Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 52
60
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 JjV
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Tilboö óskast í: Dökkútskorin norsk
eikarborðstofuhúsgögn frá 1930. Borð
+ 6 stólar. Skenkur með spegli og
koparlögðum glerum í hurðum. An-
rettuborð. Uppl. í síma 553 3489 eða
nilíi kl. 12 o
561 2209 milli
I og 18.
Tilboö óskast i: Dökk, útskorin norsk
eikarborðstofúhúsgögn frá 1930. Borð
+ 6 stólar. Skenkur með spegli og
koparlögðum glerum í hurðum.
Anrettuborð. Uppl. í síma 553 3489 eða
561 2209 milli ld. 12 og 18.
Antik-sófasett frá 1911, danskt, smíðað
úr rauðviði, með bláu áklæði, verð kr.
150 þús. Möguleiki að taka ódýrari
bíl upp í. S. 555 3260 og 565 5838.
Gullfallegt antik-sófaborö meö útskuröi
á 35 pús., kringlótt reykborð með
bakka á 7 þús. og 2 metra kaktus á 3
þús. Upplýsingar í síma 587 6648.
Til sölu v/flutnings,
antikborðstofúhúsgögn úr eik, mjög
gömul, einnig vatnsrúm. Uppl. í síma
435 0155 e.kl. 17 í dag og næstu daga.
Borðstofuhúsgögn, stofuskápur,
kommóða og loftljós til sölu. Uppl. í
síma 557 7066.
Bamagæsla
Mig bráðvantar manneskju til að gæta
tveggja bama, 4 og 6 ára, 3 kvöld
aðra hveija viku, mán. og mið., kl.
17-23.15, fós. kl. 17-21.15. S. 551 0064.
Bamavömr
Dökkblár Simo kerruvagn til sölu,
ásamt skiptitösku og kermpoka, einn-
ig kommóða með skiptibaðborði og
fylgihlutum og bílstóll. S. 567 7768.
Til sölu góöur Silver Cross vagn, ný
dýna og regnplast, 16 þ., systkinasæti
á vagn, kr. 1.500, góður útigalli fyrir
■ stelpu, 1-2 ára, kr. 2.500. S. 567 5667.
Til sölu Marmed-barnavagn,
m/bátalaginu, bamabílstóll, 0-9 mán.,
m/höfuðpúða og sólhlíf, bað- og skipti-
borð, allt saman á 11.000. S. 554 0374.
Til sölu Mothercare-barnavagn,
Chicco-regnhlífarkerra, á sama stað
vantar Emmaljunga-kerm.
Uppl. í síma 565 8894.________________
Óska eftir aö kaupa kerruvagn með inn-
byggðu burðarrumi. Aðeins mjög vel
með farinn vagn kemur til greina.
Upplýsingar í síma 562 0072.__________
Til sölu Brio-barnavagn, vel með
farinn, verð aðeins 15.000. Uppl.
í síma 588 4149.______________________
Tviburakerruvagn til sölu, vel með
farinn. Selst a 20 þús. Upplýsingar í
síma 567 3356.
cCgt?
DýrahaU
Gæludýrabúöin Trítla
er kannski ekki stærsta gæludýrabúð-
in á landinu. Við emm þó með allt
það helsta til að gæludýrinu þínu líði
sem best, t.d. í hunda- og kattavömm:
Royal Canin, hágæðaheilsársfóður, og
Bio Groom, eina þá vönduðustu
sjampólínu sem framleidd er í heim-
inum. Fiskar og fiskavörur, fuglar og
fúglavörur, nagdýr og nagdýravörur.
Erum til húsa að Nethyl 2, 110 Árbæ,
mitt á milli Pizza 67 og Byggingavöm-
verslunarinnar Gos. S. 567 8866.
• Ný búð með nýjar áherslur,____________
Gleöjum dýrin fyrir jólin. Glæsilegasta
úrval landsins af vönduðum og spenn-
andi vömm fyrir hundinn, köttinn,
■ nagdýrin og fuglana.
; Goggar og Trýni - leiðandi í viðurk.
; vömmerkjum á viðráðanlegu verði.
Austurgata 25, Hafnarf., s, 565 0450.
Til sölu English springer spaniel-
. hvolpar, iæddir em hvolpar undan
Jökla-þrumu, með 1 meistarastig, og
* Larbreck challenger, með 2 meistara-
stig og eitt alþjóðlegt. Áhugasamir,
upplýsingar í síma 587 7781.____________
4 terrier-minkahvolpar, 7 vikna, undan
mjög góðum minkahundum, til sölu.
