Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1997, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1997, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 41 Myndasögur __________________Bridge Bridgefélag Reykjavíkur Miðvikudaginn 29. janúar var spilað 2. kvöldið í 6 kvölda aðal- sveitakeppni félagsins. Efstu sveit- irnar að loknum 4 umferðum af 12 eru: 1. VÍB, 89 2. Hjólbarðahöllin, 80 3. Roche, 75 4. Ragnar T. Jónasson, 71 5. Eurocard, 69 6. -7. Grandi, 67 6.-7. Landshréf, 67 í 5. umferð spila á 4 efstu borðun- um: VÍB - Hjólbarðahöllin, Ragnar T. Jónasson - Roche, Grandi - Eurocard og Júlli - Landsbréf. Bridgefélag Breiðflrðinga Fyrsta kvöldið af 3 í minningar- móti félagsins um Guðmund Kr. Sigurðsson var spilað fimmtudag- inn 30. janúar. Spilaður er kauphall- artvímenningur með þátttöku 18 para. Bestum árangri náðu: 1. Sveinn R. Eiríksson - Björgvin Sig- urðsson, 907 2. Dan Hansson - Páll Þór Bergsson, 284 3. Magnús Oddsson - Guðlaugur Karls- son, 166 Bridgefélag SÁÁ Þriðjudaginn 28. janúar var spil- aður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell-tvimenningur með forgefn- um spilum. 15 pör spiluðu 7 umferð- ir með 4 spilum á milli para. Meðal- skor var 168 og efstu pör voru: NS 1. Gunnar Haraldsson - Hörður Haralds- son, 189 2. Guðmundur Vestmann - Magnús Þor- steinsson, 187 3. Reynir Grétarsson - Hákon Stefánsson, 186 AV 1. Páll Þór Bergsson - Sveinn Sigurgeirs- son, 190 2. Bjarni Bjamason - Guðmundur Þórð- arson, 185 3. Guðlaugur Sveinsson - Lárus Her- mannsson, 172 Bridgefélag SÁÁ spilar eins kvölds tölvureiknaðan Mitchell-tví- menninga með forgefnum spilum á þriðjudagskvöldum. Spilað er í Úlf- aldanum að Ármúla 40, 2. hæð, og byrjar spilamennskan kl. 19.30. Veitt eru peningaverðlaun fyrir efsta sætið í hvora átt. Allir spilar- ar eru velkomnir. Þriöjudagsspilamennska BR Spilamennska BR á þriðjudögum hefur farið ágætlega af stað. Þriðju- daginn 28. janúar mættu 20 pör og spiluðu Monrad-barómeter, 7 umferð- ir með 4 spiium á milli para. Pörum hefur verið gefinn kostur á að leggja 500 krónur á par í verðlaunapott sem síðan borgast út, eftir árangri, til þeirra sem borguðu í hann. 1. Gísli Hafliðason - Ólafur Þór Jóhanns- son, +57 2. Vilhjálmur Sigurðsson jr. - Gisli Ólafs- son, +53 3. Guðmundur Grétarsson - Guðbjörn Þórðarson, +43 Spilaðir verða Mitchell og Monrad barómeter-tvímenningar til skiptis á þriðjudögum hjá BR í vetur. Spilarar sem eru 20 ára eða yngri spila frítt á þriðjudögum hjá BR. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen á morgun, örfá sæti laus, sud. 9/2, uppselt, Id. 15/2, uppselt, fid. 20/2, Id. 22/2, örfá sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson föd. 7/2, nokkur sæti laus, föd, 14/2, sud. 23/2. ATH: Fáar sýningar eftir. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Id. 8/2, nokkur sæti laus, fid. 13/2, sud. 16/2, föd. 21/2. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen sud. 9/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 16/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 23/2. SMÍDAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Id. 8/2, uppselt, sud. 9/2, fid. 13/2, Id. 15/2, föd. 21/2, Id. 22/2. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn i salinn eftir aö sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30 í HVÍTU MYRKRI föd. 7/2, föd. 14/2, mvd. 19/2, sud. 23/2. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn eftir aö sýning hefst. Gjaíakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Miðasalan er opin mánudaga og þríöjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekiö á móti simapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAC MOSFELLSSVEITAR sýnir Litla hafmeyjan eftir H. C. Andersen I Bæjarleikhúsinu. 18. sýn. 8/2, kl. 15. 19sýn. 9/2, kl. 15. Miðapantanir I simsvara allan sólarhringinn, sími 566 7788 Leikfélag Mosfelissveitar mmmm «■!!!!!!!» S!!!!!! >5!!!!! SSr iS!!!!!! sSf ÆBSf SBs Œ “ ZZZ amm, 9 0 4 • 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. Þú þarft aðeins eitt símtal í Lottósíma DV til að fá nýjustu tölur í Lottó 5/38, Víkingalottó og Kínó r 9 0 4 • 5 0 0 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.