Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1997, Blaðsíða 18
34 MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 Iþróttir NBA körfuboltinn í nótt: . Houston tapaði fimmta leik sínum í röð Houston Rockets tapaði sínum þegar Orlando skoraði 18 stig gegn fimmta leik í röð þegar liðið tapaði 4. Penny Hardaway skoraði 16 stig fyrir New York Knicks. Maðurinn á og síðan hann kom til leiks að nýju bak við sigur New York var Allan hefur Orlando unnið 12 leiki en tap- Houston en hann lék stórt hlutverk að aðeins þremur. í fjarveru Patricks Ewing sem Níu leikir voru í NBA-körfubolt- meiddur er í nára auk þess sem anum í nótt og urðu úrslitin þannig: hann hefur átt við flensu að stríða. New Jersey-Vancouver .... 111-105 Allan Houston skoraði 28 stig og þar Kittles 34, Gill 25 - Peeler 40, Rahim 24. af 17 í síðasta leikhluta. Hann sýndi Orlando-Indiana...111-87 mikið öryggi af vítalínunni undir Seikaly 22, Grant 18 - Miiler 18, A. Dav- lokin og skoraði 6 stig og tryggði is 14. New York sigurinn. Þetta var 16. Charlotte-Minnesota..115-101 heimasigur New York í síðustu 17 Curry 30, Rice 24 - Gugliotta 35, Gamett leikjum. Houston saknaði Charles 15. Barkley og varð það skarð fyrir New York-Houston ..........99-95 skildi. Houston 28, Oakley 16 - Olajuwon 26, „Það er slæmt að geta ekki tekið Elie 22. þátt í þessu nú þegar við erum bún- Milwaukee-Cleveland .78-79 ir að tapa nokkrum leikjum í röð. Perry 16 , Allen 15 - Brandon 23, Hill 16. Ég held að það sé gott fyrir okkur að Dallas-Sacramento.104-96 fá fríið, sem kemur vegna stjörnu- Cassell 20, Mccloud 17 - Richmond 31, *■ leiksins, til aö geta komið okkur á Raug 18. rétta sporið að nýju,“ sagði Charles Portland-Chicago...84-88 Barkley eftir tap sinna manna. Rider 19, Trent 18 - Jordan 36, Pippen 21. LA Clippers-LA Lakers .... 108-86 Jordan tok tll Sinna raoa Rogers 24, Vaught 22 - Campbell 20, Van Michael Jordan tók til sinna ráða Exel 20. þegar Chicago var undir gegn Golden State-Atlanta......85-107 Portland, 66-60. Þá skoraði kappinn Sprewell 20, Smith 14 - Smith 36, 16 stig af 18 stigum Chicago meðan Laettner 23. Portland setti niður 11 stig. Jordan skoraði 36 stig í leiknum, þar af 22 í Skellur hja Lakers síðasta leikhlutanum. Þetta var átt- LA Lakers fékk skell gegn grönn- undi sigur meistaranna í röð. um sínum í Clippers og ljóst er að Orlando hefur unnið 8 af síðustu ijarvera Shaquille O’Neal hefur 9 leikjum sínum. Ron Seikaly átti mikil áhrif á leik Lakers-liðsins. góðan leik fyrir Orlando. Hann Leikmenn Clippers reyndust miklu skoraði 22 stig og tók 11 fráköst og sterkari í fráköstunum og það skipti lék sérlega vel í þriðja leikhlutanum sköpum í þessum leik. -GH Urval-Utsýn: Golfferðir Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn ætlar að bjóða upp á margar goliferöir tii útlanda í vor og hér á eftir eru þær helstu: l.jan.-13. mars: Vikuferöir alla fimmtudaga til Islantilla á Spáni. Verð frá kr. 67.500 á mann i tvíbýli. Innifalið: Flug, gisting með morgun- verði, skattar og ótakmarkaö golf i sex daga. 19.-26. mars: Vikuferð til Islantilla á Spáni. Verö frá kr. 65.500 staðgreitt á mann í tvíbýli. Innifalið: Flug, gisting meö morgunveröi, skattar, ótakmark- að golf í sex daga og akstur til og frá flugvelii erlendis. Fararstjóri: Ragnar Ólafsson. 25. mars-1. april: Vikupáskaferð til Dalmaboy Hotel Golf og Country Club í Skotlandi. Verð frá kr. 74.500 staðgreitt á mann í tvibýli. Innifalið: Flug, gisting með enskum morgim- verði, skattar, akstur til og frá flug- velli erlendis og 7 golfhringir. Farar- stjóri: Peter Salmon. 9.