Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 70
78
dagskrá laugardags 14. desember
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
14.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
14.50 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik í úrvalsdeildinni.
16.50 íþróttaþátturinn.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins
(14:24). Hvar er Völundur? -
Dómgreind.
18.10 Hafgúan (11:26) (Ocean Girl III).
18.40 Lífifi kallar (11:19) (My So
Called Life).
19.35 Jóladagatal Sjónvarpsins.
Endursýning.
19.50 Veöur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.45 Örninn er sestur. Islenskur
skemmtiþáttur um íslendinga
sem haga sér eins og svín.
Jean Smart leikur móöurina
sem skorar á skriffinnsku-
veldiö.
21.20 Garnprinsessan (The Yarn
Princess). Bandarísk mynd frá
1993 um móöur sem er dæmd
óhæf til að ala upp börn sín sex en
berst ótrauð fyrir forræði yfir þeim.
23.00 Ný svaöilför (2:4) (Return To
Lonesome Dove). Þessi vestri er
sjálfstætt framhald verðlauna-
flokksins Svaðilfararinnar sem
sýndur var haustið 1992. Seinni
þættirnir tveir verða sýndir um
næstu helgi.
00.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ
09.00 Barnatími Stöfivar 3.
11.00 Heimskaup - verslun um víða
veröld.
13.00 Sufiur-amerfska knattspyrnan.
13.55 Fótbolti um vifia veröld (Futbol
Mundial).
14.25 Hlé.
17.15 íþróttapakkinn (Trans World
Sport).
18.10 Innrásarlifiifi (The Invaders)
(8:43).
19.00 BennyHill.
19.30 Þrifiji steinn frá sólu (e). (Third
Rock from the Sun).
19.55 Sfmon (e). Bandarískur gaman-
þátlur um tvo ólíka bræður sem
búa saman.
20.25 Moesha. Brandy Norwood er
nýja stjarnan f bandarísku sjón-
varpi. Hún leikur Moeshu í þess-
um myndaflokki.
20.50 Tveggja manna vist (Solitaire
for 2).
22.20 Árátta (Obsession). David Law-
son (Scott Bacula) nýtur mikillar
velgengni og virðingar f starfi
sínu sem læknir í Beverly Hills.
En það er ekki allt sem sýnist.
23.50 Donato og dóttir hans. (Donato
and Daughter) Mike Donato
(Charles Bronson) og Dina dóttir
hans talast varla við, þótt þau
séu bæði afbragðs lögreglu-
menn og vinni á sama stað. En
þegar þau þurfa að takast á við
geðveikan nunnumoröingja
breytist margt.
01.20 Dagskrárlok Stöövar 3.
Katie les hugsanir Daniels sem er mikill kvennabósi en nær ekki athygli Katie.
Stöð 3 kl. 20.50:
Tveggja manna vist
Kvikmyndin Tveggja manna vist,
eða Solitaire for 2, er á dagskrá Stöðv-
ar 3 í kvöld. Þetta er gamansöm og
rómantísk kvikmynd um kvennabósa
sem veit ekki sitt rjúkandi ráð þegar
hann kynnist stúlku sem virðir hann
vart viðlits. Daniel er eftirsóttasti
piparsveinninn í bænum og hann á
sér mörg leyndarmál sem eru Katie
engin fyrirstaða af því að hún les
hugsanir hans. Bósinn er berskjald-
aður þegar þessi stúlka er annars
vegar og ekki við góðu að búast þar
sem hugsanir kappans eru mest-
megnis bundnar við eiginleika gagn-
stæða kynsins. í aðalhlutverkum eru
Amanda Pays, Mark Frankel, Roshan
Seth og Mayam D’Abo.
Stöð2kl. 21.25:
Bjargvættir
Stöð 2
f r u m -
sýnir gamanmynd-
ina Bjargvætti, eða
Mixed Nuts, með
Steve Martin í aðal-
hlutverki. Myndin,
sem var gerð árið
1994, fjallar um
mann sem rekur
neyðarlínu í Venice
í Kalifomíu fyrir þá
sem eru í sjálfs-
morðshugleiðing-
um. Jólin eru á
næsta leiti og það
er nóg að gera. Til
að bæta gráu ofan
á svart segir
kærastan okkar
manni upp og
hann hleypur i
flasið á vopn-
uðum jólasveini.
Steve Martin leikur aöalhlutverkiö í
þessari mynd.