Verð 10 þús. Einnig til sölu ijúpur.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamr. 81126._____________________
Cocker-spaniel hvolpar til sölu, hundur
og tík. Foreldrar innfl., ísl. meistarar,
móðir 1 cacib, faðir 3 cacib. Augnsk.,
mjaðmamynduð. Áðeins 1. flokks
heimili koma til greina. S. 487 8070.
Ný fiskasending.
-»• Vomm að fá mikið af skrautfiskum,
síklíum og sjávarfiskum. Full búð af
'■ nýjum vömm. Opið lau. og sun. 12-18.
Fiskó, Hlíðarsmára 8, sími 564 3364.
Einstakt tækifæri. Hreinræktaðir
, íslenskir hvolpar til sölu. Litir: mó-
f rauðir (þeir einu á landinu), svartir
{ og gulir. S, 462 6774, Bjöm og Hjördís,
! Jólakettir. 3 gullfallegir svartir
kettlingar óska eftir heimOi hjá góðu
fólki, kassavanir, blíðir og fjöragir.
I Uppl. í síma 437 0012.
Síamskettlingar til sölu á góðu veröi.
Verða til sýnis í Gæluaýrahúsinu,
Fákafeni 9, laugard. 14.12 milli kl. 13
og 18, annars uppl. f síma 483 4723.
Yndislegir, kelnir, mjög leiknir og blíð-
ir afrískir abyssmni-kettlingar og
síamskettlingar fil sölu. Upplýsingar
í síma 483 4840. Olafur.
Nokkrir gullfallegir og góöir
labrador-hvolpar til sölu.
Upplýsingar í síma 437 1851.
4?
Fatnaður
Mjög fallegur silki-brúöarkjóll með
miklum sloða, ásamt undirpilsi og
höfuðbúnaði (sítt slör). Mikið perlu-
lagður. Keyptur 1 New York á 500
þús., til sölu á mjög góðu verði. Uppl.
í síma 566 8511 eða 893 3611.
Glæsilegur samkvæmisfatnaður, allar
stærðir. Fataviðgerðir og fatabreyt-
ingar. Fataleiga Garðabæjar, opið
9-18 og laugard. 10-14, S. 565 6680.
Minkapels og pelsjakkar, ullarkápur,
rauð slá, kápa með skinni og jakkar,
nr. 38-50. Ýmislegt fl. á hagst. verði.
Kápusaumastofan Díana, s. 551 8481.
Til sölu svartur persían-pels með
minkakraga, stærð 44, mjög góð Pfaff-
saumavél í borði og tveir kjólar, stærð
44. Uppl. í síma 551 3938.
Heimilistæki
AEG ísskápur til sölu, 4ra stjömu, 10
ára gamall með fiystihólfi, 1,60 á hæð,
sér ekki á honum, verð 20 þúsund.
Upplýsingar í síma 554 4435.
Gram ísskápur, tvískiptur, 175 cm,
Prénatal bamakerra, baðborð og mat-
arstóll. Allt mjög vel með farið. Uppl.
í síma 588 1933.
Lítiö notuö Zerowatt þvottavél til sölu
vegna breytinga, kostar ný 54.500,
selst á ca 33-35 þús. Upplýsingar í
síma 482 1937 eftir kl. 19.
Snowcap fsskápur til sölu, ca 140 cm á
hæð, sérfrystihólf. Verð ca 10 þús.
Upplýsingar í síma 561 3414 eða
skilaboð í síma 553 6617.
Til sölu v/flutnings 2 ára Gagenau-elda-
vél með pizzusteini og speglahurð,
kostar ný 140.000, selst á 60.000.
Uppl. í síma 554 5283 e.ld. 15.
Til sölu leðurhornsófi, nánast nýr, ca 8
manna, og Ikea bamarúm fyrir 2-6
ára. Uppl. í síma 587 3563._____________
Til sölu ísskápur, hæð 125 cm,
breidd 60 cm, kr. 5.000. Upplýsingar í
síma 552 9116.
