Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 20
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 JLJ*V íslenskt handverk unnið í Eldgömlu Isafold: Einstakir munir með listrænu yfirbragði „Það er mikil og góð samvinna á milli okkar í Eldgömlu ísafold. Þegar við fáum nýjar hugmyridir berum við þær oft undir hina í húsinu og spyrjum álits og getum þannig þróað hugmyndirnar áfram. Einnig höfum við oft sam- vinnu um efni,“ segir Auður Ingi- björg Ottesen sem rekur leikfanga- smiðjuna Barnagull í Handverks- og listmunahúsinu Eldgamla ísa- fold. Nokkrir handverks- og lista- menn hafa hreiðrað um sig í Þing- holtsstræti 5 í húsnæði sem þau kalla Eldgömlu ísafold. Þau vinna íslenska muni sem eru einstakir í sinni röð og er þar að finna allt milli himins og jarðar. Að sögn Auðar eru í húsinu níu ólík verk- stæði og framleiðslustaðir ásamt kaffihúsi þar sem listafólkið stillir upp munum sínum. Auður smíðar leikföng og smá- hluti í garða sem flestir eru hann- aðir í anda liðinna tíma. Um er að ræða brúðuvagna eins og margir kannast við frá löngu liðnum tím- um. Einnig smíð- ar hún dúkkurúm, ruggu- hesta, sófasett og fleira. Valgeröur Torfadóttir og Björg Ingadóttir hanna og sauma tískufatnaö í Spaks manns spjörum. Spaksmannsspj ar ir kannast flestir við en þar hanna og sauma þær Valgerður Torfa- dóttir og Björg Ingadótt- ir tískufatnað. Húfur sem hlæja eru skemmti- leg tilbreyting fyrir börn en þær eru vél- prjónaðar úr ull eða bómull með handunnu skrauti. Ásgeir Júlíus Ásgeirsson rennir ís- lenska víkinga sem hann meðal annars sel- ur á Japansmarkað. Einnig rennir hann skálar, kertastjaka og staup. Viðurinn sem hann notar er íslenskur reynir, birki og lerki. ' ’•> ' 1 - '.;; y Jr'.,; ‘kvx:. Vhtsís’"i Vandaðar gjafir á góöu veroi gjafir eins og silfurbúin gamaldags drykkjarhorn ásamt öskum, ölkönnum, gestabókum, hömrum og fleiru," segir Ásgeir Torfa- son. Hann hefur stundað þessa iðn í 25 ár en hann er búfræðingur frá Hvanneyri. Ás- geir leggur áherslu á íslenskt út- lit og yfirbragð. Engir tveir hlut- ir eru eins og hann leggur mikla natni við það sem hann gerir. Sonur hans, Torfi Ásgeirsson, er nýbyrjaður í læri hjá foður sín- um. Ýmislegt sem Ásgeir Júlíusson rennir í tré. DV-myndir Pjetur Ekkert óframkvæman- legt Bonna Ijósmyndara kannast margir við en hans einkennisorð er að engar hugmyndir séu óframkvæmanlegar. Bonni skap- ar sér sérstöðu með því að vatns- lita myndir sem hann tekur í svarthvítu til þess að ná vissum litatóni sem minnir á gamla tíma áður en mögulegt var að taka litljósmyndir. í Eldgömlu ísafold er einnig að finna Smíðagallerí sem gerir nytja- og listmimi úr jámi, tré og gleri. Að auki starfa þar átta myndlistarmenn sem leggja stund á grafíklist. í upphafi keyptu fjórar bekkjarsystur úr Myndlista- og handíðaskóla ís- lands sér saman pressu og hófu starfsemi í bílskúr. Þær fluttu sig um set árið 1995 til ísafoldar og við bættust fjórir aðrir lista- menn. Gítarsmiðurinn Eggert Már Marinósson hefur skapað hefð fyrir íslenskum hljóðfærum í hæsta gæðaflokki og smíðar strengjahljóðfæri; kassagítara, kassabassa, rafmagnsgítara, jassgítara og mandólín. Hann hefur meðal annars haldið sýn- ingu á hljóðfærum í Hinu hús- inu. -em Konunglegar gjafir' „Ég sker út í tré og hvaltennur konung- KULDAJAKKI úr MegaTex. Vatns- og vindheldur með frábærri útöndun, þétt einangrun úrVALTHERM, sérstyrking á öxlum og olnbogum, hetta í kraga, sérvasar með góðum lokum. Tveir litir. , _ _ Aðeins kr. I 3*800 Þægilegar göngubuxur. Verð frá kr. I 1.700 Hágæða gönguskór með Sympatex. Verð frá kr. 6.980 SEGLAGERÐIN k “ ÆGIR I Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 5112200 Auöur Ingibjörg Ottesen ásamt syni sínum, Hálfdáni Merði Gunnarssyni, og barnagullinu sem hún smíðar. Bonni Ijosmyndari ásamt gæludýrinu sínu, tískudrottningunni Cloé.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.