Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 62
70
afmæli
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996
Til hamingju
með afmælið
14. desember
80 ára
Erlingur Sigurðsson,
Ytri-Sólheimum I, Mýrdals-
hreppi.
Svava Ingimundardóttur,
Lynghaga 12, Reykjavik.
75 ara
Lúðvík Kjartansson,
Borgarhrauni 11, Hvera-
gerði.
70 ára
Kristrún Magnúsdóttir,
Mávahrauni 35, Reykjavík.
Sigurður H. Halldórsson,
Kirkjuvegi 1 G, Keflavík.
Sigrún Auður Guðmunds-
dóttir,
Goðabyggð 5, Akureyri.
Ólöf
Björns-
dóttir,
Safamýri
44,
Reykjavík.
Hún verður
að heiman.
Bjömfríður Magnúsdóttir,
Ketilseyri, Þingeyri.
50 ára
Birkir Pétursson,
Hásteinsvegi 32, Stokkseyri.
Þorgerður Guðfinnsdóttir,
Mánabraut 3, Kópavogi.
Anton Valgarðsson,
Engihjalla 3, Kópavogi.
Nina Áslaug Stefánsdóttir,
Furugrund 29, Akranesi.
Þór Gunnlaugsson,
Suðurvegi 30, Skagaströnd.
Sævar Berg Gíslason,
Háholti 7, Hafnarfirði.
40 ára
Sveinbjöm Halldórsson,
Hringbraut 43, Reykjavík.
Ása Bryngeirsdóttir,
Læjartúni 9, Mosfellsbæ.
Ámi Þórisson,
Auðbrekku II, Skriðuhreppi.
Jón Birgisson Olsen,
Efstaleiti 63, Keflavík.
Sigurður Ríkharð Stefáns-
son,
Hólavegi 65, Siglufirði.
Svanhildur Jónsdóttir,
Háaleitisbraut 115, Reykja-
vík.
Gunnlaug Kristín Gunn-
arsdóttir,
Engjaseli 87, Reykjavík.
Kristín Helga Reimarsdótt-
ir,
Bjarnhólastíg 19, Kópavogi.
Hilmar Sigurvin Vigfússon
Hilmar Sigurvin Vigfús-
son bifreiðastjóri, Hvassa-
leiti 27, Reykjavík, er sex-
tugur í dag.
Starfsferill
Hilmar fæddist í Hrísey og
ólst þar upp til ellefu ára ald-
urs en flutti þá með fjöl-
skyldu sinni til Reykjavíkur.
Á unglingsárunum starf-
aði Hilmar á Þjóðviljanum
1950-53, vann hjá Bæjarút-
gerð Reykjavíkur 1953 og hjá
Mjólkursamsölunni í Reykjavík
1953-56. Hann starfaði á smurstöð
BP á Klöpp við Skúlagötu í Reykja-
vík 1956-59, stundaði akstur og fleira
hjá Landssmiðjunni 1959-83 en hefur
verið sendibílstjóri á sendibílstöð-
inni Þresti frá 1983.
Hilmar var ritari í stjórn Þrastar í
sjö ár.
Fjölskylda
Hilmar kvæntist
13.10. 1956 Ingileif
Þóreyju Jónsdóttur, f.
28.12.1934. Hún er dótt-
ir Jóns Jónssonar, f.
5.2. 1890, d. 16.6. 1965,
bónda i Vestri-Garðs-
auka í Hvolhreppi, síð-
ar verkamanns í
Reykjavík, og k.h.,
Maríu Þórðardóttur, f.
22.8. 1892, d. 12.12. 1949,
húsfreyju.
Böm Hilmars og Ingileifar Þóreyj-
ar eru Guðbjörn Jón Hilmarsson, f.
31.7. 1957, verkamaður i Reykjavík;
María Hilmarsdóttir, f. 28.10. 1958,
veitingamaður á Seltjarnarnesi, gift
Hafsteini Egilssyni, framreiðslu-
manni og veitingamanni og er sonur
þeirra Hilmar Örn Hafsteinsson, f.
Hilmar Sigurvin Vig-
fússon.
9.12. 1992; Vigfús Hilmarsson, f. 25.7.
