Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1997, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1997, Síða 5
MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997 5 Fréttir Kostnaður við rekstur fasteigna á íslandi: Yfir 100 prósent munur á húshitunarkostnaði Sá sem býr á Sauðárkróki í 94 fer- metra íbúð greiðir 20.264 krónur í húshitunarkostnað á ári. Sá sem býr i jafnstórri íbúð á Akureryi greiðir aftur á móti yfir hundrað prósentum meira eða 50.153 krómu- á ári. Á Selfossi greiðir fólk lægri húshitunarkostnað en í Reykjavík sem oft hefur verið talin með lægsta gjaldið en er í 4. sæti yfir landið. Þetta er eitt af þvi sem kemur fram í skýrslu ffamfærslunefndar- innar sem kunngerð var í gær. í skýrslunni er gerð könnun á kostn- aði við rekstur fasteigna um allt land. Þar eru tekin fyrir opinber gjöld, húshitunarkostnaður og raf- magnsnotkun. Þegar allir þessir liðir éru teknir saman kemur i ljós að ódýrast er að búa á Selfossi. Þar greiðir fólk fyrir rafmagn og hita auk opinberra gjalda 100.205 krónur á ári fyrir 94 fermetra íbúðina. Reykvikingar greiða 102.011 krónur og Sauðkræk- ingar 102.898 krónur. Af þeim stöðum sem skoðaðir voru er dýrast að eiga 94 fermetra íbúð I Stykkishólmi. Þar kostar það 137.168 krónur á ári. Næstdýrast er það í Neskaupstað, 134.888 krónur, og í þriðja sæti er ísafjarðarkaup- staður með 130.771 krónu á ári. -S.dór mestur munurinn milli Sauðárkróks og Akureyrar 140.000 120.000 Útgjöld vegna reksturs fastei Kostnaður á húshitun 50.15349.9iQ 46488 32.902 Reykjavík Akranes Stykklsh. ísafjörður Sauöárkr. Akureyri Neskaupst. Selfoss Vestm. Reykjanbær Hundahótel Suðurnesja: Hundar í gæslu á gamlárskvöld Þrír ævintýradagar meöan húsrúm leyfir Innifalið: Gisting í 3 nætur, morgunverður af hlaðboröi alla dagana og einn þríréttaður kvöldverður. Verð kr. 4.950 DV, Suðurnesjum: „Það er töluvert að gera hér á gamlárskvöld. Hundaeigendur komu þá með hunda sina til að forða þeim frá hávaðanum í flugeld- unum. Hundamir er mjög hræddir við sprengingamar,“ sagði Gunn- laugur Valtýsson, en hann rekur ásamt fjölskyldu sinni hundahótel Suðumesja á Hafurbjamastöðum í Sandgerðisbæ, í samtali við DV. Hafþór Örn og Erla Dögg taka mikinn þátt í rekstri hótelsins, Þau eru þarna meö heimilishundinn Snotru. DV-mynd ÆMK Gunnlaugur tók við hótelinu í júní í fyrra af kunningjafólki sem fluttist til útlanda en það hafði rek- ið hótelið í 3 ár. „Þau ætluðu að selja aðstöðuna en það þróaðist þannig að við keypt- um reksturinn. Það er búið að vera sæmilegt að gera síðan. Fólk sem kemur hingað með hunda sína segir að hér sé góð aðstaða fyrir hunda. Ég er með 20 búr en ætla að fjölga þeim 130. Ég hef hug á því að koma upp gæludýrahóteli. Það er nægjan- legt rými hér,“ sagði Gunnlaugur Valtýsson. -ÆMK Upplýsingar og bókanir á Hótel Örk, Hveragerði. Fyrstur kemur - fyrstur fær LYKIL HÖTEL Lykillinn að íslenskri gestrisni. Hveragerði - Sími 483 4700 - Bréfsími 483 4775 aítarskóli "^ÖLAFS GAUKS Innritun er hafin og er innritað daglega á virkum dögum kl. 14 til 17 í síma 588-3730, eða í skólanum Stðumúla 17. Fjölbreytt námskeið í boöi jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna á öllum aldri. Skemmtilegt nám. Þú nærö lengra en þú heldur á skömmum tíma. Venjulegur staögreiðsluafsláttur. Sendum upplýsingabækling þeim sem þaö vilja. Sláöu á þráöinn og kannaðu málið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.