Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Blaðsíða 2
2
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 T>V
*Æ
★ ★"
Eigendur Frjálsrar Qölmiölunar taka aö sér útgáfu Alþýðublaðsins:
Tilraun til að koma
rekstri blaðsins í horf
- segir Sighvatur Björgvinsson, formaður Alþýðuflokksins
„Við erum að gera samning við
útgáfufélag sem áður gaf út Alþýðu-
blaðið, meðal annars á meðan ég
var ritstjóri þess, um að gera með
okkur úrslitatilraun til þess að
koma rekstri blaðsins í viðunandi
horf,“ segir Sighvatur Björgvinsson,
formaður Alþýðuflokksins, en hann
undirritaði I gær samning við AI-
þýöuflokksútgáfuna ehf. um að hún
taki við rekstri Alþýðublaðsins. Al-
þýðublaðsútgáfan er í meirihluta-
eigu Frjálsrar fjölmiðlunar.
Sighvatur segir að það hagræði
sem flokkurinn sjái af þessu sam-
starfi sé að þama fái þeir vana
menn, sem þekki vel til útgáfumála
og þeir hafi góða reynslu af sam-
starfi við, til þess að stjóma blað-
| Geldinganes:
i Misskilningur
hjá Árna
- segir Guðrún Ágústsdóttir
„Yfirlýsingar Áma Sigfússonar
í DV í dag {gær} um Geldinganes-
I ið em meira eða minna byggðar á
misskilningi sem kannski skýrist
á því að hann situr ekki í skipu-
| lagsnefnd og sat ekki fundi borg-
arstjómar og borgarráðs þar sem
þessi mál vom rædd. Því má fyr-
irgefa honum fáfræðina. Hann
talar um að þama eigi að vera
í stóriðnaðarsvasði. Það er rangt.
Við geram ráö fyrir því að Geld-
i inganesið að hluta verði tekið frá
\ til framtíðamota, hvort heldur
sem íbúðabyggð eða athafna-
I hverfi, sem er annað en iðnaðar-
1 hverfi," segir Guörún Ágústsdótt-
ir, forseti borgarstjómar og for-
1 maður skipulagsnefndar Reykja-
víkur, viö DV.
Guðrún segir það jafhframt
1 rangt hjá Áma aö skipulag og
| umhverfi Geldinganess komi
niður á íbúum Borgarhverfis.
Umhverfi þeirra sé bætt með því
að flytja stóra umferöaræð frá
íbúðabyggðinni og búa til nýja
byggð 500-600 íbúöa við Leirvog
á Geldinganesi. -bjb
I Kreditkorta-
reikningurinn-
I frádráttarbær
„Við eram alltaf að reyna að
koma þessum skilaboðum til
fólks en fæstir hugsa út í þetta. í
raun er það svo aö allt sem þú
skuldar um áramót er frádráttar-
| bært til skatts, ef þú á annað
i; borð borgar eignarskatt,“ sagði
starfsmaður ríkisskattstjóra við
DV í gær. Hann sagði að ef menn
j vildu gætu þeir reiknaö hvað
j þeir skuldi t.d. í rafmagn og hita
| á gamlárskvöld. „Þú borgar 1,2%
í eignarskatt og 1,45% ef þú ert
1 þeim mun stöndugri og því telur
allt í raun til frádráttar. Hver
þúsundkall kemur fólki að not-
um,“ sagði starfsmaðurinn. -sv
„Viö höfúm rætt um að gefa blað-
ið út meö svipuðum hætti og veriö
hefúr og það er sérstaklega tekið
fram í samningnum að blaðiö verði
málgagn Alþýðuflokksins, ráðinn
verði sameiginlega ritstjóri. Blaðið
breytist ekki að einu eða neinu leyti
nema hvað ég vona að það verði
betra,“ sagði Sighvatur. Hann sagði
að ekki væri gert ráð fyrir öðra en
hið nýja útgáfúfélag myndi bjóða
a.m.k. allflestu starfsfólkinu áfram-
haldandi starf, þ.e. þeim sem það
vildu.
„Hjá Frjálsri fjölmiölun er bæði
aðstaða, tækjabúnaður og mann-
skapur til þess að gefa út dagblöð
hagkvæmar en flestir aðrir geta
Þegar búvörasamningurinn var
gerður árið 1991 var í honum bókun
sem hljóðar þannig: „Til þess að
auövelda búskaparlok standi bænd-
um til boða aö Jarðasjóður kaupi
jarðir þeirra seljist þær ekki á
frjálsum markaði."