1961, þjónn í Reykjavík; Gunnar Arn-
ar Hilmarsson, f. 29.6. 1968, þjónn í
Reykjavík en kona hans er Berglind
Rafnsdóttir; Þuriður Hilmarsdóttir,
f. 13.5. 1970, veitingamaður í Reykja-
vík en maður hennar Arnar Þór Vil-
hjálmsson þjónn og er dóttir þeirra
Alexandra Arnardóttir, f. 23.7. 1993.
Systkini Hilmars: Guðmundur
Björgvin Vigfússon, f. 14.9. 1915, d.
12.1. 1983, blaðamaður og borgarfull-
trúi í Reykjavík; Vigfús Vigfússon, f.
23.3. 1917, d. 16.12. 1979, vélvirki í
Reykjavík; Þuríður Steinunn Vigfús-
dóttir, f. 22.9. 1918, húsmóðir í
Reykjavík; Kristín Guðmunda Vig-
fúsdóttir, f. 21.3. 1920, saumakona í
Kópavogi; Guðný Jóhanna Vigfús-
dóttir, f. 11.8. 1922, húsmóðir í Kópa-
vogi; Valgerður Helga Vigfúsdóttir, f.
3.10. 1923, saumakona og húsmóðir í
Reykjavík; Erlendur Kristján Vigfús-
son, f. 24.9. 1926, verkamaður í
Reykjavík; Hannes Ármann Vigfús-
son, f. 4.1. 1928, rafvirkjameistari og
kaupmaður í Reykjavík; Halldór
Stefán Vigfússon, f. 11.9. 1929, vél-
virki í Reykjavík.
Foreldrar Hilmars voru Vigfús
Vigfússon, f. 5.4. 1888, d. 13.5. 1940,
bóndi í Hrísnesi, og k.h., Guðbjörg
Guðmundsdóttir, f. 31.7.1892, d. 23.6.
1974, húsfreyja.
Ætt
Vigfús var sonur Vigfúsar Er-
lendssonar, b. í Hrísnesi, og Þuríðar
Þorsteinsdóttur af Þorsteinsætt.
Guðbjörg var dóttir Guðmundar
Guðmundssonar, bónda á Fossi og
Hamri, og k.h., Guðnýjar Guðmunds-
dóttur.
Hilmar og Ingileif taka á móti
gestum i sal Fóstbræðra, Langholts-
vegi 109-111, sunnudaginn 15.12.
milli kl. 17.00 og 19.00.
Elín Björg Eyjólfsdóttir
Elín Björg Eyjólfsdóttir húsmóð-
ir, Amarsíðu 6A, Akureyri, er sex-
tug í dag.
Fjölskylda
Elin fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp. Eiginmaður hennar er
Magnús Guðlaugur Lórenzson, f.
25.11. 1934, vélfræðingur. Hann er
sonur Lórenz Halldórssonar, f. 23.2.
1904, d. 25.1. 1995, sjómanns, og
Aðalheiðar Antonsdóttur, f. 2.1.
1907, d. 29.8. 1978, húsmóður.
Böm Elínar og Magnúsar Guð-
laugs em Ásgeir, f. 20.12. 1957, mat-
reiðslumeistari og sölumaður í
Garðabæ, kvæntur Þóru Úlfarsdótt-
ur, skrifstofumanni og húsmóður,
og era böm þeirra Magnús, f. 1985,
Þóra Björg, f. 1988 og Erla, f. 1994;
Aðalheiður, f. 30.9. 1959,
skrifstofumaður og hús-
móðir á Akureyri, gift Sig-
urgeir Sigurðssyni húsa-
smið og eru böm þeirra
Halldóra Friðný, f. 1980, og
Heimir, f. 1989; Eyjólfur, f.
26.6. 1964, hárskerameistari
í Grindavik, kvæntur Önnu
Sigríði Jónsdóttur, sjúkra-
liða og húsmóður, og era
böm þeirra Guðrún Sædís,
f. 1982, Jón Ágúst, f. 1990, og Elín Björg
Einar Ómar, f. 1994; Guð- dóttir.
rún Jóna, f. 1.1. 1967, nemi
við KHÍ og húsmóðir í Grindavík,
gift Óla Bimi Björgvinssyni stýri-
manni og eru böm þeirra Karen
Lind, f. 1989, og Lórenz Óli, f. 1992.
