í Hafn-
arfirði stendur nú yfir gluggasýning
á ljósmyndum eftir Lárus Karl Inga-
son ljósmyndara. Myndirnar eru úr
bókinni Fjársjóðir íslenskrar ljóð-
listar sem kom út í sumar. Sýning-
in stendur til 24. nóvember.