Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1997, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 45 DV Eggert Porleifsson og Egill Ólafsson í hlutverkum sínum í Dómínó. Dómínó í kvöld veröur sýning á Dó- mínó eftir Jökul Jakobsson sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir í Borgarleikhúsinu. Leikritið hef- Leikhús ur fengið mjög góðar viðtökur áhorfenda sem og gagnrýnenda. Dómínó gerist í rótgrónu hverfi í Reykjavík á svipuðmn tíma og leikritið er skrifað eða í kringum 1970- 1973. Varla er hægt að tala um einhverja at- burðarás í venjulegiun skiln- ingi. Hér er brugðið upp mynd af fjölskyldu úr vel efnaðri og rótgróinni borgarastétt. Eins og oft í leikritum Jökuls koma til sögu kynslóðimar þijár, æskan, hin miðaldra hjón svo og ellin. Leikarar í Dómínó eru Eggert Þorleifsson, Hanna María Karls- dóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Egill Ólafs- son og Guðrún Ásmundsdóttir. Leikstjóri er Kristín Jóhannes- dóttir. Styrktartónleik- ar á Akureyri Tónleikar til styrktar Minn- ingarsjóði Þorgerðar S. Eiríks- dóttur verða haldnir í kvöld í safhaðarheimili Akureyrar- kirkju og hefjast þeir kl. 20.30. Árlega efna nemendur og kenn- arar við Tónlistarskóla Akur- eyrar til þessara styrktartón- leika og er efnisskráin mjög Qöl- Tónleikar breytt þar sem bæði kennarar og nemendur koma fram. Þor- gerður S. Eiríksdóttir fæddist 20. janúar 1954 og lauk burtfar- arprófi frá Tónlistarskólanum á Akureyri vorið 1971. Hún þótti mjög efnilegur píanóleikari og var nýkomin til Lundúnaborgar til að hefla framhaldsnám þegar hún lést af slysfórum 2. febrúar Hvað er að gerast í frjálsræðisátt á íslandi? í Valhöll í kvöld, kl. 20.30, mun Heimdallur halda fund þar sem leitað verður svara við þeirri spumingu hvort eitthvað, og þá hvað, sé að gerast í átt að auknu fijálsræði á íslandi í dag. Þrír frummælendur verða. Pólun og höfuðbeina- og spjaldnryggsmeðferð er yfirskrift fyrirlestrar sem Scott Zamurut verður með i kvöld í Bolholti 4, 4. hæð, kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Samkomur ITC-Korpa heldur kynningarrund í safnað- arheimili Lágafellssóknar í kvöld, kl. 20. Allir era velkomnir. Æskulýðsstarf Hjálpræðis- hersins Anna og Daníel Óskarsson, sem búa í Norður-Noregi, verða meö samkomu í Herkastalanum í kvöld, kl. 20.30. , Kringlukráin: I hvítum sokkum Kringlukráin, sem er í verslunar- miðstöðinni Kringlan 2 (áður Borg- arkringlan) er skemmtistaður sem hefúr fest sig í sessi og er vinsæll samkomustaður. Boðið er upp á lif: andi tónlist mörg kvöld vikunnar. í kvöld leikur hljómsveitin í hvítum sokkum frá kl. 22-01. Hljómsveitin hefúr það á stefnuskrá sinni að gera hvert kvöld að þemakvöldi. í gærkvöld lék hún frumsamda tón- list og lög eftir Lennon & McCartn- ey, en í kvöld er Partí tónlist í há- Skemmtanir vegum höfð og er þá sérstaklega höföað til þeirra sem vinna um helgar en eiga fríkvöld í miöri viku. Sixties leikur í kvöld og annaö kvöld á Gauki á Stöng. Sixties á Gauknum Gaukur á Stöng býður sem fyrr upp á lifandi tón- list og i kvöld og annað kvöld eru það „bítlamir" í Sixties sem ætla að skemmta á Gauknum. Sixties hef- ur átt töluverðum vinsældum að fagna undanfarin tvö ár og hefur gefiö út tvær plötur. Hljómsveitin flyt- ur aðallega lög frá bítlaárunum og kennir margra grasa á dagskrá hennar. Slæmt ferðaveður Fært er orðið um helstu leiðir á Suðurlandi og Vesturlandi. Snjó- koma er í Hvalfirði og Borgarfirði