@srM
09.00 Mefi afa.
10.00 Barnagælur.
10.25 Bfbf og félagar.
11.25 Skippý.
12.00 NBA-molar.
12.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
13.00 Lois og Clark (9:22). (e)
13.45 Suöur á bóginn (11:23). (e)
14.30 Fyndnar fjölskyldumyndir
(10:24).
14.55 Aöeins ein jörö (e).
15.00 Töfrasnjókarlinn. (The Magic
Snowman). Ævintýramynd fyrir
alla fjölskylduna sem gerist að
vetrarlagi í Júgóslavíu.
16.20 Mikki mús og jólin.
17.00 Oprah Winfrey.
17.45 Glæstar vonir.
18.05 60 mínútur (e). (60 Minutes)
19.00 19:20,
20.05 Meö Ólafi Jóhanni f New York
Rætt við Ólaf Jóhann Ólafsson,
rithöfund, í New York um störf
hans og feril.
20.50 Vinir (12:24). (Friends)
21.25 Bjargvættir. (Mixed Nuts)
23.05 StjörnuhliöiB. (Stargate)
Spennandi ævintýra-
mynd með Kurt
Russell og Jámes
Spader í aðalhlutverkum. 1994.
01.10 Kviödómurinn. (The Missing
Juror)
Klassísk bíómynd um
kviðdómendur sem
eiga fótum sínum fjör að launa.
Þeir stóðu saman að því að
dæma saklausan mann fyrir
morð og nú hafa fimm úr hópn-
um verið myrtir. 1944.
02.20 Dagskrárlok.
#svn
17.00 Taumlaus tónlist.
18.40 íshokkf (NHL Power Week
1996-1997).
19.30 Stööin (Taxi 1).
20.00 Hunter.
21.00 Hrói höttur (Robin Hood).
Hrói höttur og félagar
hans ráða ríkjum í
Skírisskógi og halda
uppi eilífri baráttu gegn vonda
fógetanum í Nottingham. Leik-
stjóri: John Irvin. Aðalhlutverk:
Patrick Bergin, Uma Thurman
og Edward Fox. 1991. Bönnuð
börnum.
22.40 Óráönar gátur (e) (Unsolved
Mysteries).
23.30 Unaösstundir (La Lecon de
Plaisir - Lovestruck 5). Strang-
lega bönnuð börnum.
Þaö verður „Boxaö“ á Sýn í
kvöld.
01.00 Hnefaleikar. Riddick Bowe
mætir Andrew Golota en þessir
kappar mættust fyrr á árinu og
þá var sá síðarnefndi dæmdur úr
leik. Golota fær nú aftur tækifæri
til að sanna sig en í kvöld mæt-
ast einnig Tlm Witherspoon og
Ray Mercer.
04.00 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ
FM 92,4/93.5
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bœn: Séra Karl Sigurbjörnsson
flytur.
07.00 Músík aö morgnl dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
08.00 Fréttir. ,
08.07 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar.
08.50 Ljóö dagsins. Styrkt af Menning-
arsjóöi útvarpsstööva. (Endurflutt
kl. 18.45.)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Þáttur um
náttúruna, umhverfiö og feröa-
mál. Umsjón: Steinunn Haröar-
dóttir. (Endurflutt nk. miöviku-
dagskvöld.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Lesiö úr nýjum bókum. Umsjón:
Anna Margrét Siguröardóttir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har-
aldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frétta-
þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps.
14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson
svarar sendibréfum frá hlustend-
um. Utanáskrift: Póstfang 851
851 Hella. (Endurflutt nk. miö
vikudag kl. 13.05.)
14.35 Meö laugardagskaffinu. Karla-
kór Reykjavíkur syngur íslensk
lög og erlend; Friörik S. Kristins-
son stjórnar.
15.00 Miklir hljómsveitarstjórar. Ann
ar þáttur: Wilhelm Furtwángler.
Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason.
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. Ásta Svavarsdóttir
flytur þáttinn. (Endurflutt annaö
kvöld kl. 19.40.)
16.20 Ný tónlistarhljóörit Ríkisút-
varpsins. - Gítarleikararnir
Þórólfur Stefánsson, Símon
ívarsson og Michael Hillenstedt
leika verk eftir Jón Ásgeirsson og
Gunnar Reyni Sveinsson. - Ing-
veldur Ýr Jónsdóttir syngur ís-
lensk lög , Jónas Ingimundarson
leikur meö á píanó. Umsjón: Leif-
ur Þórarinsson.