*
Húsgögn
Pluss-sófasett til sölu, 4+1+1, 10 þ.,
leðurlux-sófasett, 3+1+1, 25 þ., ullar-
gólfteppi, 2,40x3,40 m, 15 þ., lítill tekk-
skenkur, 3 þ., bamaleikgrind, 2 þ.,
tekk-hjónarúm án dýna, m/náttborð-
um, 3 þ. Oskum eftir PC-tölvuskjá.
Sími 567 9232 eftir kl, 12.___________
Fallegt þýskt heilsurúm, úr maghoní,
90X200 cm, rafdrifin Latex-dýna,
höfða- og fótgafl lyftist, verð 50 þús.
(nýtt 120 þús.), bamagönguskíði +
skór, skíðaskór nr. 35. S. 587 2899.
Rúm - 2 skápar. Fallegt vandað hvítt
rúm frá Ingvari & Gylfa, með nátt-
borði og dýnu, breidd 1,15 m, einnig 2
svartir skápar, 50x50 cm, á vegg með
ljósi. Selst ódýrt. Sími 553 5556.
Rúm, stærö 90x200 cm, og hvít komm-
óða með krómhöldum frá Ikea til sölu.
Verð samtals 19 þúsund. Uppl. í síma
566 6585 eftir kl, 14 laugardag.
Til sölu nýlegt hjónarúm með góðum
dýnum, 90 cm breiðum, náttborðum
og gafli. Kostar nýtt 160 þús., verð 70
þús. Upplýsingar í sfma 557 9010.
Ódýr notuö húsgögn. Höfum mikið
úrval og einnig ný húsgögn, tökum í
umboðssölu. JSG, v/hliðina á Bónusi,
Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 587 6090.
Aðeins þessa helgi:
Til sölu vel með farið sófasett, spes.
Upplýsingar í síma 562 5537.
Hillusamstæöa, hjónarúm, fataskápur
og svefnsófi til sölu. Upplýsingar í
síma 557 7066.
Mjög gott Dux-hjónarúm með 1 dýnu
og sökldi til sölu, verð 40 þúsimd.
Uppl. í síma 568 7737.
RB-rúm, 205x140 cm, vel með farið,
til sölu á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 566 8511 eða 897 0900.
Rúm meö náttboröi og rörahilla til sölu,
hentugt fyrir unga stúlku. Upplýsing-
ar í síma 4212983.
Svefnsófi, 2 stólar og 2 glerborð til sölu,
einnig 2ja sæta sófi og rörahilla.
Uppl. í síma 587 0443 eða 567 5447.
Sófasett, 3+2+1, ásamt sófaborði og
homborði, símaborð fylgir. Verðhug-
mynd 35 þús. Uppl. f síma 565 5194.
Sófasett. Óska eftir að kaupa leður-
sófasett í góðu standi. Upplysingar í
síma 555 4428.
Til sölu ársaamalt rúm, 140x200, og
tvær Comfort-springdýnur, 70x200.
Uppl. í síma 587 1970.
Ódýr .eldhúshúsgögn og stofuborö til
sölu. Á sama stað til sölu
bamatvíhjól. Uppl. í síma 552 8007.
Óska eftir aö kaupa brúnan
leðurhomsófa eða lazy-boy sófa.
Upplýsingar í sfma 588 6177.
Falleg nett hillusamstæða úr beyki til
sölu. Upplýsingar í síma 555 0550.
Svartur ieöurhornsófi til sölu, vel með
farinn. Uppl. í síma 553 8991 á kvöldin.
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviogerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gemm
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215/896 4216.
Teppi
Teppavélaleiga.
Nyjar og öflugri vélar. Opið alla daga.
Sendum - sækjum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin ehf., Bíldshöfða 8, sími 587 1975.
MÓNUSTA
Bólstmn
Úrval af fallegum efnum á borðstofu-
stóla og önnur húsgögn. Pantið timan-
lega, látið fagmann vinna verkið,
gemm okkar besta. Bólstrun Hauks,
Skeifunni 7, sími 568 1460.
Aklæöaúrvaliö er hiá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Dulspeki - heilun
Tarot, englaspil. Ný sending! Á annað
hundrað tegundir. Langlægsta verðið.
Sérpantanir. Vítamíngreining.
Heilsuval, Barónsstlg 20, s. 5511275.
Jk Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan. Alhliða hreingemingaþjónusta sem býður heimilum, fyrirtækjum og hús- félögum upp á teppahreinsun, hús- gagnahreinsun, allar alm. hreingem- ingar, flutningsþrif, veggja- og loft- þrif, gólfbónun, gluggaþvott og sorp- geymsluhreinsun. Ódýr og góð þjón- usta. Sími 553 7626 og 896 2383.
