Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 23
23 LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 iðsljós Mel Gibson á barmi skilnaðar: Tókst að tjasla saman a ny „Tilfinningalega vorum við búin að fjarlægjast hvort annað gríðar- lega. Þegar við settumst niður til að borða töluðum við ekki saman. Þeg- ar krakkarnir voru sofnaðir fór ég venjulega einn inn í herbergi að horfa á sjónvarpið. Þó að við byggj- um saman vorum við eins og tveir ókunnugir einstaklingar," segir leikarinn Mel Gibson, 40 ára, en hann hefur átt velgengni að fagna í nýrri mynd, „Ransom. Erlend blöð segja að Mel sé nú kominn í eitt stærsta hlutverk lífs síns en það er að tjasla saman hjónabandi sínu og eiginkonunnar Robyn. Mel og Robyn hafa verið gift í 16 ár og eiga sex böm en það giid- ir það sama um Mel og ýmsa aðra leikara i Hollywood að hann hefur ekki getað forðast framhjáhald og það hefur náttúrulega tekið sinn toll í sambandi þeirra hjóna. Þegar Mel og Robyn fóra með börn sín á knattspyrnuleik í Malibu nýlega var greinilegt að hitastigið í sambandi þeirra var við frostmark því að þau yrtu ekki hvort á annað og fór heim í sitt hvoru lagi. Svo virðist hins vegar sem Mel hafi rankað við þegar hann lék í nýju myndinni en hún fjallar einmitt um mann sem berst fyrir því að frelsa son sinn úr klóm mannræn- ingja. „Þegar Mel fór burt til að vinna við myndina „The Conspiracy Theory“ hringdi hann í Robyn þrisvar á dag og sendi henni blóm tvisvar," segir náinn vinur. „Síð- an kom hann henni á óvart með þvi að fljúga heim og eyða helgi með fjölskyldunni." Þetta þykir til marks um að heimur batnandi fer. Mel og Robyn. Hitastigiö í sambandi þeirra var við frostmark þar til Mel fór aö sjá aö sér, hringdi í eiginkonuna þrisvar á dag, sendi blóm og kom á óvart með þvi aö fljúga heim og eyöa helgi meö fjölskyldunni /SS' Innanmál: Breidd 60 cm Hæö 76 cm Dýpt 54 cm MIRA (opið kL 14-17 sunnudag) Nýbýlavegi 30 (Dalbrekkumegin) Kópavogi Sími 554-6300 Kaupvangsstræti 1 Akureyri Sími 461-3361 Qpecjar íslenski dstunnn er kominn á ostabakkann, fjecjar, kann kórónar matavaerdina - bræédur eða djúpsteiktm - eda er eiwjaldiecja settur beint í munninn i Knjoootiu Frábær með fersbu salati og sem snarl. Á ostabafehann og með bexi og ávöxtum. <Syóonoa &Ane Með bexinu, brauðinu og ávöxtunum. Mjög góður djúp- eða smjörsteibtur. <s4iasca;rpone Góður einn og sér og tilvalinn í matargerðina. (áptvítm kastaii Með fersbum ávöxtum eða einn og sér. /óamemberl Einn og sér, á ostababbann og í matargerð. (=pljómaostur Á bexið, brauðið. í sósur og ídýfur. (iótori ~^£)imon Ómissandi þegar vanda á til veislunnar. £Luxusijrja Mest notuð eins og hún bemur fyrir en er einbar góð sem fylling í bjöt- og fisbrétti. Bragðast mjög vel djúpsteibt. p‘W <£þort oSaiut Bestur með ávöxtum, brauði og bexi. Tilvalinn til matargerðar - í súpur, Sosur eða til fyllingar í bjöt- og fishrétti. Góður einn og sér. cPepperoneostur Góður í ferðalagiö. Kærbominn á ostababbann, með bexi, brauði og ávöxtum. avTt? .♦AtV ÍSLENSKIR OSTAIL „(ttlNASJ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.