Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 68
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996
76
kvikmyndir
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
I H X
JOLAMYNDIN I AR
JÖLAMYNDIN í ÁR
Schwarzenegger
JINGLE
ALLTHE WAY
JÓLAHASAR
Elnpire.
*★* Á.Þ. Dagsl.
I i
HVERNIG VAR
MYNDIN?
Jack
Guirnar Steinn Ásgeirsson: Mér
finnst hún rosa skemmtileg.
Víglundur Sveinsson: Frábær,
hreint út sagt glæsileg.
SKUGGI
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og
11. B.i. 12 ára.
APINN ED
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og
11. B.l. 12 ára.
TIL SÍÐASTA
MANNS
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
EINSTIRNI HETJUDÁÐ
Sími 551 6500
Laugavegi 94
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
SAKLAUS FEGURÐ
Sýnd kl. 4.30 og 9.
EMMA
Sýnd kl. 6.45 og 11.15.
Sýnd kl. 9 og 11.
í Bandaríkjunum
- aðsókn dagana 6.-8. desember. Tekjur i milljónum dollara og heildartekjur.
Fjölskyldumyndin 101 Dalmatians stóöst með glæsibrag þrekraunina aö halda efsta
sætinu því það var enginn annar en Sylvester Stallone sem geröi harða hríð að toppn-
um I nýjustu kvikmynd sinni, Daylight. Um er að ræða heföbundna spennu þar sem
ekkert er sparað til að ná fram sem mestum áhrifum í mynd sem segir frá björgun-
araögerðum þegar sprengja springurí fjölförnum bílagöngum sem liggja undir Hud-
son-ánni og tengja Manhattan við meginlandið. Að sjálfsögöu leikur Stallone foringja
í hjálparsveitum. Leikstjóri er Rob Cohen en Dragonheart, sem hann gerði á undan
Daylight, veröur ein af jólamyndunum í Háskólabíói.
Aö ööru leyti er ekki um miklar breytingar að ræöa á listanum. Nokkrar kvikmyndir,
sem hafa fengið mjög góða dóma en eru í ódýrari kantinum þegar miðað er við verð-
lag í Hollywood, eru aö gera það gott á listanum. Má þar nefna The English Patient,
sem örugglega á eftir aö vera heit þegar óskarstilnefningar fara að koma, Swingers,
Big Night og Secret & Lies, allt úrvalsmyndir og svo má geta þess aö í 23. sæti er
Breaking the Waves, sem einnig er á uppleiö. -HK
Tekjur Heildartekjur
1. (1) 101 Dalmatlans 13,944 63,690
2. (-) Daylight 10,014 10,014
3. (2) Star Trek: Flrst Contact 6,609 71,146
4. (4) Jingle All the Way 5,593 38,080
5. (5) Ransom 5,495 112,913
6. (3) Space Jam 4,540 73,356
7. (7) The English Patient 2,707 13,219
8. (6) The Mirror Has Two Faces 2,381 37,166
9. (8) Set It Off 1,315 32,366
10. (9) Romeo and Juliet 1,313 41,668
11. (10) Sleepers 0,327 51,5401
12. (11) Swingers 0,300 3,121
13. (12) Big Night 0,201 10,529
14. (17) That Thlng You Do 0,192 24,981
15. (13) First Kid 0,190 25,687
16. (16) Secret and Lles 0,187 5,225
17. (11) The First Wives Club 0,184 101,543
18. (-) Snowriders 0,177 2,035
19. (-) Ridicule 0,170 0,382
20. (-) Shlne 0,168 0,728
Sverrir Rolf Sander: Hún er mjög
góö.
Jón Róbert Ingimundarson: Rosa-
lega góö, mæli með henni.
J A j{ J iJ j
'i é - ? 1
u JÍ S I U
Einst±rri kkki
Mikið og gott drama um þrjá lögreglustjóra i smábæ í Texas
sem starfa hver á sínu tímaskeiði. í sérlega vel skrifuöu
handriti verður það sem byrjaði sem morðsaga að sögu um
leyndarmál og tilfinningar þar sem fjöldi persóna kemur
við sögu. Besta mynd Johns Sayles til þessa. -HK
Erjöflaeyjan A AAÁ
Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar er mikið og
skemmtilegt sjónarspil sem sveiflast á milli gamans og al-
vöru. Gisli HaDdórsson og Baltasar Kormákur eru bestir i
sterkum hópi leikara þar sem margar persónur verða eftir-
minnilegar. -HK
Brimbrot irkirk
Ákaflega mögnuð kvikmynd hins danska Lars von Triers
um ástir og örlög tveggja ungmenna í samfélagi strangtrú-
aðra kalvinista í Skotlandi í byrjun áttunda áratugarins.
Óvenjuleg ástarsaga og óvenjusterk, með aldeilis frábærum
leik. -GB
' RíMHr>ur m. kirk
Áhrifamikil og sterk kvikmynd upp úr leikriti Shakespe-
ares, sem fært er yflr á fjórða áratuginn. Ian McKellan er í
miklu stuði sem hinn lævísi og grimmi konungur sem í nú-
tímagervi sínu minnir á nútíma striðsherra sem hafa haft
valdagrægi að leiðarljósi. -HK
Saklaus fegur> ■*★*•
Bemardo Bertolucci stýrir myndinni af miklu öryggi i gegn-
um allar hættur sem melódramatískur söguþráður gefur til-
efni til og gerir góða og skemmtilega kvikmynd. Hin unga
leikkona Liv Tylor sýnir góöan og þroskaðan leik í krefj-
andi hlutverki. -HK
Hetjudá> irki.
Tveimur athyglisverðum og dramatískum sögum úr
Persaflóastríðinu eru gerð góð skil í vel skrifuöu handriti.
Denzel Washington er góður í hlutverki herforingja sem
þarf að eiga viö samvisku sína, en Meg Ryan er ekki beint
leikkona sem er sannfærandi i fremstu víglínu í stórhern-
aöi. -HK
,Emma ★★★
■ Virkar stundum yfirborðsleg, er nokkurs konar flniseruð
veröld af raunveruleikanum. En Gwyneth Paltrow hefur
slíka útgeislun í titilhlutverkinu að allt slíkt gleymist fljótt
og er Emma þegar á heildina er litið hin besta skemmtun.
-HK
A>dáandinn irki
Robert De Niro á góðan dag í hlutverki andlega truflaðs
hnífasölumanns sem rænir syni hafnaboltahetju sem hann
dáir og dýrkar. Þokkaleg mynd hjá Tony Scott en hún er þó
bæði of löng og of hávaðasöm. -GB
Tin Cup irki
Skemmtileg og á köflum spennandi rómantísk gamanmynd
þar sem Kevin Costner og Don Johnson keppa um hjarta
sömu stúlkunnar og etja kappi á golfvellinum. Góð sveifla.
-GB
*Til sí>asta rranns kki
Það er mikil stíll yfir myndinni og má segja að kvikmynd-
takan, klipping og góð tónlist skapi flna stemningu. Bruce
Willis er sem fyrr góður töffari og hjálpar mikið til að úr
verður ágæt skemmtun. -HK
KliJcka>i prófessorinn ★*★
Eddie Murphy fer á kostum og hefur ekki verið betri.
Hreinn farsi og vel heppnaður sem slíkur, brandarar og at-
riði eru að sjálfsögöu misgóð, en þegar á heildina er litiö líf-
gar myndin upp á tilveruna. -HK