Teppahreinsun - djúphreinsun. Hreinsum teppi, húsgögn, veggi og loft, geram tilboð. Tfeppco, alhliða hreingemingarþjónusta, sími 565 4265, 565 6510 eða 845 0215.
Eru teppin óhrein og veggirnir skítugir? Þá eram við með réttu græjumar. Föst verðtilboð. Pantið ta'ma í síma 555 3139.
Fjölhreinsun. Tökum að okkur allar hreingemingar innanhúss. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Fjölhreinsun. S. 554 0583 eða 898 4318.
Gerum hreint fyrir jólin. Gólfdúkahreinsun og bónun. Hreins- inn upp gamla dúka og gerum sem nýja. Úppl. í síma 568 5881.
Hreingerningaþjónusta Daniels Smára. Teppahreinsun og allar hreingeming- ar. Heimili, stigagangar, fyrirtæki. Visa/Euro. S. 5512820/551 2638.
Teppa- og hreingerningaþjón. Gunn- laugs. Tökum að okkur allar hrein- gemingar og teppahreinsun. Gerum fóst verðtilboð. S. 557 2130 og 898 0770.
Teppahreinsun Elínar og Reynis. Hreinsun teppi á stigagöngum með frábæmm árangri. Upplýsingar í síma 566 8039 eða 897 0906.
f . _■■
Innrommun
Rammamiöstööin, Sigtúni, s. 5111616. Úrval: sýmfr. karton, rammar úr áli eða tré, -margar st., tré- og állistar, tugir gerða, speglar, plaköt, málverk o.fl. Opið 8.15-18, laugard. 11-17.
ýf Nudd
Hefur þú skaddast líkamlega eða á annan hátt í nuddi, heilun, reflti eða læknamiðlun? Em óhefðbundnar lækningar hafnar yfir gagmýni? Hafið samband í s. 486 3409 á kvöldin.
Slökunarnudd og heilun. Kannski er kominn ta'mi til að sinna sál og líkama! Ef þú vilt gera sjálfri/um þér gott þá býð ég upp á slökunamudd og heilun. S. 5517005.
Gjafakort f jólapakkann. Snyrti- og nuddstofan Paradís býður upp á ynd- islega jólagjöf fyrir þá sem þér þykir vænt um. Laugamesv. 82. S. 553 1330.
Besta gjöfin er vellíöan. Gjafakort í Hawai-nudd. Pantanir í síma 552 7041 eða 554 1107, Sjálfefli.
f Veisluþjónusta
Nýr salur - Betri stofan. Kaffi Reykja- vfk býður þér upp á einstakt andrúms- loft í einstökum sal. Fundarhöld, jóla- hlaðborð, árshátíðir, afmælisveislur, fermingar, brúðkaup. Láttu okkur þjóna þér í hjarta Reykjavíkur. Pöntunarsími 562 5530, fax 562 5520.
Þjónusta
Dúkar - Gulir blettir. Ef þú ert í vand-
ræðum m/majonesblettina þá náum
við þeim úr. Þvoum og hreinsum allan
fatnað o.fl. á eftirtektarverðu verði.
Drífa, Hringbr. 119/JL-hús. s. 562 7740.
Allar almennar viögeröir á hita-, vatns-
og skólplögnum, handlaugum, vösk-
um, baðkemm o.fl. Stilh Danfosskerfi.
Steinn Jóh. pípari, s. 897 3656/5512578.
Eignaskiptayfirlýsingar. Tek að mér
gerð eignaskiptayfirlýsinga. Gunnar
Om Steingrímsson, byggingatækni-
fræðingur, s. 587 3771 ogbs. 854 6069.
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa.
Uppl. í síma 894 2054 á kvöldin.
Hermann Ragnarss. múrarameistari.
Húsasmiðir. Tökum að okkur alla
viðhalds- og nýsmíði, stóra og smáa,
jafnt utanhúss sem innan. Gerum tilb.
Emm snöggir og liprir. S. 897 4346.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, rajftækjaviðg., dyra-
símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf-
virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025.
Þvoum og strekkjum dúka + skyrtur,
heimilisþvott. Gemm verðtilboð í
fyrirtækjaþvott. Efnalaug Garðabæj-
ar, Garðatorgi 3, s. 565 6680.