Albræður Elínar era Karl, f. 24.4.
1935, vélfræðingur í Garðabæ,
kvæntur Sigrúnu S.
Einarsdóttur dagmóð-
ur og eiga þau þrjú
börn; Einar Ómar, f.
14.8. 1938, hárskera-
meistari í Reykjavík,
kvæntur Bergþóru
Lövdahl, skrifstofu-
manni og húsmóður,
og eiga þau þrjár dæt-
ur.
Hálfsystur Elínar,
samfeðra, dætur Eyj-
ólfs og s. k. h., Guðrún-
ar, eru Ásgerður
Hulda Eyjólfsdóttir Melkerson, f.
9.1. 1944, skrifstofumaður og hús-
móðir í Svíþjóð, gift Hans Mel-
kerson kennara og eiga þau tvo
syni; Jónína Gunnhildur, f. 21.3.
1945, húsmóðir á Álftanesi, gift
Eyjólfs-
Hannesi Olafssyni og eiga þau einn
son.
Stjúpbróðir Elínar, sonur Guð-
rúnar, er Árni Stefánsson Vil-
hjálmsson, f. 14.6. 1937, rafvirki á
Húsavík, kvæntur Helgu Magnús-
dóttur, málarameistara og húsmóð-
ur, og eiga þau fimm börn.
Foreldrar Elínar voru Eyjólfur
Júlíus Einarsson, f. 16.7. 1906, d.
18.8. 1986, vélstjóri, síðast hjá Land-
helgisgæslunni, og f. k. h., Ásgerður
Hulda Karlsdóttir, f. 13.9. 1910, d.
3.8. 1940, húsmóðir.
Fósturmóðir Elínar og s.k. Eyj-
ólfs er Guðrún Ámadóttir, f. 17.8.
1910, nuddari og húsmóðir, nú bú-
sett á Hrafnistu i Hafnarfirði.
Elín dvelur i Grindavík á afmæl-
isdaginn og tekur þar á móti ætt-
ingjum og vinum.
Snæfríður Helgadóttir
Snæfríður Helgadóttir
húsmóðir, Boðagerði 5,
Kópaskeri, er sjötug í dag.
Starfsferill
Snæfríður fæddist á
Hafursstöðum í Öxarfirði
og ólst þar upp í foreldra-
húsum við öll almenn
sveitastörf. Hún gekk í
barnaskóla í Lundi i Öxar-
firði, stundaði nám við
Héraðsskólann á Reykjum
í Hrútafirði einn vetur og
einn vetur í Húsmæðraskóla Akur-
eyrar. Á unglingsáranum vann Snæ-
fríður við ræstingar á Hvanneyri í
einn vetur og tvö sumur í mötuneyti
við Jökulsárbrú á Fjöllum.
Eftir að Snæfríður gifti sig bjuggu
þau hjónin í Ærlækjarseli í Öxar-
firði 1954-57. Þau fluttu þá á Kópa-
sker þar sem þau hafa búið síðan.
Ásamt heimilisstörfum vann hún
svo síðari árin við sláturhús og
rækjuvinnslu á Kópaskeri.
Fjölskylda
Snæfríður giftist 29.8. 1954 Bimi
Snæfríður Helgadótt-
Grími Jónssyni, f. 22.10.
1922, vélgæslumanni.
Hann er sonur Jóns
Björnssonar, bónda í Ær-
lækjarseli, og k.h., Arn-
þrúðar Grímsdóttur hús-
freyju.
Börn Snæfríðar og
Björns Gríms eru Jón
Björnsson, f. 5.12.1953, tré-
smiður í Reykjavík,
kvæntur Nínu Þórsdóttur
og eiga þau eina dóttur,
Margréti Snæfríði, f. 17.2.
1992; Kristín Alda Bjöms-
dóttir, f. 16.9.1956, húsmóðir í Gauta-
borg, gift Slah Ayedi og eru böm
þeirra Ómar, f. 31.12. 1980, Enis, f.
