Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 69
1 IV LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 kvikmyndir- TILBOÐ KR. 400 TILBOÐ KR. 300 TILBOÐ KR. 300 Eins og kunnugt er opna Sam-bióin nýtt kvikmyndahús í Kringlunni á jólunum og jóla- myndin í þessu nýja kvik- myndahúsi er Disney-teikni- myndin Hringjarinn frá Notre Dame sem hefur fengið góðar viðtökur þótt ekki þyki hún fylgja nákvæmlega skáldsög- unni frægu eftir Victor Hugo sem hún er gerð eftir. Eins og með allar teiknimyndir, sem nú eru sýndar í kvikmyndu- húsum, er sett íslenskt tal við myndina og er Hringjarinn ein þriggja kvikmynda sem frum- sýndar verða á jólunum sem eru með íslensku tali. Hinar eru Gosi, sem Háskólabíó sýnir, og Svanaprinsessan sem Regnbog- inn sýnir. -HK Quasimodo er hér á tali Esmeröldu sem hann dýrkar. við DAUÐASOK Sýnd kl. 9.10. ÞAÐÞARFTVOTIL Sýndkl. 3. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. Sýnd kl. 7 og 9.15. SAGA-I ÁL!7;l3A.<rj\ a, liiÍM! 373 900 SAGAAF MORÐINGJA AÐDAANDINN FRUMSÝNING Hringjarinn frá Notre Dame: Jólamynd í nýju bíói biahöu ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 JACK DJÖFLAEYJAN Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. TIN CUP GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA Sýnd kl. 3. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. AÐDÁANDINN FRUMSÝNING Sýnd kl. 9 og 11.05. i THX. B. i. 12 ára. ÞRJÁR ÓSKIR Hann eldist fjórum sinnum hraðar en venjulegt fólk... Komdu og sjáðu Robin Williams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í heimi, ótrúlegt grín og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Robin Williams, Diane Lane og Bill Cosby. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 2.50, 5, 7, 9 og 11.10. I' THX digital. Einnig sýnd sunnudag kl. 1. GOLDDIGGERS Stórskemmtileg ævintýramynd um tvær stúlkur á ferðalagi i leit að horfnum fjársjóði. Sýnd kl. 3 og 5. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. ÓTTI Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. GUFFAGRÍN Sýnd m/ísl. tali kl. 3.10 og 5. Einnig sýnd sunnud. kl. 1. HASKOLABIO Sími 552 2140 JACK STAÐGENGILLINN (THE SUBSTITUTE) Hann eldist fjorum sinnum hraðar en venjulegt fólk... Komdu og sjáðu Robin Williams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í heimi, ótrúlegt grín og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Robin Williams, Diane Lane og Bill Cosby. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 2.45,5, 7, 9 og 11.10. SPACETRUCKERS Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. BLUE JUICE Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára. KLIKKAÐI PROFESSORINN (THE NUTTY PROFESSOR) Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. BREAKING THE WAVES (BRIMBROT) Matthildur í Stjörnubíói: Les frekar en að horfa á sjónvarp Matthildur (Matthilda) er ný kvikmynd sem Danny De Vito leikstýrir. Er hér á ferðinni frum- leg gamanmynd sem byggð er á sí- gildri barnabók eftir Roald Dahl. Myndin er þroskasaga ungrar bráðþroska stúlku sem sannar eig- iö ágæti án þess að foreldrar hennar hjálpi henni nokkuð. Má kannski segja að boðskapur Dalils sé að krakkar ættu að lesa meira bækur en að eyða tímanmn fyrir framan sjónvarpið. Mara Wilson heitir unga leik- konan sem leikur Matthildi. Matt- hildur er dóttir foreldra sem er al- veg sama um hana, eru húðlatir, kærulausir og hugsa eingöngu um sínar eigin þarfir. Þau taka ekki eftir því að Matthildur er sérstök telpa, hún fer frekar á bókasafnið til að lesa bækur en að sitja fyrir framan sjónvarpið. Þegar foreldr- ar hennar taka loks eftir þessu háttalagi hennar þá húðskamma þau hana og segja henni að horfa á sjónvarp eins og önnur böm gerá. Aðeins ein manneskja gerir sér grein fyrir að MatthUdur er einstökum gáfum búin og er það kennari hennar, Honey. En Matt- hildur ér mörgum hæfileikum gædd, meðal annars getm- hún beitt hugarorku en það nýtir hún aðeins í góðum til- gangi eins og væntanlegir áhorfendur eiga eftir að kynnast. Þótt ung sé þá hefur Mara Wilson talsverða reynslu í kvikmyndaleik. Hún lék stór hlutverk bæði í Mrs. Doubt- K I L L E R Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 f THX digital. B. i. 16 ára. FEAR STRIKES Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. í THX. B. j. 12 ára. mill/infiini 90495000 ^ aðeins 39,90 mín. Þú þarft aðeins eitt símtal í Kvikmyndasíma DV til aú fá kvikmyndahúsanna < Mara Wilson leikur hina snjöllu Matthildi. fire og Miracle on 34th Street og leikur hlutverk í sjón- varpsmyndaflokknum Melrose Place. í hlutverkum foreldra hennar em svo hjónin Danny DeVito og Rhea Perlman. -HK HQMYNDAsfflf/ 904'5ÚÚÚ Spennumyndastjarnan Steven Seagal nú í samstarfi með Keenan Ivory Wayans (Low Down Dirty Shame) f hörkuspennandi mynd þar sem miskunnarlaus fjöldamorðingí gengur laus ( Los Angeles. Æsispennandi eltingarleikur þar sem enginn er óhultur. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Keenan Ivory Wayans og Brían Cox. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX digital. B. i. 16ára. RÍKHARÐUR ÞRIÐJI Sýnd kl. 7 B. i.14 ára Sýnd kl. 4.50 og 6.55. FLIPPER Sýnd kl. 3. TILBOÐ KR. 300 GUFFAGRÍN Sýnd m/ísl. tali kl. 3. TILBOÐ KR. 400 KÖRFUBOLTAHETJAN Sýnd kl. 3, 5, 9og 11. -C
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.