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068, bílas. 852 8323.
Hannes Guðmundsson, Ford Escort
‘95, sími 581 2638.
Birgir Bjamason, M. Benz 200 E,
s. 555 3010 ogbílas. 896 1030.
568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 892 0002.
Kenni allan daginn a Nissan Primera,
í.samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Gylfi Guðjónsson. Subara Impreza ‘97
4WD sedan. Góður í vetraraksturinn.
Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur.
S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga. Aðstoða við endumýjun öku-
réttinda. Engin bið. Stgrafsláttur.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95) hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Okukennsla Ævars Friðrikssonar.
Renni allan daginn á Corollu ‘97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
fÓAUjTUNDIR
OG UTIVIST
Byssur
Skot, byssur, búnaöur.
Ahar skotveiðivörur á góðu verði í
nýrri verslun, Hlað, að Bíldshöfða 12,
sími 567 5333. Opið 12-19 virka daga
og 12-16 á laugardögum.
Ferðalög
íbúö á Miami Beach. Stúdíóíbúð í góðu
hverfi við ströndina á Miami Beach,
Flórída, til leigu í des. og jan. Verslan-
ir, veitingast., skemmtist., tennisvell-
ir, golfvöllur í næsta nágr. S. 552 8439.
Farmiöi til Kaupmannahafnar, 22. des-
ember, til sölu. Úppl. í síma 554 2166.
Fyrirveiðimenn
Jólagjöf veiöimannsins. Neopren
vöðlur á tilboðsverði. Vomm að fá
nýja sendingu af vönduðu dönsku
Neopren-vöðlunum. 20% afsláttur til
jóla. Nýtt kortatímabil. Verð nú: með
filtsóla, kr. 10.000, án filtsóla, kr. 7.920.
Póstsendum. Nýibær ehf.,
Álfaskeiði 40, Hafnarfirði, s. 565 5484.
Stangaveiðimenn.
Mumð flugukastskennsluna í Laugar-
dalshölhnni á sunnud., kl. 10.20
árdegis. Nýjar stangir SAGEII.
KKR og kastnefndimar.
Gefiö gjöf sem gefur.
Fluguhnýtinganámskeið, veiðihúsinu
Reynisvatni í Rvík. Gjafakort.
Uppl. í síma 854 3789.
V
Hestamennska
Reiöbuxur.
Erum með fjölbreytt úrval af reiðbux-
um frá Horka í Hollandi í öllum stærð-
um og gerðum. Við höfum fengið nýtt
snið af dömureiðbuxum (Iceland) í sex
litum. Einnig fáanlegar fallegar skó-
buxur og buxur með leðri í setunni í
nýjum litum. Við erum líka með fjöl-
breytt htaúrval af bamareiðbuxum.
Hestamaðurinn, Armúla 38,
s, 588 1818. Póstsendmn um allt land.
Góö jólagjöf. Plakatið „hestalitir með
25 stoðhestum á þremur tungumálum,
mjög falleg gjöf. Fjölbreytt úrval af
hönskum og reiðlúffum á góðu, verði.
Reiðhjálmar í öllum stærðum. Islensk
höfúðleður fyrir vandláta hestamenn,
ný gerð með laxa-,og hlýraroði.
Hestamaðurinn, Armúla 38,
s. 588 1818. Póstsendum um aht land.
Svarta línan. í dag 14. des. kynnum við
nýja línu í mélum. Svartar beislis-
stangir, tvær gerðir. 15% kynningar-
afsláttur. Svört hringamél, nokkrar
gerðir. Sigurðm- Marinusson og Atli
Guðmunds,son reiðkennari koma og
kynna. Ástund, sérverslim hesta-
mannsins í 20 ár, sími 568 4240.___
Fákalönd, ættbók ársins 1996,
og heildarskrá ræktunarhrossa eftir
stafrófsröð jarða. Uppflettirit Jónasar
Kristjánssonar nýtast hestamönmnn
ár eftir ár, em varanleg eign.
Nýja bókin fæst í góðum bókabúðum
og hestavömverslunum.______________
Hestamenn, ath. Tökum við hrossum
til þjálfunar frá 15. des. Vinsamlegast
staðfestið fyrri pantanir. Höfum einn-
ig hross til sölu. Páll Bragi Hólmars-
son, félagi í F.T. Hugrún Jóhannsdótt-
ir, félagi í F.T., Smáraholti 8, Kópav.,
sími/fax 554 2211, GSM 897 7788.