í ein fjögur ár notfærði sér eng-
inn bóndi þetta ákvæði en árin 1995
og 1996 hafa átta bændur óskað eft-
ir því að selja jarðir sínar og hefur
Jarðakaupasjóður keypt af þeim
gert. í ljósi þeirra umræðna sem
hafa orðið um framtíð Alþýðublaðs-
ins höfum við áhuga á því að láta á
það reyna hvort sá meöbyr sem
blaðið er talið hafa muni skila sér í
kaupendum að því. Með það í huga
gera Alþýðuflokksútgáfan og Frjáls
fjölmiðlun með sér þennan sam-
starfssamning," segir Eyjólfur
Sveinsson, framkvæmdastjóri
Frjálsrar fjölmiðlunar og stjómar-
formaður Alþýðuflokksútgáfunnar
ehf.
Eyjólfur segir að einstakir fjöl-
miðlar sem tengjast Frjálsri fiöl-
miðlun séu og verði alveg aðskildir
en áðumefndir aðstöðuþættir muni
verða nýttir til hagræðingar. Þá seg-
ir hann að Alþýðublaðið muni flytja
jarðimar.
„Það liggja nú fyrir óskir frá 12 til
15 aðilum um að Jarðakaupasjóður
kaupi jarðir þeirra. Sjóðurinn fær
og hefur fengiö í nokkur ár um 30
milljónir króna á ári á fjárlögum tO
ráðstöfunar. Við erum að reyna
svona eftir því sem hægt er að að
kaupa eina og eina jörð til að aö-
stoða menn við búskaparlok," sagði
Guðmundur Bjamason landbúnað-
arráðherra í samtali við DV.
aðstöðu sína í húsnæði fyrirtækis-
ins að Brautarholt 1 og njóta þannig
nálægðar við prentsmiðjuna þar
sem það er prentað og um leið þeirr-
ar tækniþjónustu sem boðið er upp
á í næstu húsum.
„Ég held að fólk sem vill tryggja
marglita flóru á blaðamarkaði hljóti
að fagna þessum samstarfssamn-
ingi. Eigendur blaðsins höfðu lýst
því yfir að þeir hyggðust hætta út-
gáfu þess. Með samningnum er gerð
úrslitatilraun til þess að halda
áfram að gefa blaðið út,“ segir
Eyjólfur. Hann segir að aðilar samn-
ingsins gefi sér tíma til loka ársins
til að skoða hvernig útgáfan muni
ganga.
Ríkið á nú 638 jarðir og er fast-
eignamat þeirra, það er lands, hlunn-
inda, ræktunar og mannvirkja, 3,8
milljarðar króna. Af þessum jörðum
era 459 í ábúö og leigutekjur ríkisins
af þeim tæpar 28 milljónir króna. í
eyði era 179 jarðir.
Alltaf er nokkuð um að ábúendur
ríkisjarða vilji fá þær keyptar.
Þannig voru 20 jarðir seldar á árun-
um 1994-1996 fyrir tæpar 34 milljón-
ir króna. -S.dór
-sv
Félagsmenn úr Samtökunum óspilltu landi f Hvalfiröi funduðu meö fulltrúum umhverfisnefndar Alþingis f gær og
lögöu fram kröfugerö og tilvfsanir sfnar um mengunaráhrif álvers á Grundartanga. Samtökin óska eftir þvf aö þetta
tvennt veröi tekiö til málefnalegrar umfjöllunar f nefndinni. Hér sjást fulltrúar beggja aöila hittast fyrir fundinn f gær.
DV-mynd ÞÖK
Jaröasjóður fær 30 milljónir á ári til jaröakaupa:
Hefur keypt átta jarö-
ir síðustu tvö árin
- ríkið á nú 638 jarðir og eru 459 í ábúð en 179 í eyði
Iwfc
Þú getur svaraö þessari
spurningu meö því aö
hringja í síma 9041600.
39,90 kr. mínútan
» m m m
rödd
NS
904 1600
Verður KA íslandsmeistari
í handbolta?
Reykjanesbrautin
DV, Suðurnesjum:
Kveikt var á síðustu 36 ljósastaur-
unum á Reykjanesbraut 4. febrúar
eða á þeim staurum sem ekki var
hægt að hefja framkvæmdir við á
sínum tíma vegna frosts í jörðu.