17.00 Saltfiskur meö sultu. Þáttur fyrir
krakka og annaö forvitiö fólk. Um-
sjón: Anna Pálína Árnadóttir.
(Endurfluttur nk. föstudagskvöld.)
18.00 Síödegismúsík á laugardegi.
Tríó Guömundar Ingólfssonar
leikur lög eftir Dave Brubeck,
Björgvin Guömundsson og Óliver
Guömundsson. - Ellý Vilhjálms,
Egill Ólafsson og Ragnar Bjarna-
son syngja meö Stórsveit Reykja-
víkur; Sæbjörn Jónsson stjórnar.
18.45 Ljóö dagsins. Styrkt af Menning-
arsjóöi útvarpsstööva. (Áöur á
dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Augiýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein
útsending frá Metropolitanóper-
unni í New York. Á efnisskrá: Ást-
ardrykkurinn eftir Gaetano Don-
izetti. Flytjendur: Adina: Andrea
Rost Nemorino: Richard Leech
Belcore: Gino Quilico Dulcamara:
Leo Nucci. Kór og hljómsveit
Metropolitanóperunnar; Carlo
Rizzi stjórnar. Umsjón: Ingveldur
G. Ólafsdóttir. Orö kvöldsins flutt
aö óperu lokinni: Guömundur Ein-
arsson flytur.
23.00 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættiö. - Oktett í Es- dúr
ópus 20 eftir Felix Mendelssohn.
Hausmusik kammersveitin leikur.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tíl morguns. Veöurspá.
RAS 2 90,1/99,9
08.00 Fréttir.
08.07 Dagmál. Umsjón: Bjarni Dagur
Jónsson.
09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á rásinni.
Umsjón: Helgi Pétursson og Val-
geröur Matthlasdóttir.
15.00 Sleggjan. Umsjón: Davíö Þór
Jónsson og Jakob Bjarnar Grét-
arsson.
16.00 Fréttir.
17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Ævar Örn Jósepsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00
heldur áfram.
01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
02.00 Fréttir.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og
flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
ríkur Jónsson og Siguröur Hall,
sem eru engum líkir, meö morg-
unþátt án hliöstæðu. Fréttirnar
sem þú heyrir ekki annars staöar
og tónlist sem bræöir jafnvel
höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Hádegisfréttír frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Margrét Blöndal, Gyöa Dröfn
Tryggvadóttir og Gunnlaugur
Helgason meö skemmtilegt
jólaspjall, jólatónlist og fleira
jólalegt sem er ómissandi nú á
aöventunni.
16.00 íslenski listinn endurfluttur..
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg-
arstemning á laugardagskvöldi.
Umsjón Jóhann Jóhannsson.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2
og Bylgjunnar.
KLASSIK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
15.00-18.05 Ópera vikunnar (e):
Faust eftir Charles Gounod. Upptaka
frá 1959 meö Nicolai Gedda, Victoria de
los Angeles og Boris Christoff.
21.00-23.00 Saga kantötunnar (e).
SIGILT FM 94,3
6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín-
artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir
tónar meö morgunkaffinu. Umsjón:
Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu.
Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr
óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í
hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tón-
list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson
og Jón Sigurösson. Láta gamminn
geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum.
Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klass-
ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar.
Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá
3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00
Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af
ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaö-
arins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt
FM 94,3.
