Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 sviðsljós 27 sýna að manni er alvara. Kim Basinger 10 girnilegustu konur í heimi Það er ekkert sældarlíf að vera í hópi tíu gimilegustu kenna í heimi en leikkonumar og fyrirsæturnar í Hollywood kippa sér ekkert upp við það og halda sínu striki. Tímaritið men’s perspective, hefur birt lista yfir þær tíu mest spennandi og getur ekki stillt sig um að láta i leiðinni fjúka góð ráð um það hvemig eigi að bera sig að við svipaðar týpur. Allir karlar em á höttunum eftir draumadísinni sinni...ekki satt? Sharon Stone Sharon Stone er töff, „ekta kona með sterkan persónuleika í leit að karlmanni úr stáli.“ Stone þykir hættuleg en mest spennandi allra kvenna og ekki þykir verra að hún kann að meta alvöru karlmenn. „Gleymdu blómunum. Gleymdu fínu matarboöunum," ráðleggur blaö- ið, „vertu hreinskilinn." Til að ná árangri með konur af þessu tagi þarf að stefha markvisst áfram og I I öö PIOMEER The Art of Entertainment GEISLASPILARI 19.900,- =o > z O -3 w SJONVORP OG MYNDBANDSTÆKI mFWF — LULll L|_____ SJÓNVÖRP Skja-|llJÍpÍER Vcl olUII Akureyri BT462 3626 ' Norðurlands örugg þjónusta ífjörtíu ár raunverulega Kim Basinger er I öðm sæti yfir ástríðu- fyllstu konur í heimi. Hún kann að meta gamaldags herra- mennsku i og gildi, mýkt og virðuleika. Karl- maður sem vill vinna Kim Basin- ger, eða konu af svipaðri gerð, verðm- að fara varlega, vera hann sjálfur og sýna henni að hann vilji veiða hana. Naomi Campbell Fyrir- sætan Na- omi Campbell er í fiórða sæti yfir kynþokka- fyllstu konur í heimi og skal eng- an undra. Konur af svipuðu tagi og Naomi em fullar af leik og lífsgleði, segir tímaritið, en ráðleggur karlmönnum í þess- um hugleiðingum að fara varlega. „Lífið er hvorki auðveld né ein- falt með konu af þessu tagi. Vertu þú sjálfur," segir það. Drew Barrymore Drew Barrtnire er i sjö- unda sæti með fjör- leika sinn og leik- gleði. Hún er kyn- þokkafúll, kemur hreint fram og segir meiningu sína, stundum með eilitlum broddi, og þolir engum neina vit- leysu. men’s perspective ber mikla virðingu fyrir Drew Barrymore og ráðleggur karl- mönnum: „ekki reyna það nema þú meinir það. Þessi kona heldur þér stöðugt á tánum.“ Michelle Pfeiffer Það er engin önnur en Michelle Pfeiffer sem er í tíunda sæti list- ans með sinn stór- kostlega persónu- leika og fallega út- lit. Þessi kona hef- ur gengið í lífsins ____________ háskóla. Hún er tilfinningarík, spennt fyrir ný- breytni og verður fyrir miklum áhrifum af heimsborgarabrag þinum. Bjóddu henni á hestbak í rMontana eða rómantiska nótt undir stjörnunum. .9 & I fan Kringlunni: 525 5030, fax: 568 9200, Skífan Lau JAIfreð Clausen Manstu gamla daga fAndrés Björnsson les Ijóð }Anna Halldórsdóttir Villtir morgnar jAnna Júlíanna Þórólfsdóttir Söngur til þín }Anna Pálína & Aðalst. Ásberg Fjall og fjara ] Bjarni Araason Milli mín og þín ] Björk Telegram 1 Blásarkvintett