Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1997, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1997, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997 13 Fréttir Leið til betra lífs, átak DV, World Class og Bylgjunnar: Streita hjá konum er áhyggjuefni - segir Anna E. Ólafsdóttir hjá Næringarráðgjöfinni sf. „Streitan er lúmskur þáttur sem hefur mikið að segja varðandi heils- una. Streita í fólki í dag er viðvar- andi ástand. Fólk er hreinlega með „Ég held að þetta sé sérstaklega slæmt hjá konum sem eru að remb- ast við að vinna, eiga böm og halda heimili. Þær eru alltaf að flýta sér að hreyfing, reykingar og streita hefðu einnig töluvert um það að segja. Anna segir streitu vera sérstaklega slæma hjá konum sem eru að rembast við að vinna, eiga börn og halda heimili. Þær séu alltaf að flýta sér og með samviskubit gagnvart hinu og þessu. Hér er ein við heimanám yfir pottunum. DV-mynd BG mjög hátt spennustig allan daginn þótt viðkomandi sé að fást við mis- munandi viðfangsefni," sagði Anna E. Ólafsdóttir, næringarfræðingur hjá Næringarráðgjöfinni sf. í Dom- us Medica. og með samviskubit gagnvart hinu og þessu. Ég held að fólk athugi það almennt ekki hvað þetta er í raun alvarlegt mál,“ sagði Anna. Hún sagði mataræði vera mikilvægan þátt í því að halda góðri heilsu en Foröist brasaðan mat „Það sem fólk þyrfti e.t.v. að skoða svolítið varðandi mataræðið er þessi brasaði matur. Hann er ekki mjög hollur. Mikil og kröftug Mennirnir á batavegi kominn við köfun í gjá á Þingvöll- Leið til betra lífs: Hringið inn spurningar í tUefni heUsuátaksins bjóðum við lesendum að hringja tU okkar og koma á framfæri spumingum sem við síðan beinum til þess fagfólks sem við á hverju sinni. Sé spumingin varðandi mataræði leitum við álits næringarfræðings, sé hún varðandi hreyfingu leitum við tU íþróttaþjálfara o.s.frv. Hægt er að spyrja um aUt sem viðkemur heUsu og heUbrigðu lífi og við mun- um leitast við að birta svörin eftir því sem tök em á á meðan átakið stendur yfir, eða næstu 6 vikumar. Síminn er 550-5815. -ingo Nauðgunarákæra: 18 ára piltur sýknaður 18 ára gamaU pUtur var sýknaður af ákæm um nauðgun á 17 ára gam- aUi stúlku í Héraðsdómi Reykjavík- ur. Stúlkan kærði nauðgunina í júni sl. í dóminum segir að pUturinn hafi ávaUt neitað sakargiftum og engin bein sönnunargögn hafi verið tU staðar í málinu. -RR Maðurinn sem slasaðist alvar- lega þegar hann féU um 70 metra í Esjunni á sunnudag er á batavegi. Maðurinn slasaðist á höfði og hálsi en er farinn af gjörgæslu- deUd. Þá var maðurinn sem var hætt um a sunnudag einnig á batavegi. Hann útskrifaðist af spítala en mun hafa fengið snert af kafara- veiki. -RR Líkur á ævilengd stúlkubarns - viö fæöingu (meöaltal) - '86-'90 '91-'95 ............ steiking og djúpsteiking er að mínu mati ekki holl matreiðsluaöferð,“ sagði Anna. „Svo er það þessi gamla lumma að vera ekki með of mikla fítuneyslu sem t.d. getur virkað sem hvati að myndun krabbameins, séu ákveðnar forsendur tU staðar. Of mikil saltneysla Svo er saltnotkun almennt mjög mikU og fólk þyrfti að taka á því, t.d. í áfóngum. Það er t.a.m. mikið salt í unnum kjötvörum og ýmsum öðrum unnum matvörum. Ef við tökum sem dæmi súpupakka er al- veg óheyrUega mikið salt í þeim. í algengri uppskrift af kjötsúpu getur verið rúmlega 1 gramm af salti í einum skammti, en það er meira en likaminn þarf á einum degi (likam- leg þörf er talin vera 1-2 grömm af salti á dag og Manneldisráð ráðlegg- ur að neyslan sé undir 8 g á dag). Ef þú borðar hamborgarhrygg færðu e.t.v. 2-2,5 grömm af salti í einni máltíð. Hangikjötið er enn þá verra en það getur gefið aUt að 4 g af salti. Þeir sem eru viðkvæmir geta bætt á sig aUt að 4 kg af vökva eftir eina svona máltíð,“ sagði Anna. Hófleg hreyfing Aðspurð um hreyfingu sagði hún hana ekki þurfa að vera svo mikla. „Ég er ekki endUega að tala um leik- fimitíma heldur hóUega hreyfingu eins og t.d. göngutúr. Það sama á við um áfengi. Það er mín sannfær- ing að hóUeg áfengisdrykkja sé bara af hinu góða. Hún hefur góð áhrif að því leyti að streitustigið gæti lækk- að aðeins,“ sagði Anna. -ingo Menningarsjóöur útvarpsstööva auglýsir Samkvæmt útvarpslögum og reglugerð um Menningarsjóð útvarps- stöðva er hlutverk sjóösins m.a. að veita styrki til eflingar innlendri dagskrárgerð fyrir hljóðvarp og sjónvarp, þeirri er verða má til menn- ingarauka og fræðslu. Stjórn sjóðsins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðn- um. Til úthlutunar eru u.þ.b. kr. 40.000.000. í umsóknum skulu eftir- farandi upplýsingar koma fram: 1. Nafn umsækjanda, kennitala og heimilisfang, ásamt upplýsingum um aðstandandendur verkefnisins og samstarfsaðila og skriflegum staðfestingum allra aðila um þátttöku í verkefninu. 2. Heiti verkefnis og megininntak. 3. ítarleg og sundurliöuö kostnaðaráætlun ásamt greinargerö um fjár- mögnun, þ.m.t. um framlög og styrki frá öðrum aðilum, sem fengist hafa eða sótt hefur verið um, eða fyrirhugaö er að sækja um. 4. Fjárhæð styrks sem sótt er um. 5. Nákvæm áætlun um framvindu verkefnis og greinargerö um það til hvaða verkþátta sótt er um styrk til. 6. Handrit eða nákvæm lýsing verkefnis. 7. Yfirlýsing útvarpsstöðvar um að fyrirhugaö sé að taka dagskrár- efni, sem sótt er um styrk til, á dagskrá. Umsóknum og öllum fylgigögnum ber að skila í þríriti á skrifstofu framkvæmdastjóra sjóðsins, Bjarna Þórs Óskarssonar hdl., Lauga- vegi 97,101 Reykjavík, eigi síðar en 8. febrúar nk. Meö umsókn skal skila fylgiblaði með lykilupplýsingum á eyöublaði sem fæst afhent á sama stað. Úthlutunarreglur sjóösins fást afhentar á sama staö. Ekki verður tekið tillit til umsókna, sem ekki uppfylla öll framangreind skilyrði, né eldri umsókna. Póstur og sími hf. óskar eftir tilboöi í Ijósleiöara og kóaxstrengi fyrir árið 1997. Um er að ræöa 4 til 64 leiðara einhátta Ijósleiðarastrengi, samtals 280 km og 150 km af kóaxstrengjum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fjarskiptaneta Pósts og síma hf., Landssímahúsinu við Austurvöll, 4. hæð. Tilboðin verða opnuö á sama stað fimmtudaginn 30. janúar 1997 ki. 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.