FM9S7
07:00 Fréttayfirlit 07:30
Fréttayfirlit 08:00 Fréttir
08:05 Veöurfréttir 09:00
MTVfréttir 10:00 íþrótta-
fréttir 10:05-12:00 Val-
geir Vilhjálms 11:00
Sviösljósiö 12:00 Fréttir
12:05-13:00 Áttatíu og
Eitthvaö 13:00 MTVfrétt-
ír 13:03-16:00 Pór Bæring
Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00
Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00
Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafrétt-
ir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn
Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurös-
son & Rólegt og Rómantískt 01:00-
05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTOÐIN FM 90,9
10-13 Ágúst Magnússon. 13-16 Kaffi
Gurrí. (Guöríöur Haraldsdóttir) 16-19
Hipp og bítl. (Kári Waage). 19-22 Logi
Dýrfjörö. 22-03 Næturvakt. (Magnús
K. Þóröarson).
X-ið FM 97,7
07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Ðland i poka. 01.00
Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery l/
17.00 The Battle of the Bulge 18.30 Hitler 19.30 Heil Herbie
20.00 Flight Deck 20.30 Wonders of Weather 21.00 Battlefíelds
22.00 Baltlefields 23.00 Unexplained: Island of Mysterv 0.00
Outlaws: lce Hockey Wars I.ÖOThe Extremists 1.30 Special
Forces 2.00Close
BBC Prime
5.00 Crime and Punishment 5.30 Modelling in the Money
Market 6.00 BBC World News 6.20 Prime Weather 6.30
Button Moon 6.40 Robin and Rosie of Cockleshell Bayír) 6.55
Gordon the Gopher 7.10 Artifax 7.35 Cuckoo Sister 8.00 Blue
Peter 8.25 Grange Hill Omnibus 9.00DrWho 9.30 Turnabout
10.00 The Onedm Line 10.50 Prime Weather 11.00 Who'll Do
the Pudding? 11.30 Eastenders Omnibus 12.50 Turnabout(r)
13.15 Esther 13.45 The Sooty Show 14.05 Robin and Rosie of
Cockleshell Bay(r)14.15 Dangermouse 14.40 Blue Peter 15.05
Grange Hill Omnibus 15.40 The Onedin Line 16.30 Tracks
17.0(fTop of the Pops 17.30 Dr Who 17.55 Dad’s Army 18.25
Are You Being Served 18.55 Noel's House Party 20.00 Benny
Hill 20.50 Prime Weather 21.00 French and Saunders 21.30
Tba 22.00 The Fast Show 22.30 The Fall Guy 23.00 Top of the
Pops 23.35 Later with Jools Holland 0.35 Prime Weather 0.40
Recycling in the Paper Industry 1.05 Mind Readers 1.30
Serjeant Musarave at the Courf 2.00 Biology: Regulation &
Control 2.30 Bridging the Gap 3.00 Maths Methods:
Eigenvalues & Eigenvectors 3.30 The Heat is on 4.00
Understanding Music:following a Score 4.30 Man-made
Macromolecules
Eurosport ✓
7.30 Canoeing: 12th Canoe-Kayak
Snowboarding 8)30 Alpine Skiing 9.30 Alpine Skiing: Men
World Cup 11.00 Biathlon: World Cup 12.00 Bíathlon: World
Cup 13.00 Alpine Skiing: Men World Cup 13.30 Freestyle
Sknng: World Cup 14.00 Swimmíng: Sprint and Short Course
European Championships 15.30 Biathlon: World Cup 16.00 Ski
Jumping: World Cup 17.00 Alpine Skiing 18.00 Snooker:
German Open 19.00 Snooker: German Open 21.00
Swimming: Sprint and Short Course European Championships
21.30 Football 23.30 Ski Jumping: World Cup 0.30 Pro
Wrestling 1.00Close
MTV ✓
6.00 Kickstart 8.30 The Grind 9.00 MTV's European Top 20
Countdown 11.00 MTV Hot 12.00 Michael Jackson Weekend
15.00 Star Trax 16.00 Stylissimo! 16.30 MTV News 17.00
Michael Jackson Weekend 19.00 Dance Floor 20.00 Club MTV
21.00 MTV Unplugged 22.00 Yo! 2.00 Chill Out Zone
Sky News
6.00 Sunrise 9.00 Sunrise Continues 9.30 The Enterlainment
Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY World
News 11.30 SKY Destinations 12.30 Week in Review 13.00
SKY News 13.30 ABC Nightline 14.00 SKY News 14.30
Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Century 16.00 SKY World
News 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 SKY
News 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline
20.00 SKY News 20.30 The Entertainment Show 21.00 SKY
World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 SKY News Tonight
23.00 SKY News 23.30 %>ortsline Extra 0.00 SKY News 030
