Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1997, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 43 dv Andlát Kristjana Þorsteinsdóttir Russell (Sjana) frá Dvergasteini við Lág- holtsveg, Highland Park, New Jers- ey, er látin. Jarðarförin hefur farið fram. Jónas Magnússon, starfsmaður Umferðarráðs, Engjavegi 16, Sel- fossi, lést á St. Jósefsspítalanum, Hafnarfirði, 2. febrúar. María Halla Jónsdóttir, Ingvör- um, Svarfaðardal, lést á Fjórðungs- sjúkrahúsi Akureyrar 2. febrúar. Kristín Jakobsdóttir frá Sogni í Kjós, Merkjateigi 7, Mosfellsbæ, andaðist í Landspítalanum þriðju- daginn 4. febrúar. Dr. Björn Magnússon, fyrrv. pró- fessor, Bergstaðastræti 56, lést á hjúkrunarheimilinu Eir þriðjudag- inn 4. febrúar. Sigurbjörg Eiriksdóttir, Stuðlaseli 22, Reykjavík, lést á Landspítalan- um þriðjudaginn 4. febrúar. Jarðarfarir Sveinbjörn Benediktsson, Gunn- arsbraut 40, Reykjavík, lést 2. febrú- ar. Útförin fer fram frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 11. febrúar kl. 15.00. Hugi Pétursson, Aðallandi 6, verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn 7. febrúar kl. 15.00. Hermann Guðlaugsson, Njálsgötu 27, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. febrúar kl. 13.30. Jarðsett verður að Görðum, Álftanesi. Jóhanna Magnea Sigurðardóttir, Meðalholti 14, Reykjavík, verður jarðsungin frá kirkju Fíladelfíusafn- aðarins, Hátúni 2, föstudaginn 7. fe- brúar kl. 13.30. Útför Gunnars Ólafssonar, Skafta- hlíð 26, Reykjavík, fer fram frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 6. febrúar kl. 15.00. Útför Jóhannesar Egilssonar frá Laxamýri verður gerð frá Fossvog- skapellu fimmtudaginn 6. febrúar kl. 15.00. Sigurbjörg Jónsdóttir, Hverfis- götu 92a, Reykjavík, verður jarðsett frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 6. febrúar kl. 15.00. Vilhjálmur Kristinn HaHgríms- son frá Felli í Mýrdal, til heimilis í Lönguhlíð 3, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju fóstu- daginn 7. febrúar kl. 10.30. Brúðkaup Þann 2. nóvember sl. voru gefm saman í Vídalínskirkju af séra Braga Friðrikssyni Herdis Eyjólfs- dóttir og Brynjólfur Jón Garðars- son. Heimili þeirra er að Sunnuflöt 2, Garðabæ. Ljósm. Bama- & Ijölskylduljósmyndir. Þann 9. nóvember sl. voru gefm saman í Óháða söfnuðinum af séra Pétri Þorsteinssyni Þóra Guðbjörg Arnardóttir og Gunnar Jónas Einarsson. Heimili þeirra er að Rauðhömrum 8, Reykjavík. Ljósm. Bama- & fjölskylduljósmyndir. Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 31. jan. til 6. feb. 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Háaleitisapó- tek, Háaleitisbraut 68, s. 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, s. 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga ann- ast Háaleitisapótek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- funmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Simi 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Simi 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavlk og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viötals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 5. febrúar 1947. Rússar knýja Finna til landaafsals. 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekiö á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspltalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14- 19.30 laugard. og sunnud. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15- 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspítalans Vlfilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fostud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og funmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafh Reykjavikur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15- 19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Mundu að peningar eru ekki allt - en gættu þess að eign- ast heil osköp af þeim áður en þú lætur þér slíkt rugl um munn fara. Earl Wilson. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartima safhsins er í síma 553 2906 á skrifst. tima safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið aHa daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suöumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Slmabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fhnmtudaginn 6. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Eitthvað ævintýralegt gerist í dag og þú átt meira að segja eft- ir að koma sjálfum þér á óvart. Vinir hittast í kvöld og eiga gagnlegar viðræður. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú ættir ekki aö trúa öllu sem þú heyrir eða treysta öllum sem til þin leita. Þú hefur í mörg hom að líta heima, þar hafa verkefni hrannast upp. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það er ekki líklegt aö þú náir góðum árangri í samvinnu við aðra í dag. Þeir era sennilega uppteknari af eigin málefnum en samvinnu við þig. Nautiö (20. april-20. maí): Ef samningar eru gerðir er eins líklegt að misskilningur komi upp siðar. Reyndar liggur órói í loftinu og samskipti ganga ekki of vel. Tviburamir (21. mai-21. júní): Þú ert eitthvað óöraggur með þig í dag og veist ekki hvernig þú átt að snúa þér í máli sem upp kemur. Ástin kemur þér skemmtilega á óvart. Krabbinn (22. júní-22. júli): Einhver ruglingur kemur upp að morgni en það ætti ekki að hafa áhrif þegar líður á daginn. Kvöldið verður einstaklega skemmtilegt. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Þú hugar að fjármálunum og kemst að því að þú getur leyft þér að sletta aðeins úr klaufunum án þess aö það valdi vand- ræðum. Þú fæst við erfiðan vinnufélaga. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Farðu eftir því sem þér finnst rétt að gera þó að ýmsir séu að ráðleggja þér. Þú veist best hvaö þér er fyrir bestu. Happatöl- ur era 3, 5 og 25. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér verður vel ágengt í vinnunni en ekki er víst að samskipt- in inni á heimilinu gangi eins vel. Þar þarf eitthvað að lag- færa. Sporðdrckinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ræðst i einhverjar stórframkvæmdir á næstunni og þú átt eftir að njóta þeirra. Mikilvægt er að ganga til verka með opn- um huga. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Hvað sem þú fæst við er mikilvægt að vinna faglega að hverju verki. Þú hittir gamlan vin sem þú hefur ekki séð lengi. Steingeitin (22. des.-X9. jan.): Þú ert sérstaklega bjartsýnn um þessar mundir og þér geng- ur vel að umgangast fólk. Gamalt vandamál leysist sjálfkrafa. Happatölur eru 6, 9 og 23.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.