Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1997, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997
39
Fréttir
Hár og snyrting
Aö hafa fallegar neglur er list.
Vilt þú hafa fallegar og eðlilegar
gervineglur? Komdu þá til okkar.
Við ábyrgjumst gæði og endingu.
Neglur & List, v/Fákafen, s. 553 4420.
Nýtt - orlofsneglur, 2.990. Tilvalið fyrir
árshátíðina. Sérstakar álagsneglur,
5.000. Naglalakk í öllum litum frá kr.
380. Glæsil. skreytingar frá kr. 550.
Neglur í stíl, Armúla 26, s. 553 5950.
Verslun
’ómeó
Troðfull búö af spennandi og vönduöum
vörum s.s. titrarasettum, stökum titr.,
handunnum hrágúmmítitr., vínyltitr.,
perlutitr., extra öflugum titr. og tölvu-
stýrðum titrurum, sérlega öflug og
vönduð gerð af eggjunum sívinsælu,
vandaður áspennibún. f. konur/karla,
einnig frábært úrval af karlatækj.
o.m.fl. Úrval af nuddolíum, bragðol-
íum og gelum, boddíolíum, baðolímn,
sleipuefhum, ótrúlegt úrval af smokk-
um, tímarit, bindisett o.fl. Meirih.
undirfatn., Pvc- og Latex-fatn. Sjón
er sögu ríkari. Tækjal., kr. 750
m/sendk. Allar póstkr. duln. Opið
mán-fös. 10-20, lau. 10-14. Ath. stór-
bætt heimasíða. www.itn.is/romeo.
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300.
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÉLAR OJL.
Bílartilsölu
Aöeins 620 þús. stgr. Nissan Sunny 1,6
SLX, árg. ‘91,5 gfra, rafdr. í öllu,
spoiler, litur rauður. Fallegur bíll.
Til sýnis á litlu Bílasölunni,
Skógarhlíð 10, sími 552 7770.
Jeppar
Nissan Terrano ‘92 til sölu, sjálfskipt-
ur, rafdrifnar rúður, samlæsingar, út-
varp/segulband. Tbppeintak. Til sýnis
og sölu hjá Bílasölu Ingvars Helga-
sonar, sími 567 4000.
Ráðstefna
um gæðamál
Gæðastjórnunarfélag íslands
stendur fyrir ráðstefnu um gæða-
mál á morgun fimmtudag undir yf-
irskriftinni „Láttu verkið tala“.
Ráðstefnan, sem fram fer á Hót-
el Loftleiðum, samanstendur af
sameiginlegri dagskrá með einum
erlendum fyrirlesara, fyrirlesur-
um í flórum þemasölum eftir há-
degi og sýningu, þar sem ýmis fyr-
irtæki munu kynna útgefið efni,
lausnir og ráðgjöf á sviði gæða-
mála.
Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er
Bandaríkjamaðurinn Eric Harvey.
-RR
Varahlutir
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliðum, dragliöum,
tvöfóldum Hðum og varahlutum í
drifsköft af öllum, gerðum.
I fyrsta skipti á íslandi leysum við titr-
ingsvanda í drifsköftum og vélahlut-
um með jafnvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og örugg
þjón. Fjallabflar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöíða 7,112 Rvík, s. 567 1412.
Áskrifendur
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
a\\t mllli himin<!
Smáauglýsingar
r»:ra
íþTf; „z t m m mt m
ÞJONUSTUMMCLYSifiCAR
550 5000
i Garðarsson
57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
ÞJ0NUSTA
. ALLAN
S0LARHRINGIN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
I — L§
HELGI JAKOBSSON PÍPULAGNINGAMEISTARl SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929
L - - — kJ*
Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta.
Símar 893 6929 og 564 1303 m
íTÍúsaviðgerðPl
I Alhliða þjónusta húseigna
1 Yfir 20 ára fagmennska ■
Hagstæð verðtilboð |
1454 Byggingaverktak 846 2462 y
STEYPUSÓGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
/ LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
MÚRBROT OG FJARLÆlNG
ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Er stíflað? - stífluþjónusta
VISA
Að losa stíflu er Ijúft og skylt,
tíka ífleiru snúist.
Sérhver ósk þín upp er fyllt
eins og við er búist.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Xvöld og helgarþjónusta.
Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577 “
VfSA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöur-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoða og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/SA 6961100*568 8806
DÆLUBILL Tk 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niöurföll, bílaplön og allar
stíflur ífrárennslislögnum.
"" O VALUR HELGASON
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti smáauglýsingum til kl, 22
til birtingar nœsta dag.
Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó
að þerast okkur fyrir kl. 17 á föstudag,
a\\t milff himjn^
íqT
Smáaugiýsingar
ífoi -^S-
I
550 5000
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
CRAWFORD
Bílskúrs-
OGIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250
HKEINGEUNINRASTÖDm UUAIJTAKHOLTI 18
Við hreinsum:
Rimla- og strimlagardínur,
mottur og dregla,
húsgögn, Ijósagrindur
og fleira.
Nýja Tæknihreinsunin Skúfur Teppahreinsun
sími 511 3634 simi 561 8812.
http://www.vortex.is/skufur
Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröíur
Fyrirtæki - húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tímanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygjum.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VELALEIGA SIWONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 OG 892 1129.