-19. april: 6 nætur í Albufeira í Al- garve og 4 nætur á Islantila á Spáni. Verð frá kr. 77.500 staðgreitt á mann i stúdióíbúð/tvibýli. Innifalið: Flug, gisting með morgunverði í Islantilla, 5 golfliringir í Algarve og ótakmark- að golf í Islantilia i 4 daga, akstur til og frá flugvelli og hótela og skattar. Fararstjóri: Peter Salmon. 9.-19 apríl: Sérferð fyrir Úrvalsfólk (60 ára og eldri). 6 nætur í Albufeira og 4 nætur í Isantilla. Verð frá kr. 77.500 á mann í stúdíó/tvíbýli. Inni- falið: Flug, gisting með morgunverði i Islantilia, 5 golíhringir í Algarve og ótakmarkað golf i Islantilla í 4 daga, akstur og skattar. Fararsjóri: Sigurö- irn Hafsteinsson. 25. april-9. maí: 14 daga ferð til Flór- ída. Verð frá 96.500 staögreitt á mann fyrir íbúð í Santa Maria. Innifalið: flug, gisting í 3 nætur á Sheraton í Ft. Lauderdale og 12 nætur á Santa Maria hóteli í Ft. Myers, 9 golfhring- ir, akstur frá flugvelii til hótelsins í Ft. Lauderdale og skattar. Farar- stjóri: Peter Salmon. Itariegri upplýsingar fást hjá golf- deild Úrvals/Útsýnar í s. 569-9300. Ikvöld Nissandeildin í handknattleik: HK-ÍR 20.00 Fram-Selföss 20.00 Haukar-Valur 20.00 Grótta-FH 20.00 KA-Afturelding 20.00 1. deild kvenna i handknattleik: ÍBA-Stjarnan 18.00 Haukar-KR 18.15 Fram-Valur 18.15 Michael Jordan tók til sinna ráða gegn Portland í nótt og hann öðrum fremur tryggði Chicago enn einn sigurinn í deildinni. Jordan skoraði 36 stig og hér treður hann knettinum með tilþrifum í körfu Portland. Reuter íþróttafólk ársins 1996: Popov og Masterkova útnefnd í Evrópu Rússar fengu bæði stóru verð- launin í gærkvöldi þegar Evrópu- samtök íþróttafréttamanna lýstu kjöri sínu á íþróttafólki ársins 1996 í álfunni. Sundkappinn Alex Popov var kjörinn í karlaflokki og hlaupa- drottningin Svetlana Masterkova í kvennaflokki. Popov, sem varði Ólympíutitlana í 50 og 100 metra skriðsundi, fékk 53 stig í karlaflokki, nær helmingi fleiri en næsti maður sem var breski heimsmeistarinn í kapp- akstri, Damon Hill, sem fékk 27 stig. í þriðja sæti var síðan danski hjól- reiðakappinn Bjarne Riis, sigurveg- arinn í Tour de France, með 26 stig. Masterkova, sem varð Ólympíu- meistari í 800 og 1.500 metra hlaupi, fékk 54 stig í kvennaflokki. Önnur fótfrá, Jose-Marie Perec frá Frakk- landi, sem vann í 200 og 400 metra hlaupum á Ólympíuleikunum, fékk 49 stig. Þriðja varð síðan tenniskon- an Steffi Graf frá Þýskalandi með 32 stig. -VS Tölulegar upplýsingar í NBA: Jordan a sinum stað Michael Jordan, snillingurinn Latrell Sprewell, Golden St. . . . 25,8 hjá Chicago Bulls, er sem fyrr Mitch Richmond, Sacram 25,3 Flestir stolnir boltar: stigahæstur í NBA-deildinni og Flest fráköst: Eddie Johnson, Lakers . 2,65 fátt bendir til annars en að hann Dennis Rodman, Chicago .... 16,5 Gary Payton, Seattle . 2,48 verði stigakóngur deildarinnar Jayson Williams, New Jersey . 14,9 Rick Fox, Boston .2,37 enn eitt árið. Jordan hefur skorað Charles Barkley, Houston .... 14,7 Greg Anthony, Vancouver .... .2,28 30,7 stig að meðaltali í leik og er Shaquille O’Neal, Lakers 13,0 Allen Iverson, Phil . 2,25 með gott forskot á næstu menn. Dikembe Mutombo, Den 12,3 Flest varin skot: Hér á eftir getur að lita ýmsar tölu- Flestar stoösendingar: Shawn Bradley, New Jersey .. . 4,09 legar upplýsingar í deildinni: Mark Jackson, Den 12,5 Dikembe Mutombo, Den . 3,67 Stigahæstir: John Stockton, Utah 10,4 Shaquille O’Neal, Lakers . 3,11 Michael Jordan, Chicago 30.7 Robert Pack, New Jersey .... .9,6 Alonzo Mouming, Miami .... . 3,02 Karl Malone, Utah 26,5 Kevin Johnson, Phoenix . 9,0 Patrick Ewing, New York .... . 