12.10. 1987 og Sami, f. 23.10. 1990;
Helgi Viðar Bjömsson, f. 13.1. 1958,
rafveitustjóri á Kópaskeri, kvæntur
Erlu Sólveigu Kristinsdóttur og eru
börn þeirra Snæfríður, f. 4.6. 1988,
Hlynur Orri, f. 18.3. 1991 og Hafþór
Ingi, f. 14.6. 1994; Arna Bjömsdóttir,
f. 23.11. 1960, húsfreyja á Ölandi í
Svíþjóð, gift Sven Plasgard og eru
börn þeirra Björn Valter, f. 19.10.
1988, Eyvind Bjarki, f. 7.6. 1990 og
Kristina Hrafnhildur , f. 23.7. 1992;
Bjarki Bjömsson, f. 17.11. 1969 d. 9.7.
1971.
Systur Snæfríðar eru Jakobína
Gunnlaug, f. 26.8. 1923, húsmóðir i
Danmörku; Sigríður Ingólfa, f. 18.10.
1929, húsmóðir í Reykjavík; Fanney,
f. 16.12. 1923, húsfreyja í Ysta-
Hvammi í Aðaldal.
Foreldrar Snæfríðar voru Flóvent
Helgi Gunnlaugsson, f. 10.4. 1888, d.
25.1. 1983, bóndi á Hafursstöðum í
Öxarfirði, og k.h., Kristín Gamalíels-
dóttir, f. 10.3. 1892, d. 7.7. 1966, hús-
freyja.
Snæfríður og Björn eru í útlönd-
um.
Kjartan Mogensen
+
Ástkær eiginmaður minn
VALGEIR M. EINARSSON
er látinn.
Helga Sigurðardóttir
Kjartan Mogensen
landslagsarkitekt, Norð-
urbrún 20, Reykjavík, er
fimmtugur í dag.
Starfsferill
Kjartan fæddist í
Reykjavík og ólst þar
upp. Hann lauk námi í
skrúðgarðyrkju frá Garð-
yrkjuskóla ríkisins 1966,
stundaði nám við Statens
Gartensskole í Pensvold í
Noregi 1967-69 og lauk
MA-prófi í landslagsarkitektúr frá
The School of Enviromental Studies
and Forestry í Syracuse í Banda-
rikjunum 1983.
Kjartan stundaði á sínum yngri
árum ýmsis almenn störf til sjós og
lands en hefur frá 1985 verið sjálf-
stætt starfandi arkitekt í Reykjavík.
Kjartan Mogensen.
Fjölskylda
Kjartan kvæntist 17.12.
1977 Halldóru Ólafsdótt-
ur, f. 19.10. 1948, geð-
lækni. Hún er dóttir
Ólafs Sigurðssonar,
fyrrv. yfirlæknis á Akur-
eyri, og Önnu Bjömsdótt-
ur húsmóður.
Dóttir Kjartans og
Halldóra er Helga Krist-
ín Mogensen, f. 4.6.1986.
Sonur Kjartans frá
fyrra hjónabandi er Eric
Julius Mogensen, f. 10.1. 1969, sölu-
maður í Ósló en sambýliskona hans
er Marit Kristiansen og er sonur
þeirra Snorre, f. 2.11.1996.
Dóttir Halldóru frá fyrra hjóna-
bandi er Anna Ingeborg Pétursdótt-
ir, f. 21.1. 1974, BA í sálfræði, búsett
í Reykjavík.
Systkini Kjartans eru Stefán
Mogensen, f. 10.10. 1949, rafeinda-
virki; Sigrún Inga Mogensen, f. 9.9.
1961, leikskólakennari; Guðrún
Mogensen, f. 6.6. 1963, skrifstofu-
maður.
Foreldrar Kjartans: Eric Julius
Mogensen, f. 31.10.1924, d. 4.10.1964,
fiskiræktarfræðingur í Reykjavik,
og Helga Kristín Stefánsdóttir, f.
14.11. 1923, verslunarmaður.
Ætt
Foreldrar Eric Julius vora Peter
Lassen Mogensen, lyfsali og for-
stjóri Áfengisverslunar ríkisins, og
k.h., Ingeborg Hermania Lappé.
Foreldrar Helgu Kristínar voru
Stefán Stefánsson, bókari á Akur-
eyri, og Sigrún Haraldsdóttir.
Kjartan tekur á móti gestum í
húsi Ferðafélagsins, Mörkinni 6, kl.
18.00.