Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 SAM SAM kvikmyndinT ★ ★ HASKOLABIO Sími 552 2140 Whoopy Goldberg The Associate Grínmyndin meöeigandinn fjallar um snjalla svarta konu sem á erfitt meö aö vinna sig upp i fjármálaheiminum Wall Street því þar er öllu stjórnaö af körlum. Hun stofnar þvi eigiö fyrirtæki og býr til ímyndaöan karlmeöeiganda og þaö er eins og viö manninn mælt aö viöskiptin fara aö blómstra. Hún lendir í vandræöum þegar allir vilja hitta þennan nýja meöeiganda og veröur þvi aö bregöa sér i liki miöaldra hvits karlmanns. Dpag^nHearj Sýnd kl. 3. B.i. 12 ára. ATTUNDI DAGURINN Synd laugard. kl. 6.45. 9 og 11.15. Ævintýraflakkarinn í Bíóhöllinni: Ríkharður Tómas og ævintýrín - þekktir leikarar sjá um íslenskt tal Ein frægasta bamastjama samtímans, Macauley Culkin, kosið að hætta að leika í kvikmyndum i bili og er ástæð- an einstaklega hatröm barátta foreldra hans um forræði yfir honum og systkinum hans. Áður en hann tók þessa ákvörðum lék hann i Ævin- týraflakkaranum (The Pagemaster) sem Sam-bíóin hófu sýningar á í gær. í Ævintýraflakkaranum leikur Culkin Ríkharð Tómas sem er dálítið öðmvlsi en aðrir strákar. Hann er til dæmis hræddur við að reyna allt líkamlegt en er aftur á móti með alla tölfræði á hreinu hvað varðar hættu á meiðslum við hitt og þetta. Hann á enga vini enda þorir hann aldrei að leika sér því þá gæti hann meitt sig. Dag einn send- ir pabbi hanshanní sendiferð til að kaupa nagla. Óveður brýst út og hann leit- ar skjóls í bóka- safhi. Þar rotar Rík- harður sig þegar hann er að leita að síma til að geta hringt heim. Þegar hann vaknar kemst hann að því að hann er orðinn fastur í heimi teikni- hefur mynda og er leiðsögumaður hans Sagnameistarinn sem flakkar með hann um kunnuglegar slóðir ævintýra, til að mynda koma þeir við í Gúllíver í Putalandi, Lísu í Undralandi og Jóa og baunagrasinu. Auk Cuikins leika í myndinni Chri- stopher Lloyd, Mel Harris og Ed Bagley jr. Ævintýraflakkarinn er sýndur með íslensku tali og er talsetningin í höndum þekktra leikara, en það er Ámi Ömólfsson sem talar fyrir Ríkharð, Amar Jónsson er rödd Sagnameistans, Jóhann Sigurðar- son talar fyrir ævintýri. Margrét Helga Jónsdóttir er Fantasía og Laddi er Hrollur. Leikstjóri leiknu atrið- Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, Viggo Mortensen, Dan Hedaya. Leikstjóri: Rob Cohen. Sýnd kl. 2.45, 5, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. THX digital. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11 ITHX. Einnig sýnd sunnudag kl. 1. anna er Joe Macauley Culkin leikur Ríkharð sem lendir í hringiöu teikni- myndaævintýra. Johnston, sem meðal annars gerði Honey, I Shrunk the Kids, en tónlistin er í höndum óskarsverðlaun- hafans James Homer. -HK Verð aðeins 39,90 mín, Þú þarft aðeins eitt símtal ; í Kvikmyndasíma DV til að fá ; upplýsingar um allar sýningar i kvikmyndahúsanna« fm Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. BRIMBROT Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 1,3,5, 7,9 og 11.05 (THX digltal. Sýnd kl. 1,3 og 5 Sýndkl.9. ITHX. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6.45,9 og 11.20. B.l. 16 ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 1 og 3. Sýnd kl. 4.55 og 7. ÁLÞABAKKA 0, S(l/li 373 900 DAGSLJÓS SONUR FORSETANS Sýnd kl. 7.10 og 9. HRINGJARINN l' NOTRE DAME Sýndkl. 4.45, 6.50,9.10 og 11. LEYNDARMÁL OG LYGAR Leyndarmál og lygar er sú mynd sem allir eru að tala um út um allan heim. Um þessa mynd er aðeins hægt að segja „kvikmyndir verða einfaldlega ekki mikið betri. Sýnd laugard. kl. 6 og 9. Sýnd sunnud. kl. 3, 6 og 9. ■saamiiiillii Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. SLEEPERS Sýnd meö fslensku tali lau. kl. 2.55 og 5, einnig sun. kl. 1. Sýnd meö ensku tali kl. 7.10. JACK Sýnd kl. 2.55, einnig sun. kl. 1. GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNAW Sýnd kl. 3, einnig sun. kl. 1. LAUSNARGJALDIÐ Sýnd kl. 9 og 11,10. B.i. 16 ára. I Í4 I 4 í SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 AÐ LIFA PICASSO Anthony Hopkins :vsso Meö islensku Sýnd kl. 3 og 5. LAUSNARGJALDIÐ Sýnd kl. 2.45, 5, 6.45, 9 og 11.15 ITHX digital. Sýnd (sal 2 kl. 6.45. Sýnd kl. 9,05 og 11.20. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. HRINGJARINN í NOTRE DAME Sýnd meö islensku tali kl. 3. : KRINGLU KRINGLUNNI 4-6, SÍMI 588 0800 TRUBULANCE Forsýning kl. 11.20 ( THX digital. B.i. 16 ára. Forsýn.sun. kl. 11.05. Forsýnd 1 Nýja Bfó, Keflavik kl. 9. ■léBÍUJ 'ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 ÆRSLADRAUGAR THEFRIGHTENERS Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.15 ITHX digital. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 3,5 og 7. Einnig sunnudag. kl. 1. Hringiarinn I [\[(-)Ti<i:[)ami; DAGSLJOS S T 11 JL L Ö N i DHYUGHT Aöalhlutverk: Sylvester Stallone. Amy Brenneman, X'ippo Mortensen. Dan Hedava. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. slenskt tal. v 7 * M 'V/y' % 4." ' Leikin kvikmynd meö islensku tali, byggö á ævintýrinu sígilda Sýnd kl. 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.