Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 30. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRUAR 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Varöstjóri f lögreglunni í Reykjavík hefur veriö ákæröur fyrir líkamsárás og tvenns konar brot í opinberu starfi meö því að ganga í skrokk á ungum manni sem verið var aö vista í fangageymslum þann 22. september síöastliöinn. Lögregluvaröstjóranum var vikiö frá og hefur hann ekki gegnt starfi sínu frá því aö yfirstjórn lögreglunnar ákvaö aö láta rannsaka máliö. Annar lögreglumaöur, sem var viöstaddur í fangageymslunum er hin meinta árás átti sér staö, geröi yfirstjórn lögreglunnar viövart. Myndin tengist ekki þeim atburöum sem fjallaö er um í fréttinni. DV-mynd GVA Sextán síðna aukablað um tölvur fylgir DV í dag - sjá bls. 17-32 Simpson dæmdur sekur um morðin - sjá bls. 9 í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.