Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 46
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 ] .f' meistaramóti í Norðurlandameistarmót í sam- kvæmisdansi fór fram um síðustu helgi í íþróttahúsinu við Strandgötu i Hafnarfirði. Þar dönsuðu margir fremstu dansarar heimsins og var keppnin afar hörð. Islendingar fengu engin gullverðlaun en þrenn silfurverðlaun, ein þriðju verðlaun, ein fjórðu verðlaun og tvenn sjöttu verðlaun. Davíð Giil Jónsson og Halldóra Sif Halldórsdóttir unnu til silfur- verðlauna í flokki 11 ára og yngri. ísak Nguyen Halldórsson og Hall- dóra Ósk Reynisdóttir fengu silfur í flokki 12-13 ára og Benedikt Einars- .Ason og Berglind Ingvarsdóttir i flokki 14-15 ára. Brynjar Öm Þor- leifsson og Sesselja Sigurðardóttir höfnuðu I þriðja sæti í flokki 16-18 ára og Gunnar Hrafn Gunnarsson og Ragnheiður Eiríksdóttir urðu í fjórða sæti í flokki 12-13 ára. Sig- urður Á. Gunnarsson og Guðbjörg Þrastardóttir lentu í sjötta sæti í flokki 11 ára og yngri og í flokki 35 ára og eldri lentu Jón Stefn- ir Hilmarsson og Berglind Freymóðsdóttir í sjötta sæti og Bjöm Sveinsson og Bergþóra M. Bergþórsdóttir í sjöunda sæti flokki 35 ára og eldri. íslendingunum gekk þó betur á fyrsta Iceland Open-mótinu sem haldið var daginn eftir. -em Siguröur A. Gunnarsson og Guðbjörg Þrastar- dóttir í góðri sveiflu en þau lentu í sjötta sæti í flokki 11 ára og yngri. Þetta leika ekki allir eftir þessum -dönsurum. á n\09 Sigursteinn Stefánsson og Elísabet S. Haraldsdóttir, sem voru ekki með í úr- slitunum vegna mistaka á Norðurlandamótinu, dansa hér ballroom. Þau sigruðu í suðuramerískum dönsum á sunnudag á lceland Open-mótinu. DV-myndir Hari «rá pjóðdansafelaginu Konur fra 1 keppninni. stoðuöu domara i Kepn Ánægðir keppendur á Norðurlandameistaramótinu í samkvæmisdansi. Þáll Oskar Hjálmtýsson skemmti gestum og var fagnað ákaflega af íslenskum áhorfendum. Ekki er ör- uggt að hinir viröulegu dómarar hafi veriö jafn hrifnir en útlendu dönsur- unum var skemmt. Þáll Óskar tók aö sjálfsögöu sporið og sýndi diskódans í leiöinni. Svipmyndir frá Norðurlanda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.