en skafrenningur á Snæfellsnesi og í Dölum. Á sunnanverðum Vest- fjörðum era vegir ófærir og beðið átekta meö mokstur vegna veðurs. Færð á vegum Snjókoma er á norðurfjörðunum og slæmt ferðaveður. Norðurleiðin er fær en snjókoma og skafrenningur er víða. Mývatns- og Möðradalsör- æfi era ófær. Á Austurlandi er ófært til Seyðisfjarðar, en fært um Oddsskarð. Skafrenningur er með austurströndinni. Ástand vega Q) m Hálka og snjór án fyrirstööu Lokaö s Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir m Þungfært © Fært fjallabílum Margrét og Berg- leifur eignast son Myndarlegi drengurinn grömm að þyngd og á mynd- __________________ mældist 50 Barn dagsins ingardeild Foreldrar Landspítalans 22. janúar. hans era Margrét Helga Þegar hann var vigtaður Bjamadóttir og Bergleif- reyndist hann vera 3520 ur Joensen. Daniel Auteuil og Pascal Duquenne leika aöalhlutverkin og hafa fengiö mikiö lof fyrir leik sinn í myndinni. Áttundi dagurinn Um síðustu helgi frumsýndi Háskólabíó belgísku kvikmynd- ina Áttundi dagurinn (Le huiti- eme jour). Kvikmynd þessi hefur vakið verðskuldaða atiiygli og á síðustu kvikmyndahátíð í Cannes deildu aðalleikarar myndarinnar, Kvikmyndir Daniel Auteuil og Pascal Duquenne, með sért verðlaunum sem bestu leikaramir. Áttundi dagurinn fjallar um tvo vini. Harry er einstaklega venjulegur maður og á leið sinni um þjóðveg rekst hann á Georges, sem segist vera mongólíti. Harry býðst til að fara með Georges heim, en eftir að Georges er kom- inn upp í bílinn reynist erfitt að losna við hann. Eftir því sem líð- ur á ferö þeirra fer Harry að þykja vænt um piltinn og fyrir hann verða hlutimir aldrei aftur eins og þeir voru. Leikstjóri myndarinnar er Jaco van Dormael, sem er þekktastur fyrir kvikmyndina Toto le Hero. Nýjar myndir Háskólabíó: Áttundi dagurinn Laugarásbíó: Samantekin ráð Kringlubíó: I straffi Saga-bíó: Dagsljós Bíóhöllin: Kona klerksins Bíóborgin: Kvennaklúbburinn Regnboginn: Koss dauðans Stjörnubíó: Tvö andlit spegils Krossgátan 7~ r~ T~ r (o r~ a \ r IO 7T i ' r j * ib r rr 1T 20 n 1 2‘i j * Lárétt: 1 blása, 8 mjúka, 9 karlmanns- nafn, 10 tími, 11 hangs, 13 þátttaka, 14 leit, 16 spik, 18 spott, 20 fæði, 22 úr- gangur, 23 kyrrð, 24 kroppa. Lóðrétt: 1 fólsk, 2 hlífði, 3 ánægja, 4 menn, 5 hest, 6 samtals, 7 veggur, 12 tindur, 13 mjög, 15 snemma, 17 málm- ur, 19 elska, 21 kusk. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þæg, 4 gaut, 7 ör, 8 elur, 10 stærði, 11 flóð, 13 gat, 14 ill, 16 auli, 18 næmara, 21 asinn, 22 sæ. Lóðrétt: 1 þörfina, 2 ærsl, 3 get, 4 glæða, 5 urða, 6 teiti, 9 urgur, 12 ólmi, 15 læs, 17 las, 19 an, 20 bæ. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 40 05.02.1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 69,600 69,960 67,130 Pund 113,000 113,580 113,420 Kan. dollar 51,660 51,980 49,080 Dönsk kr. 11,0960 11,1550 11,2880 Norsk kr 10,7710 10,8310 10,4110 Sænsk kr. 9,4600 9,5130 9,7740 Fi. mark 14,2300 14,3140 14,4550 Fra. franki 12,5190 12,5900 12,8020 Belg. franki 2,0516 2,0640 2,0958 Sviss. franki 48,8500 49,1200 49,6600 Holl. gyllini 37,6900 37,9200 38,4800 Þýskt mark 42,3600 42,5700 43,1800 lt. líra 0,04273 0,04299 0,04396 Aust. sch. 6,0160 6,0540 6,1380 Port. escudo 0,4210 0,4236 0,4292 Spá. peseti 0,4984 0,5014 0,5126 Jap. yen 0,56500 0,56840 0,57890 Irskt pund 111,270 111,960 112,310 SDR 96,13000 96,70000 96,41000 ECU 81,8700 82,3600 83,2900 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.