Reykjavík og fél. Gran partitta ' Botnleðja Fólk erfífl ] Bubbi Allar áttir ]Brim Hafmeyjur... ]Brimkló Sigildar sögur: 20 bestu ] Dead Sea Apple Crush ] Elísabet F.E. sópran, Elín G. pianó Um undrageim 1 Emilíana Torrini Merman ] Eyjólfur Kristjáns. & Bergþór Páls. Tveir IFarisearnir Farísearnir ] Fræbblarnir Viltu bjór væna? ' Gunnar Gunnarsson Skálm ] Gunnar K. selló og Selma G. píanó Elegla jGunnar Ormslev In memoriam (2CD) ] Gylfi Ægisson 20 bestu köstin ] Hamrahlíðakó. inn / Þorgerður 1. ísl. jólasöngvar og Maríukvæði JHaukur Sveinbjarnarson Kveðja 3 Herbert Guðmundsson Dawn of the human revolution JHIjómeyki Koma: kirkjutónlist eftir Þorkel S. ] Hlj.sv. Fél. harmonikuunnenda Á ferð og flugi... ]HörðurTorfa Kossinn ] Inferno 5 Inferno 5 ]Jetz Jetz ]Jóhann Helgason KEF JKarlakórinn Fóstbræður Ár vas alda Karlakór Reykjavikur lslandslag:,Stj. Friðrik S. Kristins. ] KK & Magnús Eiríksson Ómissandi fólk Kolrassa krókríðandi Köld eru kvennaráð JMargrét Kristín Sigurðardóttir Fabula ] Mezzoforte Monkey Fields ] Musica Antiqua Amor ]Papar Live á Dubliner 3 Páll Óskar Seif ]Páll Rósinkrans 1 Believe in You :Q4U Q2 ]Risaeðlan EFTA 3 Ríó Ungir menn á uppleið JRúnar Júliusson Með stuð í hjarta ]Rúnar Þór Rúnar Þór JSigfús Halldórsson 75 ára Blítt lét sú veröld (2CD) JSigfús Halldórsson o.fl. Við eigum samleið JSnörurnar Eva Ásrún, Guðrún G og Erna Þ JSigurður Flosason Gengið á hljóðið ]Smárakvartettinn í Reykjavík Smárakvartettinn í Reykjavík JStefán Hilmarsson Eins og er... ] Stefán S. Stefánsson í skjóli nætur ]Stripshow Late Nite Cult Show ]Stuna M.M.M. JSönghópurinn Sólarmegin Sólarmegin ]Todmobile Perlur & svín ]Trúbrot Mandala JTryggvi Sveinbjörnsson Horft í blámann ]Valgeir Sveinsson Ég á mér draum ]Úr kvikmynd Djöflaeyjan ]Úr söngleik Völlurinn ]Þorsteinn G.S. m. Sinfóníuhl. ísl. Rachmaninov ]Örn Magn. og Marta Halldórsd. Islensk þjóðlög JÝmsir Þú lifir ]Ýmsir Austfirskir staksteinar jÝmsir Bellman á (slandi ]Ýmsir Gömlu dansarnir og sérdansarnir ]Ýmsir (slandslög 3 JÝmsir Islandstónar jÝmsir Neistaflug JÝmsir Óskalög sjómanna i Úr leikriti Áfram Latibær ] Hörður Torfa Barnagaman ] Karíus og Baktus Síglaðir söngvarar ) Stígvélaði kötturinn, Kiðlingarnir sjö og Eldfærin ] Strumparnir Strumpastuð ] Ýmsir Barnabros ] Ýmsir Barnabros 2 frá Italíu ] Ýmsir Barnaborg ] Ýmsir Sönglögin í leikskólanum 1.699,- 1.999,- 1.999,- 1.990,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 2.199,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 2.499, - 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.990,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999, - 2.999, - 1.999, - 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.899,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.999,- 1.299,- 1.499, - 1.299,- 1.499,- 1.999,- 1.499,- 1.999,- KLIPPTTJ UT SEBILINM OG SEMDII TIL EIWKTAK VEESLUWAR OKKAR EBA HRIKTGDU