Jólagetraun Ástundar.
Kaupið jólagjafimar hjá , okkur og
takið þátt í jólagetrauninni. í
ve,rðlaun er nýi Ástundarhnakkurinn
, Astund Classjc. Dregið verður
21. des. nk. Ástund, sérverslun hesta-
mannsins, Austurveri, sími 568 4240.
Nýjuna - Nýjung - Stórbaggar.
Til sölu úrvalshey, fúllþurrkað, bund-
ið og plastpakkað. Þyngd hvers bagga
frá 120 tfl 160 kg. Mjög auðvelt að
gefa. Kynningarverð til áramóta.
Uppl. í símum 433 8826 og 854 8826.
Hestamaöurinn í jólaskapi.
Opið laugard. 14. des. frá kl. 9 til 18.
Sunnudaginn 15. des. frá kl. 13 til 18.
Hestamenn. Nýkomið fljótandi Bíótín,
1 lítri og Excel Extra, 1 htri, verð kr.
890. Alltaf er gott úrval á tilboðsstand-
inum. Hestamaðurinn, Armúla 38,
s. 588 1818. Póstsendum um allt land.
Nýtt - Nýtt. Kynnum nýjar gerðir
af koparmélum. Sigurður Marinusson
og Átli Guðmundsson reiðkennari
koma og kynna. Ástund, Austurveri,
sími 568 4240.
Til forkaups er boöin hryssan Dögun
88236510 frá Stangarhoíti. Kynbóta-
mat: 117 stig. Útflutningsverð: kr.
875.000. Skrifleg tilboð berist Bænda-
samtökum Islands fyrir 18 des. nk.
Úlpur-reiðúlpur. Ótrúlegt úrval af
vatnsheldum úlpum, bama- og full-
orðinsstærðir. Heimsþekkt merki.
Pikeur-Aigle-Kyra K. Ástund,
sérverslun hestamannsins, s. 568 4240.
3 hestar til sölu: 2 klárhestar með tölti,
annar brúnn og hinn brúnskjóttur, og
alhliða hestur, brúnn. Upplýsingar í
síma 478 1573 á kvöldin.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir um allt land. Hestaflutninga-
þjónusta Ólafs og Jóns, sími
852 7092,852 4477 eða 437 0007.
Hesta- oq heyflutningar Haröar.
Fer reglulega um Norðurland, Snæ-
fellsnes, Borgarfjörð og Suðurland.
Uppl. í síma 897 2272 og 854 7722,
Hestaflutningar Sólmundar.
Vel útbúinn bíll, fer reglulega norður.
Get útvegað hey í böggum. Uppl. í
síma 852 3066 eða 483 4134.
Jólatilboð. Sérlega falleg beisli á tfl-
boðsverði, íslensk og einnig innflutt,
með 20% afslætti. Sendum í póstkröfu.
Reiðlist, Skeifúnni 7, Rvlk, s. 588 1000.
Spænir - Spænir.
Til sölu úrvals þurrkaður, innfluttur
spænir, 28 kg. á kr. 950 heimkeyrt.
Sími 897 3208,565 3208 og 853 4755.
Til leigu 4 básar í 7 hesta húsi með
hirðingu á félagssvæði Andvara í
Garðabæ. Upplýsingar í síma 554 4536
eftir kl. 19.
Til sölu alþægur 5 vetra rauður hestur
undan Toppi frá Eyjólfsstöðum og
Freyju frá Stómborg. Upplýsingar 1
síma 567 5068.
Til sölu fjögurra vetra jörp meri
og veturgamall hestur.
Óll möguleg skipti koma til greina.
Uppl. í síma 5612315 e.kl. 14.
Til sölu gott 2-3 hesta pláss í vönduðu
húsi á svæði Gusts í Kópavogi.
Upplýsingar í síma 435 0155 eftir
kl. 17 í dag og næstu daga.
Til sölu hross á öllum aldri, bæði tamin
og ótamin. Tflbúinn að taka bíl upp í
sem greiðslu. Á sama stað er til sölu
vélsleði. S. 453 7444/897 4644. Jóhann.
Vetrarfóðrun.
Get tekið nokkur folöld og trippi í
vetrarfóðrun eða heilsárseldi.
Upplýsingar í síma 487 8527.