2,73 Shaquille O’Neal, Lakers 26,2 Nick van Exel, Lakers . 8,7 -GH Souness tippar á United Graham Souness, framkvæmda- stjóri Southampton, spáir því að Manchester United fagni meist- aratitlinum á Englandi þriðja árið í röð. Þetta sagði hann eftir tap Sout- hampton á Old Trafford í ensku úr- valsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Hann segir að United sé með besta liðið í deildinni og þrátt fyrir að baráttan verði hörð á toppnum standi Manchester United uppi sem sigurvegari. „Ég verð að setja liðið á toppinn og lít þá einkum á tvær ástæður. Annars vegar stendur mikil ógn af liðinu. Við getum sagt að það er svo mikið úrval af góðum leikmönnum að ef einn er tekinn úr umferð með góðum árangri koma einfaldlega bara aðrir og taka við. Önnur ástæða þess að ég spái liðinu titlin- um er sú að þeir hafa reynsluna í því að vinna titla eins og þeir hafa gert undanfarin ár og það er mjög þungt á metunum," segir Souness. 2. deild: Atli tryggði Blikum sigur Breiöablik vann mikilvægan sigur á KR, 24-23, í 2. deild karla í handbolta í gærkvöldi. Þar með stefnir allt í einvígi Blika og Þórsara um hvort liðið fylgir Víkingi í 1. deildina en mögu- leikar KR-inga eru orðnir frekar litlir. Það var hinn gamalkunni landsliðsmaður Atli Hilmarsson sem skoraði sigurmark Blika 30 sekúndum fyrir leikslok og þeir stóðu af sér síðustu sókn Vestur- bæinga. Mörk Breiðabliks: Viktor Páls- son 8, Atli Hilmarsson 4, Ragnar Kristjánsson 4, Erlendur Stefánsson 3, Ómar Kristinsson 2, Örvar Arn- grímsson 2. Mörk KR: Ágúst Jóhannsson, Gylfi Gylfason 4, Geir Aðalsteinsson 3, Eiríkur Þorláksson 3, Jóhann Þor- láksson 2, Kristján Þorsteinsson 2, Haraldur Þorvarðarson 1. Staðan í 2. deild: Víkingur Þór Ak 14 15 14 12 0 2 0 433-275 28 1 459-323 26 Breiðablik 13 10 0 3 397-276 20 KR 13 9 0 4 357-286 18 HM 13 7 2 4 333-293 16 Fylkir 12 5 2 5 293-261 12 ÍH 12 3 2 7 259-326 8 Ármann 12 3 1 8 282-373 7 Keflavík 13 1 1 11 291-413 3 Hörður 12 1 0 11 257-391 2 Ögri 13 1 0 12 265-409 2 -VS FH-stúikur í fjórða sætið FH komst í fjórða sæti 1. deildar kvenna í handknattleik í gærkvöldi með því að sigra ÍBV í Eyjum, 23-25. Staðan i hálfleik var 11-14, FH-stúlkum í hag. Staðan í 1. deildinni: Haukar 11 8 2 1 275-204 18 Stjaman 11 9 0 2 261-200 18 Víkingur 12 7 2 3 217-206 16 FH 12 6 2 4 246-234 14 Fram 12 5 3 4 226-219 13 KR 11 4 1 6 193-220 9 Valur 11 2 2 7 175-207 6 ÍBA 11 2 2 7 207-256 6 ÍBV 13 2 0 11 236-290 4 Fylkir hætti keppni. -vs Knattspyrna: Þrjátíu lið í 4. deildinni Þrjátíu félög tilkynntu þátt- töku í 4. deildinni í knattspyrnu í sumar, tveimur færri en á síð- asta ári. Fimm ný félög bætast við en sjö hafa hætt. Nýju liðin eru Hamar úr Hveragerði, Snæfell úr Stykkishólmi og Neisti frá Djúpavogi, sem öll hafa áður ver- ið með, og Hörður frá Patreks- firði og Nökkvi frá Akureyri sem eru ný á þessum vettvangi. Af þeim sem eru hætt vekur mesta athygli að BÍ frá ísaflrði, sem lék í 2. deild fyrir fáum árum, er ekki með og þá vantar Hugin frá Seyðisfírði, sem hefði leikið sitt 30. ár í röð á íslands- móti. Hin eru TBR og SR úr Reykjavík, Geislinn frá Hólma- vík, SM úr Eyjafirði og Kormák- ur frá Hvammstanga. Riðlarnir eru þannig skipaðir: A-riðill: Ármann, Hamar, Smástund, ÍH, Léttir, HB, Fram- herjar og Haukar. B-riðilli Afturelding, Víking- ur Ó., GG, KSÁÁ, Bruni, Snæ- fell, Njarðvík og Grótta. C-riðill: Bolungarvík, Emir, Hörður og Reynir Hnífsdal. D-riðill: KS, Nökkvi, Tinda- stóll, Neisti frá Hofsósi, Magni og Hvöt. E-riðill: Neisti frá Djúpavogi, Einherji, Höttur og Leiknir frá Fáskrúðsfirði. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.