OG VIÐ SEMDUM ÞÉR HEIIVI. l >Þ Bubbi Morthens 1 skugga Morthens 1.999,- Diddú Töfrar 1.499,- Diddú & Egill Þegar mamma var ung 1.299,- Einar Kristjánsson Ó leyf mér þig að leiða... (2CD) 2.999,- Geirmundur Lífsdansinn 1.999,- Greifarnir Dúkka upp 1.699,- Haukur Morthens Lítið brölt 1.299,- Hljómsveit Þorsteins Guðm. Steini spil frá Selfossi 1.699,- Ingimar Eydal Kvöldið er okkar 1.699,- Jet Black Joe You Can Have It All 1.699,- Leikbræður Leikbræður 1.699,- Megas 1 góðri trú 1.499,- Megas Nú er ég klæddur og komin á ról 1.499,- Rúnar Gunnarsson Undarlegt með unga menn 1.699,- Savanna trió Mættum við fá meira ða heyra 1.699,- Spilverk þjóðanna Spilverk þjóðanna 1.299,- Spooky Boogie Greatest Hits 1.999,- Úr leikriti Stone Free 1.999,- Úr leikriti Þrek og tár 1.999,- Ýr Ýr er skýr 1.999,- ]Ýmsir Partý Zone 96 1.999,- ]Ýmsir Pottþétt 6 (2CD) 2.999,- JÝmsir Pottþétt 96 (2CD) 2.999,- jÝmsir Pottþétt Dans (2CD) 2.999,- JÝmsir Reif í pakkann 1.999,- JÝmsir Salsaveisla aldarinnar 1.999,- ] Diddi fiðla Jólastemma með Didda fiðlu 1.999,- ] Nálgast jóla lífsglöð lætí íslensk jólalög 1.999,- ] Kvartett Kristjönu Stefánsd. Ég verð heima um jólin 1.999,- ] Tjarnarkvartettinn Á jólanóttu 1.999,- ] Ýmsir Jólaball með Giljagaur 1.499,- ] Ýmsir Jólagestir 3 1.999,- ] ÝmSir Jólahátíð: Söngvar og kvæði 1.999,- ] Ýmsir Jólaperlur 1.999,- ] Ýmsir Jólasveinar einn og átta 1.299,- ] Ýmsir Pottþétt jól (2CD) 2.999,- 311 311 1.899,- Abba Gold 1.899,- Boney M Most Beautiful... 1.899,- Boyzone Different Beat 1.899,- Cardigans First Band On The Moon 1.899,- Cat Stevens Very Best Of 1.899,- Cecilia Bartoli Chant DAmour 1.899,- Dr.Dre The Aftermath 1.899,- East 17 Around The World:Gr.Hits 1.899,- Enigma III 1.899,- George Michael Older 1.899,- Iron Maiden Best Of 1.899,- Karajan Adagio 1 1.899,- Karajan Adagio 2 1.899,- Karajan Christmas Album 1.899,- Kenny G Mirades. The Holiday Album 1.899,- Kenny G The Moment 1.899,- Metallica Load 1.899,- Nirvana From the Muddy Banks Of The Wiskah 1.899,- Peter Andre Natural 1.899,- Roberto Alagna ofl. Christmas Songs 1.899,- Snoop Doggy Dogg Tha Doggfather 1.899,- Skunk Anansie Paranoid & Sunburnt 1.899,- Skunk Anansie Stoosh 1.899,- Smashing Pumpkins (2CD) Mellon Collie & The Infinite Sadness 2.999,- Smashing Pumpkins Pisces Iscariot 1.899,- Sissel Kirkebo. Glade Jul 1.899,- Spice Girls Spice 1.899,- Soundtrack Trainspotting 1.899,- The Artist Emancipation (3CD) 2.999,- The Beatles Anthology 3 (2CD) 3.499,- Toni Braxton Secrets 1.899,- Tricky Pre Millenium 1.899,- Vanessa Mae The Classical Album 1.899,- Various Best Classical Album Ever... (2CD) 2.999,- Weezer Pinkerton 1.899,- 10% AFSLÁTTXJR Pantfrðu 2 eða fleirí geislaplötur NÆN:_______ TT’F.TTVrTT ,T- PÓSTNK: . STAÐUR:. ÓSKA EFTIR AÐ GREIÐA MEÐ □ VISA □ EURO □ □□□ □□□□ □□□□ □□□□ GILDER TIL □ □ / □ □ UNDIRSKBIFT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.