SKY Destinations I.OOSKYNews 1.30 Courl TV 2.00 SKY
News 2.30 Century 3.00 SKY News 3.30 Week in Review
4.00 SKY News 43 CBS 48 Hours 5.00 SKY News 5.30 The
Entertainment Show
TNT
21.00 Brass Target 23.00 The Fastest Gun Alive 0.35 Some
Came Running 2.55 Brass Target
CNN ✓
5.00 World News 5.30 Diplomatic Licence 6.00 World News
6.30 Worid Business This Week 7.00 World News 7.30 World
Sport 8.00 World News 8.30 Style with Elsa Klensch 9.00
World News 9.30 Future Watch 10.00 World News 10.30
Travel Guide 11.00 World News 11.30 Your Health 12.00 World
News 12.30 Worid Sport 13.00 Wortd News 13.30 Inside Asia
14.00 Larry King Live 15.00 World News 15.30 Worid Sport
16.00 Future Watch 16.30 Earlh Matters 17.00 World News
17.30 Global View 18.00 World News 18.30 Inside Asia 19.00
World Business This Week 19.30 Computer Connection 20.00
CNN Presents 21.00 Worid News 21.30 Best of Insight 22.00
Inside Business 22.30 World %)od 23.00 World View - From
London and Washington 23.30 Diplomatic Licence 0.00
0.30TravelGuide 1.00Prir " '**'
Pinnacle (
I.OOPrimeNews 1.30 Inside Asia
2.00 Larry King Weekend 3.30 Spoding Life 4.00 Both Sides
with Jesse Jackson 4.30 Evans and Novak
NBC Super Channel
5.00 The Best of the Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News with
Tom Brokaw 6.00 The McLaughlin Group 6.30 Hello Austria
Hello Vienna 7.00 The Best of the Ticket NBC 7.30 Europa
Journal 8.00 Users Group 8.30 Computer Chronicles 9.00
Internet Cafe 9.30 At Home 10.00 Super Shop 11.00 US Skins
Games 13.00 NHL Power Week 14.00 This is the PGA Tour
15.00 Scan 15.30 Fashion File 16.00 The Best of the Ticket
NBC 16.30 Europe 2000 17.00 Ushuaia 18.00 National
Geoaraphic Television 19.00 National Geographic Television
20.00 Profiler 21.00 The Tonight Show witn Jay Leno 22.00
Late night with Conan O'Brien 23.00 Talkin Jazz 23.30
European Living Executive Life 0.00 The Tonight Show with
JayLeno 1.00 WlSNBC - tnternight ‘Live’ 2.00 The Selina Scott
Show in Berlin 3.00 Talkin' Jazz 3.30 Executive Lifestyles
4.00 Ushuaia
Cartoon Network ✓
5.00 Sharky and George 5.30 Spariakus 6.00 The Fruitties
6.30 Omer and the Starchild 7.00CasperandtheAnge!s 7.30
Swat Kats 8.00 Hong Konq Phooey 8.15 DafN Duck 8.30
Scooby Doo 8.45 World Premiere Toons 9.00 The Real
AdventuresofJonnyQuest 9.30 Dexter’s Laboratory 9.45 The
and Jerry 12.30 Droopy: Master Detective 12.45 Two Stupid
Dogs 13.00 Hong Kong Phooey 13.30 Top Cat 14.00 Líttle
Dracula 14.30 Banana Splits 15.00 The Addams Family 15.15
World Premiere Toons 15.30 Bugs Bunny 16.00 The Real
Adventures of Jonny Quest 16.30The Flintstones 17.00 The
Jetsons 17.30 The Mask 18.00 Scooby Doo - Where are You?
18.30 Fish Police 19.00 The Addams Family 19.30 Droopy:
Master Detective 20.00 Tom and Jerry 20.30 The Flintstones
21.00 Close United Adists Programming''
! einnigáSTÖÐ3
Sky One
7.00 My Little Pony. 7.25 Dynamo Duck. 7.30 Delfy and His Fri-
ends. 8.00 Orson and Olivia. 8.30 Free Willy. 9.00 Best of Sally
Jessy Raphael. 10.00 Designing Women. 10.30 Murphy
Brown. 11.00 Parker Lewis Can't Lose. 11.30 Real TV. 12.00
World Wrestling Federation Blast off. 13.00 The Hit Mix. 14.00
Hercules: The Legendary Journeys. 15.00 The Lazarus Man.
16.00 World Wrestling Federation Action Zone. 17.00 Pacific
Blue. 18.00 America’s Dumbest Criminals. 18.30 Just Kidding.
on. 0.30 The Fifht Comer. 1.30 The Edge. 2.00 Hit Mix Long
Play.
Sky Movies
6.00 The Games. 8.00 Missing Children: A Mother's Story.
10.00 Mrs Doubtfire. 12.05 Clarence the Cross- Eyed Lion.
14.00 The Salzburg Connedion. 16.00 The Sandlot. 18.00 Mrs
Doubtfire. 20.00 Star Trek: Generations. 22.00 Pulp Fidion.
23.45 Secret Games 3.2.10 Body Bags. 3.40 Police Rescue.
Omega
10.00 Blönduð dagskrá. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarijós (e).
22.30 Central Message. 23.00-10.00 Praise the Lord.