Kaflinn, sem um er að ræða, er
rúmir tveir kílómetrar aö lengd,
rétt áður en komið er að Kúagerði,
þegar ekið er frá Hafnarfirði. Fram-
lýst
kvæmdir tóku hálfan mánuð. Áður
var búið að kveikja á 399 ljósastaur-
um þann 1. desember í fyrra.
Framkvæmdum er því lokið við
Reykjanesbraut. Hún er nú öll upp-
lýst, með 435 ljósastaurum, og eru
um 65 metrar á milli þeirra. Nú er
hægt að aka í lýsingu frá höfuðborg-
inni til Fitja í Njarövík. Verkiö
hófst í september.
-ÆMK
Felgumálið:
Fagna aö
málið skuli
vera hjá
dómstólum
- segir Sigurður Ingi
„Bæjaryfirvöld reyndu hvað
þau gátu til að stöðva viðskipti
við mig um síðustu helgi en það
tókst ekki. Það var spuminga-
keppni á föstudagskvöldið þar
sem ýmis fyrirtæki bæjarins
tóku þátt. Bæjarsljómin átti að
vera með en mætti ekki til
leiks. Annars fagna ég því að
málið skuli nú vera til meðferð-
ar hjá dómstólum og ég óttast
ekki niðurstöðuna,“ segir Sig-
urður Ingi Pálsson, veitinga-
maður í Felgunni á Patreks-
firði.
Sigm-ður Ingi hefúr dvalið í
húsnæðinu í rúmar tvær vikur
ásamt eiginkonu sinni eftir
deilm- við bæjaryfirvöld um
húsnæði félagsheimilisins þar
sem Felgan er til húsa. Hús-
stjóm félagsheimilisins og bæj-
arstjórn Vesturbyggðar hafa
farið fram á útburð og málið er
nú hjá Héraðsdómi Vestfjaröa.
„Við munum halda vakt hér í
húsinu því ég treysti ekki bæj-
aryfirvöldum í þess máli,“ segir
Sigurður Ingi. -RR
t stutíar fréttir
Metvióskipti
Viðskipti á Verðbréfaþingi
j íslands námu 1.931 milljón
jj króna í gær sem era mestu við-
skipti á einum degi í sögu
s þingsins. Gamla metið var 1.788
milljónir, sett i maí í fyrra.
Nýtt sklpulag
1 Nýtt skipulag fyrir Reykjavík
I var kynnt í gær. Gera á borgina
I vistvænni, leggja vegi neðan-
jarðai- á tveimur stöðum og
| hafa athaftiasvæði á Geldinga-
nesi.
KSÍ í viðræöum
KSÍ á í viðræðum við þýskt
| flölmiðlafyrirtæki um sýning-
j arrétt á íslensku knattspym-
j unni. Samkvæmt RÚV hefur
sama fyrirtæki keypt sýning-
arrétt á sænsku knattspyrn-
unni.
Vannýtt sórþekking
íslensk fyrirtæki með sér-
j þekkingu eins og í sjávarútvegi
nýta ekki flárfestingarmögu-
í leika sína í Kína, segir stjómar-
formaöur Iðnþróunarsjóðs.
j RÚV greindi frá.
Þriöjungur án belta
í könnun sem fram fór í lok
! janúar sL í 30 sveitarfélögum
! kom í Ijós að af 1095 leikskóla-
j bömum reyndust 68% þeirra
} nota öryggisbúnað en 32% voru
án bílbelta. Skást var ástandið
* á ísafirði, þar vora 88% barna í
5 beltunum.
Áætlun samþykkt
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæj-
ar fyrir þetta ár var samþykkt í
j bæjarstjóm nýlega. Áætiunin
gerir ráð fyrir 668 milljóna
i skatttekjum og rekstur mála-
í flokka taki til sín 539 milljónir.
Skoðun I Kópavogi
Skoðunarstöð verður í fyrsta
sinn starfrækt í Kópavogi þegar
i Aðalskoðun opnar þar útibú nk.
j fimmtudag að Skemmuvegi 6.
Launamál í ólestri
Kennarar í Miðskóla Reykja-
} víkur mættu ekki til vinnu í
| gær vegna ógreiddra launa.
P Launafulltrúi Kennarasam-
I bandsins sagði í RÚV að launa-
mál skólans hefðu veríö í
> ólestri í allan vetur. Borgin hef-
ur tekið við rekstrinum. -bjb